Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 41
MÁNUDÁGuk 26,' JÚnÍ 1989. Einhverjir vilja frekar hreinsa bara helminginn eða láta standa í eitt ár. En þá eru menn að spara og taka áhættu." Dýrasta og fínasta málningin flagnaði af Kristinn: „Aikalívirknin kom flagnað). Það er akkúrat svona sem við seijendur stöndum frammi fyrir. Maður kemst ekki að fyrir mönnum sem hafa vitneskjuna. Neytendasamtök, Rannsóknastofnun bygginga- riðnaðarins og Húseigendafé- lagið sofa á verðinum gagnvart húseigendum sem vita ekki hvemig á að standa að þessu.“ hússins." Sigrún: „Fólk kemur oft til Húseigendafélagsins og spyr t.d. hvemig á aö meðhöndla fjölbýhshús. Þá bendum við gjaman á verkfræðistofur eða Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Þá finnst sumum það of dýrt. En ég held að það borgi sig að hafa verkið dálítið kynna hvaða hús vom steypt með ónýtri steypu - kynna fyrir húseigendum að það er hugsan- legt að hús séu að grotna niður án þeirra vitundar. Kannski er falleg málning utan á en alkalí- virkni á fullu fyrir innan. Hús- eigendafélag og Neytendasam- tök eiga líka að athuga þetta. En þetta er náttúrlega enda- LífsstQl uríslendinga.“ Sigrún: „Dómur hefur falhð í máh sem segir að steypufram- leiðandi beri aðeins ábyrgð í eitt ár. Það er spuming hvort þessu eigi ekki að breyta og að málningarframleiðendur taki hka á sig ábyrgðina þegar þann- igberundir?" -ÓTT I hringborðsumræðum DV kemur fram að ekki er nóg fyrir húseigendur að spyrja um bestu málninguna í verslunum. Hvert hús þari að skoða og „sjúkdómsgreina" - sérstaklega ef um hugsanlegar steypuskemmdir er að ræða. Lagt var til að hið opinbera og aðrir aðilar stæðu að kynningu fyrir almenning um steypu og málningariramkvæmdir - þannig sóaðist ekki stórfé í gagnslausar viðhaldsframkvæmdir. Það væri þjóðhagslegur ávinningur. DV-myndir Hanna fram í dagsljósið 1975. Þá hafði ég eftirht með vinnu við blokk í Fossvoginum og fór eftir form- úlum verksmiðjanna. Þá átti að setja 3 yfirferðir á austurgafl- inn af þykkri sandmálningu - þetta þurfti svo að bijóta upp. Síðan kom ný málning á mark- aðinn um 1985 sem átti ekki að þurfa silan undir. Þá sjáum við svona: (Kristinn dregur nú upp ljósmynd og sýnir viðmælend- um sínum). Þama er málningin að flagna og vatn undir. Þetta var dýrasta og fínasta málning- in sem var á markaðnum. Þetta seldi ég á nokkur hús. Svo stendur húseigandinn með svona lagað fyrir framan sig og segir við mig: Þetta stenst ekki semþúsegir." Óskar: „Ég sé ekki betur en að þetta séu frostskemmdir. Ég get ekki dæmt um þetta án þess aðkomaástaðinn.“ Sigrún: „Hér erum við komin að ábyrgðinni. Ætti framleið- andinn að bera hana eða steypuframleiðendur?" Kristinn: „Eigendur stærstu málningarverksmiðjunnar eiga svo þetta hús héma (sýnir aðra mynd þar sem málning hefur Bjöm: „Ég er sammála því. En auðvitað fer stórfé í mis- heppnaða málningarvinnu. Ég lield að Óskar viðurkenni það líka. En þetta mál er gífurlega flókiö. Hér spilar inn í um- hverfisálag, húsið sjálft, þ.e.a.s. grunnurinn sem er verið að mála, rakastig, vinnubrögð o.s. frv.“ - Blm.: Erum við ekki komin aftur að þ ví að þaö þarfaðbæta upplýsingastreymið til fólks- ins? Bjöm: „Þetta em bara svo flóknar upplýsingar.“ - Blm.: Verðamennþáekkiað koma á staðinn hverju sinni og dæma um aðstæður, hkt og þeg- ar á að gera við steypuskemmd- ir pg hreinsa hús? Óskar: „Máhö er svo flókið að það er ekki fyrir almenning að setja sig inn í þetta. Það verð- ur að sjúkdómsgreina hús af sérfróðri stétt manna sem er að verðatilnúna." Sigrún: „Á þá ekki að mála húsið sitt nema að kalla til sér- fræðing?“ Björn: „Nei, ekki ef maður er ekki öruggur um meðhöndlun dýrara í þeirri von að koma í veg fyrir mistök. Húsfélags- formenn hafa líka htinn tíma til að hta eftir framkvæmdum sem verkfræðistofurnar gera.“ Kristinn: „Mér finnst að það eigi að kaha til hið opinbera og laust með þessar steypu- skemmdir. í sambandi við varnir á timbri hafa líka ný efni brugðist - ný akrýlefni t.d. Á Norðurlöndum er þetta stór- mál. En þær upplýsingar, sem eru þar, hafa ekki borist í hend- Kristinn Eggertsson málningarkaupmaður: „Nýjar málningarteg- undir hafa ekki staðist það sem til var ætlast af þeim. Misheppnuð málningarverk komast illa til skila til dreifinga- raðila. Hið opinbera, Neytendasamtökin og Húseigendafélagið eiga að kynna ástand húsa og steypu fyrir húseig- endum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.