Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 26. JÚNl 1989. 23 Iþróttir • Sigurjón Kristjánsson, Valsmaður, fer hér á fullri ferð framhjá Fylkismanninum Antoni Jakobssyni í leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi. Sigurjón og félagar höfðu betur i gærkvöldi og tróna Valsmenn nú á toppnum í 1. deild. DV-mynd GS /> l.deild A r stadan Æ Valur..........6 4 1 1 8-2 13 Akranes........6 4 0 2 9-6 12 KR..........6 3 12 11-9 10 FH.............6 3 1 2 7-7 10 KA.............6 2 3 1 10-7 9 Víkingur.......6 2 1 3 9-6 7 Fram...........5 2 1 2 4-6 7 Þór............5 1 2 2 5-7 5 Fylkir........6 114 6-13 4 Keflavik......6 0 3 3 4-10 3 Markahæstir: Björn Rafnsson, KR............5 Antony Karl Gregory, KA.......3 Goran Micic, Víkingi..........3 Guðmundur Steinsson, Fram.....3 Hörður Magnússon, FH..........3 Kjartan Einarsson, ÍBK........3 Aðalsteinn Víglundsson, ÍA....2 Andri Marteinsson, Víkingi....2 Atli Eðvaldsson, Val..........2 Atli Einarsson, Víkingi.......2 Bjöm Bjartmarz, Víkingi.......2 Gauti Laxdal, KA..............2 Guðbjöm Tryggvason, ÍA........2 GuðmundurMagnússon, Fylki ....2 Haraldur Ingólfsson, ÍA.......2 Heimir Karlsson, Val..........2 Jón Grétar Jónsson, KA........2 Júlíus Tryggvason, Þór........2 KristjánKristjánsson, Þór.....2 Pálmi Jónsson, FH.............2 Pétur Pétursson, KR...........2 Fram - Þór í kvöld Sjöttu umferð 1. deildar lýkur í kvöld með viðureign Fram og Þórs á Laugardalsvellinum kl. 20. Sjöunda umferð hefst síðan með leik Fylkis og KA á fimmtudag, Þór og Valur mætast á föstudag, Víkingur - Keflavik og ÍA - FH á laugardag og loks eigast KR og Fram viö næsta sunnudagskvöld. -VS Fylkismenn auðveld bráð - Valur vann léttan sigur og er efst 11. deild Valsmenn tróna einir á toppi 1. deildar eftir að hafa unnið öruggan sigtir, 4-1, á Fylkismönnum í gær- kvöldi. Yfirburðir Valsmanna voru miklir á Hlíðarendanum og ef svo heldur sem horfir þá verða þeir að teljast líklegir til mikilla afreka í sumar. Það sama veröur ekki sagt um nýhða Fylkis sem greinilega eiga fyrir höndum erfiða baráttu í 1. deild. Valsmenn byrjuðu af krafti og sóttu strax án afláts að marki Fylkis. Guðmundm- Baldursson, markvörð- ur Fylkis, haföi í nógu að snúast og varði hvað eftir annað meistaralega frá sínum gömlu félögum. Hann kom þó engumn vömum við þegar Þor- grímur Þráinsson náði að brjóta ís- inn með þrumuskotí af 25 metra færi eftir að hafa vaðið sjálfur upp hálfan völlinn. Mark Þorgríms kom á 33. mínútu en fram að því hafði leikur- inn farið fram á vallarhelmingi Árbæinga. Þremur mínútum fyrir leikhlé skoraði Ath Eðvaldsson ann- að mark Vals af stuttu færi eftir góða sókn Valsmanna. Þung sókn Hlíðarendahðsins hélt áfram í síðari hálfleik og mörkin lágu í loftinu. Það næsta kom á 54. mínútu og var þar Heimir Karlsson að verki. Siguijón Kristjánsson gaf góða send- ingu fyrir markið og Heimir fékk nógan tíma til að taka boltann niður á markteigshominu og þmma hon- um síðan í netið framhjá Guðmundi í markinu. Tíu mínútum síðar skor- aði Láms Guðmundsson fjórða mark Vals eftir vel útfærða sókn og aht stefndi í nýtt markamet á Hhðar- enda. Valsmenn skomðu reyndar eitt mark til viðbótar en að þessu sinni var það sjálfsmark. Úr einum af fáum upphlaupum Fylkis kom há sending fyrir mark Vals og Þorgrímur Þrá- insson skahaði boltann í fahegum boga efst í homið án þess að Bjami Sigurðsson í marki Vals kæmi nein- um vömum við. Valsmenn virkuðu mjög góðir í þessum leik, liðsheildin geysilega sterk. Þorgrímur Þráinsson og Sigur- jón Kristjánsson voru þó að öðmm ólöstuðum bestu menn hðsins. Hjá Fylki var fátt um fina drætti. Guð- mundur Baldursson var þó bestur í hði Árbæinganna og hélt liði sínu uppi með góðri markvörslu. Dómari: Gylfi Orrason.........&& Maður leiksins: Þorgrímur Þráins- son, Val. -RR STYRKTARAÐI Ll ÍK Vlnningsnúmer: 91 Árangur í 2. umferð: 22 stig af 29 = 76% Markaskorarar í 2. umferð: Meistaraflokkur: Júlíus Þorfinnsson 2, Ömar Jóhannsson 1, Steindór Elísson 1, Guðmundur Helgason 1. 2. flokkur: Hallsteinn Traustason 2, Hörður Már Magnússon 1. 3. flokkur: Páll Beck 1. 4. flokkur: Jón Stefánsson 4, Erpur Sigurð- arson 3, Gunnar Már Sverrisson 1, Guð- munur Eyþórsson 1, ivar Jónsson 1. 5. flokkur: Atli Kristjánsson 4, Þórður Guð- mundsson 4, Ólafur Júlíusson 3, Theodór Narfason 1, Jón Hallgrímsson 1, Davíð Örn Guðjónsson 1, Pálmi Sigurgeirsson 1. 3. umferð hafin, vinningar m.a. útt. á sportvörum í Sportbúð Kópavogs fyrir allt að kr. 15.000, og lúxusferð til Flórída fyrir tvo í þrjár vikur. - Finnið iK-tengilið og verið með. STYRKTARAÐILI ÍK Úrslit í 2. umferð: 5.6.3. deild ÍK- Badmf. is ..2-0 6.6. 5. fl. A Grindav. - iK ..2-5 6.6. 5. fl. B Grindav. - iK ..0-7 7.6.4.fI. ÍBK- lK ..1-2 8.6.3. deild Leiknir — IK ..0-1 9.6. 3. fl. Fram-lK ..2-0 13.6. 2. fl. Völsungur- (K ..2-3 13.6. 5. fl. AIK - Reynir, S ..1-1 13.6. 5. fl. B IK - Reynir, S ..2-2 14.6.4. fl. IK — Leiknir „8-0 15.6.3. fl. ÍK - lA „1-4 16.6. 3. deild IK- Afturelding... „2-0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.