Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. Spakmæli 45 I I I I ( ( < < < < Skák Jón L. Árnason Tékkneski stórmeistarinn Vlastiniil Jansa er kannski ekki sérlega hátt skrif- aður en þó á hann að baki fjölda móta- sigra. Nú síðast varð hann efstur á opnu móti í Wúrzburg í maí. Þessi staða er frá mótinu. Jansa hafði svart og átti leik gegn Ungveijanum Sapi: Jansa er peði yfir í hróksendatafli og gerir nú út um taflið í leiknum: 38. - Hxc2! 39. Hxc2 Hxc2 40. Kxc2 Kc5 Hrók- urinn á b4 er innilokaður og svartur fær unnið peðsendatafl. 41. Hxb5+ Kxb5 42. Kd3 Kb4 43. f4 fB 44. g4 exf4 og svartur vann. Bridge ísak Sigurðsson René Ducheyne heitir maður sem er forseti alþjóðasamtaka bridgefrétta- manna. Hann fór nýlega til New York til fundar við Kínveijann Van Li sem átti að sæma heiðurinn „bridgepersónuleiki ársins“. Vegna ástandsins heima fyrir varð Li að hverfa til síns heimalands og gat ekki tekið á móti viðurkenningunni. Ducheyne gat ekki farið fýluferð til New York svo að hann tók þátt í sterkri Ca- vendish tvímenningskeppni í staðinn. Hann gerði sér lítið fyrir og vann þá keppni og átti þetta spil stóran þátt í því þar sem segja má að Ducheyne hafi verið sérlega heppinn. Enginn á hættu, vestur gefúr: ♦ 54 V ÁDG9 ♦ Á9875 + Á9 * K1072 V 753 * 6432 * D7 ♦ G63 V K82 ♦ DG + G10864 Vestur Norður Austur Suður 1+ Dobl Pass 1 G Pass 24 Pass 2? Pass 4» p/h Ducheyne, sem sat í suður, taldi sig hafa neitað fjórlit í háiit meö einu grandi og var aö leita að 4-3 samlegu í hjarta þegar hann sagði tvö hjörtu en brá mjög í brún þegar félagi hans stökk í íjögur hjörtu. Samningurinn er tjarri því að vera góður en gat unnist með því að hjartað hagaði sér vel og K10 lægju blönk hjá vestri í tígli. Útspilið var hagstætt, lauftvistur, svo altént kom ekki styttingur í trompi eflir spaðasókn. Ducheyne drap strax á ás, spilaði hjarta á kóng og síðan tígul- drottningu. Stuttu síðar gat hann lagt upp eftir að hafa fengið draumaleguna í tígli. * AJJ98 V 1064 ♦ KIO trtzon Krossgáta Lárétt: 1 blóm, 6 heiftúðug, 8 fugl, 9 heimshluti, 10 tími, 11 sigaðir, 13 stund- ar, 15 þröng, 16 sóminn, 18 beita, 20 lykt, 22 hreyfing, 23 heyið. Lóðrétt: 1 fals, 2 hestur, 3 fyrirhöfn, 4 dáin, 5 sýl, 6 þjálfi, 7 merkis, 12 óviljug, 14 mikið, 15 storka, 17 söngrödd, 19 eykta- mark, 21 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skaup, 6 ós, 8 víl, 9 merk, 10 ok, 11 dóni, 13 sjatnar, 15 mas, 17 tina, 18 árla, 20 nag, 22 ná, 23 ógn, 24 ró. Lóðrétt: 1 svo, 2 víkja, 3 alda, 4 um, 5 penninn, 6 óri, 7 skýra, 12 ótta, 13 smán, 14 anar, 16 sló, 19 rá, 21 gó. Þegar Lalli hefur náð þessu stigi vill hann ekki láta bera mikið á sér. - - Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. júní - 29. júní 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna ltvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsúvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur héimilislækni eða nær ekki til haiis (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimih Reykjavíkur: Aha daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.' Kópavogshæhð: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 26. júní: írski „lýðveldisherinn" herðirsóknina Framvegisverðurekki skeytt um að hlífa mönnum frekaren eignum Maðurinn er ekkert annað en það sem hann gerir sjálfur úr sér. Jean Paul Sartre Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og suhnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dihons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstúd. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga th fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka- daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyririingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. júní Vatnsbcrinn-(20. jan.-18. febr.): Þér gengur mjög vel að koma þér áfram í dag, sérstaklega í félagslífmu. Þú ert undir töluverðu álagi. Reyndu að slaka á. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Það getur reynst dáhtið erfitt fyrir þig að koma hugmyndum þínum á framfæri og fá þær viðurkenndar. Veldu þér fólk sem þú getur slappað af með. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú getur hagnast mjög vel á því að vera góöur hlustandi í dag því fólk í kring um þig er með frábærarhugmyndir. Smá ferð er vel athugandi. Nautið (20. apríl-20. mai): Leggðu áherslu á vingjamlegar breytingar og áht. Vertu á varðbergi gagnvart fijótfæru fólki en reyndu að halda í við það. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Farðu sem mest út á meðal fólks í dag. Sérstaklega ef þú ert eitthvað niðurdreginn. Láttu aðra sjá um að skemmta þér. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Öfund leiðir th óvæntrar gagnrýni. Aðstæðumar hafa breyst og hugmynd, sem áður þótti ómöguleg, gengur upp núna. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað fjarlægt er í sviðsljósinu. Gefðu þér tíma th um- hugsunar áður pn þú framkvæmir eitthvað. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér tekst mjög vel upp með ákveðiö verkefni og færð mikið hól. Þú mátt búast við einhveiju óvæntu í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður mjög ruglingslegur dagur. Fjármálin fá já- kvæða úrlausn. Ræddu tilfmningamál og fáðu lausn á vanda þínum. Sporðdrekinn (24. ökt.-21. nóv.): Þér verður mest úr verki fyrir hádegi. Það verður erfiðara fyrir þig að ná samkomulagi seinna. Það er nauðsynlegt að halda samböndum opnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að vera ánægður á meðan þú veist hvar þú stendur og ert öruggur með sjálfan þig. Það er dáhtið stress í kring um þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að bíöa dáhtið eftir að fá svör við spumingum þínum. Þú ættir að ná góðu samkomulagi um mál sem þú átt sameiginleg með öðrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.