Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989.
39
í ií I
UdLL
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
■ BOar til sölu
Coach Men bilhýsi. Heitt og kalt vatn,
vatnssalerni, sturta, sjálfvirkt hita-
kerfi, ísskápur. Eitt vandaðasta húsið.
Byggt fyrir öflugan pallbíl með 2 'A m
skúffu. Til sýnis hjá Svifflugfélaginu,
Sandskeiði, í kvöld. (Uppl. hjá Bílasöl-
unni Braut.)
' t
Húsbílaeigendur! Til sölu fellitoppar
fyrir ameríska sendibíla og einnig
Toyota. Uppl. í síma 91-41585. Versl-
unin Álfhóll, kvöld- og helgarsími,
46437.
Til sölu Golf GTI ’77, allur yfirfarinn,
m.a. upptekin vél. Ymsir aukahlutir,
eins og álfelgur, spoilerar, litað gler.
Bíllinn er í góðu ásigkomulagi, kraft-
mikill og tilvalinn á rúntinn. Verð
200-250 þús., fer eftir því hvemig hann
borgast, skuldabréf og eða víxlar
koma til greina. Uppl. í síma 51332
og 611633.
góðu verði. Bíllinn er Saab 900 GLS
’81, 4ra dyra, vökvastýrður, sjálfskipt-
ur og með álfelgUm. Útvarp, ljósblár,
með góðu lakki, ekinn 107 þús., verð
300-350 þús., fer eftir því hvernig hann
borgast. Skipti á ódýrari koma til
greina, víxlar og eða skuldabréf. Uppl.
í síma 51332 og 611633.
Ford F-150 4x4, árg. '85, til sölu, ekinn
aðeins 26 þús. mílur, 8 cyl. 302, bein
innspýting, beinskipt., upphækkaður,
krómfelgur og 36" dekk. Verð 1250
þús. Uppl. í síma 611715 og 15637.
Toyota Cressida turbo disil '85, sjálf-
skiptur, overdrive, rafdrifnar rúður
og speglar, centrallæsingar, vökva- og
veltistýri, aflbremsur, litur ljósblár.
Mjög góður bíll. Verð samkomulag.
Uppl. í síma 91-50331 milli kl. 19 og
21 næstu kvöld.
Honda Accord sedan EXR ’84 til sölu,
ekinn 90 þús. km, selst á góðu verði
ef samið er strax. Úppl. í síma 46555.
BMW 318i ’84, ekinn 97.000, spoiler að
framan, höfuðpúðar aftur í, ný low
profile sumardekk og nýleg vetrar-
dekk, útvarp/segulband, sílsalistar,
brettabogar o.fl., skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 12153.
Toyota 4runner De-Lux, 4x4, árg. ’85.
Fallegur bíll í góðu ásigkomulagi. Til
sýnis og sölu hjá Bílvangi, Höfða-
bakka 9, sími 674300 og 687300.
M. Benz 814 ’85 til sölu, með lyftu,
möguleiki á föstum palli, ekinn 115
þús. km. Mjög góður bíll. Uppl. í síma
985-23646.
Honda Civic Sedan GL 1988 til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 14.000
km. Uppl. í síma 689900 á daginn og
79578 á kvöldin.
Honda Accord EX 1986 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, sóllúga o.fl., ek-
inn 36.000 km. Úppl. í síma 689900 á
daginn og 42627 á kvöldin.
■ Ferðalög
islenskt hótel i Lúx. Við erum í Mósel-
dalnum, mitt á milli Findelflugvallar
í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km
frá flugv. og 17 km frá Trier). Gestum
ekið endurgjaldslaust til og frá flugv.
ef óskað er. Ökum fólki á hina ýmsu
staði í nágr. og sækjum það aftur gegn
vægu gjaldi. Hotel Le Roi Dagobert,
32 Rue de Treves, 6793 Grevenmac-
her, Luxemburg, s. (352) 75717 og
75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og
667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk,
stór og smá. Gerum tilboð og útvegum
einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Gröfuþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. L'eitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
~,M" J
■ Ýmisleqt
íþróttasallr Hl lelgu vlö Gulllnbrú. Við
bjóðum tíma fyrir knattspymu, hand-
knattleik, blak, badminton, körfu-
bolta, skallatennis o.fl. Gufúbað og
tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að
fara í borðtennis og billjard (12 feta
nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma
eða tefla og spila. Úpplagður klúbbur
fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp
að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. eftir
hádegi í síma 672270.
+
MINNINGARKORT
Aukinn halli á ríkissjóði:
Niðurskurður
og lántökur
Að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar
íjármálaráðherra er nú unnið að til-
lögum um spamað hjá hinu opinbera
sem kynntar verða í ríkisstjóm inn-
an tíðar. Markmið þeirra er að vinna
á halla ríkissjóðs. Hann var orðinn
um 3,5 milljarðar fyrir aögerðir gær-
dagsins en þær bættu um 100 til 200
miiljónum við hallann.
„Við höfum ekki boöað neinar stór-
felldar skattahækkanir,” sagði Ólaf-
ur Ragnar um möguleikann á hækk-
un skatta til að draga úr hallanum.
Ólafur sagðist vonast til að ríkis-
sjóði tækist á haustmánuðum að fá
um einn milljarð meira á innlendum
lánamarkaði en ráð hefði verið fyrir
gert í fjárlögum með sölu á ríkisvíxl-
um og -skuldabréfum.
„Ég hef sagt að erlend lántaka til
þess að greiða hallann er það síðasta
sem ég vil grípa til,“ sagði Ólafur.
Hann sagði allt of snemmt aö taka
ákvörðun um slíkt. Til þess væri of
skammt liðið á árið og óljóst hvernig
innlendri fjáröflun reiddi af.
-gse
Ökuleikni 89 á Sauðárkróki:
Rúnar og Anna
Sólveig
Sauðkrækingar létu sig ekki vanta
þegar Ökuleikni 89 var haldin á
Sauöárkróki þann 14. júní síðastlið-
inn. Þeir mættu til leiks galvaskir
og vígreifir, og áttu einhverjir titla
að verja. Meðal þeirra var Rúnar
Gíslason sem sigraði í karlariðli í
fyrra. Hann fór reyndar létt með að
halda 1. sætinu, fékk 127 refsistig,
sem er með því besta sem sést hefur
í ár, og munaði 31 stigi á honum og
næsta manni.
Anna Sólveig Sigurðardóttir fór
með sigur af hólmi í kvennariðh. Það
er vel af sér vikið því hún hefur aldr-
ei keppt áður.
Nýliðamir létu ekki sitt eftir hggja.
í þeim riðh sigraði Stefán Logi
Björnsson. Það er greinilegt að 17 ára
ökumennirnir njóta þess hve stutt
er frá því þeir tóku próf því villurnar
í úrslit
í umferöarspurningunum er yfirleitt
færri hjá þeim en eldri ökumönnum.
Bömin vom dugleg að mæta í reiö-
hjólakeppnina að venju. Það var
reyndar mikið að gerast hjá þeim því
þau hlupu sinn áfanga í friðarhlaup-
inu sama dag. Brynjar Elefsen varð
hlutskarpastur í 9-11 ára riðlinum
en í þeim eldri sigraöi Hólmar Logi
Sigurðsson. Hólmar fór brautina
villulaust á 41 sekúndu og er það af-
bragðsgóður árangur.
Það er svohtið skemmtilegt að þeg-
ar ökuleiknibíhinn birtist drífur allt-
af að börn úr öllum áttum sem að-
stoða við uppsetningu á þrautaplan-
inu og ýmislegt fleira. Börnin á Suð-
árkróki voru sérstaklega hjálpleg og
áttu stóran þátt í þvi hve aht gekk
vel fyrir sig.
-BJ
Atlavík:
Ýmsar iþróttir eru stundaðar á Pollinum á Akureyri þessa dagana. Meðal
annars er þar námskeið fyrir börn í siglingum á seglbátum og var þessi
mynd tekin þar í gær. DV-mynd gk
Kuldaboli bítur ferðamenn
Veðurguðirnir voru heldur óblíðir
við um fimm hundmð manns sem
voru saman komnir í Atlavík um
helgina til að skemmta sér á fjöl-
skylduhátíð UÍA. Aðfaranótt sunnu-
dags kólnaði mikiö og fór hitinn nið-
ur í eina eða tvær gráður, með slyddu
og annarri úrkomu. Að sögn lögregl-
unnar á Egilsstöðum vom hátíðar-
gestir vel búnir og varð engum meint
af þessum óvænta kulda um mitt
sumar. -gb