Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. 47 Leikhús Þjóðleikhúsið BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Simonarson Leikferð: Samkomuhúsinu, Akureyri í kvöld kl. 21. Ýdölum, Aðaldal, þriðjudag kl. 21. Bióhöllinni, Akfanesi. fimmtudag kl. 21. Siðasta sýning á leikárinu. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18. Simi 11200. PWB SAMKORT f E ÖLVUHARAKSTUR Pústkerfi úr ^ _ ryöfríu gæöastáli í flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfriu gæöastáli í flestar. geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kywiiö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastali 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. HljóOdeyíikeríihf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SIMI 652 777 ÆU/I/IENIA Þvær og þurrkar á mettíma Árangur í hæsta gæðaflokki ÆU/I/IENIA - engri lík Rafbraut Bolholti 4 - sími 681440 Nýtt á íslandi Kvikmyndahús Bíóborg'in. Undrasteinninn 2 Endurkoman Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoon sem sýnd var fyrir nokkru. Núna er framhaldið komið. Toppleikararnir Don Ameche, Steve Guttenberg, og Wilford Brimley eru komnir hér aftur í þessu stór- góða framhaldi. Leikstjóri: Daniel Petrie. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóhöllin MEÐ ALLT Í LAGI Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Seleck I Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barish. Leiksjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EiN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 5 og 7. SETIÐ Á SVIKRÁÐUM Sýnd kl. 9. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 11.10. Háskólabíó GIFT MAFÍUNNI Frábær gamanmynd. Leikarar: Michelle Pfeiffer og Dean Stockwell. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Hörkukarlar Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri sonurinn, sem var atvinnubox- ari, var drepinn en það morð sameinaði fjöl- skyldu hans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðal- hlutverk: Craig Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur ÉG OG MINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 og 11. TVlBURAR Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn SVEITARFORINGINN Hvað getur verið verra en helvíti? „Þetta stríð". Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa biður hans ekki bara barátta við óvina- herinn. Hann verður líka að standa sig með- al sinna eigin manna sem flestir eru gamlir I hettunni og eiga erfitt að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Point. Leik- stjóri: Aaron Norris. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Robert F. Lyons, Michael De Lor- enso. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 5. SYNDAGJÖLD Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Stjörnubíó STJÚPA MÍN GEIMVERAN Grlnmynd. aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. SMÁAUGLÝSINGAR FACQ LISTINN VIKAN 26/6-3/7 nr. 26 JVC-upptökuvélar í VHS og Super VHS fást í Faco, Lauga- vegi, Nesco og Hans Petersen, Kringl- unni, og víða úti á landi. Heita línan í FACO 91-13008 Sama verö um allt land BINGQ! Hefst kl. 19.30 i kvöld________ Aðalvinnlnqur að verðmæti_________ |j __________100 bús. kr.______________ II Heildarverðmaeti vinninqa um________ TFMPLARAHÖLUN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 - S. 20010 Veiði- menn í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fæst allt sem þarf að hafa í veiðiferðina: Matur, allar veiðivörur, úrval af sportfatnaði (og jafnvel sá stórilíka). Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð veiðimannsins Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 Veður Minnkandi noröaustanátt og síöan hæg breytileg átt, léttskýjað á Suð- ur- og Vesturlandi en í fyrstu skúrir eða slydduél á Norðausturlandi. Hiti 2-12 stig. Akureyri skýjað 3 Egilsstaöir alskýjað 1 Hjaröames hálfskýjað 5 Galtarviti hálfskýjaö 3 Keilavíkurílugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarkla usturskýj aö 5 Raufarhöfh úrkoma 3 Reykjavík skýjað 5 Sauöárkrókur léttskýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 13 Helsinki hálfskýjaö 19 Osló skýjað 16 Stokkhólmur heiöskírt 19 Þórshöfn skúrir 8 Algarve þokumóða 19 Amsterdam heiðskírt 16 Barœlona þokumóða 20 Berlin léttskýjað 20 Chicago alskýjað 23 Frankfurt skúrir 18 Glasgow úrkoma 12 Hamborg léttskýjað 18 London léttskýjað 15 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 19 Madrid léttskýjað 15 Malaga heiðskírt 21 MaUorca hálfskýjað 19 Montreal skýjað 21 New York mistur 23 Nuuk skýjað 0 Vín þokumóða 17 Winnipeg þokumóða 21 Valencia skýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 118 - 26. júní 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,120 58,280 57,340 Pund 90,406 90.655 89,966 Kan. dollar 48,650 48,784 47,636 Dönskkr. 7,6549 7,6760 7,3255 Norsk kr. 8,1727 8,1952 7,9265 Sænsk kr. 8,7901 8,8143 8,4999 Fi. mark 13,2937 13,3303 12,8277 Fra.franki 8,7827 8,8069 8,4305 Belg. franki 1,4244 1,4283 1,3625 Sviss.franki 34.7504 34,8460 32,6631 Holl. gyllini 26,4825 26,5253 25,3118 Vþ. mark 29,8013 29,8833 28,5274 it. lira 0.04111 0,04123 0,03949 Aust.sch. 4,2354 4,2470 4,0527 Port. escudo 0,3560 0,3570 0,3457 Spá. peseti 0,4664 0,4677 0,4525 Jap.yen 0,41501 0,41615 0,40203 irsktpund 79,453 79,672 76,265 SDR 72,8685 73,0691 71,0127 ECU 61,6479 61,8176 59,3555 Simsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.