Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989. 4. deild: Haukamir unnu, 11-0 A-riðill: Skotfélag Reykjavík- ur vann mikilvægan sigur á Njarövíking- um, 2-1, á gervigras- inu í Laugardal á laugardag- inn. Snorri Már Skulason og Vilkiálmux1 Jens Árnason skor- uöu fyrir Skotfélagið en Einar Einarsson fyrir Njarövík. • Fýrirtak tapaöi, 3-4, fyrir Augnablik á gervigrasinu í gær. Heiðar Breiðfjörð, Guð- mundur Halldórsson, Kristján Halldórsson og Þorvaldur Jenssen geröu mörk Augna- bliks en Davíð Amgrímsson skoraði tvö mörk fyrir Fyrirtak og Ámi Ámason eitt. B-riðill: • Haukar héldu uppi stórskota- hríð gegn Geislanum írá Hólma- vík og sigruöu, 11-0. Páll Poulsen skoraöi 5 mörk, Valdimar Svein- bjömsson 3, Guöjón Guðmunds- son, Kristján Kristjánsson og Gauti Marinósson eitt hver. • Emir og Fjölnir skildu jafnir á grasvellinum á Selfossi, l-l. Davíö Ketilsson skoraði fyrir Emi en Börkur Ingvarsson þjálf- ari fyrir Grafarvogsféiagiö. • Gylfí Rútsson, fyrirliði Gróttu, hefur betur í baráttu við Leiknismann. Grótta vann, 4-1, oo heldur efsta sætinu í suðvesturriðli 3. deildar. DV-mynd Brynjar Gauti C-riðill: • Skallagrímur er stigi á eftir Ármanni eftir stórsigur gegn Vikingum í Ólafsvik, 0-4. Sigurö- ur Már Harðarson skoraði 2 mörk, Valdimar Sigurðsson og Þórhallur Jónsson eitt hvor. • Baldur beið lægri hlut gegn Höfnum á Hvolsvelli, 2-4. Yngvi Karl Jónsson og Ámi Sæmunds- son gerðu raörk heimamanna en fyrir Halnir svöraðu Gunnar Bjömsson, Jóhann Bergmanns- son, Guðmundur Þórðarson og Ásgpir Þórðarson. • Léttir tapaði, 3-5, fyrir Ár- vakri 1 Reykjavíkurslag á gerv- igrasinu. Erlendur Davíðsson (2) og Magnús Sæmundsson gerðu mörk Léttis en Friðrik Þorbjörns- son 2, Sigurður Pétursson 2 og Magnús Jónsson mörk Árvakurs. D-riðill: • Handboltastrákarnir í TBA Gróttusigur í vígsluleik - Seltirningar aftur efstir - þrenna Sigurðar gegn Aftureldingu m Gróttumenn halda sínu striki í suðvesturriðli 3. deildarinnar. Á laugar- daginn vígðu þeir nýjan grasvöll á Valhúsahæð á Seltjam- amesi og héldu upp á það með því að sigra Leikni, Reykjavík, 4-1. Þar með er Gróttan efst á ný, renndi sér upp fyrir ÍK sem hafði tekið forystuna með 0-1 sigri á Víkverja á fimmtudaginn. Þeir Kristján Brooks og Gísh Jónasson skoruðu fyrir Gróttu í fyrri hálfleiknum, 2-0, og Kristián og nafni hans Björgvinsson bættu við mörkum í þeim síðari. Jóhann Viðarsson gerði mark Breiðhylt- inga, minnkaöi þá muninn í 3-1. • Sigurður Hallvarðsson er óstöðvandi með Þrótti, Reykjavík, sem sigraði Aftureldingu, 1-5, í Mosfellsbæ'á laugardaginn. Hann gerði þrennu í leiknum og hefur því skorað 16 mörk í deild og bikar á keppnistímabilinu. Óskar Óskarsson, fyrmm leikmaður Aft- ureldingar, gerði hin tvö mörk Þróttar en fyrir heimamenn svar- aði Þór Hinriksson. Hann minnk- aði þá muninn í 1-2, og lengi vel gat allt gerst, en Þróttarar skoruðu þrjú mörk á lokakaflanum. • Hið unga lið Reynis tapaði illa gegn Grindvíkingum í Sandgerði, 1-5, en hefði þó átt að vera komið með örugga forystu áður en gest- imir skomðu þrjú mörk á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks. Eftir það vom úrsht ráðin. Páll Bjöms- son gerði 3 marka Grindvíkinga og Aðalsteinn og Ólafur Ingólfs- synir eitt hvor. Valdimar Júlíus- son kom inn á hjá Reyni og náði að skora. • Á ísafirði sluppu heimamenn í BÍ vel með 1-0 á hinum nýliðun- um í deildinni, Hvergerðingum. Stefán TYyggvason skoraði sigur- mark BÍ eftir hrikaleg varnarmi- stök gestanna í fyrri hálíleiknum. Hvergerðingar gerðu harða hríð að marki BÍ í seinni hálfleik en náðu ekki að jafna. -ÆMK/VS halda áfram sigurgöngu sinni og unnu nú UMSE-b, 1-3. Garðar Jónsson skoraði fyrir UMSE-b en var síðan rekiim af velli. Pétur Bjamason jafiiaði og Sigurpáll Ami Aðalsteinsson bætti tveim- ur mörkiun við. • Efling sigraði Neista frá Hofsósi, 1-0, að Laugum. Þórar- inn Jónsson skoraði markið. • Æskan og Hvöt skildu jöfh í baráttuleik, 1-1, á Svalbarðseyri. Orri Baldursson skoraöi fyrir Hvöt en Halldór Aðalsteinsson jafhaði fýrir Æskuna. • SM vann HSÞ-b, 3-1, í gær- kvöldi. Gísli Helgason og Sigur- jón Magnússon skoruðu fyrir Eyfiröingana og eitt var sjálfs- mark en Viöar Siguijónsson svaraöi fýrir Mývetninga. E-riöiil: • Höttur er eiim á toppnum fyrir austan eftir mjög öruggan sigur á KSH á „Killing Fjelds“, eins og leikmenn Hattar uppnefiidu gras- völlinn i Breiðdal, 2-5. Jónas Ól- afsson og Albert Jensson gerðu raörk KSH en fyrlr Hött skoraöi Jóhann Sigurðsson 2, Guttormur Pálsson, Ámi Jónsson og Haraid- ur Clausen eitt hver. • Sindri er kominn í baráttuna eftir 4-2 sigur á Leikni frá Fá- skrúðsfirði. Magnús Kristjáns- son, Sigmundur Sigurgeirsson, Guðmundur J. Óskarsson og Haraldur Jónsson skoruðu fyrir Sindra en Ágúst Sigurðsson geröi bæði mörk Leiknis. -RR/SH/KH/MJ/VS Þrenna á 3 mínútum - Hafþór Kolbeinsson 1 ham þegar KS sigraöi Val, 7-0, á Siglufirði Kristinn Hreinssan, DV, Akureyri: Hafþór Kolbeinsson gekk berserksgang á • þremur mínútum þegar KS fékk Val frá Reyðar- firði í heimsókn til Siglufjarðar á föstudagskvöldið en þar mættust félögin í norðaustur-riðli 3. deild- arinnar. Um miðjan síðari hálfleik gerði Hafþór þijú mörk á jafn- mörgum mínútum og breytti með því stöðunni úr 3-0 í 6-0. Lokatölur leiksins urðu 7-0, yfir- burðasigur Siglfirðinga. Haiþór hafði einnig gert mark í fyrri hálf- leiknum og sömuleiðis Hlynur Ei- ríksson. Hlynur skoraði aftur í byrjun seinni hálíleiks og það var síðan Óli Agnarsson sem sá um sjöunda og síðasta mark heima- manna. • Dalvíkingar eru komnir með góða stöðu eftir 3-1 sigur á Magna sem hins vegar hefur enn ekki fengið stig. Ragnar Rögnvaldsson kom Dalvík í 2-0 með tveimur mörkum og Sigfús Kárason gerði það þriðja, mínútu á eftir öðru marki Ragnars. Slæm varnarmis- tök heimamanna í lokin urðu til þess að Sverrir Heimisson kom Magna á blað. • Kormákur vann nokkuð óvæntan sigur á Hugin frá Seyðis- firði í rokleik á Hvammstanga, 2-0. Bjarki Haraldsson skoraði í fyrri hálfleiknum og Páll Leó Jóns- son í þeim síðari. • Reynir vann öruggan sigur á Austra frá Eskifirði, 4-1, á Ár- skógsvelli. Staðan var 3-1 í hálf- leik. KA-mennirnir fyrrverandi, Haraldur Haraldsson og Ágúst Sigurðsson, gerðu tvö mörk hvor fyrir Reyni en Kristján Svavars- son skoraði eina mark Austra. HIÐ ÍSLENSKA SKYLMINGAFÉLAG Sumarnámskeið í ólympískum skylmingum Tvö námskeið verða í boði: annars vegar fyrir 16 og eldri og hins vegar fyrir 10-15 ára. Takmark þessara 8 vikna námskeiða er að kynna öryggisreglur og grundvallartækni íþróttarinnar að því marki að þátttakendur geti að þeim lokn- um skylmst sér til ánægju. Öll nauðsynleg tæki eru á staðnum. Upplýsingar og skráning í síma 14387 eða í ÍR-húsinu v/Túngötu næstu kvöid. 21 íþróttir r staðan A f .... ■: .: . : ., A-riðill: Skotfélagiö. ....4 3 1 0 9-3 10 Augnablik. ....3 3 0 0 8-3 9 Ægir ....4 2 0 2 2-4 6 Njarðvík.... ....4 1 1 2 5-5 4 Fyrirtak ....5 1 1 3 7-12 4 Stokkseyri.. ....4 0 1 3 7-11 1 Ögri er hættur keppni B-riðill: Haukar ....3 3 0 0 16-2 9 Snæfeli ....3 2 0 1 14-3 6 Emir ....3 1 1 1 94 4 Fjölnir ....3 1 1 1 5-6 4 Geislinn ....4 0 0 4 0-26 0 C-riðill: Ármann ....5 4 1 0 18-4 13 Skallagrímur.5 4 0 1 17-3 12 Arvakur ....6 3 1 2 11-12 10 Hafnir ....5 2 1 2 10-8 7 Víkingur, Ó ....4 1 1 2 5-9 4 Baldur ....4 0 1 3 5-15 1 Léttir ....5 0 1 4 5-20 1 D-riðill: TBA ....5 4 1 0 17-6 13 Hvöt ....5 3 1 1 10-5 10 SM ....4 2 0 2 5-6 6 HSÞ-b ....5 2 0 3 10-13 6 Efling ....3 2 0 1 5-8 6 Æskan ....4 1 2 1 7-5 5 UMSE-b ....5 1 0 4 6-10 3 Neisti, H ....5 1 0 4 4-11 3 E-riðiU: Höttur ....5 4 0 1 14-8 12 Leiknir, F... ....5 3 0 2 9-9 9 Sindri ....4 2 0 2 10-9 6 KSH ....4 0 0 4 5-12 0 Markahæstir: Sigurpáll Aöalsteinsson, TBA..10 AxelRúnarGuðmundss.,Hvöt... 7 Jóhann Sigurösson, Hetti...... 7 Valdimar Sigurðsson, Skallagr... 7 Rafn Rafnsson, Snæfelli...... 6 yiöar Siguijónsson, HSÞ-b.... 6 Ágúst Sigurðsson, Leikni, F... 5 GuttormurPálsson. Hetti...... 5 Gústaf Alfreösson, Ármanni... 5 Páll Poulsen, Haukum..........5 SiguröurHaröarson.Skallagr.... 5 Snorri M. Skúlason, Skotfél.. 5 VERÐLAUNAPENINGAR stærð 42 mm. Einnig mikiö úrval af bikurum og öðrum verðlaunagripum. Pantiö tímanlega. GULLSMIÐIR Sigtryggur & Pétur. Brekkugötu 5 - Akureyri. Simi: 96-23524. Verð 195 l<r. stk. meó áletrun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.