Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1989, Blaðsíða 19
Hilmar til ÍBV? Miklar líkur eru á þvi að Hilmar Sigurgísla- mig í þjálfun og þaö yröi skemmtilegt en um um árabil með Vlkingum og þá einnig nokkra son verði þjáifari og leikmaður hjá l. deildar leið erfitt verkefhi aö taka við Eyjaliöinu. Þaö landsleiki. Hann fór aftur til Kópavogsliðsins liði ÍBV í handknattleik næsta vetur og taki má segja að samningur sé á teikniboröinu en og bjálpaði því upp í 1. deildina á siöasta því við af Sigurði Gunnarssyni sem er á förum þó er eftír aö ganga frá ýmsum málum og því vetri. Hilmar er mjög fjölhæfur leikmaöur, til Spánar. of snemmt að fullyrða að ég fari til Eyja,“ getur leikið jafnt sem útispilari og línumað- „Þetta er mjög freistandi og líklegt aö af sagði Hilmar í samtali við DV í gærkvöldi. ur, og yrði því Eyjamönnum góður styrkur. 1 þessu verði. Eg hef raikinn hug á að reyna Hilmar hóf feril sinn hjá HK en lék siðan -VS • Hilmar Sigurgislason • Björn Rafnsson skoraði með hörkuskoti af 25 metra færi þegar KR-ingar lögðu FH-inga að velli, 3-0, í Hafnarfirði í gærkvöldi. Björn lék þarna sinn 100. leik með KR í 1. deildinni og hann er nú markahæstur í deildinni með 5 mörk. Sagt er frá leikjunum fjórum, sem fram fóru í deildinni, i gærkvöldi á bls. 22, 23, 24 og 25. DV-mynd Brynjar Gauti Hreiðar og Helgi hætta - mikið áfall fyrir Njarðvíkinga Hreiðar Hreiðarsson. Helgi Rafnsson. Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum; Hætta er á að bikarmeistarar Njarðvíkinga í körfuknattleik verði fýiir mikilU blóðtöku áður en næsta keppnistímabil hefst Útlit er fyrir að tveir af burðarásum liðs- ins verði ekki með, þeir Hreiöar Hreiðarsson fyrirliði, og Helgi Rafhsson, miöheijinn öflugi. Að sögn Gunnars G. Gunnars- sonar hjá körfuknattleiksdeild UMFN hefur Hreiðar ákveðið aö stunda sjóinn næsta vetur, aö minnsta kostí fram að áramótum, og hvíla sig á körfhboltanum. Helgi Rafhsson hefur ennfremur lýst því yfir að hann ætli að taka sér hvíld næsta vetur. Njarðvik leitar að Kana Njarðvíkingar hafa nú ákveðið að ná sér í erlendan leikmann fyrir veturinn en áöur stóð til aö gera þaö ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Gunnar sagði aö Chris Fadness, sem þjálfaði lið þeirra síð- asta vetur, væri að svipast um eftir leikmanni í Bandaríkjunum. „Við höfum mikinn hug á að end- urráða Chris sem þjálfara en af fjárhagslegum ástæðum veröum við að hugsa okkar gang. Það er ekki víst aö viö ráðum við aö fá bæði leikmann og þjálfara erlendis frá þannig að svo gæti farið aö sá leikmaður, sem kemur, verði jafn- framt þjálfari liðsins," sagði Gunn- ar. Sannfærandi sigur Einars - á alþjóðlegu móti í Frakklandi í gær Einar Vilhjálmsson vann mjög sannfærandi sigur í spjótkastí á al- þjóðlegu frjálsíþróttamótí sem fram fór í Villeneuve d’Ascq á norður- strönd Frakklands í gær. Einar kastaði spjótínu 80,46 metra, um fimm og hálfum metra lengra en næsti maður, Frakkinn Pascal Lefevre, sem kastaði 74,90 metra. Hann var meðal þeirra sem komust í úrslit spjótkastkeppninnar á ólympíuleikunum í Seoul í haust og var þá nokkrum sætum á undan Ein- ari. Þriðji varð annar Frakki, Char- les Bertímon, sem kastaði spjótínu 71,94 metra. Margt af þekktasta fijálsíþrótta- fólki heims tók þátt í mótinu og má þar'nefna Carl Lewis og Roger King- dom frá Bandaríkjunum, Said Aouita frá Marokkó, Merlene Ottey frá Jamaíka, og þrjá ólympíugullhafa frá Kenya, svo einhveijir séu nefndir. Einar fer beint frá Frakklandi til Sviss en hann keppir þar á mótí í Lausanne í vikunni. Síðan fer hann á heimsleikana í Helsinki. -VS Craig Coin með liði Keflavíkur? Ægix Már Kárason, DV, Suðumesjum; íslandsmeistarar Keflvíkinga í körfuknattleik hafa mikinn hug á að fá til sín bandaríska leikmanninn Craig Coin fyrir næsta keppnistíma- bil. Coin hefur leikið með liði La Salle í 1. deildar keppni bandarísku háskólanna og mun vera mjög kraft- mikill leikmaður, 1,98 m á hæð og’ 110 kíló að þyngd. „Við höfum kannað marga mögu- leika og líst best á Coin. Hann er efst- ur á lista hjá okkur, við höfum feng- ið jákvæðar upplýsingar um hann en erum að bíða eftir meiru - eigum meðal annars von á að heyra nánar um hann frá Brad Miley, fyrrum þjálfara okkar. Samkvæmt upplýs- ingum sem við höfum fengið er Coin mjög sterkur leikmaður og skorar mikið. Það kæmi sterklega til greina að ráða hann jafnframt sem þjálfara og hann myndi án efa leika sem mið- heiji,“ sagði Gunnar Jóhannsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍBK, í samtali við DV í gærkvöldi. Óvíst hjá Reynismönnum Óvíst er að nýliöar Reynis úr Sand- gerði, sem leika í fyrsta skipti í úr- valsdeildinni næsta vetur, verði með erlendan leikmann. Sveinn Gíslason, formaður körfuknattleiksdeildar fé- lagsins, sagði í samtali við DV að eins og staðan væri í dag benti ekkert til þess að af því gæti orðið. „Það yrði mjög dýrt fyrir okkur að fá erlendan leikmann og síðan bætíst það við að við eigum í erfiðleikum með að manna stjórn deildarinnar. Við erum aðeins tveir sem höldum þessu gangandi í dag og leikum auk þess báðir með liðinu,” sagði Sveinn. Fimm jeppar ultu - bls. 30 bls. 29 Viðtal við Ólaf Þórðarson - bls. 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.