Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990. 39 HLÍ in ig úr neinu fyrr en ég var beðin um að dansa í Sportklúbbnum töluvert seinna. Þar kynntist ég strák sem síðan varð bæði kærasti minn og umboðsmaður. Hann sá um allar ráðningar og fljótlega var orðið mik- ið að gera. Þetta varð fljótt mjög vin- sælt enda vantaði alveg svona lagað hér á landi. Við fórum út um allt land. Nú er þetta mitt aðalstarf en ég get hagað vinnutímanum eins og mér sýnist og kann vel við það. Ég dansa þegar mig vantar pening.“ Reiðarslag fyrir fjölskylduna - Nú er nektardans ekki sú atvinnu- grein sem menn bera almennt virð- ingu fyrir. Hvernig tóku þínir nán- ustu því að þú værir að dansa nektar- dans úti um allan bæ? „Þeir tóku því ekki sérlega vel. Þetta var reiðarslag fyrir fj ölskyld- una. Auðvitað er alls kyns slúður alltaf í gangi en ég reyndi að skýra út fyrir þeim að ég væri alls ekki að gera neitt ljótt. Mér finnst þetta vera mjög saklaust. Sýningarnar hjá mér eru mjög fallegar. Fólk segir hins vegar stundum við mig að ég sé allt of góð til að vera í svona starfi, þetta sé svo lítillækkandi. Ég lít bara ekki þannig á nektardansinn." Enginn eilífðardans Ellý hefur ekki hugsað sér að stunda nektardans lengi. Hún segist stundum fá algert ógeð á að sýna og það komi að því að hún nenni þessu ekki lengur. Ellý segist eiga ýmis áhugamál sem hún vilji fá tíma til að sinna. „Ég mála og bý til hina og þessa listræna hluti. Eg hef ekki haldið sýningar en selt mikið af því sem ég hef gert. Svo sauma ég prjóna og ýmislegt þess háttar. Ég veit ekki hvort ég nenni að setjast á skóla- bekk, áhugamálin eru svo dreifð að ég á erfitt með að setjast niöur með eitthvart eitt viðfangsefni. Þó mundi mig langa að læra innanhússarki- tektúr." Krappurdans Fjölmiðlar hanga eins og gammar Það er mjög utbreiddur misskilningur meðal fólks að ég sé í hálfgerðu pornói og standi í einhvers konar vændi, segir Bonný. DV-myndir Brynjar Gauti yfir áhugaverðum viðtalsefnum og Þetta var mestmegnis ungt fólk og 1 m ^ H svo hetur einnig veno um Bonny. IHWHHRtLt mikil stemning í salnum. Eg hyrjaði 1 | f < 'iWf Hun segir ao aiitat se verið aó biöja HH^^UéÍíWf Æam að dansa og þá fór heldur betur aö tp ' | í % nana um viotoi en trant til þessa | flfr' færast fjör f leikinn. Fólkið fór smám ttait hun eigtntega ekkt tiatt tra svo B saman aö færast nær mér og í atriði nttktu ao segja. Þao tok stnn ttnta að Kmœimmí t H þar sem ég fer alveg niður í gólf var kynnast nektardansinum almenni- ekkert pláss eftir. Þegar ég leit upp lega en nú hetur hun öðlast metrt BBmKMiWíiLH sá ég ekki annað en æst og öskrandi reynslu og telur sig geta fjallaö um andlit. Mér tókst að flýja upp á svið- þetta óvenjulega en samt ævagantla ið með hjálp tveggja fílefldra dyra- starf. varða og hélt áfram að dansa. Liðið - Hefur Bonný ekki lent í alls kyns trylltist enn meira og teygöi fram skemmtilegum uppákomum? hendurnar eins og gert er á tónleik- ,v i „Jú, blessaður vertu," segir hún um súperstjarnanna. Dyraverðirnir og kímir. „Ég var á Norðfírði á dög- börðust hetjulega og náðu að halda unum og þar varð allt snarvitlaust. trylltu liðinu í skefjum. Ég hef aldrei Þar var sá sem hélt ballið ntjög lengi á ævinni lent í öðru eins en undir að koma fólki frá dansgólfmu en það niðri hafði ég lúmskt gaman af stóð bara og öskraði Bonný, Bonný. þessu.“ "hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.