Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990. Laugardagur 17. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Coventry og Liverpool. 16.45 Hrikaleg átök: Annar þáttur. Svipmyndir frá afl- raunamóti sem fram. fór í Skot- landi fyrir skömmu. Meðal þátttak- enda voru íslendingarnir Hjalti. „Úrsus" Árnason og Magnús Ver Magnússon. 17.15lslenski hand- boltinn bein útsending. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (5). Hollenskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefáns- son. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 18.25 Kisuleikhúsið (5) (Hello Kitty's Furry Tale Theatre). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.30 Háskaslóðir (4) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Lif i tuskunum (3). Trosnuð hempa. Reykjavíkurævintýri í sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leik- stjóri Hávar Sigurjónsson. Leik- endur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Guðrún Þ. Stephensen og Jakob Þór Einarsson. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (8) (The Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið í landinu. Við ysta sæ. Orn Ingi ræðir við Birgi Árnason hafn- V arvörð á Skagaströnd. 21.50 Barnahirðirinn. (Pied Piper). Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist í Frakklandi árið 1940 og lýsir flótta roskins Eng- lendings og nokkurra barna undan Þjóóverjum. Aðalhlutverk Peter O'Toole og Mary Winningham. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 23.30 í kröppum dansi (Remo Will- iams: The Adventure Begins). Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Myndir segir frá baráttu lögreglu- manns í New York við illmenni og óþjóðalýð. Leikstjóri Guy Hamil- ton. Aðalhlutverk Fred Ward og * Joel Gray. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Það verður aldeilis glatt á hjalla hjá honum Afa í dag, því að hann á nefnilega afmæli. Hald- iö þið að það komi einhverjir í af- mælið til hans? Þið hafið verið af- skaplega dugleg að senda inn sög- ur og Afa finnst það mjög skemmtilegt. Þið getið ennþá sent Afa sögu, því aö síðasti skiladagur er ekki fyrr en á þriöjudaginn. Auð- vitað gleymir Afi ekki að sýna ykk- ur teiknimyndir, og í dag byrjar nýr , teiknimyndaflokkur sem heitir Nebbarnir. Afi: Örn Árnason. Dag- skrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöó 2 1990. 10.30 Bibliusögur. (Flying House). Að þessu sinni kynnast krakkarnir Matthíasi, en hann þótti miskunn- arlaus innheimtumaður. 10.55 Táningarnir í Hæðageröi. (Be- verly Hills Teens). Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11.20 Herra Maggú. (Mr. Magoo). Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.25 Teíknimyndir. (W.B. Cartoons). Þrælgóðar teiknimyndir að hætti Warner bræóra. 11.35 Tinna. (Punky Brewster). Skemmtilega leikinn framhalds- þáttur fyrir börn á öllum aldri. 12.00 I dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals). Að þessu sinni fara krakkarnir til Indlands i dýraleit og kynnast mörgum for- vitnilegum dýrum. 12.30 Kjallarinn. Endurtekinn tónlistar- þáttur. 13.00 Lífsmyndir. (Shell Seekers). Ang- ela Landsbury leikur hér eldri konu sem rifjar upp samband sitt við foreldra sína og börn. Myndin er byggð á metsölubók Rosamunde Picher. Aðalhlutverk: Angela Landsbury, Sam Wannamaker og Christopher Bowen. Leikstjóri: Waris Hussein. 1989. 14.40 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 15.20 Kysstu mig bless. (Kiss me Go- odbye). Rómantísk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heim- sókn þegar hún er aö undirbúa brúðkaup sitt. Aðalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Ca- an. Leikstjóri: Rober Mulligan. 1982. 17.00 Falcon Crest. (Falcon Crest). Bandarískur framhaldsþáttur. 18.00 Poppog kók. Hresstónlistarþáttur sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Coca Cola, Stöð 2 og Stjarnan 1990. 18.30 Hvað viltu verða?. Endurtekinn þáttur þar sem við kynnumst störf- um lögreglunnar. Dagskrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson og Þorbjörn A. Erlingsson. Framleiðandi: Klappfilm. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. Fréttir, veður og íþróttir. Stöð 2 1990. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote). Nýtt og spennandi sakamál í hverj- um þætti. 20.50 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Skemmtilegir og fyndir þættir. 21.20 Tvidrangar. (Twin Peaks). Magn- aðir þættir þar sem ekkert er eins og það sýnist. 22.10 Einkalif Sherlock Holmes. (The Privat Life of Sherlock Holmes). Hér er á ferðinni vel gerð mynd þar sem fjallað verður um einkalíf Sherlock Holmes og aðstoðar- manns hans Dr. Watsons. Þessi hugarfóstur Sir Arthurs Conan Doyle hafa notið ótrúlegrar hylli almennings um langt skeið og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra. Kvikmyndahandbók Malt- ins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Robert Ste- vens og Colin Blakely. Leikstjóri: Billy Wilder. Framleiðandi: Billy Wilder. 1970. 0.10 Mannvonska. (The Evil That Men Do). í þessari mynd er Bronson í hlutverki leigumorðingja sem sest- ur er í helgan stein. Þegar gamall vinur hans er myrtur hyggur hann á hefndir. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Theresa Saldana og Jos- eph Maher. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Framleiðandi: Lance Hool. 1984. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Heimsins besti elskhugi. (The World's Greatest Lover). Hér er Gene Wilder í hlutverki ungs manns sem tekur þátt í samkeppni um hver sé líkastur sjálfum Valent- ino og gengur á ýmsu við prufu- tökuna, en að lokum vinnur hann hana alveg óvart. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Dom DeLuise og Carol Kane. Leikstjóri: Gene Wild- er. 1977. 3.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Brynjólf- ur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veóurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Dagdraumar eftir Haflíða Hall- grímsson. Strengjasveit æskunn- ar í Helsinki leikur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarp- inu. Fyrsti þáttur af níu, aðdrag- andinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Heyrirðu það, Palli" eftir Kaare Zakaríassen. Þýöandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Helga Bach- mann. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis eru við- töl viö Steinunni Sigurðardóttur og Vigdísi Grímsdóttur og lesa þær úr nýútkomnum bókum sínum, Steinunn úr „Síðasta orðinu" og Vigdís „Minningabók" sinni. Um- sjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir. Síðdegistónar með hljómsveitum Joao Gilbertos, Dexters Gordons og Herbie Han- cocks. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvísur á íslensku eftir Gustav Froding og Dan Anderson. Þórar- inn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristjana Arngrímsdóttir og Katj- ana Edward syngja. Gunnar Jóns- son leikur með á gítar og Hjörleifur Hjartarson á flautu. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni kennurum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunní. Umsjón: Arndís Þon/aldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jakob Frímann Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.Ó5 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Elton John. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „El Rayo-X" meó David Lindley frá 1981. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Haraldur Gislason. 15.30 íþróttaþóttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um alft sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason- heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Þrálnn Brjánsson hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Kvöldmatartónlist Bylgjunnar milli kl. 19.00 til 20.00. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Það er Arnar sem vaknar fyrstur á laugardags- morgnum. 13.00 Björn Sigurösson. Það er laugar- dagur og nú fylgjumst viö með enska boltanum af fullu. 16.00 islenski listinn. Hér er farið yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á is- landi. 18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjónvarpsþáttur sem er sendur út á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Stjörnunnar. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Það er laugardagskvöld og mikiö í húfi. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. Laugar- dagskvöld með Jóhannesi eru engu lík. 3.00 Næturpopp. Áframhaldandi stuð- tónlist. FM#957 9.00 Velkominn á fætur. Okkar maður er Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, létt- ir leikir og getraunir fyrir fólk í fríi og einnig þá sem þurfa að vinna á laugardögum. 12.00 Pepsí-listinn.vinsældalisti Íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laga landsins leikinn og kynntur. Flytj- endur eru sérstaklega kynntir svo og lög sem eru líkleg til vinsælda. Stjórnandi er Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur, þar sem laufléttar þrautir eru lagðar fyrir hlustendur, fjölbreytt tónlist, auk þess sem að fylgst er með helstu íþróttaviðburðum. Stjórnendur: Páll Sævar og Val- geir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vil- hjálmsson er í essinu sínu. Hann tekur við kveðjum og leikur óska- lög fyrir hlustendur sem hringja í 670-957. 3.00 Lúövík Ásgeirsson lýkurvaktinni. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson 13.00 Inger með öllu. 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Um- sjón Heiðar Jónsson snyrtir. Við- talsþáttur í léttari kantinum. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland meó tónlist. 16.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjón Ell- erts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt. Tekið viö óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar viö völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjö- rið frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 MS. „The Party Zone". Umsjónar- menn eru Helgi Már Bjarnason og Hörður G. Kristinsson úr mennta- setrinu við Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. 0.00 NæturvaktÚtrásar. Þú hjálpar til við lagavaliö ( gegnum síma 686365. 6** 6.00 Barrier Reef. Barnaefni. 6.30 The Flylng Klwl. Barnaefni. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Fjölbragöaglima. 15.00 Those Amazing Animals. 16.00 The Love Boat. Gamanþáttur. 17.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 18.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur. 20.00 Sonny Spoon. Lögguþáttur. 21.00 Unsolved Mystery. 22.00 Fjölbragöaglima. 23.00 UK Top 40. Vinsældarlisti. 0.00 Hinir vammlausu. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ 4 4 ★ 6.00 Barrier Reef. Barnaefni. 6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 7.00 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Seglbrettaíþróttir. 10.00 TRAX. 12.00 Trukkakeppni. 12.30 íþróttir á laugardegi. ATP tenn- is, dýfingar og bobbsleðakeppni. 19.00 Siglingar Keppni einmennings- báta umhverfis hnöttinn. 19.15 Fjölbragöaglima. 20.45 Hnefaleikar. 21.45 Dýfingar. Evrópumótiö í Austur- ríki. 22.45 ATP Tennis. Frá hollenska innan- hússmótinu. 0.30 Bobbsleðakeppni. Frá St. Moritz. SCR E E r/SPOfí T 6.00 Bílaiþróttir. 7.00 PGA Golf. 8.00 The Sports Show. 10.00 US College Football. 12.00 Rallíkross. Evrópumótið. 13.00 Motor Sport. 14.00 US College Football. 16.00 Kraftíþróttir. 17.00 Motor Sport. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 íshokki. 20.00 Keila. 21.00 College Football. Bein útsending og öðrum dagskrárliðum getur því seinkað. 3.45 Knattspyrna í Argengentínu. 5.15 Snóker. Steindór Hjörleifsson og Herdís Þorvaldsdóttir í hlutverkum sínum. Sjónvarp kl. 20.40: Líf í tuskunum Þetta er þriöji þáttur og nefnist hann „Trosnuð hempa“. Viö skyggnumst sem snöggvast á ný inn í hugarheim Jóns Hjartar- sonar og kaupkvennanna hans tveggja sem sífellt rata í ný ævintýri í þætti hverj- um. Að þessu sinni segir af sérstæðum og útsmognum leiöum hinnar hugmynda- ríku Mörtu til aö bæta hag sinn og verslunarinnar. Hinn frómi sálufaðir sókn- arinnar þarf endilega aö rekast inn á viðkvæmasta augnabliki og telur hátt sóknarbamsins ekki al- mættinu þóknanlegan. En Marta kann lagið á klerki og allt fellur í ljúfa löð. í hlutverkum eru Herdis Þor- valdsdóttir og Þóra Frið- riksdóttir, auk þess sem Steindór Hjörleifsson, Guð- rún Þ. Stephensen og Jakob Þór Einarsson bregöa sér í gestarullur. Leikstjóri er Hávar Sigurjónsson en stjórn upptöku annaðist Tage Ammendrup. Stöð 2 kl. 22.10: Emkalif Sherlocks Holmes Þaö er enginn annar en og leikstýra þessari mynd leikstiórinn og framleiðand- því hann ásamt I.A.L. Diam- inn Billy Wilder sem héma ond skrifaöi handritið. Sjálf- beinir sjónum sínum aö ur segir Wilder að ætlunin einkalifi Sherlocks Holmes hafi veriö aö gera aödáend- og Dr. John. H. Watson. unumgreinfyrirþvíhversu Þessi heimsfrægu hugar- mannlegir þessir vinir og fóstur Sir Arthurs Conans samstarfsmenn væra án Doyle hafa notið ótrúlegrar þess að vanvirða þá en þessi hylii almennings í um hliðHolraesogWatsonshafi hundrað ár og ekkert lát ektó sést á silfurtjaldinu. virðist vera á vinsældum Kvikmyndahandbók Malt- þeirra. Billy Wilder lætur ins gefur myndinni þrjár og sér ektó nægja aö framleiöa hálfa stjömu. Stöð 2 kl. 09.00: Hvað skyldi hann afi eiginlega vera gamall Það verður aldeihs glatt á hjalla hjá honum afa í dag því hann á nefnilega af- mæli. Hvað haldið þið að hann sé gamall? Afi hefur haft í mörgu að snúast við að undirbúa afmælið og eytt löngum tíma í að rifja upp afmælissönginn. Þið verðið öll að taka lagið fyrir hann með gestunum sem koma til hans. Og hverjir haldið þið aö komi svo i heimsókn til hans afa á afmælisdaginn? En af því afi á afmæli í dag, þá ætiar hann að sýna ykkur nýja teiknimynd sem heitir Nebbarnir en það eru tveir sniðugir leikfanga- bangsar. Annan þeirra á tólí ára stúlka sem verður af- skaplega hamingjusöm þeg- ar hún uppgötvar það að þegar hún nuddar sínu nefi við nebbann á bangsanum lifnar hann við. Og í hvert skipti sem hann lifnar við kemur systir hans fram á sjónarsviðið. Þessi þrjú lenda í ótrúlegustu ævintýr- um saman, fara til Nebba- lands, handsama óprúttna ræningja og hjálpast að í skólanum. Þessi teikni- mynd er með íslensku tali. Stöð2 kl. 00.10: Mannvonska Hér er á ferðinni sjálfur bronsmaðurinn í hlutverki leigumorðingja sem hafði sest í helgan stein. Þegar gamall vinur hans er myrt- ur hyggur hann á hefndir. Hann notar konu vinar síns og unga dóttur þeirra til að komast aö höfuðstöðvum morðingjans sem er mis- kunnarlaus einræöisherra í Suöur-Ameriku. Slóð Bron- sons er blóðug þvi enginn veit hver eltir hvem. Þett er 41. myndin sem Bronson leikur í undir stjórn breska spennumyndaleikstjórans Lee Thompson en þetta er 67. kvikmynd stórstjörn- unnar. Kvikmyndabók Maltins gefur henni eina og hálfa stjömu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.