Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 38
50 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Enduro/cross Maico '87, 55 ha., til sölu v/flutnings til útlanda, gott verð ef samið er strax. Einnig crossbúningur og leðursamfest. (rauð./hvít.). S. 15015. Góöur pyttari til sölu. Honda XR 600 ’88, topphjól, ný dekk, verð ca 300 þús., skuldabréf athugandi. Uppl. í síma 91-623728. Honda MTX 50, árg. ’83, til sölu, nýupptekinn mótor, nýsprautað og fl., skoðað ’91. Verð 80 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-12575. Óska eftir skellinööru á verðbilinu 10 30 þúsund, verður að vera skoðuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5757. Suzuki DR 250 ’86 til sölu, ekið tæplega 3 þús. km, vel farið og gott hjól. Uppl. í síma 91-653736. Suzuki DR 600, árg. ’86, til sölu, í topp- standi, verð 180 þús. staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 91-40523. Til sölu litið notuð og vel með farin Honda MTX, 50 cc, árg. ’89, ekið 5000 km. Uppl. í síma 91-79586. Tvö Suzuki TSX, árg. ’87 og ’90, í góðu standi til sölu eða í skiptum fyrir stærri hjól. Sími 98-78448 og 98-78314. Vel með farið Suzuki Dakar '87 (des.), verð staðgreitt 210 þús. eða skulda- bréf. Uppl. í síma 91-679524. Honda CB 900 F til sölu, árg. '81. Uppl. í síma 91-667756 og 985-24190. Honda MTX 50, árg. ’88, til sölu. Upplýsingar í síma 91-72322. Suzuki Dakar 600, árg. '88, til sölu. Uppl. í síma 91-71425. Suzuki GXSR 1100 ’88 til sölu. Uppl. í síma 985-31096. Suzuki TS 70, árg. '89, til sölu. Uppl. í síma 98-12263 eftir kl. 19. Óska eftir góðu, vel með förnu TS eða MT hjóli. Uppl. í síma 91-44975. Danni. ■ Vagnar - kerrur Combi-Camp family sýningarvagnar til sölu á mjög góðu verði. Ath. aðeins er um tvo vagna að ræða. Titan hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á Rvíkursv., kaupendum að kostnaðarl. Borgarplast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Járnamenn ath. Til sölu Alimak 50mm járnaklippur á hjólum, Diamond DBD25X beygjuvél og Diamond DX25 rafinagnshandklippur. Sími 675541. Lescha vélsög í borði til sölu. Uppl. í síma 91-676239. Óska eftir mótatimbri, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 91-52662. ■ Byssur Beretta 303 og Beretta 1200 F hálfsjálfv. haglab. Mikið úrval af rúpnaskotum. Sendum í póstkröfu. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, s. 622702/84085. Nýr Feinwerkbau markriffill, 22 cah, módel 2600 til sölu, verð 130 þús., skipti á Dan Wesson 44 Mag koma til greina. Uppl. í síma 94-4679. Remington, módel 700, Varmint spec- ial, til sölu, cal. 22-250, með 6xLeup- old kíki, lítið notaður og vel hirtur, verðhugmynd 75 þús. Sími 91-78782. Browning pumpa til sölu, sem ný, 3 þrengingar fylgja. Verð tilboð. Uppl. í síma 98-22235. Riffill Brno cal. 223, kíkir Leupold Vari X-III Duplex W/ÁO 6,5x20 Target í vandaðri tösku. Uppl. í síma 92-14114. M Flug_____________________ Einkaliugmenn. I tilefni af nýrri reglu- gerð um skírteini, mun skólinn halda bóklegt upprifjunamámskeið (PFT), kvöldin 3., 4., 5. des. Ath. afsl. á verk- legu PFT fyrir þá sem að sitja nám- skeið hjá okkur. Skráning og nánari uppl. í s. 28122. Flugskólinn Flugtak. Blindflugsnámskeið hefst hjá Vestur- flugi þann 24. nóv. kl. 13. þeir sem áhuga hafa hafi samb. við Vesturflug í s. 28970 milli kl. 9-16 næstu daga. M Fyrir veiðimenn Nýtt flugukastriámskelð hefst sunnu- daginn 18/11 í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stang- imar. K.K.R. og kastnefndimar. Hamingjan sæla! Klukkan er fjögur um hánótt! t Hver getur þetta , ^SMUTV verið?! - . Cliff hlýtur að vera í miklum vanda... Hann þarfnast mín! Herra Kirby, þetta er Shelby. Þú verður að koma hingað / ÞEGAR I / STAÐ! I RipKirby Frumskógurinn er svo N þéttur að ég get ekki séð hvaðan þau koma J ■ ■ . Guði sé lof ' yað þau hæfðu En við komumst ekki langt á w vélinni... j v i f t/ið skulum snúa við ogV. | ’y^^fara meðfram ánni... ) COPYRIGHT © 1964 tOGAR RICE BURROUGHS. WC T All Righls Rewr.eiJ , , Hver ætli hafi veriö að þessu? CÉg ætla að komast að . - þvi, Szuch! “v ,y Reynd u að lenda /.( eins nærri ánni j'Vog þú getur!_______s t- v---------- j7gi5l-~'-S c ind Ufd by Pf misston Tarzan ''Ég fer að fimmtánda trénu og ^ beygi til hægri, held áfram að gömlu kanínuholunni og geng þá sextán skref til hægri, fram hjá hola trénu, beygi þá til vinstri-' og geng meðfram ... _______' Ég veit að ég verð en það er 'v svo erfitt. Eg var andvaka í allaj nótt. Ég get ekki gert upp á milli þeirra! En þú verður að fara að % taka ákvörðun. Þú getur ekki bæði verið formaður í / piiukasti og snóker, það gengur ekki! )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.