Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990.
51
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Vúúú! Þór er að skemmta sér með öðrum hellismönnum
hérna í viskubrunnsheilsulindinni.
Heyrðu, Jobbi vinur minn, hvernig líkar þér
tuttugasta öldin?
Flækju-
fótur
Fyrirtæki
Mjög gott tækifæri (snyrtivöruverslun).
Til sölu mjög góður snyrtivörulager,
einnig sérhannaðar, mjög fallegar
innréttingar undír snyrtivörur á góðu
verði. Góð greiðslukjör. Getum einnig
útvegað húsnæði á besta stað í borg-
inni. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5766.
Til sölu litil en góð myndbandaleiga
með nýjustu myndunum. Góðar auka-
tekjur fyrir samhenta íjölskyldu. Hag-
stæð greiðslukjör, get hugsanlega tek-
ið bíl upp í. Uppl. í síma 656540.
Bátar
3.5 tonna frambyggð plasttriila til sölu,
vel búin tækjum (velja má um 14,4
tonna kvóta eða aflareynslu næstu
ár). Tilboð óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5768.
Beitingavélar. Höfum til afgreiðslu
beitingavélar, Léttir 120 og Léttir 20,
ásamt skurðarhníf og uppstokkara.
Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 b'tra, ein-
falt, 350 og 450 1, einangruð. Línubal-
ar, 70 og 801. Borgarplast hf., s. 612211,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi.
Linubeitingarrenna til sölu úr ryðfríu
stáli, ásamt skurðarhníf. Hægt er að
nota skurðarhnífinn hvort heldur sem
er í bát eða í landi. S. 91-641275.
Rúmgóðir vinnubátar, vel með farinn
bátur með kvóta, hreinlátar eldavélar
í báta og bústaði. Bátastöð Garðars -
Björgvinssonar, sími 98-34996.
Tilboð óskast. Tilboð óskast í Gáska
1000, 9,2 tonna, vel búinn tækjum,
óveiddur 85 tonna kvóti. Kauptilboð
sendist DV, merkt „He 5677“.
Tveir nýir bátar til sölu, 2,5 tonn hvor,
eru með veiðiheimild. Einnig 19 feta
skúta, plastklár. Uppl. í síma 95-22805
á daginn og s. 95-22824/22635 á kv.
Yanmar þjónusta. Þjónustuaðili fyrir
Yanmar bátavélar, allar almennar
véla- og rafmagnsviðgerðir. Vélaverk-
stæðið V.Æ.S. hf., sími 91-674767.
4.6 tonna plastbátur með 15 tonna kvóta
til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5740._____________
Bátagir, SCG gerð, skrúfubúnaður og
Rapp Hydema netaspil til sölu. Uppl.
í síma 97-29933 á kvöldin.
Ford C-power bátavélar, iðnaðarvélar
og rafstöðvar. Þ. jonsson, Vélaland
hf., Skeifunni 17, sími 91-84515.
Rapp netspil til sölu, fyrir 8-15 tonna
bát. Spilið er 3ja ára gamalt og vel
með farið. Uppl. í síma 91-641275.
Til sölu Chevrolet pickup .með
framhjóladrifi, stór og góður fyrir
trillukarla. Uppl. í síma 92-68480.
Vídeó
Alltaf nýjar myndir og ásamt því eigum
við myndbandstæki til leigu. Steinar
myndir, Álfabakka 14, s. 79050, Skip-
holti 9, s. 626171, Reykjavíkurvegi 64,
s. 651425, og Kringlunni 4, s. 679015.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Digranesvegui-14, kjallari, þingl. eig.
Jens Guðjón Einarsson o.íl. en tal.
eig. Víkurhús sf., fer íram á eigninni
sjálfri þriðjud. 20. nóvember ’90 kl.
17.15. Uppboðsbeiðandi er Stefán Bj.
Gunnlaugsson hdl.
Hlíðarvegur 28, 2. hæð, þingl. eig.
Björgvin Þorsteinsson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 20. nóvember
’90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur _eru
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ami
Einarsson hdl.
Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarður
Ólaísson og Sólveig Steinsson, fer
fram á eigninni sjálfii þriðjud. 20.
nóvember ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeið-
endur eru Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi, Steingrímur Eiríksson hdl.,
Bæjarsjóður Kópavogs og Atli Gísla-
son hdl.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI