Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1990, Blaðsíða 42
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 2-3 herb. ibúð óskast á leigu ásamt bílskúr eða geymsluhúsnæði, á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-43168. Hjón með 2 börn óska eftir 2-4 herb. íbúð í ca 1 ár. Algjör reglusemi og góð umgengni. Vinsamlegst hafið sam- band í síma 91-618482. Háskólanemi utan af landi óskar eftir einstaklings- eða lítill 2ja herb. íbúð, reglusamur og reykir ekki. Uppl. í síma 91-19227. Ragnar. Húsasmið vantar litla ibúð, einstaklings- eða 2ja herb., má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 652934 í dag og næstu daga. Par óskar eftir 2ja herb. ibúð, helst frá 1. des., eru reglusöm, geta borgað 2 3 mán. fyrirfram ef óskað er. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 91-75325. Ungt reglusamt par óskar ettir 2-3 herb. íbúð á leigu frá og með áramótum. Fyrirframgreiðsla allt að 5 mánuðir. Uppl. í síma 94-4272. Ég er 30 ára húsasmiður og óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Algjör reglus. og skilvís- um greiðslum heitið. S. 35305 e.kl. 19. Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5760. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu strax. Einnig óskast auka- vinna, margt kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5756. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í austurbænum, Breiðholti, Ar- bæjar- eða Seláshverfi, einnig í Graf- arvogi. Sími 91-674397. 2ja herb. ibúð óskast til leigu á höfuð- drárgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5739. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 45916. 3ja herb. íbúð óskast í Grafarvogi eða nágrenni í 4-6 mánuði. Uppl. í síma 91-676195. Hjálp! Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 91-31997. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð á leigu í Keflavík, Njarðvík eða Vogum frá 20. nóv. ’90. Sími 98-33428. Liðlega fimmtugan mann vantar 1-2 herbergja íbúð. Getur greitt 30-35 þús. pr. mán. Uppl. í síma 91-13295. Tvo fullorðna vantar 3ja herbergja íbúð, góðri umgengni og skilvísi heitið. Sími 91-43191. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-71839. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu til lengri tíma. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símá 91-12485. 5 manna reglusöm fjölsk. óskar eftir 4 herb. íbúð eða stærri. Leigut. minnst 1 ár. Leiguskipti á 100 fm raðhúsi í Sandgerði koma til greina. S. 92-37731. ■ Atvinnuhúsnæöi Óskum eftir að taka á leigu lítið lager- og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Æskileg stærð 30-60 fm. Margt kemur til greina. Vinsamlega skiljið eftir símanúmer hjá auglþjónustu DV í síma 27022. H-5737. Verslun - þjónusta. Til leigu húsnæði, ca 60 fm á jarðhæð í verslunarkjarna í efra Breiðholti, hentar vel undir hvers konar verslun eða þjónustu. Uppl. í síma 91-674711 eða 676217. Til leigu eða sölu mjög gott iager- og skrifstofuhúsnæði á Seltjarnarnesi. Gólfflötur 208 m2 og loft 52 m2. Uppl. í síma 82530 og 38099 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Jöklaborg. Hafið þið áhuga á að vinna í reyklausu umhverfi að áhugaverðu uppeldisstarfi? Þá er hér eitthvað við ykkar hæfi. Hafið samband sem fyrst við forstöðumann í s. 91-71099. Langholt. Fóstra/starfsmaður óskast í hálfa stöðu á gott skóladagheimili miðsvæðis í bænum, einnig koma til greina afleysingar. Uppl. veita for- stöðumenn í síma 91-31105. Efnalaug. Starfsmanneskja óskast í hlutastarf við frágang á fatnaði, helst vön og ekki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 91-674711 eða 91-676217. Góðan og vanan sjómann vantar á Sóma 800 sem fer á línu, góð laun og húsnæði í boði. Á sama stað er vöru- lyfta til sölu. Þórdís hf., s. 97-31360. Smiður óskast til starfa strax, aðeins harðduglegur og áhugasamur kemur til greina. Upplýsingar í síma 985-28029 eða 91-25603. Manneskja óskast til þrifa á einka- heimili, 4 tíma í viku. Uppl. í síma 91-37436. Óska eftir að ráða vana menn í byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 91-22090. ■ Atvinna óskast Hef mikinn áhuga á að taka að mér kynningu og sölu á snyrtivörum en margt kemur til greina. Bý á Akur- eyri. Uppl. í síma 96-26611 á daginn og 96-27765 á kvöldin fyrir 25.11.90. Erum mæðgur sem óskum eftir vinnu í Rvík, við ræstingar á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 91-626087 eða 91-686645 eftir kl. 18. Rennismiður óskar eftir vinnu, helst sem undirverktaki, er vanur véla- viðg., suðum og fl., hef meirapróf. Annað kemur til greina. Sími 651432. Ég er háskólamenntaður hjúkrunarfr. (B.S.) og óska eftir starfi. Næturvaktir koma helst til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sxma 27022, H-5762. 27 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, er vanur málningarvinnu og fleiru. Uppl. í síma 91-674506. 37 ár kona óskar eftir atvinnu, er vön matreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 676720 eftir kl. 18. Er 24 ára og óska eftir kvöld- og helg- arvinnu. Flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 91-675052. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast. Óskum eftir barn- fóstru til að gæta 2 drengja í 3-4 tíma á dag frá 1. jan.-30. júní 1991. Viðkom- andi þarf að sækja drengina í leik- skóla og fara með þá heim til þeirra og dvelja með þeim í u.þ.b. 4 klst. Við leitum að einhverjum sem hefur bíl til umráða og hefur áhuga á að komast aðeins út fyrir heimilið í stuttan tíma. Vel kemur til greina heimavinnandi húsmóðir með barn sem vill ekki fara að vinna frá barni sínu en hefur hug á að afla einhverra tekna og hafa barn sitt hjá sér. Ath. að aðeins er um að ræða 6 mánuði. Nánari uppl. eru veitt- ar í síma 91-74058. Breiðholt. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi og margra ára starfsreynslu. Upplýsing- ar í sima 91-76302. Dagmamma með leyfi. Get bætt við mig börnum, frá kl. 8-17, sólarhrings- gæsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73109. Óska eftir unglingi til að gæta tveggja barna, 1 og 4 ára, kvöld og kvöld, erum á Flyðrugranda. Uppl. í síma 91-28908 eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Verktaki tekur að sér margvíslegar framkvæmdir. Þú nefnir það, við fram- kvæmum það. Föst tilboð (sem stand- ast). Góðir greiðsluskilmálar og Visa raðgreiðslur. S. 91-673637. Elmar. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og. 91-685045. Ertu fráskilin(n)? Félag fráskilinna býður nýja félaga velkomna. Ekkert félagsgjald. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5671. ■ Einkamál Aðlaðandi 27 ára gömul kona óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálf- stæðum manni. Þagmælsku heitið. Uppl. sendist DV, merkt „Trúnaður 5742“, fyrir 22/11 ’90. ____________ Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag: Trúnaður. S. 623606 kl. 17 -20. Myndarleg kona á besta aldri óskar eftir að kynnast einmana, kærleiks- ríkum, eldri manni sem vini og félaga. Svör sendist í pósthólf 92, 171 Seltjarnarnes. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. ■ Hreingemingaj Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti- þvottur og sótthreinsun. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og heirnih. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk. Hreinsum teppi í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig hús- gögn. Áratuga reynsla og þjónusta. Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191. Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtanir Félag harmóníkuunnenda heldur hattaball í Hreyfílshúsinu í kvöld, 17/11, frá kl. 21-02. Verðlaun veitt fyrir skrautlegasta höfuðfat. Hljóm- sveitin Tiglar leika ásamt söngkon- unni Örnu Þorsteinsdóttir, einnig leikur Garðar Jóhannesson ásamt söngvaranum Birni Þorgeirssyni, fleiri félagar leika. Mætum öll, skemmtinefnd. Frá ’78 hefur Diskótekið Dollý slegið í gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir dis- kótekarar er það 'sem þú gengur að vísu. Bjóðum upp á það besta í dægur- lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666. Diskótekið Deild, sími 54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Hljómsveitin Trió ’88 og Kolbrún leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í símum 22125, 681805, 678088. Veislu-' og fundaþj., Borgartúni 32. Erum með veislusali við öll tækifæri. Verð og gæði við allra hæfi. Símar 91-29670 og 91-52590 á kvöldin. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106. Diskótekið Disa, sími 50513. Gæði og traust þjónusta í 14 ár. Jólatréssk. - bókanir eru hafnar. Diskó-Dísa, sími 50513 e.kl. 18. ■ Verðbréf Get keypt viðskiptavíxla. Upplýsingar sendist DV, merkt „V-5738". ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550,. ■ Þjónusta Franskir gluggar, smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir o.fl. Allar st. Hvítlakkað eða viður. Tökum einn- ig að okkur lökkun, allir litir, getum bætt við fyrir jól. Nýsmíði, s. 687660. Járnsmíði. Smíðum inni- og útihand- rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr járni. Véla- og járnsmíðaverkst. Sig. J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Flísalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 91-28336. Bjarni. Lítið eða stórt. Tökum að okkur við- hald á tréverk, pípulagnir, múrverk, flísum og málun. Guðmundur, sími 642478. Málningarþjónusta. Höfum lausa daga fyrir jól. Málara- meistararnir Einar og Þórir. Símar 91-21024 og 91-42523. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822.__________________________ Rafvirki. Tek að mér ýmiss konar við- gerðir og breytingar á raflögn og ný- lagnir. Sími 91-678725, helst milli kl. 18 og 20. Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt, nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag- menn tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 91-671623 og 91-676103. OSfif JI38M3VÖM .71 ÍTUDAGIIAOUAJ. LAUGARDAGUR 17. NÖVEMBER 1990. Gluggaskreyting. Get bætt við mig nokkrum gluggum fyrir jól. Uppl. í síma 91-35849. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967. Málningarvinna. Málari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-689062. Járnsmiður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 91-43391. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Ólafur Einarsson, Mazda 626, s. 17284. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant 'GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ítali með kennarareynslu tekur að sér ítölskukennslu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-660980, Susanna, herbergi 102. ■ Inrirömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða innrömmun. Ál- og trérammar, plaköt. Hagstætt verð. Næg bílastæði. Sími 91-84630. ■ Hjólbaröar Ódýrir nýir Hanook snjóhjólbarðar. 145 R 12, kr. 2992 155 SR 12, kr. 3087 135 R 13Q, kr. 2872 145 R 13Q, kr. 3105 155 R 13Q, kr. 3326 165 R 13Q, kr. 3603 175/70 R13Q, kr. 3956 185/70 R13Q, kr. 4158 175/70 R14Q, kr. 4126 185/70 R14Q, kr. 4385 185 R 14, kr. 4435 195/70 R14Q, kr. 4865 Borgardekk hf., Borgartúni 36, sími 91-688220. M Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið 'alla daga frá kl. 8-18. laugard. frá kl. 10 16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160. ■ Vélar - verkfæri New Holland 945 heybindivél, árg. '85, til sölu. Uppl. í síma 98-78502. Ýmsar öflugar trésmíðavélar til sölu. Upplýsingar í síma 91-32426. ■ Parket Fullkominn leigupakki fyrir endurnýjun og viðhald á parket- og trégólfum, dúkum, marmara og fl. Tilboð í nóv. A & B, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Til sölu parket, lökk og lím. Viðhalds- vinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 43231. ■ Pyrirskrifstofuna Tollskýrslur o.fl. Tökum að okkur gerð tollskýrslna, erlendar bréfaskriftir, faxsendingar, vélritun skjala, ritgerða o.fl. Uppl. í s. 91-621669 kl. 10-17 dagl. ■ Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 26655. ■ Til sölu Kays-listinn. Síðustu móttökudagar jólapantana. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. GANGLERI Síðara hefti Ganglera, 64. árgangs, er komið út. 14 greinar eru í heftinu auk smáefnis um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin kr. 1070,- fyrir 192 bls. áári. Áskriftarsími 39573 eftir kl. 17. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7, sími 91-651944. Baðinnréttingar á lager, stærð 120 cm, verð kr. 35.900, með vask og blöndun- artækjum kr. 43.900. Eldhúshornið, Suðurlandsbraut 20, sími 91-84090.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.