Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. 7 PV______________________________________Fréttir Trillukarlar ræða sérframboð „Menn eru farnir að ræða það háal- varlega að bjóða fram sérlista til al- þingiskosninga. Smábátaeigendur á landinu eru um 2.200 og þeir eiga flestir íjölskyldur og því teljiim við að við myndum að öllum líkindum koma að einum eða tveimur þing- mönnum,“ segir Hrafnkell Gunnars- son, útgerðarmaður á Breiðdalsvík. Smábátaeigendur um land allt hafa undanfarna daga verið að ræða það sín á milli hvort ekki væri réttast fyrir þá að bjóða fram til Alþingis. Flestir vilja þó bíða eftir landsfundi Samtaka smábátaeigenda sem hald- inn verður innan tíðar en þangað hyggjast sjómenn flölmenna. Á fund- inum verður væntanlega ákveðið hver framvinda málsins verður. Sinábátaeigendur telja sig ekki hafa næga hlutdeild í heildaraflanum og vilja að þeirra sneiö af kökunni verði stækkuð. Auk þess eru trillu- karlar nokkuö sammála um aö kerfið sé orðið of miðstýrt og ýmissa breyt- inga sé þörf. „Meö kvótaúthlutun sjávarútvegs- ráðuneytisins til handa smábátaeig- endum er búið að setja 60 prósent þeirra á hausinn. Við erum engan veginn sáttir við þær aflaheimildir sem við fáum, það eru of margir sem hvorki geta lifað né dáið af því sem þeir fá að veiða á næsta ári. Við erum heldur ekki sáttir við að 200 nýjum bátum skyldi vera hleypt inn í flotann síðustu mánuðina og vikurnar áður en lokað var fyrir kerflð. Það voru margir sem spiluðu á þetta og allir fá bátarnir kvóta. Það er heldur enginn greinarmunur gerður á þeim sjómönnum sem hafa lífsviðurværi sitt alfarið af veiöum eða hinum sem hafa veiðar á smábát- um sem áhugamál. Aö mínu mati hefði ekki átt að úthluta kvóta til þeirra sem fá 20 tonn og minna. Það þarf líka að fá ákveðin svör við því hvort kvóta til stóru bátanna er úthlutað samkvæmt óaðgerðum fiski eða aðgerðum. Okkur er úthlutað samkvæmt óaðgerðum afla og það Kaupir Skeljungur Hótel Ólafsffjörð? Helgi Jónsson, DV, Ólafefiröi: Olíufélagið Skeljungur hf. hefur gert tilboð í hlutafé Ólafsflarðarbæj- ar í Hóteli Ólafsflarðar. Ekki er búið að taka endanlega afstöðu til tilboðs- ins í bæjarstjórn en það verður gert á næstu vikum. Mörg atriði þarf að athuga, til dæmis forgangsrétt hiut- hafa og á eftir að fá umsögn nefnda um málið. Skeljungur hyggst reisa bensínstöð á hótellóðinni. Bærinn hefur á undaníornum árum þurft að leggja 3-6 milljónir króna á ári í afborganir af lánum og í vexti. Reksturinn gefur ekkert af sér. Fjárþörf hótelsins næstu 5 árin er talin að minnsta kosti fimm millj. króna á ári miðað við að reksturinn sé á núlli. þarf að vera samræmi þarna á milli. £vo finnst okkur fáránlegt að bát- ar, sem legið hafa uppi í flöru árum saman, skuli fá úthlutað kvóta, það skerðir kvóta allra hinna. Þaö er líka verið aö úthluta lóðnu- bátunum þorskvóta sem þeir geta verslað með. Það mætti alveg eins úthluta okkur svo sem 20.000 tonna loönukvóta sem við gætum selt. Við erum líka reiðir yfir því að ríkið er að lána útgeröum stóru togaranna peninga sem þær nota svo til að kaupa upp kvóta smábátanna" segir Hrafnkell. -J.Mar KEMUR ÞERIJOLASKAPIÐ! Platan með Svanhildi og Önnu Mjöll er komin aftur svo nú ættu allir að geta átt „jólaleg jól“! Fæst í öllum hljóm- plötuverslunum. Send póstfrítt ef pantað er í síma 27015. Ein jólalegasta jólaplatan sem út hefur komið. Góð í jóla- pakkann! Og athugaðu verðið! DreiFing: Skífan. KasLta kr. 999,- dtto' kr. 1.299,- LISTAR í HÓLF 0G GÓL F -j.. I ÍLOFTIÐ ÁVEGGINN ÁGÓLFIÐ Eskiíjörður: Grútur í fjörum Mikill grútur og fitugums dreiföist um flörur á Eskifirði í fyrradag, sérs- taklega yst í bænum. Orsök þessarar mengunar var að finna hjá loðnubát- um þeirra heimamanna. Að sögn Arngríms Blöndahl bæjar- stjóra hófu skipverjar áð smúla lest- ar bátanna við bryggju með fyrr- greindum afleiðingum. Urðu flörur rauðleitar af menguninni og brugð- ust sumir bæjarbúar illa við. Arngrímur segir að rætt hafi verið við skipverjana vegna þessa. Vildu þeir bæta fyrir mistökin og var hreinsunarvinna hafin í gærmorgun. -hlh Viö hjá Listasmíöi sf. bjóðum þérlistaaf ölium á sama svip, sérsmíöum við fyrir þig. stærðum og gerðum. - Ef listinn í gamla húsinu Eigum á lager mikið úrval lista. er skemmdur eða þarf að endumýja, en halda Einnig bjóóum við flaggstangir úr tré Okkur er margt til lista lagt STASMÍÐI SF. SÚÐARVOGI 9- 104 REYKJAVÍK SiMAR 679133 OG 985-32532 wvwi Mntomm Nýjung! DALAKOLLUR ,kex, ávaxtabiti-og áfram koll af kolli MUNDU EFTIR OSTINUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.