Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Dýrahald Til sölu hross, t.d. folöld undan Lit frá Kletti og veturgömul trippi undan Hervarssyni og Hrafnssyni, hryssa á 5. vetri undan Hervari og sýndri hryssu, einnig folar á 5. og 6. vetri undan 1. verðlauna stóðhestum. Hrossin fást á mjög sanngjörnu verði og góðum kjörum. Uppl. í s. 95-37444. Andvarafélagar. Aðalfundur íþróttadeildar Andvara verður hald- inn mánudaginn 10. des. kl. 20.30 á Kjóavöllum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórn ÍDA. Andvarafélagar. Jólaglögg og ball verður haldið í félagsheimili Andvara laugardaginn 8. desember. Boðið verður upp á jólaglögg frá kl. 18-20, eftir það höldum við dúndurball. Á boðstólum verður matur og drykkur á vægu verði. Skemmtinefnd Andvara. „Fersk-Gras.“ Bein sala úr vöruskemm unni við Víðidalsafleggj- arann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilbúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. Gustarar. Fræðsluíúndur verður í fé- lagsheimilinu Glaðheimum mánudag- inn 10. des. kl. 20.30. Ingimar Sveins- son kennari flytur erindi um fóðrun á folöldum og trippum. Fjölmennum. Fræðslunefnd Gusts. Páfagaukar. Til sölu fallegir gárar, dísargaukar, rósahöfðar, perluhænur og conure. Einnig fleiri tegundir og varpkassar. Sendum út á land. Uppl. í síma 91-44120. Óskilahross. Brúnskjóttur hestur, ca 5-6 vetra, er í óskilum hjá Hesta- mannafélaginu Fáki í Reykjavík. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 13 og 17 í síma 91-672166. Fákur. Ættfeöur er myndræn höfðingjasaga íslenskra hrossaætta á 20. öld og spannar árangur þeirra hér heima og um heim allan. Hún á heima á sófa- borði hestamanna. 4, 5 og 6 vetra hestar til sölu, undan Stormi 1038, Gusti 1167 og Snældu- Blesa 985. Uppl. gefur Þorvarður í síma 98-75136 eftir kl. 20. 5-6 hross af góðu kyni á aldrinum 4-5 vetra. Pakki kemur til greina, seljast þá á hagstæðu verði. Einnig fleiri hross. Uppl. í síma 95-37484. Brúnstjörnótt, 3 vetra hryssa til sölu, móðurfaðir Júpiter 851, faðir undan Hrafni 802 frá Holtsmúla. Upplýsing- ar í síma 91-674336. Diamond járningatækin eru tilvahn jólagjöf hestamannsins í ár. Verð kr. 14.900,- póstsendum. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnarf. sími 651550. vVog betrl bl/asa/, a"_ f BÍLASALA GARÐARS) BORGAHTÚN11 - 105 REYKJAVlK SlMAR 19615 &1B085 Toyota Tercel ’88, rauður. Verð ca 840.000. Suzuki Fox '84, blár. Verö ca 870.000. MMC L-300 '87. Verð ca 1.100.000. Vantar bíla á staðinn MODESTY f Hvernig ætlar þú að aðstoða 'j BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.