Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. 19 Sviösljós Það lá vel á þeim Jóhannesi Kristjánssyni, eftirhermu m.m., og forsetanum okkar, henni Vigdísi Finnbogadóttur, á 1. desemberhátíðinni i Háskóla ís- lands um daginn. DV-mynd GVA TILVALIN JOLAGJOF Árangursrík lofthreinsitæki fyrir bíla og híbýli. á skrifstofuna Hafa áhrif Vinna á: Ryki Tóbakslykt Reyk Bakteríum Plöntufrjói Ótrúlegt verð Umboðsaðilar um land allt: gegn ofnæmi! REYKJAVÍK: Rökrás hf., Húsasmiðjan, Esso, Skógarseli, Glóey hf., Hekla hf., smurstöð. AKUREYRI: Nýja filmuhú- sið, Radiónaust. KEFLAVÍK: Aðalstöðin hf., Stapafell. RAUFARHÖFN: Bókabúðin Urð. BÍLDUDALUR: Edinborg. HAFNARFJÖRÐUR: Esso, Lækjarg. SAUÐÁRKRÓKUR: Hegrí. HÖFN: Kf. A-Skaftfellinga. BLÖNDUÓS: Kf. Hún- vetninga. HÚSAVÍK: Kf. Þingeyinga. NJARDVÍK: K.S. Samkaup, REYOARFJÖRÐUR: Lykill. VESTMANNAEYJAR: Neisti. AKRANES: PC-Tölvan. HVERAGERÐI: Paradís. EGILSSTAÐIR: Rafb. Sveins Guðmundss. PATREKSFJÖRÐ- UR: Rafbúð Jónasar. GARDUR: Raftv. Sig. Ingvarss. ESKIFJÖRDUR: Rafvirkinn. SEYDISFJÖRDUR: Stálbúðin. ÍSAFJÖRDUR: Straumur. SIGLUFJÖRÐUR: Torgið. NESKAUPSTAÐUR: Tónspil. SELFOSS: Vöruhús K.Á. Arnold lærir að húla Vöðvafjallið Arnold Schwarzeneg- ger tekur sér ýmislegt fyrir hendur. I nýjustu kvikmyndinni leikur hann lögreglumann sem dulbýst sem leik- skólakennari til þess að upplýsa eitt- hvert einkennilegt glæpamál. Hlut- verkið hefur gert ýmsar kröfur til Arnolds og meðal annars hefur hann lært að húla. Ofurmennið var að sögn frekar stirt með gjörðina fyrst í stað en hefur nú náð býsna góðu valdi á þessari heillandi íþrótt. Arnold með húlagjördina. HaTPPiPPPPPPPPPPPPPPIÍBllj^lf^lj^HPPHElPPfBiPPPPPPPHElffBTPlPPPPTÍBiPPPPPiP m I m il m I m s m I m I m I i i i i m i m i b! 1 M i m i íU SOU TSIEN' -• •- OniUYISI MEGfRUN SOU TSIEN er kínverskt jurtate, unniö úr blööum Camellia Sinuis runnans, og virkar megrandi. SOU TSIEN megrunarteiö minnkar ísog líkamans á fitu úr fæðunni sé þess neytt innan 10 mínútna frá lokum máltíöar. Ótrúlegt en satt. Ekkert svelti, enginn matarkúr aöeins aö drekka einn bolla af tei og þiö léttist um 2-6 kíló á mánuði. Sölustaðir: Deiglan, Borgartúni 28 s. 91-629300 Og í apótekum. m. I® m m 1 i m i m m m m 1 1 1 i 1 1 1 1 i 1 1 i 1 1 i iaJ id iaJ m isJ ibJ [aJ Uifai Þegar allt kemur til alls Útvarpshlustun 8. nóvember 1990. Allt landið, 15 - 75 ára. ■ Rás 1 og 2 ♦ Bylgjan • Stjarnan a Aðalstöðin ■ Effemm Línuritið er byggt á könnun Gallup á íslandi og sýnir hæsta gildi á hverri klukkustund. Gildi Rásar 1 og 2 eru lögð saman. . . . þá er spurningin fyrir auglýsandann alltaf sú sama: Hvar næst til flestra áheyrenda fyrir hverjakrónu? Hvar er hlustunin mest? Svarið vita allir sem vilja vita: Rás 1 og Rás 2 - samtengdum. r ifi# RÍKISÚTVARPIÐ AUGLÝSINGADEILD SÍMI693060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.