Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 6.DESEMBER 1990. 53 Handbolti imglinga Sigurlið IR ásamt þjálfara sínum en liðið tryggði sér sanngjarnan sigur í Gróttumótinu um siðustu helgi. Svandís Þorvaldsdóttir, fyrirliði ÍR, Varnarleikurinn var í hávegum hafður i leik ÍR og Stjörnunnar og lauk hampar hér kampakát sigurlaunun- honum með jafntefli, 3-3. um í Gróttumótinu Góð þátttaka í 5. flokki kvenna - ÍR vann keppni A-liða Fyrsta stórmót vetrarins hjá 5. flokki kvenna var haldiö um síðustu helgi og var leikiö á Seltjarnarnesi. Sautján félög sendu 29 lið til keppni, 17 A-liö, 8 B-lið og 4 C-lið. ÍR meistari A-liða Mikil barátta var í keppni A-liða. Var liðunum skipt upp í íjóra riðla og komust ÍR, Stjarnan, Grótta ög Haukar áfram í fjögurra liða úrslit. ÍR byrjaði mjög vel í úrslitakeppn- inni meö því að bera sigurorð af heimaliðinu, Gróttu, 3-1. Þá vann Stjarnan Hauka í sínum fyrsta leik, 5-3, og þegar Stjarnan og ÍR gerðu jafntefli í innbyrðis leik, 3-3, var ljóst aö bíða þurfti eftir úrslitum leikj- anna í síðustu umferðinni. Þar tryggöi ÍR sér sigur í keppninni með því að vinna Hauka i hörku- spennandi leik, 3-2. Grótta skaust síðan upp fyrir Stjörnuna meö því að vinna stórt í innbyrðis leik þessara liða, 4-1, og varð því Stjarnan að láta sér lynda þriðja sætið að þessu sinni en Hauk- ar, sem ekki unnu leik í úrslita- keppninni, urðu í ijórða sæti. Fram vann keppni B-Iiða í keppni B-liöa var leikið í tveimur Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Lárus H. Lárusson riðlum og unnu Fram og ÍR sigur í þeim en KR og Víkingur tryggðu sér rétt til að leika um þriðja sætið með því að vera í 2. sæti í sínum riðlum. Fram vann ÍR í úrslitaleiknum, 6-4, og var sigurinn aldrei í hættu en KR-ingar tryggðu sér siðan þriðja sætið með því að vinna Víking, 5-3. Stjarnan meistari C-liöa í keppni C-liða bar Stjarnan sigur- orð af öllum andstæðingum sínum og tryggði sér sanngjarnan sigur í keppninni. ÍR, sem tapaði naumlega fyrir Stjörnunni, 4-5, varð í öðru sæti en Grótta tryggði sér þriðja sæt- ið með því vinna Fylki, 3-2. Einstaklingsverðlaun Nokkur einstaklingsverðlaun voru veitt að loknu móti og var Inga Huld Tryggvadóttir, Gróttu, valin prúðasti leikmaðurinn. Fram vann keppni B-liða og hér er liöiö að lokinni verölaunaafhendingu ásamt lukkudýrinu. Undanúrslit Reykjavíkurmóts Undanúrslit Reykjavíkurmóts yngri flokkanna verður í Laugar- dalshöll á morgun og leika eftirtal- in félög saman: 3. flokkur karla:....KR-Valur 3. flokkur kvenna: KR-Vikingur 4. flokkurkarla:........Fram-KR 4. flokkur kvenna:. Valur-Víkingur 5. flokkur karla:... Fylkir-Víkingur 5. flokkur kvenna:....... IR-KR 6. flokkur karla:....Víkingur-KR Besti sóknarmaöurinn var valinn varnarmaðurinn Dagbjört Regins- Besti markmaöurinn var Lovísa Valdís Fjölnisdóttir úr KR og besti dóttir, Haukum. Sigurjónsdóttir, Stjörnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.