Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Page 41
LAUGARDAGUR 6.DESEMBER 1990. 53 Handbolti imglinga Sigurlið IR ásamt þjálfara sínum en liðið tryggði sér sanngjarnan sigur í Gróttumótinu um siðustu helgi. Svandís Þorvaldsdóttir, fyrirliði ÍR, Varnarleikurinn var í hávegum hafður i leik ÍR og Stjörnunnar og lauk hampar hér kampakát sigurlaunun- honum með jafntefli, 3-3. um í Gróttumótinu Góð þátttaka í 5. flokki kvenna - ÍR vann keppni A-liða Fyrsta stórmót vetrarins hjá 5. flokki kvenna var haldiö um síðustu helgi og var leikiö á Seltjarnarnesi. Sautján félög sendu 29 lið til keppni, 17 A-liö, 8 B-lið og 4 C-lið. ÍR meistari A-liða Mikil barátta var í keppni A-liða. Var liðunum skipt upp í íjóra riðla og komust ÍR, Stjarnan, Grótta ög Haukar áfram í fjögurra liða úrslit. ÍR byrjaði mjög vel í úrslitakeppn- inni meö því að bera sigurorð af heimaliðinu, Gróttu, 3-1. Þá vann Stjarnan Hauka í sínum fyrsta leik, 5-3, og þegar Stjarnan og ÍR gerðu jafntefli í innbyrðis leik, 3-3, var ljóst aö bíða þurfti eftir úrslitum leikj- anna í síðustu umferðinni. Þar tryggöi ÍR sér sigur í keppninni með því að vinna Hauka i hörku- spennandi leik, 3-2. Grótta skaust síðan upp fyrir Stjörnuna meö því að vinna stórt í innbyrðis leik þessara liða, 4-1, og varð því Stjarnan að láta sér lynda þriðja sætið að þessu sinni en Hauk- ar, sem ekki unnu leik í úrslita- keppninni, urðu í ijórða sæti. Fram vann keppni B-Iiða í keppni B-liöa var leikið í tveimur Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Lárus H. Lárusson riðlum og unnu Fram og ÍR sigur í þeim en KR og Víkingur tryggðu sér rétt til að leika um þriðja sætið með því að vera í 2. sæti í sínum riðlum. Fram vann ÍR í úrslitaleiknum, 6-4, og var sigurinn aldrei í hættu en KR-ingar tryggðu sér siðan þriðja sætið með því að vinna Víking, 5-3. Stjarnan meistari C-liöa í keppni C-liða bar Stjarnan sigur- orð af öllum andstæðingum sínum og tryggði sér sanngjarnan sigur í keppninni. ÍR, sem tapaði naumlega fyrir Stjörnunni, 4-5, varð í öðru sæti en Grótta tryggði sér þriðja sæt- ið með því vinna Fylki, 3-2. Einstaklingsverðlaun Nokkur einstaklingsverðlaun voru veitt að loknu móti og var Inga Huld Tryggvadóttir, Gróttu, valin prúðasti leikmaðurinn. Fram vann keppni B-liða og hér er liöiö að lokinni verölaunaafhendingu ásamt lukkudýrinu. Undanúrslit Reykjavíkurmóts Undanúrslit Reykjavíkurmóts yngri flokkanna verður í Laugar- dalshöll á morgun og leika eftirtal- in félög saman: 3. flokkur karla:....KR-Valur 3. flokkur kvenna: KR-Vikingur 4. flokkurkarla:........Fram-KR 4. flokkur kvenna:. Valur-Víkingur 5. flokkur karla:... Fylkir-Víkingur 5. flokkur kvenna:....... IR-KR 6. flokkur karla:....Víkingur-KR Besti sóknarmaöurinn var valinn varnarmaðurinn Dagbjört Regins- Besti markmaöurinn var Lovísa Valdís Fjölnisdóttir úr KR og besti dóttir, Haukum. Sigurjónsdóttir, Stjörnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.