Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Sunnudagur 9. desember SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Sýndar verða myndir frá golfmóti atvinnumanna á St. Pierre-golfvellinum í Chepstow á Englandi. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 Ugla sat á kvisti. Þáttur tileinkað- ur Sigfúsi Halldórssyni tónskáldi og myndlistarmanni. Umsjón Jón- as R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Áður á dagskrá 1974 og 1976. 15.50 Bacalí segir frá Bogart. (Bacall on Bogart). Heimildamynd um leikarann Humphrey Bogart. Sögumaður er ekkja hans og fyrr- um meðleikari, Laureen Bacall. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er sr. Þorbjörn Hlynur Árnason bisk- upsritari. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Níundi þáttur: Kvöldstund með engli. Skyldi baðkerið geta ratað sjálft til Betlehem ef maður hugsar um Jesúbarnið og er góóur? 18.00 Soindin okkar (7). Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 18.30 Ungir blaðamenn (5). (Deadl- ine). Lokaþáttur. Norskur fram- . haldsþáttur um fjóra krakka sem fá að fylgjast með vinnu við dag- blaó í eina viku. Þýðandi Jón O. Edwald (Nordvision Norska sjónvarpið). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Dularfulli skiptineminn (1). (Al- fonzo Bonzo). Breskur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Bergdís Ellertsdóttir. 19.20 Fagri-Blakkur. (The New Ad- ventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Framhald sunnudaginn 9. desem- ber 1990. 19 50 Jóladagata! Sjónvarpsins. Níundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttic, veður og Kastljós. Á sunnudógum veróur kastljósinu beint að málefnum landsbyggðar- innar. 20.45 Ófriður og örlög (9). (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk Robert Mitch- um. Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýóandi Jón O. Edwald. 21.35 í 60 ár (8). Til alls landsins og^ næstu mióa. Þáttaröö geró í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Umsjón Markús Orn Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglunds- son. 21.50 Glasabörn. í þættinum er farið í heimsókn á Bourn Hall Clinic á Bretlandi en þangað hafa leitað margir íslendingar sem eiga við ófrjósemi að stríða. Rætt er við sérfræðinga þar, hjón sem hafa fariö í glasafrjóvgunarmeðferð og lækna sem vinna að undirbúningi slíkrar meðferðar á Landspítalan- um en stefnt er að því aö hún geti hafist á næsta ári. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Úr Listasafni íslands. Júlíana Gottskálksdóttir fjallar um verkið Vió þvottalaugarnar eftir Kristínu Jónsdóttur. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 22.40 Van Gogh-bræðurnir. (Vincent and Theo). Ný bresk sjónvarps- mynd um listmálarann Vincent Van Gogh og samband hans vió Theo, bróður sinn, sem reyndist honum vel sem vinur og fjárhalds- maður. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlutverk Tim Roth og Paul Rhys. Þýóandi Veturliði Guðna- son. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 11.05 Perla. Skemmtileg teiknimynd um söngelskar stelpur. 11.30 Fjölskyldusögur. Billy er lítill mið- aö við aldur og draumur hans er að verða sparkari fyrir skólaliðið í fótbolta, en hann þykir vera of lít- ill til að getað náð því marki. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Lögmál Murphys. Spennandi bandarískur sakamálaþáttur. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsendingfrá ítölsku fyrstu deildinni í knatt- spyrnu. Lið Torino og Juventus leiða saman hesta sína. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 15.15 NBA karfan. Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoðar íþróttafréttamenn Stöðvarinnar við lýsingu á leikjunum. 16.30 Einum of mikið (Too Outrage- ous). Kveneftirherman Robinvinn- ur fyrir sér á skemmtistöðum með því að bregöa sér í líki frægra kvenna. Samstarfskona hans Liz og framkvæmdastjórinn Bob reyna allt til að auka vinsældir hans en allt kemur fyrir ekki. 18.15 Leikur að Ijósi. Þrióji þáttur bar sem spjallað er við Ijósameistara, leikstjóra og leikara um lýsingu í kvikmyndum og á sviði. 18.40 Viðskipti í Evrópu. Viðskiptaþátt- ur. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. Bandan'skur fram- haldsþáttur um strák á unglingsár- unum. 20.40 Jóladagskráin. Jónas R. Jónsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2, kynnir fjölbreytta jóladagskrá Stöðvarinn- ar. 21.00 Lagakrókar. Framhaldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles. 21.55 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur spjdllþáttur. Ólafur E. Jóhannsson tekur á móti þeim Orra Vigfússyni og Jóni G. Baldvinssyni. 22.30 Glasabörn (Glass Babies). Þessi einstæða framhaldsmynd er saga dagsins i dag og dagsins á morg- un. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 0.05 Skikkjan (The Robe). Myndin fjallar um rómverskan hundraðs- höfðingja sem hefur yfirumsjón með krossfestingu Krists. Aðal- hlutverk: Richard Burton, Jean Simmons * og Michael Rennie. Lokasýning. 2.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Mnrgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar- • ustri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Sigurður A. Magnússon ræðir um guðspjall dagsins, Markús 13, 32-37, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jónas- son. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur séra Jónas Þórisson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- l[st. 13.00 Útvarpsfréttir í 60 ár. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gagn og gaman. Kynning á nýút- komnum barnabókum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlistarkveðja útvarpsstöðva Norðuriandanna á 60 ára af- mæli Ríkisútvarpsins. Norrænir listamenn flytja íslenska tónlist. (Einnig útvarpað 20. desember kl. 20.00.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 9.00 Geimálfarnir. Teikmmynd um skrýtna álfa. 9.25 Naggarnir. Brúðumyndaflokkur fyrir born á öllum aldri. 9.50 Sannir draugabanar. Spennandi teiknimynd um frækna drauga- bana. 10.15 Mimisbrunnur. Fræðandi þáttur fyrir alla fjölskylduna. 10.45 Saga jólasveinsins. Það hefur gengið ágætlega að búa til jóla- gjafirnar í Tontaskógi og í dag fáum við að sjá hverjir koma með fyrstu jólagjöfina í vöruskemmuna þar sem allar gjafirnar eru geymdar til jólanna. ' Sumir spara sérleigubíl aórir taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. Enrico Caruso flytur sönglög og óperuaríur, Mischa Elman leikur á fiðlu. 21.10 Kíkt út um kýraugað - „Hæja um igg aw-aw. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Lesari með umsjónar- manni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Ró- bert Arnfinnsson, Elly Vilhjálms og Leikarar hjá Leikfélagi Reykjavíkur flytja nokkur lög. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Roiling Stones. Lokaþáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil í sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. (Einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „ísbjarnar- blús" með Bubba Morthens frá 1980. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræóinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bitið. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Jólabókaflóöið. Rósa Guðbjarts- dóttir tekur fyrir splunkunýjar bæk- ur, kynnir höfunda og lesnir verða kaflar úr bókunum. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Kristjánssonmeð sunnu- dagssteikina í ofninum. Óskalög. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faömlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 m. 104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Það er sunnudagsmorgunn og það er Jóhannes sem er fyrstur á lappir. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þessi þáttur er helgaður kvikmyndum og engu ööru. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- kvöld og óskalögin og kveðjurnar á sínum stað. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Rólegar ballöður í bland við gott rokk sem og taktfasta danstónlist. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúká^g^við höfum réttan mann á réttum stáð^ 22.00 Rólegheit i helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru þau Anna Björk Birgisdóttir og Agúst 'Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FM^909 AÐALSTOÐIN 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi. Umsjón Júlíus Brjánsson. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnar sem voru í brenni- depli. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Héreru tónar meistar- anna á ferðinni. 19.00 Aðaltónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrands- sonar. Höfundur les. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Lárus Friðriksson. FM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00 IR. Ingimar mætir með þræl- góða sunnudagstónlist 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00 FÁ. Siggi Sveins meö tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00 FG.Stebbi spilar góða tónlist og undirbýr alla fyrir háttinn. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 Tónlist. 13.00 Elds er þörl.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 TónlisL 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum. Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Svaraðu rétL Farið í getraunaleiki með hlustendum. í þennan þátt kemur Rúnar Þór í heimsókn og kynnir nýja plötu sína. 23.00 Jass og blús. 24.00 Næturtónar. 0^ 10.00 Krikket. Yfirlit. 10.30 TBA. 11.00 Hour of Power. Trú- arþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þáttur. 13.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19 00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Rætur. Sjónvarpsmynd í fimm hlutum um þrælahaldið. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Falcon Crest. 1.00 Pages from Skytext. ★ * * EUROSPORT ★ , ★ 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Körfubolti karla. 11.00 Sunday Alive: Skíði, listhlaup áskautum, tennis, bobbsleöa- keppni. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Knattspyrna. Kamerún og Eng- land. 21.00 Listhlaup á skautum. 22.30 Heimsbikarkeppni á skíöum. 23.30 Bobbsleöakeppni. 0.30 Golf. SCREENSPORT 7.30 Matchroom Pro Box. 9.30 GO. 10.30 Snóker. 12.30 Hnefaleikar. 14.00 Kick Boxing. 15.00 Ruðningur. Bein útsending og geta því eftirfarandi liðir breyst. 16.30 The Sports Show. 17.30 Golf. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 PGA Golf. Bein útsending og geta því eftirfarandi dagskrárliðir breyst. 20.00 Blak. 21.00 Keila. 22.30 Ruðningur. Bræöurnir Vincent og Theo á góöri stundu. Sjónvarp kl. 22.40: VanGogh bræðumir Hin sveiflukennda og nöt- urlega ævi hollenska list- málarans Vincents van Goghs - sem framdi sjálfs- morö 37 ára gamall - hefur löngum oröiö listunnendum hugstæö. Hér hefur breski rithöfundurinn Julian Mic- hell ritaö handrit aö tveggja klukkustunda sjónvarps- mynd sem bandaríski leik- stjórinn Robert Altman leikstýrir. Rakin eru sérs- taklega samskipti hins lán- lausa listmálara við yngri bróöur sinn, listaverkasal- ann Theo, sem var eini vin- urinn sem Vincent eignaöist um ævina og dygg hjálpar- hella í mótlæti hins lítt meg- andi listmálara. Þeir bræð- ur voru litlir lánsmenn, áttu við efnalegt mótlæti aö stríöa auk andlegra van- heilinda er sífellt ágerðust og áttu eftir að granda báð- um. í myndinni eru rakin stormasöm sámskipti þeirra bræðra, listferill hins sein- heppna Vincents, sem að- eins seldi eina mynd í lif- anda lífi, sambýli bræö- ranna í París og sviplegur aldurtili beggja. Myndin er ný og aðal- hlutverkin leika Tim Roth og Paul Rhys en þeir þykja ákaflega efnilegir leikarar. Broddi og Óðinn leita að gömlum fréttum í segulbanda- safni Rikisútvarpsins. Rás I kl. 13.00: Útvarpsfréttir í 60 ár Kreppa, stríð, eldgos, pól- itískur slagur, menningar- viðburöir, hvunndagsbar- átta og furðuleg fyrirbæri. Fréttastofa útvarps hefur í sextíu ár flutt landsmönn- um fréttir úr öllum heims- hornum, lýst átökum og straumum samtímans. í segulbandasafni Útvarpsins og á Þjóðskjalasafni er fréttasagan varðveitt. Hver einasta frétt sem lesin hefur verið í Útvarpinu er til og höfð í geymslu fyrir kom- andi kynslóðir. í þessum þætti fara frétta- mennirnir Broddi Brodda- son og Óðinn Jónsson í fréttasafnið og flytja hlust- endum brot úr sextíu ára fréttasögu Ríkisútvarpsins. 2 kl. 22.10: Glasabörn heitir bresk framhaldsmynd sem Stöð 2 hefur sýningar á. Fyrsti hluti er í kvöld, annar á mánudag og hinn þriðji á þriðjudag. Myndin er samin af lög- fræðingi og fæðingarlækni sem þekkja vel til glasa- frjóvgana og þeirra eftir- mála er stundum koma upp þegar leigumæður eiga i hlut. Hér er tjailað um ástir og örlög, svik og ijárkúgun. Einnig er fjallað um marrn- lega grimmd og miskunnar- leysi. Sagan segir frá Brend- an Keller sem fjármagnar starfsemi heilsugæslustofn- unar sem fæst við glasa- frjóvganir. Hann svífst einskis í baráttu sinni fyrir auknum völdum og pening- um, jafnvel þótt það geti kostað mannslíf. Dr. Gloria McCrae er yfirlæknir stofn- unarinnar og flækist í svikanet Kellers um leið og hún leiðist út í ástarsam- band við þennan siðlausa mann. Hún er hins vegar lítið annað en peð í hans aúgum sem Keller notfærir sér miskunnarlaust. í klóm Kellers lendir Cra- ig-fjölskyldan sem leitar að- stoðar hans. Fjölskyldan er forrík en því miður hefur hjónunum ekki tekist að eignast barn og geta borgað vel fyrir þá þjónustu sem Keller getur veitt. -JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.