Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Útlönd Stefnubreyting eftir slit GATT-viðræönanna: Bandarikin hóta að hækka tollmúrana Carla Hills hefur farið fyrir bandarísku sendinefndinni i GATT-viðræðunum í Brussel. Símamynd Reuter Ouppgert við þýska hermenn Þýskir sagnfræðingar eru nú að byrja að lesa sig í gegnum 12 milljónir skjala sem þýski herinn lét eftir sig að lokinni heimsstyrj- öldinni siðari. Skjölin hafa til þessa verið vandiega varðveitt í Domburg-kastala við ána Elbu í Austur-Þýskalandi. Austur-þýsk stjórnvöld gættu þess að enginn kæmist 1 skjölin en nú eftir sameiningu þýsku ríkjanna hafa þau veriö flutt til Berlínar til rannsóknar. Skjölin í Dornburg-kastala flalla aðallega um mannahald hersins. Þau gætu. kostað þýsk stjómvöld miklar fjárhæðir því á þeirn geta erflngjar hermanna, sem féllu i styrjöldinrti, reist bótakröfur á hendur ríkinu vegna ógreiddra líftryggina og mála. Enginn veit hve miklir pening- ar eru hér í húfi en þýsk yfirvöld gera ráð fyrir aö þurfa að borga allt sem krafist ,er. Rfcuttr Thatcher færafreks- orðuna Elísabet Englandsdrottning hefur heiðrað Margréti Thatcher, fyrmm forsætisráðherra, með einni æðstu orðu sem drottning veitir. Aðeins 24 Bretar geta hverju sinni borið þessa orðu og nú fyllir Margrét skarðiö sem leikarinn Sir Lawrence OUvier skildi eftir sig þegar hann lést á síðasta ári. Hér er um að ræða afreksorð- una, Order of Merit, sem upphaf- lega var aðeins ætluð stríðshetj- um en hefur einnig falUð öðrum 1 skaut á síðari ámm. Winston ChurchUl hlaut þessa orðu að lokinni síðari heimsstyrjöldinni. Margrét ætlar þó ekki að breyta titU sínu og verður áfram frú. Hún sagði eftir að tilkynnt var um viðurkenninguna í gær aö það hefði dugað sér ágætlega til þessa. Denis Thatcher getur þó eftir- Ieiðis haft Sir fyrir framan nafn sítt því drottning gerði hann að baróni um leið og Margrét fékk sinn pening. Denis ætlar ekki taka heiðurinn alvarlega og heitir hér eftir Sir Denis. Reuter Líklegt er talið að Bandaríkjamenn snúi sér í auknum mæli að vernd- arstefnu í viðskiptamálum nú þegar ljóst er að GATT-viðræðurnar leiða ekki til samkomulags um iækkun tollmúra og frelsi í viðskiptum. Sér- fræðirigar búast þó ekki við við- skiptastríði á næstunni. Þó er gengið út frá því sem vísu að bæði Japan og ríki Evrópubanda- lagsins herði einnig á haftastefnu sinni. Því sjá menn fyrir sér að svæö- isbiindin viðskiptabandalög styrkist og viðskipti fari í æ ríkari mæli fram með tvíhliða samningum milli aðila í stað frjálsra viðskipta. Carla Hills, aöalsamningamaður Bandaríkjanna í GATT-viðræðun- um, sagði eftir að þeim var skotið á frest í gær að eftirleiðis yrði erfitt að koma í veg fyrir aö Bandaríkja- þing setti lög til að verja hagsmuni bandarískra framleiöenda. Hún benti á að Bandaríkjamenn hefðu beðið eftir niðurstöðum úr GATT- viðræðunum með að ákveða stefn- una í utanríkisviðskiptum en nú væri óhjákvæmilegt að taka mið af því að enginn árangur hefði náðst. Bandarískir bændur hafa undan- Þegar baráttunni lauk fyrir for- setakosningarnar í Póllandi á morg- un virtist sem Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, hefði afgerandi forystu á keppinautinn, Stanislaw Tyminski. Sérfræðingar um pólsk stjórnmál vildu þó ekki bóka sigur Walesa því Tyminski gæti höggvið nærri honum ef þátttaka í kosningunum yrði lítil. Allar skoðanakannanir bentu til að Walesa hefði stuðning tveggja þriðju kjósenda. Eftir að harka færð- ist í kosningabaráttuna fyrr í vik- unni jók Walesa fylgið þrátt fyrir þungar ásakanir stuðningsmanna Tyminski í hans garð. Svívirðingarn- ar virðast því hafa orðið til þess að farið þrýst fast á að fá að flytja hrís- grjón til Japans en ekki getað vegna innflutningshafta. Nú þegar ljóst er að engin breyting verðilr þarna á má búast við að Bandaríkjamenn svari í sömu mynt með því að tak- marka innflutning á japönskum vamingi. Enn hafa menn þó ekki gefið upp alla von um árangur af GATT-við- margir kjósendur, sem voru á báðum áttum, tóku afstöðu með Walesa. í einni síðustu skoðanakönnuninni var Walesa spáð 73% atkvæða en Tyminski aðeins 16%. Fáir telja þess- ar tölur þó raunhæfar og benda á að skoðanakannanir hafi til þessa reynst rangar í ríkjum Austur-Evr- ópu. Fólk tekur oft þann kostinn að svara því sem það heldur að vald- hafar vilji heyra. Þá er einnig talið líklegt aö þátttaka verði lítil í kosningunum því flestir gera ráö fyrir að Walesa sigri með yfirburðum. Því gæti farið svo að margir stuðningsmanna hans sætu heima í andvaraleysi meðan sá hóp- ræðunum því þeim hefur aðeins ver- ið frestað í einn til tvo mánuði. Þann tíma á að nota til að leysa málin en litlar líkur eru á að þaö takist. Um- boð bandarísku samningamannanna rennur út 1. mars. Eftir það þarf að taka málið upp að nýju í þinginu með ófyrirséðum afleiðingum. ur, sem stendur að baki Tyminski, er mjög ákafur í stuðningnum og lætur sig örugglega ekki vanta á kjörstaö. Því er jafnvel haldið fram að kjör- sókn verði aðeins 40%. Fari svo er það raunverulegur möguleiki að Tyminski verði kjörinn. Mörgum hefur ofboðið harkan í kosningabar- áttunni og svívirðingamar sem geng- ið hafa milli frambjóðenda. Það gæti orðið til þess að einhverjir sætu heima til að mótmæla því hvernig lýðræðið hefur þróast í Póllandi á þeim stutta tíma sem liðinn er frá fallistjórnarkommúnista. Reuter Reuter Forsetakosningamar í Póllandi á morgun: Walesa með yfirburði en er ekki öruggur HANDBOLTI Laugardaginn 8. des. 1. deild karla GRÓTTA - KR kl. 16.30 1. deild kvenna GRÓTTA - FRAM kl. 18.00 Seltirningar. Mætum öll og styðjum okkar fólk. Jafnaðarmenn treysta ekki leiðtoganum Danir eru ekki sérlega hrifnir af hugmyndum Svends Auken, formanns jafnaðarmanna, um að mynda stjórn með íhaldsmönn- um að loknum kosninguuum á miðvikudaginn. Auken hefur í kosningabaráttunni mælt fyrir eins konar „viðreisnarmynstri" í dönskum stjórnmálum að lokn- um kosningum. í nýrri skoðanakönnun kemur í ljós að aðeins þriðji hver kjós- andi telur þetta álitlegan kost. Þó vekur það mesta athygli að þeir sem styðja hugmyndina eru flest- ir jafnaðarmenn en vilja að íhaldsmaðurinn Paul Schliiter verði forsætisráðherra. Þetta er vantraustáAuken. Ritzau Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 2-3 Ib 3ja mán.uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 Íb 18mán. uppsögn 10 Íb Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 2-3 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir Innlán með sérkjörum Innlángengistryggð 3-3,25 nema Ib Ib Bandaríkjadalir 6,5-7 Íb Sterlingspund 12,25-12,5 ib.Bb Vestur-þýsk mork 7-7,1 Danskar krónur 8,5-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 15,5-17,5 Bb . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7,75-8,75 Lb.Sb isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb.Sb Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4,0 5-9 Sp Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 90 Verðtr. nóv. 90 12,7 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Lánskjaravisitala des. 2952 stig Byggingavisitala nóv. 557 stig Byggingavísitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvisitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.186 Einingabréf 2 2,813 Einingabréf 3 3,412 Skammtímabréf 1,744 — Auðlindarbréf 1.007 Kjarabréf 5,136 Markbréf 2,730 Tekjubréf 2,029 Skyndibréf 1,527 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,491 Sjóðsbréf 2 1.775 Sjóðsbréf 3 1,732 Sjóðsbréf 4 1.490 Sjóðsbréf 5 1,044 Vaxtarbréf 1.7590 Valbréf 1,6500 Islandsbréf 1.079 Fjórðungsbréf 1,053 Þingbréf 1,078 Öndvegisbréf 1,070 Sýslubréf 1,084 Reiðubréf 1.061 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv • Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 572 kr. Flugleiðir 245 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 181 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 189 kr. Eignfél. Alþýðub. 142 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 180 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 630 kr. Grandi hf. 225 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljiytgur hf. 667 kr. Ármannsfell hf. 240 kr. Útgerðarfélag Ak. 330 kr. Olís 204 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og vit skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðj aðila, er miðað við sérstakt kaupgeng kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinr lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinr Sb-Samvinnubankinn, Sp = Sparisjót irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaí inn birtast i DV á fimmtudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.