Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990.
67
Afmæli
Sigurrós Kristjánsdóttir
Sigurrós Anna Kristjánsdóttir
verkakona, Smiöjuvegi 23, Kópa-
vogi, veröur sextug mánudaginn 10.
desember.
Sigurrós er fædd á ísafirði og ólst
þar upp til tíu ára aldurs og hefur
síðan búiö í Reykjavík. Hún var
verkakona hjá Reykiðjunni Mark-
land í Kópavogi og Síldarréttum og
hefur unnið hjá Álafossi síðastliðin
þrjúár.
Fjölskylda
Sigurrós giftist 15. júní 1949 Magn-
úsi Guðmundssyni, f. 15. júní 1925,
verkstjóra. Foreldrar Magnúsar eru
Guðmundur Gíslason, fyrrv. bíl-
stjóri í Rvík, og kona hans, Hólm-
fríður Magnúsdóttir. Böm Sigur-
rósar og Magnúsar em: Agnar, f. 4.
október 1949, vélvirki í Rvík, kvænt-
ur Hólmfríði Skarphéðinsdóttur, f.
17. apríl 1951, börn þeirra em Skarp-
héðinn, f. 30. mars 1970, Lilja Rós,
f. 18. október 1974, og Agnar Már,
f. 20. júní'1978; Snorri, f. 22. júní
1952, verktaki í Kópavogi, kvæntur
Ólafíu E. Gísladóttur, f. 5. ágúst 1955,
börn þeirra era: Rósar, f. 4. septemþ-
er 1973, Matthías, f. 20. nóvember
1976 og Snorri Ólafur, f. 17. janúar
1980; Smári, f. 27. desember 1953,
verktaki í Rvík, kvæntur Rut Magn-
úsdóttur, f. 7. júní 1956, böm þeirra
eru: Smári, f. 2. október 1972, Kol-
brún Elsa, f. 6. október 1976, og Kar-
en Elva, f. 17. júlí 1983; Magnús
Rúnar, f. 13. apríl 1956, lagerstjóri í
Kópavogi, kvæntur Sigrúnu Krist-
insdóttur, f. 1. ágúst 1953, böm
þeirra eru: Jón Kristinn Ásmunds-
son, f. 4. apríl 1975, Berghnd, f. 10.
ágúst 1978, og Magnús Rúnar, f. 3.
mars 1986; Sigurrós Anna, f. 3. ágúst
1962, verslunarmaður í Rvík, gift
Sveinbirni Guðlaugssyni, f. 15. okt-
óber 1962, bílstjóra, dóttir þeirra er
María Þóra, f. 1983; Hólmfríður Guð-
munda, f. 17. júní 1965, fiskvinnslu-
kona á Fáskrúðsflrði, samþýlismað-
ur hennar er Örlygur Atli Guð-
mundsson, f. 21. desember 1962, tón-
hstarkennari, dóttir þeirra er Tinna
Eyberg, f. 26. febrúar 1989; Ármann,
f. 12. nóvember 1966, verkamaður í
Rvík, kvæntur Álfheiði Magní Lilju
Einarsdóttur, f. 5. maí 1968, sonur
þeirra er: Ármann Magnús, f. 8.
nóvember 1989; Reynir, f. 12. nóv-
ember 1966, verkamaður í Rvík,
sambýshskona hans er Hrund Birg-
isdóttir, f. 21. maí 1967, og Hjörtur,
f. 29. mars 1972.
Systkini Sigurrósar eru: Björn
Sigurður Halldór, f. 12. október 1907,
d. 29. febrúar 1924, sjómaður á
ísafirði; Ólafur, látinn, sjómaður á
ísafirði; Agnes Hólmfríður, f. 17.
janúar 1911, látin, gift Paul Nhsen,
fiskvinnslumanni í Grindavík;
Kristján Páll, f. 25. júní 1914, látinn,
verkamaður í Rvík; Gíslína Lára, f.
f. 15. nóvember 1916, fyrrv. starfs-
maður Flugleiða, býr í Keflavík;
Herbert, f. 8. september 1919, d. 15.
mars 1938, sjómaður á ísafirði; Matt-
hías Ólafur, f. 21. júní 1922, d. 18.
ágúst 1988, hlaðmaður hjá Flugleið-
um, býr í Keflavík; Marinó Gestur,
f. 3. janúar 1925, d. 13. janúar 1983,
tohþjónn á ísafirði, kvæntur Þóru
Guðmundsdóttur, og Birna Soffía
Sigurrós, f. 29. ágúst 1927, d. 7. ágúst
1951, þjó í Rvík. Systkini Sigurrósar
samfeðra era Markús, f. 24. febrúar
1947, starfsmaður í Straumsvík, og
Hahdóra, lést tveggja og hálfs ár.
Ætt
Foreldrar Sigurrósar voru Kristj-
án Gestur Sigurður Kristjánsson, f.
10. júní 1883, d. 3. nóvember 1952,
sjómaður á Isafirði, og kona hans,
Ólöf Sigurrós Björnsdóttir, f. 28. júlí
1888, d. 7. desember 1940. Móður-
bróðir Sigurrósar var Guðfinnur,
búfræðingur í Litla-Gaitardal á
Fellsströnd, faðir Björns, prófessors
í islensku í HÍ, fóður Fríðu blaða-
manns og framkvæmdastjóri Blaða-
mannafélags íslands. Systir Björns
var Agnes, móðir Björns Jónssonar,
skólastjóra Hagaskólans í Reykja-
vík. Bróðir Björns er Ólafur hús-
gagnasmíðameistari, faðir Guð-
finns, formanns Sundsambands ís-
lands. Annar bróðir Bjöms var
Gestur, skáld og blaðamaður á Al-
þýðublaðið. Önnur systir Björns var
Björg Þuríður, móðir Erlu Ragnars-
dóttur, blaðamanns og mennta-
skólakennara.
Ólöf var dóttir Björns, b. á Ytra-
felh á Fellsströnd, Ólafssonar, b. og
hagyrðings á Hlaðhamri í Hrúta-
firði, Bjömssonar. Móðir Ólafar var
Sigurrós Anna Kristjansdóttir.
f
Agnes Guðfinnsdóttir, b. á Litlu-
Brekku, Helgasonar, ogkonu hans,
Jóhönnu Hólmfríðar, systur Júlí-
önu, langömmu Guðrúnar, móður
Óttars Yngvasonar, forstjóra ís-
lensku útflutningsmiðstöðvarinnar.
Jóhanna var dóttir Steins, b. á Ægis-
síðu á Vatnsnesi, Sigfússonar Berg-
manns, b. á Þorkelshóli, Sigfússon-
ar, ættfóður Bergmannsættarinnar
frá Þorkelshóli, langafa Guðmundar
Björnssonar landlæknis, Páls Kolka
og Jónasar, föður Ögmundar for-
mannsBSRB.
Sigurrós tekur á móti gestum á
sunnudaginn 9. desember eftir kl.
16.
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Liljendal Friðfinnsson,
b. og rithöfundur á Egiísá í Akra-
hreppi, Skagafirði, er áttatíu og
fimm ára á morgun.
Guðmundur er fæddur á Egilsá og
ólst þar upp og í nágrenni.
Starfsferill
Guðmundur var í smíðanámi
tæpa tvo vetur upp úr 1920 og í námi
í Héraðsskólanum á Laugarvatni
1929-1930. Hann var í bændadeild
Hólaskóla 1931 og hóf búskap á Eg-
hsá 1932. Ásamt konu sinni rak
Guðmundur stórt sumardvalar-
heimhi fyrir þéttbýlisböm allmörg
ár og reisti miklar byggingar fyrir
þá starfsemi. Guðmundur og þau
hjón hafa verið miklir áhugamenn
um skógrækt og stofnuðu snemma
stóran trjágarð viö íbúðarhúsið og
hlutu fyrir viðurkenningu úr sjóði
Kristjáns tíunda. Guðmundur hefur
skrifað og sent frá sér fjórtán bæk-
ur: skáldsögur, smásögur, sagna-
þætti, ævisögur, ljóð og leikrit:
Bjössi á Tréstöðum, unglingabók,
1950; Jónsi karl í Koti og telpurnar
tvær, unglingabók, 1950; Máttur lífs
og moldar, skáldsaga, 1954; Leikur
blær að laufi, skáldsaga, 1957; Hin-
um megin við heiminn, skáldsaga,
1958; Saga bóndans í Hrauni, ævi-
minningar, 1961; Baksvipur manns,
smásögur, 1962; Undir ljóskerinu,
sagnaþættir, 1967; Örlagaghma,
skáldsaga, 1970; Bjössi á Tréstöðum,
endurprent, 1971; Málað á gler, ljóð,
1977 ogBlóð, skáldsaga, 1978.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 11. júní 1932
Önnu Sigurbjörgu Gunnarsdóttur,
f. 1. apríl 1904, d. 20. maí 1982. For-
eldrar Önnu voru Gunnar Ólafsson,
b. í Keflavík í Hegranesi, og kona
hans, SigurlaugMagnúsdóttir. Dæt-
ur Guðmundar og Önnu eru: Krist-
ín, kennari ogfyrrv. skólastjóri
Húsmæðraskólans á Staðarfelli, gift
Hilmari Jónssyni verkstjóra og eiga
þau þrjá syni og þrjá sonarsyni; Sig-
urlaug Rósinkranz söngkona, var
gift Guðlaugi Rósinkranz þjóðleik-
hústjóra og eignuðust þau tvö þörn,
dreng og stúlku. Dóttir Sigurlaugar
fyrir hjónaband er Anna María
Guðmundsdóttir tónlistarkennari;
Sigurbjörg Lilja, svæðanuddari og
nemi í heimspekideild HÍ, gift Þór
Snorrasyni skrúðgarðyrkjumeist-
ara og eiga þau þrjá syni og þrjú
þamabörn.
Ætt
Foreldrar Guðmundar vora Frið-
fmnur Jóhannsson, b. á Egilsá, og
seinni kona hans, Kristín Guð-
mundsdóttir. Friðfinnur var sonur
Jóhanns, b. í Sólborgarhóli í Krækl-
ingahlíð, Jónssonar timburmanns á
Naustum við Akureyri, Sigmunds-
sonar. Móðir Jóns var Valgerður
Grímsdóttir, b. á Dvergsstöðum,
Péturssonr og konu hans, Elínar
Tómasdóttur. Móðir Jóhanns var
Þórunn Nikulásdóttir frá Narfakoti
í Njarðvíkum, Snorrasonar, bróður
Solveigar, móður Árna Sigurðsson-
ar, smiðs í Stokkhólma, langafa El-
ínborgar Lárusdóttur rithöfundar.
Móöir Friðfmns var Friðfinna
Friðfinnsdóttir, b. á Espihóli í Eyja-
firði, bróður Gríms, langafa Sigurð-
ar, afa Sigurðar Geirdals Gíslason-
ar, bæjarstjóra í Kópavogi, fóður
Sigurjóns Birgis (SJÓN) skálds.
Friðfmnur var sonur Gríms græð-
ara, læknis á Espihóli, Magnússon-
ar og konu hans, Sigurlaugar, syst-
ur Kristjáns, langafa Jóhanns Sig-
urjónssonar skálds og Jóns, föður
Jónasar frá Hriflu. Sigurlaug var
dóttir Jóseps, b. í Ytra-Tjarnarkoti,
bróður Jónasar, afa Jónasar Hah-
grímssonar skálds. Jósep var sonur
Tómasar, b. á Hvassafelli, Tómas-
sonar, ættföður Hvassafellsættar-
innar, bróður Elínar. Móðir Sigur-
laugar var Ingibjörg, systir Gunn-
ars, langafa Hannesar Hafsteins.
Ingibjörg var dóttir Hallgríms, mál-
ara og smiðs á Stóra-Eyrarlandi,
Jónssonar.
Kristín var dóttir Guðmundar, b.
á Úlfsstöðum, Jónssonar, b. á Fagra-
nesi í Öxnadal, Arnfmnssonar.
Móðir Guðmundar var Helga, systir
Guðmundur Liljendal Friðfinnsson.
Soffíu, móður Jóns Jónssonar í
Djúpadal, afa Jóns Sigurðssonar,
alþingismanns á Reynistað. Önnur
systir Helgu var Þórey, langamma
Magnúsar Jónssonar frá Mel, ráð-
herra. Helga var dóttir Gísla, b. á
Hofi í Hörgárdal, Halldórssonar og
konu hans, Bergþóru Árnadóttur,
hreppstjóra á Laugalandi, Jónsson-
ar.
Kári Jónsson
Kári Jónsson sjómaður, Skóla-
brekku 7, Fáskrúðsfirði, verður sex-
tugurámorgun.
Starfsferill
Kári fæddist að Lögbergi á Fá-
skrúðsfirði og ólst upp á Fáskrúðs-
firði og á Siglufirði. Hann hefur
stundað sjómennsku frá ellefu ára
aldri en þá reri hann með öldruðum
manni er gerði út lítinn bát á net í
Fáskrúðsfirði. Frá fjórtán ára aldri
var hann upp á hálfan hlut á Hvann-
ey SU 442 sem reri frá Hornafirði.
Fjölskylda
Kona Kára er Sigríður Jónsdóttir,
f. 8.7.1928, húsmóöir, en hún er dótt-
ir Jóns Friðrikssonar, b. að Hömr-
um í Reykjadal í Suður-Þingeyjar-
sýslu, og Friðriku Sigfúsdóttur hús-
móður.
Börn Kára og Sigríðar eru Ás-
grímur Ragnar, f. 18.11.1950, kvænt-
ur Guðrúnu Þorbjörnsdóttur en
börn þeirra eru Úrsula, Ragna, Arn-
þór og Valþór; Jón Bernharð, f.
20.12.1957, kvæntur Þóranni Lindu
Beck en börn þeirra eru Kári, Páll
Marinó, Una Sigríður og Ríkey;
Friðrik Svanur, f. 6.5.1959 en sam-
býliskona hans er Bryndís Gunn-
laugsdóttir og eiga þau dótturina
Kolbrúnu Töra, auk þess sem Frið-
rik á Davíð og Berglindi frá því áð-
ur; Valþór, f. 24.7.1960, d. 12.5.1980
en sambýliskona hans var Hulda
Linda Stefánsdóttir; Unnsteinn
Rúnar, f. 30.8.1963, kvæntur Jó-
Kári Jónsson.
hönnu Maríu Agnarsdóttur en dótt-
ir þeirra er Thelma Ýr.
Systkini Kára: Guðrún, f. 3.3.1928,
gift Jakobi Jóhannessyni og eiga
þauáttabörn; Ásmundur, f. 11.6.
1929, kvæntur Helgu Jónu Sveins-
dóttur og eiga þau þrjú börn; Guðný,
f. 13.8.1932, gift Sverri Jóhannessyni
og eiga þau tvö börn; Guðjón Bern-
harð, f. 19.6.1936, d.1.5.1964.
Þá á Kári þrjá hálfbræður sam-
mæðra. Þeir eru Sigurjón, f. 9.7.
1943, kvæntur Ragnhildi Óskars-
dóttur og eiga þau fjögur börn; Guð-
mundurÞorlákur.f. 18.9.1944, d. /
12.6.1985, var kvæntur Hrönn Ben-
ónýsdóttur og eignuðust þau fimm
börn; Erlingur Heimir, f. 8.3.1946,
kvæntur Áslaugu Jónsdóttur og
eigaþaufimmbörn.
Foreldar Kára: Jón Bernharð As-
grímsson, f. 20.8.1900, d. 12.5.1936,
sjómaður, og kona hans, Guðný
Svanhvít Guðmundsdóttir, f. 29.10.
1925, húsmóðir.
Til hamingju með afmælið 9. desember
95 ára 60 ára
Ólafur Einarsson, Ölduslóö 46, Hafnarfirði. Jóhannes H. Gíslason, Grímsgerði, Hálsahreppi. Guðrún Karlsdóttir, Ægisíðu 56, Reykjavík. Sigurður Bjarnason,
90 ára
Sigulaug Jónsdóttir, Brautarhóh, Svalbarðssthr. Jónína Jónsdóttir, . Steinum II, Austur-Eyjafjaha- hreppi. Logafoldðl, Reykjavík. Hann er að heiman á afmæhsdaginn. Sigríður Þórðardóttir, Búðardal I, Skarðshreppi. Þórður Waldorff, Vesturbraut6, Grindavik.
85ára 50 ára
Anna Sveinsdóttir, Snorrabraut35, Reykjavík Sigríður Þórðardóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfirði.
Pálína Sigurbergsdóttir, Sæviðarsmidi 17, Reykjavik. Sigurður Sigurðsson, Auðbrekku 18, Húsat ik. Rúnar Hannesson, Laugarholti 7A, Húsavík.
75 ára
Árni Sigiu-ðsson, Njarðargötu 5, Reykjavík. Hjáhnar Guðnason, Miðstræti 5A, Vestmannaeyjum. Jón S. Pétursson, Asnarfelli 2 Rpvkiavík
70ára
40 ára
Engihjalla 9, Kópavogi. Ketih Þórisson, Baldursheimil, Skútustaðahreppi. Ragna Benediktsdóttir, Höföahhð 2, Akureyri. Guðrún Björnsdóttir, Melgerði 3, Reykjavik. Magnús Jón Aðalsteinsson, Strandgötu 25, Akureyi'i. Helga Elísdóttir, Hverfisgötu 108, Reykjavík.
Hartvig Toft
Hartvig Toft
fyrrv. kaupmaður í Reykjavík,
Baldursgötu 39, Reykjavík, er ní-
ræðurídag.
Hartvig Toft fæddist íÁbenrá í
Danmörku. Hann tekur á móti gest-
um á heimili sínu milli klukkan 15
ogl8ídag.
Studioblóm
Þönglabakka 6
Mjódd, sími 670760
Blóm og
skreytingar.
Sendingarþjónusta.
Munið bláa kortið.