Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Laugardagur 8. desember SJÓNVARPIÐ 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Notting- ham Forest og Liverpool. 16.45 HM í akróbatík-fimleikum. 17.20 íslenski handboltinn. 17.40 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Átt- undi þáttur: Hættur í háloftunum. Það er oft erfitt að standast freist- ingar, einkum ef í boði er bragð- gott og unaðslega seðjandi sæl- gæti. 18.00 Alfred Önd (8). Hollenskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefáns- son. 18.25 Kisuleikhúsið (8). (Hello Kitty's Furry Tale Theatre). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Biörnsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Háskaslóðir (7). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Lif i tuskunum (6). Á innsoginu. Reykjavíkurævintýri í 7 þáttum eft- ir Jón Hjartarson. Leikstjó.i Hávar Sigurjónsson. Leikendur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Þór Túli- níus. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (11). (TheCos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrimyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.30 Fólkið í landinu. Unga kynslóðin; ballett og bardagalist. Sigríður . Arnardóttir ræðir við Þórólf Beck Kristjónáson og Birnu Ósk Hans- dóttur. 21.55 Ólsen-liðið sér rautt. (Olsen- banden ser rödt). Dönsk gaman- mynd þar sem Ólsen-liðið lætur öllum illum látum. Aðalhlutverk Ove Sprogoe. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 23.30 Leitin. (Blood Sport). Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eft- ir Dick Francis. Veðhlaupahestur hverfur með dularfullum hætti og eiganda hans er sýnt banatilræði. Einkaspæjarinn David Cleveland er fenginn til að reyna að hafa hendur í hári misindismannanna. Aðalhlutverk lan McShane. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Jólasögur frá krökkum og verðlaunaafhending. Elfa Gísla les söguna af Sollu bollu og Tám- ínu. Sýndar verða teiknimyndir. 10.30 Bibliusögur. Krakkarnir frelsa mann úr fangelsi en hann hafði verið ranglega dæmdur. 10.55 Saga jólasveinsins. í dag er verið að búa til hljómfagrar flautur í Tontaskógi en svo vel takist til þarf dálitla töfra og mikla vand- virkni. 11.15 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.20 Teiknimyndir. Teiknimyndir úr smiðju Warner bræðra. 11.30 Tinna. Framhaldsþáttur um kot- rosknu stelpuna Tinnu. 12.00 í dýraleit. Annar hluti þar sem krakkarnir eru í Suður-Ameríku í dýraleit. 12.30 Með hnúum og hnefum. Áhrifarík mynd um ungan, heyrnarlausan hiann sem átt hefur erfitt uppdrátt- ar og mætt lítilli samúð fólks. 13.50 Eðaltónar. Þægilega blandaður tónlistarþáttur. 14.40 Bleiki pardusinn. Frábærgaman- mynd um lögreglumanninn Jac- ques Clouseau sem leikarinn Peter heitinn Sellers hefur gert ódauö- legan. Þetta er fyrsta myndin úr seríunni um Clouseau og er hann hér að reyna að klófesta skartgripa- þjóf sem hann hefur verið á eftir í fimmtán ár. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Robert Wagner og Claudia Cardinale. 16.30 Ný dönsk á Púlsinum. Endurtek- inn þáttur. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. Endurtekinn þáttur þar sem Skúli Hansen matreiðir kjúkl- ingalifur eldsteikta í koníaki í for- rétt og ofnbökuð rauðsprettuflök í ölsósu í aðalrétt. 19.19 19:19 20.00 Lennon. í dag eru tíu ár liðin frá því BítLHinn John Lennon féll fyrir morðingja hendi fyrir utan heimili sitt. Þessi þáttur var gerður í minn- ingu hans. Hljómleikunum verður útvarpað samtímis á Bylgjunni. 21.55 Fyndnar fjölskyldumyndir. Hlát- urinn lengir lífið. 22.30 Tvídrangar. Magnaðri og mag- naðri. 23.25 Dóttir kolanámumannsins (Coal Miner's Daughter). Óskarsverð- launahafinn Sissy Spacek fer hér með hlutverk bandarísku þjóðlaga- söngkonunnar Lorettu Lynn. 1.30 Óaldarflokkurinn (The Wild Bunch). Fimm miðaldra kúrekar vakna upp við þann vonda draum að lifnaöarhættir þeirra eru tíma- skekkja í Villta vestrinu. Aðalhlut- verk: Ernest Borgnine, William Holden og Robert Ryan. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. 3.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Ánna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-. ólfsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Basar á götunni" eftir Margit Shröder. (Áður flutt 1959.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættin- um er umfjöllun um nokkrar af þeim úrvalsþýðingum á perlum heimsbókmenntanna sem eru að koma út um þessar mundir. Um- sjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Fats Waller, Jimmy Giuffre, Kenny Burrell, Joao Gil- berto, Astrud Gilberto, Stan Getz og fleiri flytja nokkur lög. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Á afmæli Bellmans. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni rithöfundum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit mánaðarins: „Koss köngu- lóarkonunnar" eftir Manuel Puig. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson og Viðar Eggertsson. (Endurtekið frá sunnudegi) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Los lobos. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Go- odby blue sky" með Kevin Godly og Lol Creme. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá.leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af þvi besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 í jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þorsteinsson fara í heim- sóknir í verslanir og athuga hvað er að gerast svona rétt fyrir jólin. Jólalögin í algleymingi. 16.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í jþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 17.17Siö- degisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Það er Arnar sem vaknar fyrstur á laugardags- morgnum. 13.00 Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagur og nú fylgjumst við með enska boltanum af fullu. 16.00 íslenski listinn. Hér er farið yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á is- landi. 18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjónvarpsþáttur sem er sendur út á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Stjörnunnar. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er laugardagskvöld og mikið í húfi. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. Laugar- dagskvöld með Jóhannesi eru éngu lík. 3.00 Næturpopp. Áfrámhaldandi stuð- tónlist. FM#957 9.00 Sverrir Hreiðarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 13.00 Hvenær koma jólin? Morgunmenn FM þeir Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafsson bæta við sig einum degi í dagskránni, því þeir bíða spenntir eftir jólunum. Anna Björk Birgisdóttir og Valgeir Vil- hjálmssori aðstoða við jólaundir- búninginn. 16.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur við stemmningunni. 19 .00 Jóhann Jóhannsson hitár upp fyr- ir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendur jóla næturvakt. 3.00 Lúðvík Asgeirsson. FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á iaugardegi. Umsjón Randver Jensson 13.00 Inger með öllu. 16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Um- sjón Heiðar Jónsson snyrtir. Við- talsþáttur í léttari kantinum. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendur geta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjö- rið frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 MS. „The Party Zone ". Umsjónar- maður er Helgi Már Bjarnason úr menntasetrinu við Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. Beggi gerir allt vitlaust. 0.00 NæturvaktÚtrásar. FB. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tón- list. Umsjón Gunnlaugur K. Júlíus- son og Agúst Magnússon. 16.00 Surtur fer sunnan. Umsjón Baldur Bragason. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Klassiskt rokk. 24.00 Næturvakt með Gústa. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 0** 6.00 Barrier Reef. Barnaefni. 6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 Those Amazing Animals. 16.00 Eight is Enough. Gamanþáttur. 17.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 18.00 The Love Boat. Skemmtiþáttur. 19.00 Sonny Spoon. Lögguþáttur. 20.00 In Living Color. 20.30 Cops. 21.00 Unsolved Mysteries. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 UK Top 40. Vinsældarlisti. 0.00 Hinir vammlausu. 1.00 Pages form Skytext. 2.30 Krikket. Bein útsending frá Perth alla nóttina. EUROSPORT ★ . ★ 6.00 Barrier Reef. Barnaefni. 6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 7.00 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Saturdey Alive: Skíði, listhlaup á skautum, golf. 18.00 Hjólreiðar. 19.00 Siglingar. 19.15 Fjölbragðaglíma. 20.45 Hnefaleikar. 21.45 Skíði. Keppni dagsins í Frakklandi og Austurríki. 22.45 Hnefaleikar. 23.45 Skiðastökk. SCREENSPORT 6.00 Kraftaíþróttir. 7.00 Sport en France. 7.30 French Rugby Leage. 9.00 The Sports Show. 10.00 NBA körfuboiti. 12.00 Tennis. Evrópumót kvenna. 14.00 Íshokkí. 16.00 Kraftíþróttir. 17.00 Motor Sport. 18.00 íþróttafréttir. 18.30 Ruöningur. 20.00 PGA Golf. Bein útsending og geta því eftirfarandi tímasetningar breyst. 22.00 Hnefaleikar. Frá Thailandi. 0.30 Pílukast. Frá Þýskalandi. 1.00 PGA Golf. 3.00 Knattspyrna í Argentínu. 4.00 Snóker. 6.00 Hnefaleikar. Birna Ósk og Þórólfur eru á kafi i alis kyns áhugamálum, líkt og margt annað ungt fólk. Sjónvarp kl. 21.30: Fólkið í landinu - ballett og bardagalist í þættinum Fólkið í landinu ræðir Sigríður Arn- ardóttir, dagskrárgerðar- maður og sjónvarpsþula, við tvö ungmenni, Birnu Ósk Hansdóttur og Þórólf Beck Kristjónsson. Þáttur Sigríðar hefur undirtitilinn Unga kynslóðin - ballet og bardagalist og munu þau Birna og Þórólfur ræða um þau hugðarefni sín. Líkt og margt ungt fólk eru þau á kafi í alls kyns áhugamál- um: ballett, samkvæmis- dönsum, ljóðlist og jap- önsku baröagalistinni Kendó. í þætti Sigríðar verður víða komið við, m.a. litið inn á Kendó-æflngu og í tíma hjá úrvalsflokki í Listdansskóla Þjóðleikhússins. -JJ Rás 2 kl. 9.00: f Þetta líf, þetta líf í þættinum að þessu sinni ræðir Þorsteinn J. Vil- hjálmsson við Pétur Gunn- arsson rithöfund um Hvers- daghöll hans, sem og fyrri verk, og Pétur les kafla úr bókinni. Enn fremur hring- ir Þorsteinn í Snorra Snorrason sem býr á Malibuhótelinu í Harlem- hverfl í New York. Lesið veröur truarljóð eftir Vest- ur-íslendinginn Harald C. Geirsson. Komið verður á simasambandi við Eskiflörð en þar situr við símann Sig- ríður Rósa Kristinsdóttir og mun hún lesa hlustendum laugardagspistilinn. -JJ Leikarinn lan McShane leikur leynilögguna myndarlegu sem hér hefur komist i hann krappan milli tveggja kvenna. Sjónvarp ld. 23.30: Leitin Leynilögreglumaðurinn David Cleveland er ákaflega myndarlegur og helstu áhugamál hans eru hestar og veðr eiðar. í þessari mynd segir frá því er David tekur að sér mál sem tengist þessu áhugamáli. Rándýr veðhlaupahestur hverfur af stalli sínum og um líkt leyti er gerð morð- tilraun á eigandanum. David tekur að sér málið og til að rekja slóðina þarf hann að fara víða. Mynd þessi er byggð á sögu eftir Dick Francis og þetta er sú fyrsta sem gerð er sjónvarpsmynd eftir. Stöð 2 ld. 23.25: Dóttir kola- námumannsins Þessi kvikmynd er byggð á ævisögu þjóðlagasöng- konunnar Lorettu Lynn og vann hún sjálf að handriti myndarinnar ásamt George Vercey. Sagan hefst þegar Loretta er aðeins þrettán ára stúlkubam, dóttir kola- námumanns, með fallega rödd. Loretta giftist og kemst áfram sem söngkona með dyggum stuðningi eig- inmanns síns. En líf Loretta var ekki bara velgengni og dans á rósum heldur kömu eiturlyf, hjónabandsvanda- mál og missir góðrar vin- konu, Patsy Cline, sem eitur í líf þessarar söngkonu. Leikkonan Sissy Spacek túlkar Lorettu og syngur hun flest laganna. Hún fékk á sínum tíma óskarsverö- launin fyrir leik sinn en myndin var útnefnd til fleiri óskarsverðlauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.