Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 50
62
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Reglusöm stúlka óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð, helst í miðbæ
eða vesturbæ. Uppl. í símum 91-12476
og 91-44913 e.kl. 16.
Ung, reglusöm kona óskar eftir ein-
staklings- og eða 2ja herb. íbúð strax.
Skilvísum greiðslum heitð. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6077.
íbúð óskast. Óska eftir 2ja herb. íbúð
frá 1/1 ’91 fyrir einhl. karlm. Reglu-
semi heitið og öruggum greiðslum.
S. 624425 til kl. 16 og 616972 e. kl. 17.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, góð
umgengni og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6096.________________________________
3ja herb. ibúð óskasttil leigu, reglusemi
og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-660501:_____________________________
Par i leit að íbúð nálægt miðbæ. Erum
reyklaus. Uppl. í síma 45095.
■ Atvinnuhúsnæði
Stæði fyrir bíla og annað í mjög góðu
nýlegu atvinnuhúsnæði á Artúns-
höfða til lengri eða skemmri tíma.
Stórar innkeyrsludyr. S. 91-679057.
Tangarhöfði. Til leigu fallegt og bjart
200 m- húsnæði á 2. hæð með sérinn-
gangi. Fermetraverð 250 kr. Uppl. í
heimasíma 38616 og vinnusíma 686133.
2 samliggjandi herbergi að Borgartúni
31 til leigu. Uppl. í síma 91-626812 á
skrifstofutíma.
Óska eftir 40-80 fm húsnæði fyrir sölu-
turn eða aðra verslun. Uppl. í síma
91-76350.
■ Atvinna í boði
Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfs-
krafti til skrifstofustarfa hálfan dag-
inn (sveigjanlegur vinnutími). Ein-
hver bókhalds- og tölvukunnátta
náuðsynleg. Umsóknir sendist DV,
merkt „Kópavogur 6074“.
Óska eftir duglegum sölumönnum til
að selja góða bók um kvöld og þelg-
ar. Mjög góðir tekjumöguleikar. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6099.
Oagheimilið Laugaborg óskar eftir
starfskrafti í elhús í 50%'starf. Uppl.
gefur fostöðumaður í síma 91-31325.
Matsmenn vantar á frystiskip.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6091.________________________
Starfsfóik vantar í hlutastarf við nætur-
vörslu og ræstingu sem fyrst. Uppl. í
síma 652183.
■ Atvinna óskast
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Hárskeri óskar eftir atvinnu. Önnur
störf koma einnig til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-22191.
■ Bamagæsla
Vogar - Heimar. 9 ára drengur, sem
býr. í Ljósheimum, óskar eftir góðri
dagmömmu eftir hádegi, er í skóla á
morgnana. Uppl. gefur Gyða í vs.
606751 og hs. 30072 á kvöldin.
Tek börn í gæslu, hálfan eða allan
daginn, allur aldur kemur til greina,
bý í neðra Breiðholti. Upplýsingar í
síma 91-76252.
■ Ymislegt
Dósasöfnun Þjóðþrifa. Á laugardögum
í desember söfnum við einnota umbúð-
um á Reykjavíkursvæðinu. Hringdu á
laugardögum milli 10 og 15 í síma
621390 eða 23190 og við
sækjum umbúðirnar heim.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Tek að mér að strekkja dúka. Uppl. í
síma 91-10599.
■ Einkamal
Ert það þú? sem ég, lagleg og hress
stúlka, leita að. Ef þú ert 18-22 ára
skemmtilegur prakkari sendu þá upp-
lýsingar m/mynd á DV, merkt
„Jólagleði '90 6095“. '
Leiölst þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Spákonur
Spái nútíð og fyrir árið ’91 og '92. Spái
í spil, lófa og bolla á mismunandi hátt.
Uppl. í síma 91-79192.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á nýja og full-
komna hreinsun á teppum og hús-
gögnum ásamt háþrýstiþvotti og sótt-
hreinsun á sorprennum, ruslageymsl-
um og tunnum. Gólfbónun og vegg-
hreingerningar. Örugg og góð þjón-
usta. Uppl. í símum 653002 og 40178.
Ath. Eöalhreinsun. Veggja-, teppa- og
húsgagnahreinsun, gólfbónun og kís-
ilhreinsanir á böðum. Einnig allar
almennar hreingerningar fyrir fyrir-
tæki og stofnanir. Ábýrgjumst verkin.
Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377. _____________________
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Allar alm. hreingerningar, þrif í heima-
húsum, teppahreinsun. Gerum föst
verðtilboð. Góð umgengni og góð þj.
J.R. hreingemingar, s. 39911 og 26125.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Bjóðum upp á alhliða hreingerningar
hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp-
hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif,
Skeifunni 3, sími 679620.
Getum bætt við okkur ræstingum, stærri
og smærri fyrirtæki, gerum góð og
hagstæð tilboð. Vanir, duglegir og
smámunasamir. Uppl. í síma 626929.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð
vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130.
■ Skemmtariir
Diskótekið Dísa, sími 91-50513.
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
eins og allir landsmenn vita. Dans-
stjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára
reynslu í faginu. Vertu viss um að
velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir
á jólatréssk. og áramótadansleiki eru
hafnar. Getum einnig útvegað ódýr-
ustu ferðadiskótekin í bænum.
Diskótekið Deild, simi 54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Hljómsveitin Trió ’88 og Kolbrún leikur
og syngur gömlu og nýju dansana.
Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri.
Uppl. í símum 22125, 681805, 678088.
Vanti þig hljómsveit eða bara 1-2 menn
fyrir jólaböll, árshátíðina eða þorra-
blótið? Þá hringdu í síma 91-44695 eða
91-78001.____________________________
Veislusalir til mannfagnaða. Veislu-
föngin, góða þj. og tónlistina færðu
hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, laun^keyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Bókhald. Virðisaukaskattsuppgjör,
launauppgjör, fjárhagsbókhald.
Byggðaþjónustan, Nýbýlavegi 22, sími
41021.
■ Þjónusta
Gluggasmíði. Húsasmíðameistari get-
ur bætt við sig smíði á opnanlegum
gluggum úr oregon pine, með þétti-
listum og glerfalslistum. Verð ca 3770
hver gluggi með vsk. Mjög vönduð
vinnubr. S. 41276 e.kl. 20. Valdimar.
Flísalagnir, múrverk, viðhald og
viðgerðir. Öruggir menn, vönduð
vinna. Uppl. í símum 670325 og 641628
eftir klukkan 19.
Flísalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
• þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. í síma 624690
og 77806 eftir kl. 17.
Málarar. Stigahúsið, íbúðin, eldhúsið,
baðið. Ekkert of smátt, ekkert of stórt.
Löggiltir fagmenn. Uppl. í síma
91-43947.
Málningarvinna. Alhliða málningar-
vinna á íbúðum o.fl. Góð umgengni
og vönduð vinna. Sævar Tryggvason
málarameistari. Uppl. í síma 91-30018.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið.. Einnig flísa-
lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiðir. Parketlagnir, ísetningar á
innihurðum, sólbekkjum, glerísetn-
ingar, hvers kyns viðhaldsvinna og
breytingar. Uppl. í síma 91-53329.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
íbúðarkaupendur-húsbyggjendur. Fjár-
málaskipulagning vegna íbúðarkaupa
og íbúðarbygginga. Byggðaþjónustan,
Nýbýlavegi 22, sími 641076.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967.
Málningarvinna.
Tilboð. Uppl. hjá Arnari málara, sími
628578,____________________________
Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum,
s.s. parketlögn, klæðningar inni o.fl.
Uppl. í símum 91-76041 og. 91-23049.
■ Ökukenrisla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan
daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla-
sími 985-24151 og h. sími 91-675152.
Sigurður Gíslason. Kenni á Mazda 626,
útvega mjög góðar kennslubækur og
verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur
málið. Sími 985-24124 og 679094.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða
innrömmun. Ál- og trérammar, plaköt.
Hagstætt verð. Næg bílastæði. Sími
91-84630.
■ Hjólbarðar
Ódýrir nýir Hanook snjóhjólbarðar.
145 R 12, kr. 2992
155 SR 12, kr. 3087
135 R 13, kr. 2872
145 R 13, kr. 3105
155 R 13, kr. 3326 '
165 R 13, kr. 3603
175/70 R13, kr. 3956
185/70 R13, kr. 4158
175/70 R14, kr. 4126
185/70 R14, kr. 4385 '
185 R 14, kr. 4435
195/70 R14, Jcr. 4865
Borgardekk hf„ Borgartúni 36,
sími 91-688220.
Lada, Subaru. 4 stk. snjódekk á felgum
undir Lödu til sölu. Á sama stað ósk-
ast felgur á Subaru ’89. Upplýsingar
í síma 91-36748.
4 vetrardekk á felgum fyrir Ford Escort
og 60 1 fiskabúr til sölu. Upplýsingar
í síma 91-20810.
Dekk til sölu. 4 stk. Monster mudder
44"/15 LT. Uppl. í síma 91- 657798 eftir
kl. 17.
■ Húsaviðgerðir
Sköfum og slípum gamlar útihurðir og
lökkum og gerum sem nýjar, sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, háþrýsti-
þvottur og fleira. Uppl. í síma 51715.
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990.
■ Parket
Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
■ Nudd
Trimmform rafmagnsnudd er hágæða-
nudd til lækninga á t.d. vöðvabólgu,
bakverk, liðagigt, brjósklosi, vöðvaá-
verkum, blóðstreymistruflunum og
m.fl. Einnig til grenningar, vaxtar-
ræktar, vöðvaþjálfunar, endurhæfing-
ar, v. appelsínuhúðar, undirhöku og
fl. fegrunaraðgerða. Pantið tíma. Sól-
baðsstofa Reykjavíkur, sími 672450.
Óska eftir notuðum nuddbekk.
Upplýsingar í síma 91-43066.
■ Heilsa
Jöfnun orkuflæðis.
Slökun og andleg vellíðan. Hafið sam-
band í síma 91-33553.
M Veisluþjónusta
Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska,
glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl.
Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
26655.
■ Til sölu
Dick Cepek American Racing.
Dekk 31"xl0,5-15 kr. 8970 stgr.
Dekk 33"xl2,5-15 kr. 9980 stgr.
Felgur 15"x7 hvítar kr. 3300 stgr.
Felgur 15"xl0hvítar kr. 4490 stgr.
Felgur 15"x7 króm kr. 5400 stgr.
Bílab. Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
mjög hagstæðu verði.
Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3,
s. 91-627474.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Vinsælu Snooker heimilisborðin komin
í stærðum 5, 6 og 7 fet, pantanir ósk-
ast sóttar. Einnig vinsælu Champion
professional borðtennisborðin.
Billiardbúðin, Kleppsmýrarvegi 8,
sími 91-33380.
IIOORSB
Byggingameistarar, verktakar
og opinberar stofnanir.
• Marley vínil gólfdúkur.
• Marley vínil gólfflísar.
Sterk og endingargóð gólfefni á mjög
hagstæðu verði. Ó.M. Ásgeirsson,
heildverslun, sími 91-83290.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð-
um eftir máli ef óskað er. Barnarúm
með færanlegum botni. Upplýsingar á
Laugarásvegi 4a, s. 91-38467.
Gúmmíhellur. Heppilegar til notkunar
við: rólumar, barnaleikvelli, sólskýli,
heita potta, svalir o.m.fi.^
Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1,
600 Akureyri, sími 96-26776.
Verslun
Full búð af stórglæsilegum nærfatnaði
til jólagjafa á frábæru verði. Skelltu
þér á staðinn. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó & Júlía.
:FAX.
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki,
fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í
sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt _endurval, skammval,
með 100 númera minni, villu- og bil-
anagreining, ljósritun með minnkun
og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin,
Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485,
91-642375 og fax 642375, einnig á
kvöldin.
' 'v
Mh
Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1 Akureyri Sími 96-26776