Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.D00 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Ás skrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Krislján hættir áStöð2 Kristján B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviös Stöðvar 2 og einn af þremur æöstu mönnum fyrirtækisins eftir að nýtt skipurit var gert fyrir stöðina í sumar, er að hætta á Stöð 2. Kristján staðfesti við DV í gær að það hefði orðið að sarokomulagi á milli hans og Páls Magnússonar, við- takandi sjónvarpsstjóra, að starfs- samningur hans yrði ekki endurnýj- aður. Að öðru leyti kvaðst hann ekki vilja ræða innanhússvandamál Stöðvar 2 í ijölmiðlum. Hann verður áfram um sinn á stöð- inni en ekki hefur verið ákveðið frá og með hvað tíma hann hættir. í fjölmiðjum hefur Kristján jafnan verið nefndur einn af þríeykinu á Stöð 2 ásamt þeim Páli Magnússyni og Baldvin Jónssyni auglýsinga- stjóra. -JGH Ekkert á móti því að flýta kosningum - en ég sé enga sérstaka þörf á því eins og stendur í þeim umræðum sem átt hafa þess vegnaekkertsemrekuráeftir staða stjórnarflokkanna og ríkis- sér stað síðustu viku meðal þing- í sjálfu sér. Ég tel enda að til þess stjórnarinnar sterk um þessar manna stjórnarflokkanna og ráð- að ijúfa þing og efna til kosninga mundir. Þess vegna gæti verið hag- herra aö rjúfa þing fyrir áramót og þurfi sterka málefnaástæðu. Hún stætt og mönnum þótt freistandi boða til kosninga, hefur forsætis- gæti svo sem komið upp hjá að flýta kosningum. ráðherra, Steingrímur Hermanns- óábyrgri stjórnarandstöðu. Sú Steingrímur var spurður hvort son, haft um það efasemdir. Hann staða getur því vissulega konúð hann óttaðist niðurstöðu dóms munverasáeiniíþingflokkiFram- upp fyrr en varir að ástæða sé til undirréttar í kæru BHMR gegn sóknarflokksins sem ekki er að rjúfa þing og hoða til kosninga. bráðabirgðalögum ríkisstjórnar- lilynntur því að flýta kosningum. Og ég hef í sjálfu sér ekkert á móti ínnar: „Ég sé í sjálfu sér enga ástæðu því að flýta kosníngum," sagði „Nei, öðru nær. Fyrir hönd ríkis- tilaðrjúfaþingogfaraútíkosning- Steingrímur er hann var spurður stjórnarinnar ber ég ekki minnsta ar nú. Það er orðið ljóst að bráöa- um þetta mál í gær. kvíðboga fyrir niðurstöðunni." birgðalögin verða samþykkt og Hann sagði aö vissulega væri -S.dór Skothvellur heyrðist í fjölbýlishúsi íbúi í fjölbýlishúsi í aústurbænum taldi sig nýlega hafa heyrt skothvell úr næstu íbúð og hringdi skelfdur á lögregluna. Þegar lögreglumenn komu á stað- inn, var bankað upp á og kom hús- ráðandi, sem er einhleypur karlmað- ur, til dyra. Þegar hann var spurður hvort hann hefði verið að nota byssu innandyra neitaði hann því alfarið. Þegar lögregla sagði að skothvellur hefði heyrst frá íbúðinni sagði mað- urinn að slíkt væri íjarri lagi - hann væri ekki einu sinni skráður fyrir byssu. Aðspurður sagði maðurinn að vel- komið væri fyrir lögregluna að koma inn og ganga úr skugga um hvort skothvellurinn ætti við rök að styðj- ast. Skýringin fannst fljótlega. í svefnherbergi mannsins fannst sprungin gúmmídúkka. Lögreglan hvarf á braut. -ÓTT FEKT Freyja hf. 5imi: 91-41760 LOKI Hann slapp þó með hvellinn! Jólaundirbúningurinn er í fullum gangi hjá fjórburasystrujium í Mosfellsbæ. Þaö er náttúrlega mikið um að vera hjá 2ja ára hnátum þegar jólin nálgast og þær eru alveg með það á hreinu hvar jólasveinninn á heima „hann á heima úti í fjallinu". Epli og „ambiminur" áttu hug þeirra allan í gær þegar þær sátu og föndruðu með Jóa, bróður sinum. Yst til vinstri er Elin, þá koma Alexandra og Brynhildur í fanginu á Jóa og loks Diljá. Sjá nánar á bls. 4. DV-mynd GVA Veðrið á sunnudag og mánudag: Sæmilega hlýtt á sunnudag en kólnar á mánudag Á sunnudag verður suðvestan stinningskaldi eða allhvasst vestanlands en annars hægari. Súld eða slydda vestanlands en annars þurrt. Hiti verður á bilinu 2 til 4 stig. Á mánudag verður vestan og norðvestan kaldi og él við vestur- og norðurströndina en annars þurrt. Hiti verður frá frostmarki en kaldast á Vestfjörðum, 6 stiga frost.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.