Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Qupperneq 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.D00 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Ás skrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Krislján hættir áStöð2 Kristján B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviös Stöðvar 2 og einn af þremur æöstu mönnum fyrirtækisins eftir að nýtt skipurit var gert fyrir stöðina í sumar, er að hætta á Stöð 2. Kristján staðfesti við DV í gær að það hefði orðið að sarokomulagi á milli hans og Páls Magnússonar, við- takandi sjónvarpsstjóra, að starfs- samningur hans yrði ekki endurnýj- aður. Að öðru leyti kvaðst hann ekki vilja ræða innanhússvandamál Stöðvar 2 í ijölmiðlum. Hann verður áfram um sinn á stöð- inni en ekki hefur verið ákveðið frá og með hvað tíma hann hættir. í fjölmiðjum hefur Kristján jafnan verið nefndur einn af þríeykinu á Stöð 2 ásamt þeim Páli Magnússyni og Baldvin Jónssyni auglýsinga- stjóra. -JGH Ekkert á móti því að flýta kosningum - en ég sé enga sérstaka þörf á því eins og stendur í þeim umræðum sem átt hafa þess vegnaekkertsemrekuráeftir staða stjórnarflokkanna og ríkis- sér stað síðustu viku meðal þing- í sjálfu sér. Ég tel enda að til þess stjórnarinnar sterk um þessar manna stjórnarflokkanna og ráð- að ijúfa þing og efna til kosninga mundir. Þess vegna gæti verið hag- herra aö rjúfa þing fyrir áramót og þurfi sterka málefnaástæðu. Hún stætt og mönnum þótt freistandi boða til kosninga, hefur forsætis- gæti svo sem komið upp hjá að flýta kosningum. ráðherra, Steingrímur Hermanns- óábyrgri stjórnarandstöðu. Sú Steingrímur var spurður hvort son, haft um það efasemdir. Hann staða getur því vissulega konúð hann óttaðist niðurstöðu dóms munverasáeiniíþingflokkiFram- upp fyrr en varir að ástæða sé til undirréttar í kæru BHMR gegn sóknarflokksins sem ekki er að rjúfa þing og hoða til kosninga. bráðabirgðalögum ríkisstjórnar- lilynntur því að flýta kosningum. Og ég hef í sjálfu sér ekkert á móti ínnar: „Ég sé í sjálfu sér enga ástæðu því að flýta kosníngum," sagði „Nei, öðru nær. Fyrir hönd ríkis- tilaðrjúfaþingogfaraútíkosning- Steingrímur er hann var spurður stjórnarinnar ber ég ekki minnsta ar nú. Það er orðið ljóst að bráöa- um þetta mál í gær. kvíðboga fyrir niðurstöðunni." birgðalögin verða samþykkt og Hann sagði aö vissulega væri -S.dór Skothvellur heyrðist í fjölbýlishúsi íbúi í fjölbýlishúsi í aústurbænum taldi sig nýlega hafa heyrt skothvell úr næstu íbúð og hringdi skelfdur á lögregluna. Þegar lögreglumenn komu á stað- inn, var bankað upp á og kom hús- ráðandi, sem er einhleypur karlmað- ur, til dyra. Þegar hann var spurður hvort hann hefði verið að nota byssu innandyra neitaði hann því alfarið. Þegar lögregla sagði að skothvellur hefði heyrst frá íbúðinni sagði mað- urinn að slíkt væri íjarri lagi - hann væri ekki einu sinni skráður fyrir byssu. Aðspurður sagði maðurinn að vel- komið væri fyrir lögregluna að koma inn og ganga úr skugga um hvort skothvellurinn ætti við rök að styðj- ast. Skýringin fannst fljótlega. í svefnherbergi mannsins fannst sprungin gúmmídúkka. Lögreglan hvarf á braut. -ÓTT FEKT Freyja hf. 5imi: 91-41760 LOKI Hann slapp þó með hvellinn! Jólaundirbúningurinn er í fullum gangi hjá fjórburasystrujium í Mosfellsbæ. Þaö er náttúrlega mikið um að vera hjá 2ja ára hnátum þegar jólin nálgast og þær eru alveg með það á hreinu hvar jólasveinninn á heima „hann á heima úti í fjallinu". Epli og „ambiminur" áttu hug þeirra allan í gær þegar þær sátu og föndruðu með Jóa, bróður sinum. Yst til vinstri er Elin, þá koma Alexandra og Brynhildur í fanginu á Jóa og loks Diljá. Sjá nánar á bls. 4. DV-mynd GVA Veðrið á sunnudag og mánudag: Sæmilega hlýtt á sunnudag en kólnar á mánudag Á sunnudag verður suðvestan stinningskaldi eða allhvasst vestanlands en annars hægari. Súld eða slydda vestanlands en annars þurrt. Hiti verður á bilinu 2 til 4 stig. Á mánudag verður vestan og norðvestan kaldi og él við vestur- og norðurströndina en annars þurrt. Hiti verður frá frostmarki en kaldast á Vestfjörðum, 6 stiga frost.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.