Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöföa 13 - sími 681833 i ■ ii.—. i i rtm 100 kr. leikurinn mánudaga til föstudaga kl. 12.00-17.00. Keilusalurinn Öskjuhlíð Sími 621599. Nýjar sendingar af BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM Bæsuð eik, svart, hvítt og beyki Petra - borð, 120x80, + 4 stólar. Verð 35.370 stgr. Monza Opið í dag til kl. 18 sunnudag kl. 14-16 Hagstætt verð - góð kjör Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 54100 Hmhliöin Úlfar Þormóðsson. ,,Borða allt nema hafragraut'' - Úlfar Þormóðsson sýnir á sér hina hliðina Úlfar Þormóðsson, forstöðumað- Hvað fínnst þér skemmtilegast að horfnir úr sjónvarpinu. ur Gallerí Borgar, hefur verið tals- gera? Að vera heima hjá konunni Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég hef vertífréttumaðundanfornuvegna minni, kannskí að líta í góða bók mest dálæti á vönduðum breskum sölu á fágætum málverkum sem með kertaljós mér við hlið. dýralífs- og náttúrulífsmyndum. sum hver var ekki yitað aö væru Hvað finnst þér leiðinlegast að Ertu hiynntur eða andvígur veru til áður. Úlfar hefur lagt gjörva gera? Að hreínsa baöherbergi hlýt- varnarliðsins hér á landi? Andvíg- hönd á ýmislegt um dagana og ur að vera ofarlega á listanum. ur. nægir að nefna störf eins og rithöf- Uppáhaldsmatur: Ég borða allt Hver útvarpsrásanna finnst þér undur, blaðamaður og blaðaútgef- nema haíragraut. Ég var ofalinn á best? Ég hlusta talsvert á útvarp. andi. Á því sviöi verður hans trú- honum i æsku. Bestar eru rás 2, rás 1 og Aðalstöð- lega lengst minnst fyrir Spegilinn Uppáhaldsdrykkur: Sódavatn in. en á útgáfu seinasta tölublaðsins finnst mér gott. Svo drekk ég mjög Uppáhaidsútvarpsmaður: Mér lík- var lagt lögbann og það gert upp- mikið af kaffi. ar best við þulinn hverju sinni. tækt. Það er allt saman önnur saga Hvaða íþróttamaður finnst þér Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið en DV fékk Úlfar til þess að sýna á standa fremstur í dag? Bjarni Friö- eða Stöð 2? Eg horfi heldur meira sér hina hliðina. riksson júdókappi. á Sjónvarpiö. , Fullt nafn: Úlfar Þormóðsson. Uppáhaldstímarit: íslensk tímarit Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ég vii Fteðingardagur og ár: 19. júní 1944. eru misvond en Réttur er einna ekki nefna neinn sérstakan en ég Maki: Sóiveig K. Pétursdóttir. skástur af þeim. er hrifinn af konum á Stöð 2 sem Böm: Stefán, 24 ára, Þrándur, 23 Hver er fallegasta kona sem þú mér finnast vera góöir fréttamenn ára, og Gaukur, 17 ára. hefur séð fyrir utan maka? Amma Uppáhaidsskemmtistaður: Heimiii Bifreið: Engin. mín á níræöisafmælinu. mitt er besti skemmtistaður sem Starf: Forstöðumaður Gallerí Ertu hlynntur eða andvígur rikis- ég þekki. Borgar. stjórninni? Ég er andvígur stjóm- Uppáhaldsfélag í iþróttum: Wolver- Laun: 115 þúsund krónur á mán- arandstööunni. hampton Wanderers (ÍBK) uði. Hvaða persónu langar þig mest til Stefnir þú að einhverju sérstöku í Áhugamál: Þau eru svo mörg að að hitta? Gorbatsjov og Arafat á framtiðinni? Það hef ég alltaf gert listinn er ótæmandi. Þar mætti leið til Castros. en ég hef aldrei sagt neinum frá nefna bókmenntir, sfjómmál og Uppáhaldsleikari: Robert DeNiro. þvi og fer ekki að gera það nú félagsmál og ótal margt fleira. Uppáhaldsleikkona: Mia Farrow. Hvað gerðir þú i sumarfriinu? Ée Hvað hefur jtú fengið margar réttar Uppáhaldssöngvari: Joan Ar- hefekkitekiðneittsumarfriennbá’ tölur í lottóinu? Eg hef náð þremur matrading. Ég veit ekki hvenærtímiminnlevf' tölum réttum. Fyrir það fékk ég 152 Uppáhaldsteiknimyndapersónur: ir það eða hvað ég muni gera krónur sem em enn ósóttar. Tommi og Jenni sem illu heilli eru 6 \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.