Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Afmæli DV Verð frá kr. MUNIÐ JÓLAKORTIN með þinni eigin mynd Pantið tímanlega Tin ■■■■!■■■ ■■■■■■Illllillllgl LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF Laugavegi 178- Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið) Tii.lIiIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII ■ » I II III Lm^trri ■ I ■ ■ I ■ ■■ ■ í fn IIIIIM »:o i ■ Til sölu Mazda 626, árg. ’88, ekinn 31 þús., 5 gíra, sumar- og vetrardekk. Mjög vel með farinn. Verð 930 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í vinnus. 622352 og heimas. 614567. Blazer S-10, árg. ’89, 4,3 l, 160 hö., svartur og grár, sjálfskiptur, leður- sæti, álfelgur o.íl. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-12266. GMC Vandura 78, ekinn 45 þús. á vél, plussklæddur, snúningsstólar, borð, rúm o.fl. Verðhugmynd 750 þús., öll skipti athugandi. Sími 985-28937 um helgina en 93-41540 eftir helgi. Volvo 740 GLE, árg. ’87, til sölu, litur dökkblár met., sjálfsk., álfelgur, rafm. í rúðum, centrallæsing, dráttarkúla, útvarp/segulb., sumar- og vetrardekk, ekinn aðeins 41 þús. km. Uppl. í síma 91-656790. GMC Ciera 6000, árg. '76, til sölu, ekinn 67 þús. mílur, í góðu lagi, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 673843 milli klukkan 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Toyota 4Runner, árg. ’85, EFI- SR5, svartur, 36" dekk. Uppl. síma 91-679157 eða 91-688688. Subaru 1800 4WD, árg. '87, til sölu, góður bíll í topplagi, verð 850 þús., eða 700 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-688172 eða 91-72227. Porsche 924 '85, ekinn 63 þus. km, vin- rauður, álfelgur, litað gler og margt fleira. Einn sá glæsilegasti á landinu. Uppl. í síma 91-611974. Range Rover, árg. ’85, til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 49 þús. km, álfelgur, ný dekk á felgum fylgja. Uppl. hjá Bíla- bankanum, sími 673232. Mercedes Benz 190 E, árg. 1987, til sölu, rauður, ekinn 30 þús. km, sjálf- skiptur, álfelgur, litað gler o.fl. Inn- fluttur nýr af Ræsi hf. Bíll í sérflokki. Uppl. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477. GLSi. Til sölu MMC Galant GLSi ’88, litur steingrár, sjálfskiptur, vökva- stýri, bein innspýting, rafmagn í öllu, útvarp/segulband, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í símum 91-624945 og 91-24995. Fundarlaunum heitið Lítill ljósgrár tölvukubbur á stærð við eldspýtustokk týndist á-milli 4. og 5. hæðar í Hreyfilshúsinu um klukkan 16.45 í gær. Verið var að flytja PC tölvu á milli hæða. Hér er um mjög mikilvægt stykki að ræða með gulum miða þar sem á stendur „save“. Þetta er svokallaður hug- búnaðarlás. Þeir sem hafa hugsan- lega séð eða fundið kubbinn eru beðnir um að hafa samband við Al- mennu verkfræðistofunna i síma 678100. Fundarlaunum er heitið. -ÓTT Chevrolet Blazer, árg. 1987, til sölu, ekinn 27 þús. mílur, rauður, sjálfskipt- ur, álfelgur o.fl. Uppl. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477, Mazda E-2000 4x4, árg. '87, til sölu, mjög fallegur og góður bíll. Upplýs- ingar í símum 91-72673, 91-642109 eða 91-12190. Til sölu Nissan pickup, árg. ’90, ekinn 16 þús. Góður bíll. Uppl. í símum 92-68553 og 92-68350. ■ Ymislegt Jólablað Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis er: uppskriftir í jólamat- arboðið og kaffiboðið, jólarefill, fljót- legt jólaföndur, verðlaunasaga úr smásagnasamkeppni Húsfreyjunnar, jólakrossgáta, grein um kvennaguð- fræði, finnskur jólamatur og margt fleira. Áskriftasími 17044 og 12335. Nýir kaupendur fá jólablaðið í kaupbæti. Tímaritið Húsfreyjan. ■ Þjónusta Fundir Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn í safnaðarheimilinu mánudaginn 10. desember kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá, jólakaffi og jólahapp- drætti. ITC deildin Eik heldur jólafund mánudaginn 10. desem- ber kl. 20 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Fundarstef: Jafnvel lítil stjama skín í myrkri. Ath.: Matur. Allir velkomnir. Upplýsingar gefur Hera, s. 19747. Andlát Díana Ásmundsdóttir, Ytri-Múla, Barðaströnd, lést í Landspítalanum 4. desember. Egill Geirsson bóndi, Múla, Biskups- tungum, lést í sjúkrahúsi Suöur- lands, miðvikudaginn 5. desember. Guðmundur Halldórsson, Hábergi 3, lést á heimili sínu 6. desember. Kristján B.G. Jónsson, Blönduhlíð 5, lést í Landakotsspítala 6. desember. Til sölu Ford Bronco XLT, árg. ’82, mjög góður bíll. Uppl. í síma 657114. Til sölu Mazda 323 1600 GLX, 5 dyra, sjálfskiptur, árg. ’90. Gullfallegur, ek- inn aðeins 8.000 km. Verð 1.090.000. Uppl. í síma 91-674848 eða 91-675155. WrPdboy-pluS Leigjum út gólfslipivélar f/parket-, stein- og marmaragólf og dúka. Til- boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550. ■ Skeirantanir . Steggjapartí og skemmtanir um land allt! fslenska fatafellan Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki- færi. Upplýsingar í síma 91-17876. Geymið auglýsinguna. Tilkyimingar Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík verður með jólamarkað i Kolaportinu í dag, laugardag. Laufabrauð, smákökur og margt góðra hluta verður á boðstólum. BMW 316, árg. ’84, til sölu, ekinn 77 þús. km. Toppeintak. Jólastað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 11054. Ólafur Þ. Þórðarson Ólafur Þórarinn Þórðarson, al- þingismaður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði, er fimmtugurídag. Ólafur Þórarinn er fæddur á Stað í Súgandafirði og lauk prófi í Hér- aðsskólanum á Núpi 1957. Hann varð búfræðingur frá Hvanneyri 1960 og lauk kennaraprófi 1970. Ólafur var skólastjóri barnaskól- ans á Suðureyri 1970-1978 og skóla- stjóri héraðsskólans í Reykholti frá 1978 (í leyfi frá 1980). Hann var oddviti Suðureyrarhrepps 1974- 1978 og formaður Fjórðungssam- bands Vestflrðinga 1974-1978. Ólaf- ur var varaþingmaður 1972-1979 og hefur verið alþingismaður Vest- firðinga frá 1979. Hann var í stjórn Þróunarsamvinriustofnunar ís- lands 1981-1988 og hefur verið í stjórn Framkvæmdastofnunar rík- isins, síðar Byggðastofnunar, frá 1983. Ólafur var formaður hesta- mannafélagsins Storms á Vest- fjörðum 1971-1978. Fjölskylda Ólaíur kvæntist 17. september 1972 Þóreyju Eiríksdóttur, f. 31. október 1949, kennara. Þau skildu. Foreldrar Þóreyjar eru Eiríkur Þorsteinsson, alþingismaður og kaupfélagsstjóri á Þingeyri, og kona hans, Anna Guðmundsdóttir. Börn Ólafs og Þóreyjar eru: Áslaug, f. 3. janúar 1972, og Arinbjörn, f. 24. desember 1975. Kona Ölafs er Guöbjörg Heiöarsdóttir, f. 24. maí 1960. Foreldrar Guðbjargar eru: Heiðar Pétursson, bifreiðastjóri, rak vöruflutningafyrirtæki.á Höfn í Hornafirði, og kona hans, Hugrún Kristjánsdóttir. Böm Ólafs og Guð- bjargar eru: Heiðbrá, f. 13. desemb- er 1985, og Ágúst Heiöar, f. 4. apríl 1988. Systir ðlafs, samfeðra, er Arndís, f. 24. desember 1937, sam- býlismaður hennar er Eysteinn Þórðarson, b. í Bessatungu í Saur- bæjarhreppi. Systkini Ólafs eru Þóra, f. 6. júlí 1939, leiðbeinandi á Ólafur Þórarinn Þórðarson. Suðureyri í Súgandafirði, gift Guð- mundi Valgeiri Hallbjörnssyni sjó- manni; Lilja, f. 13. júní 1943, d. 24. maí 1948, Pétur Einir, f. 9. desemb- er 1949, verkfræöingur í Hafnar- firði, kvæntur Jónu Björnsdóttur, og Þorvaldur Helgi, f. 22. desember 1953, búfræðikandidat og b. á Stað í Súgandaflrði, kvæntur Rósu Lin- net. Ætt Foreldrar Ólafs voru: Þórður Halldór Ágúst Ólafsson, f. 1. ágúst 1911, d. 4. desember 1983, b. á Stað í Súgandafirði, og kona hans, Jó- fríður Péturdóttir, f. 7. september 1916, d. 2. júní 1972. Fööurbróðir Þórðar er Ólafur, faðir Kjartans Ólafssonar, fyrv. alþingismanns. Þórður var sonur Ólafs, b. í Botni í Súgandafirði, Jónssonar, b. á Reykjafirði í Arnarfirði, Sigurðs- sonar, b. á Karlsstöðum, Jónsson- ar, b. í Tjaldanesi, Tómassonar, b. á Gljúfurá, Árnasonar, b. frá Baul- húsum, Bjarnasonar. Móðir Þórðar var Jórfh Margrét Guðnadóttir, b. á Laugárbóli, bróður Jóhönnu, langömmu Sólveigar Ólafsdóttur, móður Jóns Baldvins Hannibals- sonar. Bróðir Guðna var Svein- björn, afi Hjalta, langafa Alfreðs Jolson biskups og Óskar, móöur Kristins Friðfinnssonar prests. Guöni var sonur Egils, b. í Bakka- seli, bróður Guðrúnar, langömmu Guðrúnar, langömmu Hauks Helgasonar, aðstoðaritstjóra DV. Egill var sonur Sigurðar „réttláta” í Gilsfjarðarmúla, Jónssonar, prests í Tröllatungu, Jónssonar, föður Helgu, langömmu Magnúsar Stephensen landshöfðingja, langaf- a Guðrúnar Agnarsdóttur, fyrrv. alþingismanns. Móðir Jónu var Guðrún Sigurðardóttur, b. í Miðd- al, Þórarinssonar, b. á Látrum, Sig- urðssonar. Móðir Guðrúnar var Guðný Jóhsdóttir, systir Guð- mundínu, ömmu Gils Guðmunds- sonar, fyrrv. alþingismanns. Móðursystir Ölafs var Sigríður, móðir Kjartans Ólafssonar, fyrrv. alþingismanns. Jófríður var dóttir Péturs, b. á Laugum í Súganda- firði, bróður Sesselju, ömmu Ar- nórs Diego, yfirflugumferðarstjóra í Rvík. Pétur var sonur Sveinbjarn- ar, b. í Botni í Súgandafirði, Páls- sonar og konu hans, Guömundínu, systir Jóhönnu, ömmu Guðmund- ar Kjærnested skipherra. Guð- mundína var dóttir Jóns, b. á Kirkjubóli í Skutulsfirði, Halldórs- sonar, b. í Fremri-Arnardal, Ás- grímssonar, b. í Arnardal, Bárðar- sonar, b. í Amardal, Illugasonar, ættfoður Arnardalsættarinnar. Móðir Jóns var Kristín Torfadótt- ir. Móöir Kristínar var Jóhanna Guðmundsdóttir. Móðir Jóhönnu var Kristín Erlendsdóttir, sýslu- manns á Hóli í Bolúngarvík, Ólafs- sonar, bróður Jóns Grunnvíkings fornfræðings. Móðir Guðmundínu var Rannveig Ólafsdóttur, systir Málfríðar, langömmu Bjarna, afa Þrastar Árnasonar skákmeistara. Bróðir Rannveigar var Sveinn, langafi PálsMagnússonar frétta- stjóra og Axels Ammendrup blaða- manns. Ólafur verður að heiman. ffúsfreyjxm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.