Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Síða 52
64
LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Afmæli
DV
Verð
frá kr.
MUNIÐ
JÓLAKORTIN
með þinni eigin mynd
Pantið tímanlega
Tin ■■■■!■■■ ■■■■■■Illllillllgl
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF
Laugavegi 178- Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið)
Tii.lIiIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII
■ » I II III Lm^trri ■ I ■ ■ I ■ ■■ ■ í fn IIIIIM »:o i ■
Til sölu Mazda 626, árg. ’88, ekinn 31
þús., 5 gíra, sumar- og vetrardekk.
Mjög vel með farinn. Verð 930 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
vinnus. 622352 og heimas. 614567.
Blazer S-10, árg. ’89, 4,3 l, 160 hö.,
svartur og grár, sjálfskiptur, leður-
sæti, álfelgur o.íl. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 92-12266.
GMC Vandura 78, ekinn 45 þús. á vél,
plussklæddur, snúningsstólar, borð,
rúm o.fl. Verðhugmynd 750 þús., öll
skipti athugandi. Sími 985-28937 um
helgina en 93-41540 eftir helgi.
Volvo 740 GLE, árg. ’87, til sölu, litur
dökkblár met., sjálfsk., álfelgur, rafm.
í rúðum, centrallæsing, dráttarkúla,
útvarp/segulb., sumar- og vetrardekk,
ekinn aðeins 41 þús. km. Uppl. í síma
91-656790.
GMC Ciera 6000, árg. '76, til sölu,
ekinn 67 þús. mílur, í góðu lagi, skipti
á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma
673843 milli klukkan 18 og 20 í kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu Toyota 4Runner, árg. ’85, EFI-
SR5, svartur, 36" dekk. Uppl. síma
91-679157 eða 91-688688.
Subaru 1800 4WD, árg. '87, til sölu,
góður bíll í topplagi, verð 850 þús., eða
700 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-688172 eða 91-72227.
Porsche 924 '85, ekinn 63 þus. km, vin-
rauður, álfelgur, litað gler og margt
fleira. Einn sá glæsilegasti á landinu.
Uppl. í síma 91-611974.
Range Rover, árg. ’85, til sölu, 4ra dyra,
5 gíra, ekinn 49 þús. km, álfelgur, ný
dekk á felgum fylgja. Uppl. hjá Bíla-
bankanum, sími 673232.
Mercedes Benz 190 E, árg. 1987, til
sölu, rauður, ekinn 30 þús. km, sjálf-
skiptur, álfelgur, litað gler o.fl. Inn-
fluttur nýr af Ræsi hf. Bíll í sérflokki.
Uppl. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími
91-686477.
GLSi. Til sölu MMC Galant GLSi ’88,
litur steingrár, sjálfskiptur, vökva-
stýri, bein innspýting, rafmagn í öllu,
útvarp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í símum 91-624945 og
91-24995.
Fundarlaunum heitið
Lítill ljósgrár tölvukubbur á stærð
við eldspýtustokk týndist á-milli 4.
og 5. hæðar í Hreyfilshúsinu um
klukkan 16.45 í gær. Verið var að
flytja PC tölvu á milli hæða. Hér er
um mjög mikilvægt stykki að ræða
með gulum miða þar sem á stendur
„save“. Þetta er svokallaður hug-
búnaðarlás. Þeir sem hafa hugsan-
lega séð eða fundið kubbinn eru
beðnir um að hafa samband við Al-
mennu verkfræðistofunna i síma
678100. Fundarlaunum er heitið.
-ÓTT
Chevrolet Blazer, árg. 1987, til sölu,
ekinn 27 þús. mílur, rauður, sjálfskipt-
ur, álfelgur o.fl. Uppl. Bílasalan Blik,
Skeifunni 8, sími 91-686477,
Mazda E-2000 4x4, árg. '87, til sölu,
mjög fallegur og góður bíll. Upplýs-
ingar í símum 91-72673, 91-642109 eða
91-12190.
Til sölu Nissan pickup, árg. ’90, ekinn
16 þús. Góður bíll. Uppl. í símum
92-68553 og 92-68350.
■ Ymislegt
Jólablað Húsfreyjunnar er komið út.
Meðal efnis er: uppskriftir í jólamat-
arboðið og kaffiboðið, jólarefill, fljót-
legt jólaföndur, verðlaunasaga úr
smásagnasamkeppni Húsfreyjunnar,
jólakrossgáta, grein um kvennaguð-
fræði, finnskur jólamatur og margt
fleira.
Áskriftasími 17044 og 12335. Nýir
kaupendur fá jólablaðið í kaupbæti.
Tímaritið Húsfreyjan.
■ Þjónusta
Fundir
Kvenfélag Grensássóknar
heldur jólafund sinn í safnaðarheimilinu
mánudaginn 10. desember kl. 20.30. Fjöl-
breytt dagskrá, jólakaffi og jólahapp-
drætti.
ITC deildin Eik
heldur jólafund mánudaginn 10. desem-
ber kl. 20 að Hallveigarstöðum, Túngötu
14. Fundarstef: Jafnvel lítil stjama skín
í myrkri. Ath.: Matur. Allir velkomnir.
Upplýsingar gefur Hera, s. 19747.
Andlát
Díana Ásmundsdóttir, Ytri-Múla,
Barðaströnd, lést í Landspítalanum
4. desember.
Egill Geirsson bóndi, Múla, Biskups-
tungum, lést í sjúkrahúsi Suöur-
lands, miðvikudaginn 5. desember.
Guðmundur Halldórsson, Hábergi 3,
lést á heimili sínu 6. desember.
Kristján B.G. Jónsson, Blönduhlíð 5,
lést í Landakotsspítala 6. desember.
Til sölu Ford Bronco XLT, árg. ’82, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 657114.
Til sölu Mazda 323 1600 GLX, 5 dyra,
sjálfskiptur, árg. ’90. Gullfallegur, ek-
inn aðeins 8.000 km. Verð 1.090.000.
Uppl. í síma 91-674848 eða 91-675155.
WrPdboy-pluS
Leigjum út gólfslipivélar f/parket-,
stein- og marmaragólf og dúka. Til-
boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550.
■ Skeirantanir
. Steggjapartí og skemmtanir
um land allt! fslenska fatafellan
Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki-
færi. Upplýsingar í síma 91-17876.
Geymið auglýsinguna.
Tilkyimingar
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík
verður með jólamarkað i Kolaportinu í
dag, laugardag. Laufabrauð, smákökur
og margt góðra hluta verður á boðstólum.
BMW 316, árg. ’84, til sölu, ekinn 77
þús. km. Toppeintak. Jólastað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 11054.
Ólafur Þ. Þórðarson
Ólafur Þórarinn Þórðarson, al-
þingismaður á Vilmundarstöðum í
Reykholtsdal í Borgarfirði, er
fimmtugurídag.
Ólafur Þórarinn er fæddur á Stað
í Súgandafirði og lauk prófi í Hér-
aðsskólanum á Núpi 1957. Hann
varð búfræðingur frá Hvanneyri
1960 og lauk kennaraprófi 1970.
Ólafur var skólastjóri barnaskól-
ans á Suðureyri 1970-1978 og skóla-
stjóri héraðsskólans í Reykholti frá
1978 (í leyfi frá 1980). Hann var
oddviti Suðureyrarhrepps 1974-
1978 og formaður Fjórðungssam-
bands Vestflrðinga 1974-1978. Ólaf-
ur var varaþingmaður 1972-1979 og
hefur verið alþingismaður Vest-
firðinga frá 1979. Hann var í stjórn
Þróunarsamvinriustofnunar ís-
lands 1981-1988 og hefur verið í
stjórn Framkvæmdastofnunar rík-
isins, síðar Byggðastofnunar, frá
1983. Ólafur var formaður hesta-
mannafélagsins Storms á Vest-
fjörðum 1971-1978.
Fjölskylda
Ólaíur kvæntist 17. september
1972 Þóreyju Eiríksdóttur, f. 31.
október 1949, kennara. Þau skildu.
Foreldrar Þóreyjar eru Eiríkur
Þorsteinsson, alþingismaður og
kaupfélagsstjóri á Þingeyri, og
kona hans, Anna Guðmundsdóttir.
Börn Ólafs og Þóreyjar eru: Áslaug,
f. 3. janúar 1972, og Arinbjörn, f.
24. desember 1975. Kona Ölafs er
Guöbjörg Heiöarsdóttir, f. 24. maí
1960. Foreldrar Guðbjargar eru:
Heiðar Pétursson, bifreiðastjóri,
rak vöruflutningafyrirtæki.á Höfn
í Hornafirði, og kona hans, Hugrún
Kristjánsdóttir. Böm Ólafs og Guð-
bjargar eru: Heiðbrá, f. 13. desemb-
er 1985, og Ágúst Heiöar, f. 4. apríl
1988. Systir ðlafs, samfeðra, er
Arndís, f. 24. desember 1937, sam-
býlismaður hennar er Eysteinn
Þórðarson, b. í Bessatungu í Saur-
bæjarhreppi. Systkini Ólafs eru
Þóra, f. 6. júlí 1939, leiðbeinandi á
Ólafur Þórarinn Þórðarson.
Suðureyri í Súgandafirði, gift Guð-
mundi Valgeiri Hallbjörnssyni sjó-
manni; Lilja, f. 13. júní 1943, d. 24.
maí 1948, Pétur Einir, f. 9. desemb-
er 1949, verkfræöingur í Hafnar-
firði, kvæntur Jónu Björnsdóttur,
og Þorvaldur Helgi, f. 22. desember
1953, búfræðikandidat og b. á Stað
í Súgandaflrði, kvæntur Rósu Lin-
net.
Ætt
Foreldrar Ólafs voru: Þórður
Halldór Ágúst Ólafsson, f. 1. ágúst
1911, d. 4. desember 1983, b. á Stað
í Súgandafirði, og kona hans, Jó-
fríður Péturdóttir, f. 7. september
1916, d. 2. júní 1972. Fööurbróðir
Þórðar er Ólafur, faðir Kjartans
Ólafssonar, fyrv. alþingismanns.
Þórður var sonur Ólafs, b. í Botni
í Súgandafirði, Jónssonar, b. á
Reykjafirði í Arnarfirði, Sigurðs-
sonar, b. á Karlsstöðum, Jónsson-
ar, b. í Tjaldanesi, Tómassonar, b.
á Gljúfurá, Árnasonar, b. frá Baul-
húsum, Bjarnasonar. Móðir Þórðar
var Jórfh Margrét Guðnadóttir, b.
á Laugárbóli, bróður Jóhönnu,
langömmu Sólveigar Ólafsdóttur,
móður Jóns Baldvins Hannibals-
sonar. Bróðir Guðna var Svein-
björn, afi Hjalta, langafa Alfreðs
Jolson biskups og Óskar, móöur
Kristins Friðfinnssonar prests.
Guöni var sonur Egils, b. í Bakka-
seli, bróður Guðrúnar, langömmu
Guðrúnar, langömmu Hauks
Helgasonar, aðstoðaritstjóra DV.
Egill var sonur Sigurðar „réttláta”
í Gilsfjarðarmúla, Jónssonar,
prests í Tröllatungu, Jónssonar,
föður Helgu, langömmu Magnúsar
Stephensen landshöfðingja, langaf-
a Guðrúnar Agnarsdóttur, fyrrv.
alþingismanns. Móðir Jónu var
Guðrún Sigurðardóttur, b. í Miðd-
al, Þórarinssonar, b. á Látrum, Sig-
urðssonar. Móðir Guðrúnar var
Guðný Jóhsdóttir, systir Guð-
mundínu, ömmu Gils Guðmunds-
sonar, fyrrv. alþingismanns.
Móðursystir Ölafs var Sigríður,
móðir Kjartans Ólafssonar, fyrrv.
alþingismanns. Jófríður var dóttir
Péturs, b. á Laugum í Súganda-
firði, bróður Sesselju, ömmu Ar-
nórs Diego, yfirflugumferðarstjóra
í Rvík. Pétur var sonur Sveinbjarn-
ar, b. í Botni í Súgandafirði, Páls-
sonar og konu hans, Guömundínu,
systir Jóhönnu, ömmu Guðmund-
ar Kjærnested skipherra. Guð-
mundína var dóttir Jóns, b. á
Kirkjubóli í Skutulsfirði, Halldórs-
sonar, b. í Fremri-Arnardal, Ás-
grímssonar, b. í Arnardal, Bárðar-
sonar, b. í Amardal, Illugasonar,
ættfoður Arnardalsættarinnar.
Móðir Jóns var Kristín Torfadótt-
ir. Móöir Kristínar var Jóhanna
Guðmundsdóttir. Móðir Jóhönnu
var Kristín Erlendsdóttir, sýslu-
manns á Hóli í Bolúngarvík, Ólafs-
sonar, bróður Jóns Grunnvíkings
fornfræðings. Móðir Guðmundínu
var Rannveig Ólafsdóttur, systir
Málfríðar, langömmu Bjarna, afa
Þrastar Árnasonar skákmeistara.
Bróðir Rannveigar var Sveinn,
langafi PálsMagnússonar frétta-
stjóra og Axels Ammendrup blaða-
manns.
Ólafur verður að heiman.
ffúsfreyjxm