Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1990, Síða 46
58 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Dýrahald Til sölu hross, t.d. folöld undan Lit frá Kletti og veturgömul trippi undan Hervarssyni og Hrafnssyni, hryssa á 5. vetri undan Hervari og sýndri hryssu, einnig folar á 5. og 6. vetri undan 1. verðlauna stóðhestum. Hrossin fást á mjög sanngjörnu verði og góðum kjörum. Uppl. í s. 95-37444. Andvarafélagar. Aðalfundur íþróttadeildar Andvara verður hald- inn mánudaginn 10. des. kl. 20.30 á Kjóavöllum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórn ÍDA. Andvarafélagar. Jólaglögg og ball verður haldið í félagsheimili Andvara laugardaginn 8. desember. Boðið verður upp á jólaglögg frá kl. 18-20, eftir það höldum við dúndurball. Á boðstólum verður matur og drykkur á vægu verði. Skemmtinefnd Andvara. „Fersk-Gras.“ Bein sala úr vöruskemm unni við Víðidalsafleggj- arann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilbúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. Gustarar. Fræðsluíúndur verður í fé- lagsheimilinu Glaðheimum mánudag- inn 10. des. kl. 20.30. Ingimar Sveins- son kennari flytur erindi um fóðrun á folöldum og trippum. Fjölmennum. Fræðslunefnd Gusts. Páfagaukar. Til sölu fallegir gárar, dísargaukar, rósahöfðar, perluhænur og conure. Einnig fleiri tegundir og varpkassar. Sendum út á land. Uppl. í síma 91-44120. Óskilahross. Brúnskjóttur hestur, ca 5-6 vetra, er í óskilum hjá Hesta- mannafélaginu Fáki í Reykjavík. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 13 og 17 í síma 91-672166. Fákur. Ættfeöur er myndræn höfðingjasaga íslenskra hrossaætta á 20. öld og spannar árangur þeirra hér heima og um heim allan. Hún á heima á sófa- borði hestamanna. 4, 5 og 6 vetra hestar til sölu, undan Stormi 1038, Gusti 1167 og Snældu- Blesa 985. Uppl. gefur Þorvarður í síma 98-75136 eftir kl. 20. 5-6 hross af góðu kyni á aldrinum 4-5 vetra. Pakki kemur til greina, seljast þá á hagstæðu verði. Einnig fleiri hross. Uppl. í síma 95-37484. Brúnstjörnótt, 3 vetra hryssa til sölu, móðurfaðir Júpiter 851, faðir undan Hrafni 802 frá Holtsmúla. Upplýsing- ar í síma 91-674336. Diamond járningatækin eru tilvahn jólagjöf hestamannsins í ár. Verð kr. 14.900,- póstsendum. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnarf. sími 651550. vVog betrl bl/asa/, a"_ f BÍLASALA GARÐARS) BORGAHTÚN11 - 105 REYKJAVlK SlMAR 19615 &1B085 Toyota Tercel ’88, rauður. Verð ca 840.000. Suzuki Fox '84, blár. Verö ca 870.000. MMC L-300 '87. Verð ca 1.100.000. Vantar bíla á staðinn MODESTY f Hvernig ætlar þú að aðstoða 'j BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.