Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Page 55
X 71 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Skemmtilegasta sumarmyndin í DV: Straumur mynda Slappað af í dagslok heitir þessi eftir Sigurbjörgu Traustadóttur, Hlíðarhjalla 27, Kópavogi. Halldór Halldórsson tók þessa í úti- legunni. Viðbrögð lesenda við ljósmynda- samkeppninni Skemmtilegasta sum- armyndin hafa verið mjög góð. Póst- urinn hefur ekki undan að bera til okkar umslög með skemmtilegum sumarmyndum sem lesendur DV hafa tekið í sumar. Senn líður að því að skilafrestur í keppninni renni út. Því ættu þeir les- endur, sem luma á skemmtilegum sumarmyndum, að taka sig til og senda okkur eina eða fleiri í um- slagi. Þá eiga lesendur von á að hreppa ein þeirra glæsilegu verð- launa sem í boði eru. 1. verðlaun eru Canon EOS 1000 myndavél að verðmæti 35 þúsund krónur. Þessi vél er mjög fullkomin en hana prýðir allt sem prýða á góða myndavél. 2. verðlaun eru Prima zoom 105 myndavél að verðmæti 23 þúsund krónur. 3. verðlaun eru Prima 5 myndavél að verðmæti 9.980 krónur. í 3.-6. verðlaun, aukaverð- laun, eru töskur og fleira. Allir vinn- ingar koma frá Hans Petersen Irf. Þeir sem ætla að vera með í þessum skemmtilega sumarauka DV finna skemmtilegustu ljósmyndirnar frá þessu dásemdarsumri sem leið, merkja þær kirfilega, setja í merkt umslag og senda okkur. Utanáskrift- in er: Skemmtilegasta sumarmynd- in, DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Frestur til að skila inn myndum Útþrá heitir þessi eftir Vilborgu Eiríksdóttur, Álftarima 5-7, Selfossi. rennur út þriðjudaginn 5. nóvember. Munið að merkja myndirnar vel svo að við vitum hverjir eiga skemmti- legustu sumarmyndirnar og hægt sé að endursenda þær að keppninni lok- inni. Hér má sjá úrval mynda sem borist hafa í keppnina. Hann er súr ... Aðalbjörg Þorbjarnardóttir. Veiðibros heitir þessi fína mynd frá Björk Ingólfsdóttur, Kóngsbakka 5, Reykjavík. GULL- & SILFURSMIÐIR SKIPHOLTI 3, S. 20775 Opið 10-18, laugardaga 10-14 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 Einn, tveir og ... Linda Björnsdóttir. EFjT Á BAUGI: lAl I'SLI’NSKA LFRÆi ÐI ORDABOKJX fyrsti vetrardagur: fyrsti dagur vetrarmisscris eftir fornu ísl. tíma- tali; laugardagur á bilinu 21.-27. okt. í fornsögum er oft getið um veturnáttaboð í tengslum við f og nýlokna sláturtíð. Líkur benda til að kirkjan hafi fiutt veisluhaldið til allraheilagramessu, 1. nóv., sem einnig kallast sviðamessa. Sums staðar var fmessudagur til 1744 og sérstakar hugvekjur voru lesnar í heimahúsum lengi eftir það. Bf LASALAN BLIK auglýsir Til sölu Cadillac de Ville d. Elegance, árg. ’89, ek. 24.000, m/öllu, sjálfsk., rafm. í sætum, rúðum, læsingum og speglum. cruisecontrol, inni-hitaele- ment, leöursæti, 5 litra vél m/beinni innspýtingu, driflæsing, burgundy sans. Verð 3,4 millj., nýr kostar 6 mlllj. Uppl. i sima 686477 og 687177. Veður Á morgun verður austan og suðaustanátt og milt. Rigning eða skúrir viða um land, síst á Vesturlandi og i innsveitum norðanlands. Akureyri rigning 5 Egilsstaðir skýjaö 11 Kefla vikurflug völlur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur rigning 9 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík rigning 2 Vestmannaeyjar skýjaó 3 Bergen skýjað 7 Helsinki skýjað 3 Kaupmannahöfn léttskýjaö 10 Ósló léttskýjað 9 Stokkhólmur léttskýjaö 8 Þórshöfn súld 8 Amsterdam skýjaö 11 Barcelona mistur 16 Berlín léttskýjað 8 Chicago alskýjaö 18 Feneyjar þokumóöa 12 Frankfurt alskýjaö 10 Glasgow rigning 9 Hamborg skýjaö 9 London alskýjaö 10 LosAngeles léttskýjaö 13 Lúxemborg skýjaö 9 Madrid rigning 13 Malaga rigning 17 Mallorca skýjaö 21 Montreal skúr 14 Nuuk skafrenn- ingur -6 Orlando alskýjaö 22 Paris alskýjaö 11 Róm heiöskírt 18 Valencia alskýjaö 14 Vín skýjað 7 Gengið Gengisskráning nr. 204. - 26. okt. 1991 kl. 9.1 5 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,980 60,140 59,280 Pund 102,833 103,107 103,900 Kan. dollar 53.280 53,422 52,361 Dönsk kr. 9,1273 9,1516 9.2459 Norsk kr. 9,0223 9,0463 9,1172 Sænsk kr. 9,7134 9.7393 9,7749 Fi. mark 14.5283 14,5670 14,6678 Fra.franki 10,3579 10,3855 10,4675 Belg. franki 1,7174 1,7220 1,7312 Sviss. franki 40,3770 40.4847 40.9392 Holl. gyllini 31,3711 31.4548 31.6506 Þýskt mark 35.3447 35,4390 35.6732 It. líra 0,04730 0,04743 0,04767 Aust. sch. 5,0228 5,0362 5.0686 Port. escudo 0,4110 0,4121 0,4121 Spá. peseti 0,5616 0,5631 0.5633 Jap. yen 0,45699 0,45821 0.44682 Irskt pund 94,513 94.766 95,319 SDR 81.4882 81.7056 81.0873 ECU 72,3959 72.5890 72.9766 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 25. október seldust alls 86,617 tonn. Magn í Verö í krónurri tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,141 34.70 29,00 35,00 Gellur 0.019 360,00 360,00 360.00 Grálúða 4,021 60,00 60,00 60.00 Karfi 27.923 41.63 35.00 44,00 Keila 2.020 35.72 34,00 42,00 Langa 2.189 70,86 59,00 72,00 Lax 0,155 75,00 75.00 75.00 Lúða 1,041 172,06 100,00 300,00 Lýsa 0,203 27,00 27,00 27,00 Skarkoli 1,288 25,60 20.00 86,00 Steinbítur 1,654 64,76 35,00 69,00 Þorskur, sl. 14,741 87.08 75,00 145,00 Þorskur, ósl. 7,862 83,74 67,00 95,00 Ufsi 9.519 52,84 47,00 63,00 Ufsi, ósl. 0.050 52,00 62.00 52,00 Undirmálsf. 3,074 66.08 30,00 72,00 Ýsa, sl. 9,330 103,40 70,00 111,00 Ýsuflök 0,035 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 1,389 88,07 78,00 110,00 Fiskntarkaður Hafnarfjarðar 25. október seldust alls 39,753 tonn. Ufsi, ósl. 0,023 30,00 30,00 30,00 Smáýsa, ósl. 0,851 64,26 62,00 65.00 Lýsa. ósl. 0,215 35,00 35,00 35,00 á Smáýsa 0,020 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 0,390 74,27 70.00 91,00 Ufsi 2,176 60.21 25,00 61,00 Keila 0,095 30,00 30,00 30,00 Ýsa, ósl. 4,348 84,10 76,00 90,00 Smáþorskur, ósl. 0,270 60,00 60,00 60,00 Þorskur, ósl. 5.759 92,75 81.00 109.00 Þorskur, stór 1.145 108,00 108,00 1 08,00 Lúða, ósl. 0,094 232,50 210,00 266,00 Langa, ósl. 0,182 54,00 54,00 54,00 Ýsa 2,072 105,50 100,00 108.00 Smár þorskur 0,421 60,00 60,00 60,00 Þorskur 10,689 105,61 90.00 110,00 Steinb. ósl. 0,081 73,00 73,00 73,00 Lúða 0,173 290,82 230,00 350,00 Langa 1,321 68,86 67,00 70,00 Keila, ósl. 2,428 36,00 36,00 36,00 Karfi 6,974 35,09 28,00 38,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. október seldust alls 77,415 tonn. Blandað 0,300 37,00 37.00 37,00 Lýsa 1,021 44,00 44,00 44,00 Undirmál. 1,534 61,19 55,00 64,00 Skötuselur 0,016 310,00 310,00 310,00 Skata 0,098 126,00 126,00 126,00 Ufsi 4,736 46,83 40,00 50,00 Langa 5,352 71,06 55,00 78,00 Þorskur 32,269 104,41 50,00 129,00 Hlýri/Steinb. 0,071 48,00 48,00 48,00 Karfi 0,411 51,62 50,00 56,00 Ýsa 22,269 91,77 65,00 106,00 Steinbítur 0,200 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,576 354,53 70,00 460,00 Keila 5,730 50,34 34,00 54,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.