Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 7 Fréttir Er nýtt,, staðarvalsæ vintýria í uppsiglingu? Höfnum engum möguleikum - segir Halldór Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri, um staðsetningu hugsanlegrar slípiefnaverksmiðju Gylfi Kristjánssoin, DV, Akureyri: „Við segjum auðvitað ekki fyrir- fram að þetta sé einmitt það sem okkur vanti því við höfum ekki of mikla vitneskju um hvað þarna er á ferðinni. En við höfnum auðvitað engum möguleika fyrirfram," segir Halldór Jónsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, um þann möguleika að verk- smiðja í eigu erlendra aðila, sem framleiðir efni til sandpappírsfram- leiðslu og annarra slípiefna, veröi staðsett í Eyjafirði. Erlendir aðilar hafa sýnt áhuga á að staðsetja slíka verksmiðju hér á landi og hafa aöallega horft tii Grundartanga í Hvalfirði eða Straumsvíkur varðandi nánari stað- setningu. Iðnaðarráðuneytið mun hins vegar hafa bent þessum aðilum á aö hugsanlega kunni að vera auð- veldara aö ná samkomulagi um mál- ið ef verksmiðjan verði staðsett utan Breskur bókaútgef- andi gef ur íslendings Anna Hfldur HfldflDrandsdóttrr, DV, London „Bókin er skrifuð á ensku. Það lá þvi beint við að koma henni á enskan markaö. Ég hef reynt að fá skáldsögu gefna út eftir mig á íslandi en bókaút- gefendur hafa ekki viljað gefa út efni eftir mig,“ segir Þorsteinn Eggerts- son rithöfundur. Út hjá er komin Excalibur Press hér í London bókin Paper King’s Subjects eftir Þorstein. Hann skrifaöi söguna á ensku og er þetta að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslend- ingur frumsemur heila sögu á ensku. Þorsteinn segir efni bókarinnar vera sjálfsævisögulegt og sögusviðið er ísland og Danmörk á árunum 1963 til 1965. „Þetta eru gamlar og góöar minn- ingar, skrifaöar í léttum stíl um stráka og stelpur á sjöunda áratugn- um við upphaf bítlaæðisins á megin- landinu. Kveikjan að bókinni voru bréfa- skriftir sem ég stóð í viö breska vin- konu sína 1985. Ég var að rifja upp Kaupmannahafnarárin okkar og hún hafði gaman af því að lesa þetta og bað mig um að skrifa meira. Eftir þijátíu til flörutíu blaösíðna bréfa- skriftir hvatti hún mig til að skrifa bók og gefa hana út í Bretlandi," seg- ir höfundurinn. Þorsteinn sendi síöan Excahbur Press handritið í desember í fyrra og fékk svar um hæl að þeir vildu gefa bókina út. Þetta er hins vegar aðeins byrjunin hjá Excalibur Press því John West útgáfustjóri mun þegar vera búinn að ákveða að gefa út smásagnasafn eftir Þorstein. Markaðsstjóri útgáf- unnar sagði að bókin yrði markaðs- sett á Norðurlöndunum, Bretlandi, Hohandi og jafnvel Þýskalandi. Þorsteinn verður hér fram á mánu- dag til að fylgja bókinni úr hlaði. Hann mun meðal annars árita hana við opnun íslenskrar menningarviku í Guilbankien galleríinu á morgun, sunnudag. -J.Mar SJAUMST MEÐ ENDURSKINI! suðvesturhornsins og hafa þá Eyja- fjörður og Reyðarfjörður aðahega verið nefndir sem líklegir staðir. Þessi verksmiðja er ekki talin rísa undir hafnargerð en hún mun að sögn veita um 50 manns atvinnu. Þær spumingar hafa vaknað hvort í uppsiglingu sé nýtt „staðarvals- ævintýri" eins og uppi var er verið var að ákveða staðsetningu fyrir ál- ver sem ákveðið var aö lokum að byggja á Keilisnesi á Suöumesjum, en þá voru Eyjafjörður og Reyöar- fjörður „sterklega imú í myndinni" eins og þaö var jafnan orðað. „Ég skal ekkert um það segja í sjálfu sér hvort annað shkt ævintýri, eins og þú orðar það, sé í uppsigl- ingu. Iðnaðarráðuneytið hefur lýst því yfir að áhugi sé á að vera í sam- bandi við heimaaðUa á ákveðnum stöðum um markaðssetningu þeirra staða til ákveðinna verkefna en hætta sé á því að nýir aðUar sem koma til með einhver áhugaverð verkefni horfi einungis tU þeirra staða sem þegar eru þekktir fyrir stóriðju. Það þarf auðvitað að vekja athygU á fleiri möguleikum og mark- aðssetja ákveðin svæði í samvinnu sveitarfélaga og ríkisins því það er ekki sjálfgefið að þetta sé allt sett niður á suðvesturhominu. Þetta afmarkaöa mál þekki ég ekki nægUega vel til að geta tjáð mig mik- ið um það. En við höfnum engum kosti og vUjum samstarf viö iðnaðar- ráðuneytið um þá möguleika sem upp kunna að koma,“ sagði HaUdór Jónsson. Panasonic kx dtss KR.39.980 STGR. Fullkomið útvarp með tvöföldu kassettutæki og geislaspila Panasonic rx fs42o KR.9.980 STGR. Útvarp og kassettutæki m/ fm og miðbylgju. Þú finnur mikið og gott úrval ferðatækja í verslunum okkar í Brautarholti og Kringlunni. Tækin færðu stór og smá, útvörp með eða án kassettutækis og jafnvel ferðatæki með fullkomnum geislaspilara. Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS. KR. 3.860 STGR. JAPISð BRAUTARHOLTI 2 KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 Panasonic kc óoó4 ú i vakksvekjaki KR.3.680 STGR. S ON Y \V/\ 1. K MA N FX10 VA SA l)ISCO SON Y ICF C240 ÚTVARPSVEKJARI KR.2.740 STGR. Panasonic rx FS4io KR.7.990 STGR. Útvarp og kassettutæki m/ fm og miðbylgju. SON Y CFS 204 KR. 7.980 STGR. Útvarp og kassettutæki m/ fm og miðbylgju SON Y CFD 50 KR.23.900 STGR. Fullkomið útvarp og kassettutæki með geislaspilara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 275. tölublað - Helgarblað (30.11.1991)
https://timarit.is/issue/193773

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

275. tölublað - Helgarblað (30.11.1991)

Aðgerðir: