Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 53 dv___________________________________Kvikmyndir Laugarásbíó: Freddy deyr Laugarásbíó hefur nýhafiö sýning- ar á sjöttu og síðustu myndinni um Freddy Kruger. Þessi mynd er óvenjuleg að því leyti að hún er sýnd í þrívídd (3-D) og eru þrívíddargler- augu innifalin í miðaverði. Myndin var frumsýnd í septembermánuði í Bandaríkjunum og er því ekki ýkja gömul þegar hún kemur fyrir augu landsmanna. í efnislýsingu segir að Freddy Kruger sé enn kominn á kreik. Hann treður sér inn í drauma fólks sem það hefur hingað til ekki átt aftur- kvæmt úr en núna loksins er það Freddy sjálfur sem ekki kemur aftur. Leikstjóri myndarinnar er Rachel Talalay og aðalleikendur eru Robert Englund, sem leikur Freddy Kruger, Shoon Greenblatt, Leshe Dean og sjáif Roseanna Barr sem flestir þekkja úr þáttunmn um húsmóður- ina holdmiklu. Mickey Rourke er mikill áhugamaður um kröftug mótorhjól en þetta er í fyrsta sinn sem hann leikur mótorhjólakappa. Bíóborgin: Harley Davidson og Marlboro maðurinn Bíóhöllin: Doc Holly- wood Spuming: Beverly hæðir. Faíl- egasta kvenfólk í veröldinni. Plastískar aðgerðir. Hvað eiga þessi þijú atriði sameiginiegt? Mig!, plastíska skurðlækninn, Dr. Benjamin Stone. Þetta er inntak gamanmyndarinnar Doc Holly- wood sem Bíóhöllin tók til sýn- inga í gær. Læknirinn Benjamin Stone er leikinn af hinum sraávaxna og vinsæla Michael J. Fox (Back to the Future, Secret of My Suecess, Family Ties). Benjamin lifir hálf- gerðu leiðindaiifl í Washington- borg þó að hann komist ágætlega af fjárhagslega. Hann ákveðui’ að flörga upp á iif sitt með því að flytiast búferlum til kvikmynda- borgarinnar Holiywood þar sem hann efast ekki um að fjörið sé að fmna. Benjamin kemst þó aJdrei lengra á bíl sínura en að smáþorpinu Grady í Suður- Karólínufylki. Bæjarbúa sár- vantar iækni og það býr faiieg stúlka í bænum (Julie Wam- I<eikstjóri myndarinnar er Mic- hael Caton Jones (Scandal, Memphis Belle) en meðai ann- arra leikara r aðalhlutverkum cru Julie Waraer, Barnard Hug- hes, Woody Harrelson og David Ogden Stiers. Shirley Maclaine leikur aðal- hlutverkið í nýju gamanmynd- inni Kraftaverk óskast (Waiting for the Light), sem Regnboginn tók til sýninga fyrir helgina. Mót- leikari hennar 1 myndinni er Tery Garr sem leikíð hefur í fjölda frægra mynda eins Qg Yo- ung Frankenstein, Close Enco- unters of The Third Kind og To- otsie. Shirley Maclaine þarf varla ; að kynna en hún hefur 4 sinnum hlotið tilnefningu til óskarsverð- íauná og þar af éinu sinni hreppt óskarinn (Tearms of Endear- ment). Myndin Kraftaverk óskast fjall- ar um kraftaverkaæði sem bloss- ar upp í Bandaríkjunum fyrir misskilning eftir að Zena frænka (Maclaine) ásamt frændbörnum sínum framkvæmir dularfullt töfrabragð til að hrekkja ná- grannana. Hrekkurinn hefur mögnuö áhrif því vegfarendur verða vitni að honum og halda að kraftaverk hafi gerst og fljótt flýgur fiskisagan. Skyndilega standa öll Bandaríkin á öndinni, biðandieftiröðru kraftaverki. ÖIl ; þessl athygli er góö fyrir viöskipt- In á iitla kafiihúsinu á hominu og því aö kjafta frá því að þetta hafi allt saman veriö plat. Það eru ekki dónalegir aðalleikar- amir í spennumyndinni Harley Davidson og Marlboro maðurinn. Harley Davidson er leikinn af Mic- key Rourke og með hlutverk Marl- boro mannsins fer Don Johnson. Eins og nafnið bendir til leika mótor- hjól stórt hlutverk í myndinni. Myndin gerist á árinu 1996 en þá ríkir mikið upplausnarástand. Þeir félagarnir aka báðir kröftugum mót- orhjólum og em hálfgerðir uppreisn- arseggir. Þeir ákveða að ræna banka Þeir félagar Richard Pryor og Gene Wilder hafa leikið saman í nokkrum góðum grínmyndum (Stir Crazy, Toy) og enn ein bætist nú í safnið. Stjörnubíó tók nýlega til sýninga myndina Svik og prettir (Another You) með þeim félögunum í aðalhlut- verkum. Aðrir leikarar í myndinni era Mercedes Ruehl (Married to the Mob, Big), Stephen Lang (Last Exit to Brooklyn, The Hard Way) og Van- essa Williams. Leikstjóri er Maurice Phillips (Max Hedrom). í Svikum og prettum leikur Gene Wilder vitfirringinn George sem hef- til hjálpar félaga sínum sem er í kröggum og halda að það sé lítið mál. En ránið flækir þá inn í mikinn svindlvef glæpona sem þeir eiga í megnustu vandræðum með að losa sig úr. Leikstjóri myndarinnar er Simon Wincer, hann er af áströlskum upp- runa en leikstjórar þaðan hafa marg- ir náð frama vestanhafs. Meðal þekktustu mynda hans era DARYL, Harlequin, The Man from Snowy River og Snapshot. ur dvalið langdvölum á geðveikra- hæh þar sem hann er haldinn sjúk- legri lygaáráttu. Richard Pryor leik- ur tugthúsliminn Eddie Dash sem fær reynslulausn gegn þvi skilyrði að vinna þegnskylduvinnu. Vinnan er í því fólgin að gæta lygalaupsins George og hjálpa honum að fóta sig í daglega lifinu á ný. Eins og nærri má geta fer allt í háaloft þegar þeir kumpánar koma saman og er ekki að efa að aðdáend- ur þeirra fá eitthvað fyrir sinn snúð í þessari mynd. ) ‘ Lygalaupurinn George (Gene Wilder) reynir að róa Eddie (Richard Pryor). Stjömubíó: Svik og prettir FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grus á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyririiggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. JSi J/ (D) 6j TjJjt M *'a' ít a Sævarhöföa 13 - sími 681833 Laust lyfsöluleyfi sem forseti Islands veitir. Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi á Seyöisfirði (Apó- tek Austurlands). Fráfarandi lyfsali óskar eftir því að viðtakandi lyfsali kaupi húseign þá er lyfjabúðin er í, sbr. 11. gr. laga nr. 76/1982 um lyfjadreifingu. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1992. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfja- fræðimenntun og lyfjafræðistörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. desember nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. nóvember 1991 A GOÐU VERÐI ú þegar jólin eru í nánd færist jóla- ^ stemmningin yfir Skrúð. bar er JL ™ gestum og gangandi boðið upp á stórglæsilegt jólahlaðborð, heitt og kalt, á hagstæðu verði. Jólahlaðborðið er á boð- stólum í hádeginu frá kl. 12-14 á 1.590 kr. og á kvöldin frá kl. 18-22 á 2.100 kr. Að sjálfsögðu er jólaglögg svo alltaf til reiðu. Ath. Við bjóðum upp á jólaglögg og jóla- hlaðborð í einkasölum - fyrir starfsmanna- hópa og hvers konar jólagleðskap. Skrúður kemur öllum í jólaskapið! Inókel -lofargóðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.