Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
57
Sviðsljós
Loredana og Maria.
Líkar mæðgur
Þaö hefur verið eftir því tekið hvað
bæði núverandi og fyrrverandi vin-
konur tenniskappans Bjöms Borg
em líkar mæðrum sínum.
Þrátt fyrir 25 ára aldursmun á Lo-
redönu og móður hennar, Maríu, er
ekki hægt að komast hjá því að sjá
hvað þær em líkar. Hins vegar er
ekki um aö ræða neinn kærleika á
milh þessara mæðgna því að sagt er
að þær hafi ekki hist í tíu ár.
Sterkur svipur þykir einnig með
mæðgunum Jannike og Ilse Björhng.
Mikhr kærleikar em hins vegar með
þeim mæðgum og veitti Dse dóttur
sinni mikinn stuðning í deilunni um
forræði yfir Robin htla..
Jannike og llse.
Madonna gerir
samning upp á
milljarð dollara
Leikkonan og söngkonan Ma-
donna er nú í þann veginn að undir-
rita plötu-, kvikmynda- og mynd-
bandasamning upp á einn mihjarð
dollara við bandaríska skemmtana-
og útgáfúrisann Time-Wamer.
Með þessum samningi, sem er til
þriggja ára, verður Madonna hæst-
launaði kvenhstamaður heims. Það
er jafnvel ekki tahð útilokað að hún
hafi náð betri samningi en Michael
Jackson gerði fyrr á þessu ári við
Ólaf Jóhannsson og Sony.
Madonna gaf nýlega til söfnunar
fyrir heimilisiausa í Bretlandi. Það
vom reyndar ekki peningar sem hún
lét af hendi rakna heldur húfa sem
tískukóngurinn Jean-Paul Gaultier
hannaði handa henni.
Uppboð á húfunni var nýlega hald-
ið í London en auk hennar vom
ýmsir aðrir hlutir, sem frægt fólk
hafði gefið, boðnir upp.
Madonna hjálpar nú heimilislausum.
Hætta á fangels-
isdómivegna
viðskiptamála
Bjom Borg:
Auglýsingafyrirtæki í Mónakó hefur ákveðið að stefna Birni Borg.
Björn Borg á nú ekki bara á
hættu að verða rekinn frá Mónakó
heldur einnig að verða stungið í
fangelsi.
Auglýsingafyrirtæki í Mónakó
hefur ákveðið að stefna Bimi og
hefur fariö fram á að fyrirtæki
hans verði lýst gjaldþrota vegna
vangoldinna skulda. Þrátt fyrir
væntanleg málaferh tókst lögfræð-
ingi Bjöms ekki að ná sambandi
við hann.
í októberbyrjun var Bjöm Borg í
Stokkhólmi. Ætlunin var að þegar
hann færi þaðan tæki hann með
sér Robin, son sinn, til foreldra
sinna í Cap Ferrat. Bjöm fór þó frá
Svíþjóð og til Cap Ferrat án þess
að hafa Robin með sér.
Eftir stutta dvöl þar hélt Bjöm th
Loredönu í Mílanó. Hvert hann
hélt þaðan er ekki vitað.
Það hefur auðvitað kynt undir
orðróminum um að Bjöm eigi í
deilum við viðskiptamenn sína í
Mílanó. Heyrst hefur aö hann geti
átt von á fangelsisdómi fyrir það
hvemig hann rekur fyrirtæki sitt.
Menn velta ekki síður fyrir sér ást-
arsambandi Bjöms og Loredönu.
Og íjölmiðlar rannsaka hversu
ríkur Björn er í raun og vera. Aug-
ljóst þykir að hann sé enn milljóna-
mæringur. Hann þénar auk þess
allt að tíu mhljónum á áfi með því
að lána nafn sitt th framleiðenda
nærfata, ilmvatna og íþróttavara.
Það sem menn þykjast vita með
vissu um Björn Borg er að hann
dreymir um að slá aftur í gegn á
tennisvelhnum. Það hefur eklci far-
ið fram hjá mönnum að Björn hefur
æft stíft að undanfomu.