Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
MnHHnMHBMMM
NYTT
Það getur borgað sig að halda sjálfur skýrslu
um heilsufarsástand sitt.
ÐA NÓTT,
ÖKUNÆTUR
HiPT
-■rs ■:
'fO'
Vinsamlegar ábendingar í
baráttunni við bumbuna.
Hvernig losna á
vid ístrubelginn
Meöalmaður sefur um það bil þriðjung ævinn-
ar. Það þýðir að maður, sem hefur náð sextugs-
aldri, hefur dormað í tuttugu ár. Áhrif hvíldar
koma fram á öllum vökustundum, bæði í heimil-
islífi og vinnu.
Þaö heppnast aldrei aö reyna að verða einvher
sérstök marmgerð til að laða að sér karlmerm.
Það er miklu betra að rækta sirm eiginlega
kynþokka.
HVAÐ GERIR
KONU
KYNÞOKKA-
FULLA?
Er miskunnarlaus eltingaleikurinn eftir því að verða
grannholda virði þess sem við þurfum að gjalda fyr-
ir með heilsu okkar?
Heilnæm fita
Á næsta blaðsölustað
Áskriftar- og pantanasími 62-60-10
■■■■■■■■■
Sviðsljós DV
Aðdáendur Doris Day hafa von-
ast eftir að sjá hana á nýjan leik
á hvíta tjaldinu.
DorisDay:
Heimtar
rúman
miHjarð af
bandarísku
tímariti
Eftir (jögur híónabönd er kvik-
myndastjaman Doris Day orðin
ein á ný. Doris er 68 ára gömul
og stendur í miklu þrasi þessa
dagana. Hún hefur höföað skaða-
bótamál á hendur bandarísku
timariti sem birti grein um aö
leikkonan væri svo fátæk að hún
leitaði sér raatar i öskutunnura.
Doris Day varð náttúrlega ekki
hriím af slíkura áburöi og hefur
krafið blaðið um rúman milljarð
í skaöabætur.
Það hafa lengi gengið sögur um
að þessi fyrrum kvikmynda-
stjama eigi ekki sjö dagana sæla
varðandi peningamál. Þannig
varð þaö uppvíst árið 1978 að hún
þurfti að seija þrjú einbýlishús
sín vegna blankheita. Sagt var að
eiginmaður hennar fyrrverandi,
Marty Meleher, hafi ekki aðeins
eytt stórum hluta fjármuna
hennar heldur hafi einnig skilið
eftir sig tólf hundruð milljóna
króna skuldir.
Núna býr Doris Day í litlu húsi
noröarlega í Kaliforníu, ein með
hundunum sínura. Siðustu tvö
árin hefur talsvert verið rætt um
að Doris Day mundi snúa sér að
kvikmyndaleik á nýjan leik en
úr þvi hefur ekki oröið.
Sumir héldu aö sonur hennar,
Terry Melcher, sem er kvik-
myndaframleiðandi, fengi hana á
hvíta (jaldið á nýjan leik. Þrátt
fyrir aö rúmlega tuttugu ár væru
hðin síðan Doris Day hvarf frá
kvikmyndaheiminum á hún enn
marga aðdáendur víöa um heim.
Þegar hún var á toppnum áár-
unum frá 1948-68 þénaði hún
mest allra leikara í Hollywood.
Hún var óefað ein sú vinsælasta.
Stelpulegt útlit hennar og fallegt
bros heillaöi gesti kvikmynda-
húsanna. Á þeim tíma vildi hún
samt ekkert annað en að snúa sér
að því að vera heimavinnandi
húsmóðir. Hún var þó aldreí
heppin í ástarmáium. Hún hefur
giftst fjórum sinnum. Hún segist
ekki ætla að ganga í hjónaband á
nýjan leik.
Ef hún aftur á móti hittir góðan
marm, sem er tilbúinn að deila
henni og ölium hundunum henn-
ar meö henni, þá yrði hún glöð.
Ef hann lætur ekki sjá sig segist
henni líka vera sama. Hún lifir
neftnlega aðeins fyrir hundana
sína og ekkert annað.
Doris Day með syninum Terry
og eíginkonu hans.