Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 58
70
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Múrverk, flisalagnir, trésmiöar, máiun,
raflagnir og pípulagnir ásamt tækniþj.
Alhliða þjónusta jafnt utan húss sem
innan. Tilboð/tímavinna. S. 653640.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu,
úti sem inni, Tilboð eða tímavinna,
sanngjarn taxti. Sími 985-33738 eða
91-677358.
Viðgerðir og endurnýjun.
Hvers konar viðgerðir á húseignum
o.fl. Vönduð vinna. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 91-79443.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Vönduð og góð vinna. Sími 91-72486
eða 91-626432.
Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald
og nýsmíði. Uppl. í síma 91-611559.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s! 21924, bílas. 985-27801.
Hallfriður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Páhni Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512._____________________ _
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro, Bílas. 985-20006,687666.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su-
baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
arnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
;fni og prófgögn, engin bið, æfingart.
endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
\rni H. Guðmundsson, ökukennsla.
Kenni á Mazda 626 og 323 F. Kenni
dla daga. Símar 91-37021 og 985-30037.
■ Lmröiranun
Tammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
;rélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
:ammar, margar st. Plaköt. Málverk
jftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
1-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
, nnrömmun, mjög gott rammaefni,
iýrufrítt, þykk karton, fláskorin. Lát-
ð fagmann vinna fyrir ykkur, munið
5% stgr.afsl. fyrir jól. Innrömmun G.
Kristinsson, Vesturgötu 12, s. 21425.
■ Til bygginga
Höfum tll leigu 4-8 manna vinnuskála,
/iðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929.
Sinnig opið á kvöldin og um helgar.
?akjárn úr galvaniseruðu og lituðu
rtáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
jakið: þakpappi, rennur og kantar.
81ikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
) 7innuskúr til sölu. Til sölu vinnuskúr,
1 m2 að stærð, verð kr. 45.000. Nánari
jpplýsingar í síma 91-43365.
Dska eftir notuðu timbri, mét vera þrí-
íotað, einnig þakjárn. Upplýsingar í
nma 91-687382.,
■ Parket
Parketlagnir, flísalagnir, málun og ýmis
smá handverk o.fl. Þið nefnið það, við
framkvæmum það.
Varandi, sími 91-626069.
Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf.,
s. 678930 og 985-25412.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur - húsbyggjendur. Steypu-
og múrviðgerðir, hárþrýstiþvottur,
trésmíði og málun. Nýsmíði og allar
almennar viðgerðir og viðhald. Getum
bætt við okkur verkefnum. Tóftir hf.,
Auðbrekku 22, sími 642611 og 641702.
Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp-
ur, steypt þök, rennur, asbestþök.
Frábær reynsla, lausnir á öllum leka-
vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923.
■ Til sölu
Jólagjöfin í ár til hans frá henni.
• Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850
parið, 6 t., kr. 2400 parið, *gerð C,
kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B,
2 t., kr. 3600 stk., • gerð D, 2 14 t.,
f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur
og handverkfæri á góðu verði. Selt í
Kolaporti eða pantið í s. 91-673284.
Akrýl. Hornbaðkör, baðkör, sturtu-
botnar, sérsmíðað eftir máli.
•Útsölustaðir: Trefjar hf., Hafnarf.,
s. 51027, Byko, Kópavogi, s. 41000,
K. Auðunsson, Rvk, s. 686088. KEA
byggingarvörur, Akureyri, s. 96-30320,
Miðstöðin sf., V-eyjum, s. 98-11475.
Pantið jólasveinabúningana tímanlega.
Leiga sala. Einnig laus skegg og
pokar. Framleiðum einnig jólasveina-
húfur með áprentuðum auglýsingum.
B. Ólafsson, sími 91-677911.
nýtt á heildsöluverði. Klæðskera-
saumum jakkaföt, smókinga, kjólföt
o.fl., verð frá kr. 15.000. Kaupmenn,
ath., get útvegað frábæran fatnað á
ótrúlegu verði. Haukurinn, Berg-
staðastræti 19, sími 91-627762.
Fatnaður á börn og fullorðna, allt glæ-
0¥ HJÓLBARÐAR
Eigum nýja og sólaða hjólbarða undir
allar gerðir ökutækja. Gúmmívinnsl-
an hf., Akureyri, sími 96-26776.
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímanlega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gb.
Ertu kulvís?
Láttu þér ekki verða kalt í vetur!
Antik kolaofnar halda þér heitum og
skapa notalega stemningu á dimmum
vetrarkvöldum.
Antikofnar,
Gunnarssundi 5, 220 Hafnarfj.,
sími 91-53410.
^HANK00K
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R 15, kr. 6.550.
235/75 R 15, kr. 7.460.
30- 9,5 R 15, kr. 7.950.
31- 10,5 R 15, kr. 8.950.
31-11,5 R 15, kr. 9.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.600.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
Stillitölva, Allen Smart Scope, til sölu,
vel með farin. Uppl. í síma 96-22109,
heimasími 96-26363.
«HANK00K
Kóresku vetrarhjólbarðarnir eftirsóttu
á lága verðinu, veita öruggt grip í
snjó og hálku. Mjúkir og sterkir.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
Tilboö. Herraskór, kr. 2.495,
svartir - leður, stærðir 40-47.
Póstsendum. Sími 18199, opið 12-18.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
■ Verslun
Fyrir verslanir. Gínur, fatastandar,
fataslár, vegghengi, hillur, afgreiðslu-
borð, herðatré o.fl. G. Davíðsson hf.,
Súðarvogi 7, sími 687680.
Ust#»s«nirfií»«i
Eigum á lager ýmsar stærðir brennslu-
ofna fyrir leir og postulín frá DUN-
CAN USA. Verð frá kr. 55.400,- stað-
greitt. Listasmiðjan, Norðurbraut 41,
Hafnarfirði, sími 91-652105.
Loksins komnar aftur: sokkabuxumar
sem gera fætuma svo fallega. Stífar,
glansandi, sterkar. Póstkröfusími
92-14828. Æfingastúdíó. Opið frá 8-22.
Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað-
karshurðum úr öryggisgleri og plexi-
gleri. Verð frá 25.900, 15.900 og 11.900.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Vélsleöakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakermr. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard.
Víkurvagnar, s. 91-43911/45270.
Nýkomið úrval af kveninniskóm úr leðri.
Verð kr. 1.145 og 1.280.
Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8,
sími 91-14181, Ecco, Laugavegi 41, s.
91-13570, Skóverslun Þórðar, Borgar-
nesi, s. 93-71904. Póstsendum.
Fortec skrefi framar.
Reiknir með tveimur gluggum.
Sólardrifinn DP900, kr. 1.390, stærð
16x16 cm. DP700, stærð 10x15 cm, kr.
690. Sólardrifinn í vasann og á borðið.
Hitamælir. Nákvæmur og skýr álest-
ur, kr. 980. Blóðþrýstingsmælir, kr.
3.450. Nýborg, Ármúla 23, s. 91-813636.
Dugguvogi 23, simi 681037.
Fjarstýrð flugmódel í miklu úrvali,
stór sending nýkomin. Athugið, mörg
módelin aðeins í örfáum eintökum.
Alls skonar aukahlutir og allt sem
þarf til að smíða módel. Póstkröfu-
þjónusta. Opið mánudaga - föstudaga,
13-18, og laugardaga, 10-12.
Nýkomnar vestur-þýskar ullarkápur og
vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu
úrvali. Gott verð - greiðslukort -
póstséndum. Topphúsið, Austurstræti
8, s. 91-622570, og Laugavegi 21, s.
91-25580. Opið á laugardögum.
Erum meö
tískufatnaö
fyrir veröandi
mæöur frá
stæröinni 34.
Tískuverslunin
Stórar Stelpur
Hverfisgötu 105, Reykjavik >,\t' 16638
Verðandi mæður. Erum með mikið
úrval af tískufatnaði fyrir verðandi
mæður frá stærðinni 34. Tískuversl-
unin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105,
Rvík, sími 91-16688.
Ný kjólasending, einnig blússur.
Mikið úrval. Kreditkortaþjónusta.
Póstsendum. Dragtin, Klapparstíg 37,
sími 12990.