Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. Veiðivon Einn fjölmennasti aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur: Ótrúlega spennandi stj ómar ko sning Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur um síðustu helgi var vel sóttur og hafa hklega mætt um 240- •250 félagar. Formaðurinn var kosinn með lang- varandi lófataki, en öðru máli gegndi um meðstjórnendur í félagið. Þar buðu sig fram sex í þrjú embætti. Þeir Ólafur Ólafsson, Halldór Þórð- arson, Guðlaugur Bergmann, Bjarni Júlíusson, Stefán Á. Magnússon og Kristján Guðjónsson. Lokatölur úr þeirri kosningu urðu þau, að Guð- Íaugur Bergmann hlaut flest at- kvæði, 145, næstur kom Halldór Þórðarson með 123 atkvæði og svo Stefán Á. Magnússon með 113 at- kvæði. Rétt neðar var Bjarni Júlíus- son, Ólafur Ólafsson og svo töluvert neðar Kristján Guðjónsson. Það kom ýmislegt fram í máli manna á fundinum og segjum við hérna frá nokkrum fróðlegum punktum. Jón Gunnar Borgþórsson fram- kvæmdastjóri upplýsti að Stanga- veiðifélagið hefði átt óseld veiðileyfi fyrir 10 milljónir þegar veiðitíman- um lauk. Jón G. Baidvinsson formaður sagði Otrúleg spenna var-í kosningu meðstjórnenda í Stangaveiðifélagi Reykjavik- ur og hér stendur talningin sem hæst. Þórólfur Halldórsson fundarstjóri réttir Jóni G. Baldvinssyni formanni atkvæðaseðla eftir lestur þeirra. Á myndinni hér til hliðar sést hluti fundarmanna á einum fjölmennasta aðal- fundi í sögu SVFR. DV-myndir G.Bender að nokkir landeigendur við Víðidalsá í Húnavatnssýslu hefðu ekki viljað leigja félaginu ána vegna þess að það vildi lækka veiðileyfi í veiðiánum á íslandi. En Stangaveiðifélagiö átti eitt af hæstu tilboöunum i ána fyrir skömmu. Það kom Iíka fram hjá nokkrum ræðumönnum að útlendingamark- aðurinn væri mjög þungur þessa dagana. Og einhverjir hefðu farið til Rússland að veiða. Margir töluðu um að eitthvað yrði að gera í ólöglegum laxveiðum með ströndum landsins og það strax. Það gengi ekki lengur að láta menn stela löxum sem þeir ættu ekkert í. -G.Bender Þjóöarspaug DV Sparðatínsla Prestur nokkur var að messa og þótti smnum kirkjugestum ræða hans fremur lítið uppbyggi- leg. Þegar gengið var úr kirkju vék einn kirkjugesta sér að hon- um og varpaði fram þessari vísu: Þú vilt fræða þína hjörð og þykist prestur fróður, en æth þessi andans spörð auki sálargróður? Ekki eins mannskæöur Nokkru fyrir síðustu aldamót voru tveir læknar starfandi í hér- aði einu úti á landi. Hét annar þeirra Sveinn en hinn Bjarni. Voru þeir almennt álitnir skottu- læknar. Fcrðamaður nokkur kom eitt sinn þangað í héraðiö þegar áður- nefiidir læknar störfuðu þar. Hann kenndi sér lasleika og ákvað því að leita til annars læknisms en þar sem slæmt orð fór af þeim báðum ákvað hann að spyrja bónda einn hvor þeirra væri betri. „Eigi veit ég það nú gjörla," svaraði bóndinn, „en ég hygg þó að Bjarni muni ekki vera eins mannskæður og Sveinn." Áhverju byrjið þér? Guömundur Hannesson, pró- fessor viö læknadeild Háskóla íslands, var eitt sirrn að prófa Iæknanema. „Nú eruð þér sóttur til konu í barnsnauð," segir Guðmundur, „hvað byrjið þér ó að gera?“ „Ég athuga konuna vel til þess að sjá hvemig fæðingin muni ganga,“ svarar læknaneminn. „0, nei, það gerið þér ekki,“ segir Guðmundur. „Þá sýð ég verkfærin ef ég held að þurfi að taka barnið með töng- um,“ svarar læknaneminn þá. „Það gerið þér ekki heldur," hreytti Guðmundur út úr sér. „Þér byrjiö væntanlega á því að heílsa fólkinu." r Haldiö þér að þér getið skipað mér fyrir? Hvor okkar skyldi vera með Nafn:........ fleiri rendur á erminni? Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. Fimm Úrvalsbækur að verðmæti kr. 3.743. 2. Fimm Úrvalsbækur að verðmæti kr. 3.743. Bækurnar sem eru í verðlaun heita: Á elleftu stundu, Flugan á veggnum, í helgi eipum hat- urs, Lygi þagnarinnar og Leikreglur. Bækurnar eru gefnar út af Frjálsri fjölmiðl- un. Merkið umslagið með ■ lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 114 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað tuttugustu og níundu getraun reyndust vera: 1. Kristín Sveinbjörnsdóttir Akralandi 1,108 Reykjavík 2. Marta S. Magnúsdóttir Austurbrún 6,104 Reykjavík Vinningarnir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.