Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 23 dv__________________________________________________________________________________Sviðsljós Drottning tískunnar: Merkj avörumar eru búnar að vera „Einfaldleikinn ræður ríkjum. Lúxusdellan hefur sungið sitt síð- asta.“ Þetta er haft eftir Li Edel- koort, hollenskri Parísardömu sem er ókrýnd drottning tísku og innrétt- inga, að því er kunnugir segja. Hún bendir á að hlutabréf bandaríska fyr- irtækisins Gapp hækki stöðugt í verði á meðan almenn kreppa ríki á heimsmarkaðnum. „Gapp framleiðir fyrst og fremst fatnað sem hefur mik- ið notagildi.“ Li segir einnig að tími merkjavar- anna sé Uðinn, að minnsta kosti sé hann það í Japan. Og hvers vegna skyldu menn vera að greiða aukalega fyrir merkið samtímis því sem þeir eru gangandi auglýsingaskilti? „Nú- tímakonan velur sjálf hvaða flíkum hún viU ganga í,“ segir Edelkoort. Það var Edelkoort sem í fyrra lagði áherslu á notalegan og persónulegan stíl innan heimihsveggjanna. Og nú segir hún fyrir um hvemig fötum við munum ganga í næsta áratuginn. Við erum að faUa frá skáhnunum. Ed- elkoort segir að með skálínum í vefn- aði hafi efnin Utið út fyrir að vera meira glansandi en þau voru í raun. Evrópskar tískuverslanir hafa áhuga á fatnaöi amerískra hönnuða, eins og til dæmis þessu pilsi eftir Ralph Lauren. Nú boðar hún kafla- og blómamunst- ur í bómuUarefnum sem eru í Utum náttúrunnar. Li og níu samstarfsmenn hennar sækja hugmyndir víða að, frá Usta- mannsheimilum og eigin bernsku- heimUum. Aftur til fortíðarinnar virðist vera einkunnarorð tísku- drottningarinnar. Evrópskar konur eru að minnsta kosti famar að breyta um stíl þó enn sé hann ekki orðinn eins og Edelko- ort spáir. Áður fyrr Utu konur í Evr- ópu vart við öðrum bandarískum fótum en gaUabuxum. En á nýaf- stöðnum tískusýningum í New York vom kaupendur frá helstu tísku- verslunum í Evrópu sem og blaða- menn frá helstu evrópsku tískublöð- unum. AthygU þeirra beindist nú í meira mæU en áður að vinsælum bandarískum hönnuðum eins og Donna Karan, Michael Kors, Ralph Lauren og Calvin Klein. Amerísk fatatíska er sögð hafa fylgt i kjölfar ameríska lífsstílsins sem þegar hefur hafið innreið sína í Evr- ópu. Franskar og ítalskar hástéttar- konur veija ekki lengur heUum morgni í það að kleeðast fyrir hádeg- isverð og síðdeginu í blund áður en skrýðst er fyrir kvöldverð. Hönnuðurinn Kors segir að evr- ópskar könur hafi ekki látið það á sig fá þótt einhver flík hafi verið óþægUeg. „Þær klæddust henni af því að hún var faUeg. Nú er lífsstfll þeirra orðinn eins og Bandaríkja- kvenna og þá klæðast þær í takt við hann. Þær þurfa þægUeg föt sem krumpast ekki og það em einmitt þess háttar föt sem bandarískir hönnuðir hafa einbeitt sér að síðast- Uðna tvo áratugi. Bandarískir hönnuðir fagna mjög aukinni sölu í Evrópu því vegna kreppunnar henna fyrir hefur salan verið dræm. Hönnuðimir eiga samt eftir að læra ýmislegt varðandi við- skipti við suma Evrópubúa sem greinUega hafa ekki breytt um stíl að öUu leyti. Donna Karan fyrirtækið gerði ráð fyrir góðri sölu á jakkateg- und nokkurri en franskir viðskipta- vinir Utu ekki við jakkanum. Á hon- um stóð nefnUega: Made in Korea eða framleiddur í Kóreu. TU að koma í veg fyrir frekari vandamál af þessu tagi ráðgera nú bandarískir hönnuð- ir að láta framleiða meira af tísku- fatnaði sínum á ítaHu á næsta ári. Köflótt dragt, hönnuð af Michael Kors. JOLIJAPIS Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS. Panasonic S G H D 5 2 •Alsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •magnari 180 w •7 banda tónjafnari m/minni •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring. kr. 69.800 stgr. Panasonic S G H M 4 2 •háIfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •50 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 56.950 stgr. Panasonic S G H M 2 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •20 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 49.970 stgr JAPIS3 BRAUTARHOLTI 2 • KRINGLUNNISÍMI 625200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.