Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
59
Sviðsljós
„Það tók langan tíma að
losna úr hlutverki Línu
44
„Þegar ég eignast böm ætla ég aö
lesa fyrir þau um Línu langsokk og
fara með þau á myndirnar með
henni. Mér geðjast betur að Línu
núna en fyrir nokkmm árum,“ segir
Inger Nilsson sem lék Línu í kvik-
myndunum sem gerðar vom eftir
bókum Astrid Lindgren.
Inger, sem nú er 32 ára, segist eigin-
lega hafa verið orðin barnabókaper-
sóna og að þaö hafi hðið langur tími
þar til menn gerðu sér grein fyrir að
hún gæti gert eitthvað annað en að
vera bara Lína.
Nú em Uðin 23 ár frá því að fyrsta
kvikmyndin með Línu var sýnd og
margt hefur því drifið á daga Inger
síðan. Hún hefur verið fastráðin við
leikhús í bænum Váxjö í Sviþjóð síð-
astliðin 4 ár og fer nú með aðalhlut-
verkið í George Dandin eftir Mohére.
Helst segist hún vilja leika alvarleg
hlutverk.
Það var faðir Ingerar sem sendi
mynd af henni er leitað var að telpu
í hlutverk Línu. Hann gerði sér þó
ekki grein fyrir því hvaða afleiðingar
það myndi hafa. Þegar Inger hafði
leikið í nokkmm myndum streymdu
600 milljónir
f 1 r x • •• r
i bruðargjof
Leikkonan Jane Fonda verður
bráðum 600 miiljónum króna rík-
ari. Það er tílvonandi eiginmaöur
hennar, Ted Turnor, sem meðal
annars á sjónvarpsstöðina CNN,
sem er svona gjafmildur.
Það fylgdi þó skiiyrði gjöflnni
þvi að þrátt fyrir gagnkvæma ást
og miklar ástriður er hann ekki
reiðubúinn að gefa unnustu sinni
aleiguna. Jane verður núna aö
lofa því að krefjast ekki eyris af
Ted ef til skilnaðai- kemur. Þar
með geta þau nú gengið í þaö
heilaga.
Það var nefnilega ágreiningur
um peninga sem oUi þvi að Jane
hefur lúkað við hjónaband. Ætl-
unin var að þau giftu sig í fýrra
en Jane hætti þá við vegna hjóna-
bandssáttmála scm henni þótti
ekki liægt að sætta sig við. Loks-
ins komu þau sér saman um
þessa „Utlu“ brúöargjöf. Brúö-
kaupsdagurinn hefur þegar verið
ákveðinn.
þúsundir að heimiU fjölskyldunnar
til að reyna að berja „stjömuna"
augum.
Inger hefur hvorki haft samband
við Per Sundberg, sem lék Tommy,
né Mariu Persson sem lék Anniku.
„Við hittumst fyrir um það bU tíu
árum í sambandi við úthlutun guU-
plötu en það var allt og sumt.“
Það leið langur tími áður en Inger
ákvað að snúa sér að leikUstinni.
Hún var þreytt á öUu umstanginu
og ákvað að verða ritari. Inger vann
á ýmsum stöðum áður en hún sótti
um að komast inn í leikUstarskóla.
Að loknu leikUstamáminu var hún
atvinnulaus í hálft ár áður en hún
fékk hlutverkið í Váxjö.
Inger Nilsson, sem lék Línu Lang-
sokk, er nú orðin 32 ára.
Fyrsta myndin með Linu langsokk
var gerð fyrir 23 árum.
AUGLYSEND
SJONVARPIÐ MEÐ 14 AF 16
VINSÆLUSTU ÞÁTTUNUM
NR: ÞÁTTUR: STÖÐ: ÁHORF:
1 HEMMI 8 Sjónvarpið 56%
2 FRÉTTIR 8 Sjónvarpið 48%
3-4 LOTTÓ 8 Sjónvarpið 43%
3-4 MANSTU GAMLA DAGA 8 Sjónvarpið 43%
5 ÓSKASTUND Qstíh 39%
6 FOXTROT 8 Sjónvarpið 38%
7 COSBY 8 Sjónvarpið 37%
8 GULL í GREIPAR ÆGIS 8 Sjónvarpið 35%
9 ÁSTIR OG ALÞJÓÐAMÁL 8 Sjónvarpið ■ 34%
10 FRÉTTIR 19:19 Qsii/Ý 33%
11-12 KASTLJÓS 8 Sjónvarpið 32%
11-12 SJÓNVARPSDAGSKRÁ 8 Sjónvarpið 32%
13-15 MATLOCK 8 Sjónvarpið 31%
13-15 FÓLKIÐ í LANDINU 8 Sjónvarpið 31%
13-15 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI 8 Sjónvarpið 31%
16 ÍÞRÓTTIR 8 Sjónvarpið 28%
Tilgreint er hæsta mælda áhorf hvers þáttar
Þetta er niðurstaða í nýgerðri fjölmiðlakönnun Gallups,
á notkun ljósvakamiðla á íslandi
Tf
SjÓNVARPlÐ
Fjórtán: tvö
Könnun þessi var gerð vikuna 14-20 október s.L og miðast við allt landið