Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Heimilismarkaöurinn, Starmýri 2, sá stærsti á landinu, hefur opnað aftur eftir breytingar. Óskum eftir notuðum húsgögnum, heimilistækjum o.fl. Tökum húsgögn í umboðssölu eða notað upp í nýtt. Komum heim og sækjum ef óskað er. Vantar sófasett, sVefasófa, sjónvarpstæki, afruglara, video, þvottavélar o.fl. Vonim að fá ný, sæt, frönsk húsgögn á mjög góðu verði. Stóri heimilismarkaðurinn, Starmýri 2, sími 91-679067. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ódýr matur. Nautasteik m/öllu 595. Djúpsteikt ýsa m/öllu 370. Tvöfaldur hamborgari 299. Samloka m/skinku, osti og ananas, 199. Bónusborgarinn. Ármúli 42, sími 91-812990. Margur er hræddur án þarfar. Tvö stk. barnarúm, nýtt hjónarúm og náttborð, einnig íjóskastarar, hjóla- borð undir sjónvarp, 4 stk. vetrardekk, 175x14", Skilhjólsög, rafinagnsborvél, rafmagnsmótor, 1/8 hö., slípirokkur, handverkfæri og Rafha eldavél. Lágt verð. Uppl. í síma 91-14245. Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn- ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura, perutré, mahóní o.fl. Eldvamarhurðir, franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh. Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði hf., s. 687660, Lynghálsi 3, Árbhv. Nýlegur, dökkgrár leöurlúx-hornsófi til sölu, tveir verklegir sófar, 2ja og 3ja sæta, með Ijósgráu plussáklæði, svart- ur Hasvik hljómtækjaskápur frá Ikea og super 8 mm sýningarvél með hljóði ásamt sýningartjaldi. Sími 92-27918. Vegna flutninga til útlanda er til sölu á góðu verði: sófasett, Dux hjónarúm, 2 samstæð glerborð, þvottavél, örbylgjuofa, hillusamstæða og ýmis rafmagnsáhöld. Upplýsingar í vinnu- síma 91-679630 og heimasíma 91-77910. 4 hamborgarar, l'A 1 gos, franskar kartöflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Lífið er erfiðara vegna þeirrar ástar sem fór til spillis. Af sérstökum ástæðum er vörulager til sölu, góð vara sem auðvelt er að selja, nú er einmitt rétti tíminn, ýmis skipti möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2269. ATH.i Auglýsingadeild DV hefar tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Hver býður betur i vetur? Allur ís í brauðformi, boxum, með ýmsu eða öllu meðlæti kr. 120. 1 1 ís 320. Opið 11—21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagninn v/Sundl. vesturb. S. 19822. Lágar rörhillur og lítið eldhúsb. frá Ikea, beykistofaskápur, Maxi Cosy ungþ.stóll, göngugrind, og bambus- borð með gleri. A sama stað óskast frystikista og eldhúsborð S. 91-77584. • Pitsutilboö. Eldbakaðar pitsur. Þú kaupir eina og færð aðra fría. Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. 10 feta snókerborö meö MDF plötu til sölu, flúrljós, 2 kjuðar, tafla og kúlur fylgja, verð kr. 40 þúsund. Upplýsing- ar í síma 91-50485 eða 91-54165. 5 mánaða Storno farsími, með bílfest- ingu, einnig hægt að nota sem ferða- einingu, kostar nýr 111 þús. staðgr., selst á 79 þús. staðgr. Sími 91-677732. Amstrad CPC 464 tölva til sölu, með litaskjá og nokkrum leikjum. Á sama stað til sölu prjónavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-672242. Boröstofuborð, 6 stólar, skenkur, ungl- ingaskrifborð, svampdýna (Snæland), 4 15" negld jeppadekk, 3 14" negld dekk (Volvo), selst ódýrt. S 91-677697. Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Bilskúrshurð, -opnari og -Járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285. Bökunarplötur. Bökunarplötur í alíar gerðir eldavéla, léttar og meðfærileg- ar, verð kr. 950. Sóló eldavélar, Funi, Smiðjuvegi 28, Kópavogi, s. 78733. AEG tauþurrkari til sölu. Upplýsingar í síma 91-77075. Búðarborð til sölu. Uppl. í síma 91-12854 eða 91-650776. Dúkkuvöggur. Höfum vandaðar dúkku- og ungbamavöggur til jólagjafa. Blindravinnustofan - körfugerð, Hamrahlíð 17, s. 812250 frá kl. 12-17. Eldhúsinnréttingar, baðlnnréttingar og fataskápar eftir þínpm óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði? Græðandi línan Banana Boat. Upp- lýsandi hámæring. Brúnkufestir f. ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20. Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að 300 manns, t.d. afinæli, árshátíðir, fandir, skólaböll, steggja- og gæsa- partý o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255. Listvinahúsið, Skólavörðustig 41-43. Handunnið keramik, ullarvörur, bolir m/myndum, gjafavömr o.fl. Peysur frá 2.900. Sími 91-12850. Nintendo Game boy leikjatöiva + hleðslutæki + taska + 4 leikir, einn- ig dúkkuvagn og lítil kommóða. Uppl. í síma 91-73198. Nú er tími laufabrauðanna að ganga í garð. Falleg, handunnin og skreytt laufabrauðsbretti úr Eyjafirði til sölu. Sími 91-621314 milli kl. 10 og 14. Þjónustuauglýsingar Blikk- og jámsmíði Allar klæðningar utanhúss. i Túður, handrið, rennur, niður- föll, þakkantar og gluggakant- ar. Setjum upp, smíðum og hreinsum loftræsikerfi fyrir all- ar byggingar og stofnanir hvar sem er á landinu. Einnig útbúum við ýmsa sérhannaða hluti. Upplýsingar í síma 985-35990. Loftpressur - Traktorsgröfur Bijótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl, Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg þinnkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einnig efni. Gemm föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIM0NAR, símar 623070, 985-21129 og 985-21804. VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4 opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar ( • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon- ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ödýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 ALLAN sólarhrinöinn •m- Neyðarbiónusta fyrir heimiii os fyrirtæki aiian sóiarhrinöinn. tr DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar. mt Uiðhald oe endurnýiun rafia2na. Haukur & Ólafur Rafverktakar 674506 ■ STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR ErtÞ« örugaM* orðiij11 áslcrifandi? SÍMINN ER 91-27022 GRÆNI SÍMINN ER 99-6270 STEYPUSÖGUN ,VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN HRÓLFUR i. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 ★ STEYFUSÖGUri ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUri ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasími 985-27016, boðsimi 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINT4EKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON SMÁAUGLYSIIiGAR OFIÐ: MÁNUDAQA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUMMUDAGA 18.00 - 22.00. ATH! AUGLÝSIMG Í HELGARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST fYRIR KL. 17.00 Á EÖSTUDAG. 27022 OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHJR ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymió auglýsinguna. Marmaraiðjan Höföatúni 12 Sími 629955 Vatnsbretti Sólbekkir Borðplötur Skóíphreinsun Er stíflað? d* Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Simi 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staösetja skemmdir I WC lögnum. VALUR HELGASON ® 68 88 06® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.