Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 73 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1166€>, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. nóvember til 5. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fmuntudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA yUJgEROAR y gj Jo JfcgÉÍ\ x // H pEcll o@s( tJ RéíNéF? Ji 1 © 1990 by Kkiq Features Synd«cate. Inc. World nghts roservori ^HjHðgðT . %íM Til vonar og vara ætla ég að fá einn til... ef ég þyrfti að sofa í bílskúrnum í nótt. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, iostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um bórgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opiö dagl. kl. 12-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagaröur: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriöjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Kefiavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak'ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. i Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 30. nóvember Þjóðverjar enn í sókn. En gagnáhlaup af hálfu Rússa voru gerð víða í gær og með miklum árangri. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að leiörétta allan misskilning sem upp kemur strax, ann- ars áttu á hættu að til vandræða komi. Hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gríptu tækifæri sem bjóðast til að gera eitthvað annað en hefð- bundin verk. Veldu þér hressan félagsskap í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ævintýíalegar hugmyndir höfða til þín. Ferðalög og útivera eru í miklu uppáhaldi hjá þér. Taktu kvöldið með trompi. Nautið (20. apríl-20. maí): Skipuleggðu daginn vel og framkvæmdu samkvæmt því. Treystu ekki á aðra, því fólk er mjög upptekið í kringum þig. Happatölur eru 1, 12 og 20. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Gríptu tækifæri sem bjóðast. Vertu fylginn sjálfum þér og láttu aðra ekki stressa þig eða hafa of mikil áhrif á þig. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú hefur í nógu að snúast í dag. Reyndu að gefa þér tima til að ná settu marki. Leitaðu þó ekki langt fyrir skammt. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú hefur ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig í augnabliknu. Gefðu þér þó tíma fyrir vini þína. Geymdu ekki ákvörðun í mikilvægu máli. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu raunsær og þú kemst langt. Þú ert í mjög góðu jafnvægi og ættir því að láta innsæi þitt ráða ferðinni í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kemur engu í verk fyrir hádegi. Það fer ekki að rætast úr hjá þér fyrr en síðdegis. Stattu fyrir þeim breytingum sem þú vilt sjálfur, það er lítið á aðra að treysta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu til hendinni í dag þvi þú færð litlar undirtektir frá öðrum. Það hressir upp á andann að vinna við eitthvað líflegt í dag. Happa- tölur eru 8,13 og 35. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við að hætta því sem þú ert að gera ef þér býður svo við að horfa. Frestaðu ekki vandamálum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að þú náir eins miklum árangri í starfi eins og þú ætlaðir. Farðu gaumgæfilega yfir allt sem þú ert að gera og forðastu eyðslusemi. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki að þér verkefni sem hefta hæfileika þína. Nú er ei- mitt góður tími til að reyna eitthvað nýtt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Byrjaðu snemma á því sem þú ætlar að gera, sérstaklega ef þú hefur einhveijar breytingar í huga. Gefðu hugmyndafluginu laus- an tauminn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt það til að vera of hvafvís, þannig að afleiðingamar virka of hraðar á aðra. Það er mikil hætta á misskilningi svo þú skalt ekki taka ákvarðanir fyrr en þú ert afslappaður. Nautið (20. apríl 20. maí): Óskir annarra og ákveðni trufla áætlanir þínar í dag. Ef þér finnst einhver fara illa með þig skaltu spurja hvers vegna, og fá svör. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Eitthvað úr liðinni tíð getur valdið þér vonbrigðum. Þú hefur ekki sama viðhorf til ákveðinna mála og áður. Vertu viðbúinn mistökum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Breytingar á áætlunum þínum eða eitthvað óvænt kollvarpa hefð- bundnum degi hjá þér. Þú færð hvetjandi fréttir sem snerta ein- hvem nátengdan. Happatölur era 5, 21 og 30. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert að fást við eitthvað spennandi í dag og því líður dagurinn mjög hratt. Þú mátt búast við athyglisverðum fundum sem gætu oröið þér til framdráttar og hagnaðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Venjulega bíða meyjar ekki eftir að aðrir byiji á hlutunum. Þaö getur skapað hik og bið sem þær þola ekki. Það getur þó reynst erfitt að fá hlutina gerða eins og þú vilt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aldursmunur getur oft sett strik í reikninginn hjá þér. Þér ætti þó ekki að reynast erfitt að brúa kynslóðabilið. Hikaðu ekki við að gera samkomulag við þér yngra eða eldra fólk. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti borgar sig að endurskoða hugmyndir sem þér fannst lofa góðu. Sérstaklega þar sem um skoðanaágreining er að ræða. Happatölur em 10,13 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu ráð fyrir svikum sérstaklega varðandi ffamkvæmdum á hugmyndum þínum. Þú skalt vega og meta stöðu þína gaumgæfi- lega áður en þú ffamkvæmir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hikaðu ekki við að nýta þér möguleika sem þér bjóðast, þar sem þú heldur að þú getir haft góð áhrif. Spáðu í úrlausnir langt ffam í tímann með hagnað fyrir augiun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.