Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991.
76 •
Sunnudagur 1. desertíber
SJÓNVARPIÐ
13.30 Tónlist Mozarts. Salvatore Acc-
ardo og Bruno Canine flytja tvær
sónötur fyrir fiðlu og pianó eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
14.35 Sagan af Saltanl kóngi. Rúss-
nesk teiknimynd gerð við kvæði
eftir Alexander Pushkin. Þýðandi:
Ingibjörg Haraldsdóttir.
15.35 Kvöldstund með Herdisi Þor-
valdsdóttur. Signý Pálsdóttir
ræðir við Herdisi Þon/aldsdóttur
leikkonu. Áður á dagskrá 22.
september.
16.30 Lifsbarátta dýranna (1:12).
Fyrsti þáttur: Allt á sér upphaf.
(The Trials of Life). Breskur
heimildamyndaflokkur sem
David Attenborough gerði fyrir
BBC. I myndaflokknum athugar
hann þær furðulegu leiðir sem
lífverur hvan/etna á jörðinni fara
til þess að sigra i lífsbráttu sinni.
Þýðandi og þulur: Öskar Ingi-
marsson.
17.20 í uppnáml (5:12). Skákkennsla
í tólf þáttum. Höfundar og leið-
beinendur eru stórmeistararnir
Helgi Ólafsson og Jón L. Arna-
son og í þessum þætti verður
m.a. fjallað um skákbækur og rit-
un skákar. Stjórn upptöku: Bjarni
Þór Sigurðsson.
17.35 Jóladagatal Sjónvarpsins
(1:24). Stjörnustrákur eftir Sigr-
únu Éldjárn. I þáttunum segir frá
stúlkunni Isafold og stjörnu-
stráknum Bláma sem fara saman
I fjársjóðsleit. Þau lenda í ýmsum
ævintýrum og eiga i miklu basli
við skrýtna kerlingu sem alls stað-
ar þvælist fyrir þeim. Leikstjóri:
Kári Halldór Þórsson. Leikendur:
Sigurþór Albert Heimisson, Guð-
finna Rúnarsdóttir og Kristjana
Pálsdóttir. Upptökustjóri: Jón
Egill Bergþórsson.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi
er Þorkell Sigurbjörnsson tón-
skáld.
18.00 Stundln okkar (6). Herdis Egils-
dóttir sýnir jólaföndur, kór eldri
borgara og barna af Hólaborg
tekur lagið, fjallað verður um flfil-
inn, telpur í Vestmannaeyjum
sýna leikfimi og farið verður I
heimsókn á leikskólann Rauða-
gerði þar I bæ. Umsjón: Helga
Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín
Pálsdóttir.
18.30 Pappfrs-Pésl fer I skóla. Pési
fer I skólann að færa Magga vini
slnum landafræðibók og lendir í
ýmsum ævintýrum. Leikstjóri: Ari
Kristinsson. Leikendur: Krist-
mann Óskarsson, Magnús Ólafs-
son, Vigdís Esradóttir og fleiri.
Áður á dagskrá 7. janúar 1990.
18.45 Táknmálsfréttlr.
18.50 Vlstasklptl (14:25). (A Different
World). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.15 Fákar (16:26). (Fest im Sattel).
Þýskur myndaflokkur um fjöl-
skyldu sem rekur búgarð með
Islensk hross í Þýskalandi. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpslns.
Fyrsti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttlr og veður.
20.40 Jóhann Jónsson. Heimilda-
mynd um Jóhann Jónsson skáld
sem var uppi á árunum 1896 til
1932. Myndin var tekin upp I
Ólafsvlk, Reykjavlk og Leipzig og
i henni er reynt að varpa Ijósi á
listamannsferil og einkalif Jó-
hanns bæði hér heima og í
Þýskalandi Weimarlýðveldisins.
Umsjón: Ingi Bogi Bogason.
Dagskrárgerð: Jón Egill Berg-
þórsson.
21.35 Sjóarlnn, spákonan, blóma-
sallnn, skóarinn, málarinn og
Sveinn. Sjónvarpsleikrit eftir
Matthías Johannessen. I leikrit-
inu segir af sex utangarðsmönn-
um, hversdagslegri tilveru þeirra
og brostnum vonum. Leikstjóri:
Hilmar Oddsson. Leikmynd: Ól-
afur Engilbertsson. Tónlíst:
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson.
Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir
Pálsson. Hljóð: Agnar Einarsson.
Aðalhlutverk: Róbert Arnfinns-
son, Gunnar Eyjólfsson, Brlet
Héðinsdóttir, Rúrik Haraldsson,
Glsli Halldórsson og Eyvindur
Erlendsson.
22.55 Evrópsku kvlkmyndaverð-
launln. Upptaka frá afhendingu
Felix-verðlaunanna I Potsdam
fyrr um kvöldiö. Fjöldi stórstjarna
úr kvikmyndaheiminum verður
viðstaddur afhendinguna en Sig-
rlður Hagalln hefur verið tilnefnd
til verðlauna sem besta leikkonan
fyrir hlutverk sitt i Börnum náttúr-
unnar. Kynnir: Sigurður Grlms-
son. (Evróvision - þýska sjón-
varpiö).
01.15 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
9.00 Túlll.
9.05 Snorkarnlr. Teiknimynd,
9.15 Fúsl f|örkálfur. Teiknimynd.
9.20 Lltla hafmeyjan. Teiknimynd.
9.45 Pétur Pan. Teiknimynd.
10.10 Ævlntýrahelmur NINTENDO. Ket-
ill og hundurinn hans, Depill, lenda
I nýjum ævintýrum.
10.30 Magdalena (Madeline). Teikni-
mynd.
10.55 Blaóasnáparnlr. Teiknimynd.
11.25 Geimriddarar. Leikbrúðumynd.
11.45 Trýnl og Gosi. Teiknimynd.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá
þvl í gær.
12.30 Hestaferð um hálendið. Endurtek-
inn þáttur þar sem Sigurveig Jóns-
dóttir slóst I för með hestamönnum
í ferð um hálendi Islands.
13.05 ítalski boltinn. Mórk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
mánudegi.
13.25 ítalski boltlnn. Bein útsending frá
ítalska boltanum i boði Vátrygginga-
félags islands.
15.15 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikj-
um í bandarísku úrvalsdeildinni.
16 25 Stuttmynd.
16.50 Þrælastriðið (The Civil War - The
Better Angelsof Our Nature). I loka-
þætti þessa fræðsluflokks fylgjumst
við með eftirmálum uppgjafar Lee
hershöfðingja. Aðeins fimm dögum
eftir uppgjöfina er Lincoln ráðinn
af dögum I Ford-leikhúsinu. Við
fylgjumst með leitinni að John Wil-
kes Booth og eftirmála striðsins.
18.00 60 minútur. Fréttaskýringaþáttur.
18.50 Skjaldbökurnar. Teiknimynd.
19.19 19:19.
20.05 Klassapiur (Golden Girls).Gaman-
þáttur.
20.35 Tónar á Fróni. Upptaka sem gerð
var á tónleikum er fram fóru á Hótel
Sógu.
•21.25 Þurrkur. (A Dry White Season).
Mynd um aðskilnaðarstefnuna I
Suður-Afríku. Aðalhlutverk: Donald
Sutherland, Marion Brando og Sus-
an Sarandon. Leikstjóri: Euzhan
Palcy. 1989. Stranglega bónnuð
börnum
23.10 Arsenio Hall. Spjallþáttur þar sem
gamanleikarinn Arsenio Hall fer á
kostum sem spjallþáttarstjórnandi.
Arsenio fær til sín góða gesti og
spyr þá spjórunum úr.
0.00 Launmál (Secret Ceremony). Bresk
mynd frá árinu 1968. Kvikmynda-
handbók Maltins gefur myndinni
þrjár og hálfa stjörnu af fjórum
mögulegum. Fjöldi þekktra leikara
kemur fram I myndinni og þykir íeik-
ur Miu Farrow og Elizabeth Taylor
frábær. Aðalhlutverk: Elizabeth Tayl-
or, Mia Farrow, Robert Mitchum
og Pamela Brown. Leikstjóri: Jos-
eph Losey. 1968. Bönnuð börnum,
1.45 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas
Guðmundsson prófastur í Hvera-
gerði flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurlregnir.
8.20 Klrkjutónllst.
9.00 Fréttlr.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi.
Umsjón: sr. Kristinn Ágúst Friðf-
innsson í Hraungerði.
9.30 Tónllst á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veóurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mlnervu. Um-
sjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Einnig útvarpað miðvikudag kl.
22.30.)
11.00 Stúdentamessa I Háskólakap-
ellunnl. Séra Sigfinnur Þorleifs-
son þjónar fyrir altari. Þórir Jök-
ull Þorsteinsson guðfræðinemi
prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagslns.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Góóvlnafundur I Gerðubergl.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 Hátlðarsamkoma stúdenta f
Háskólabiól á fullveldísdaginn.
Steinunn Valdls Öskarsdóttir, for-
maður Stúdentaráðs Háskóla ís-
lands, setur hátlðina. Vararektor,
Sigurjón Björnsson, ávarpar
gesti. Stúdentaleikhúsið. Guðrún
Helgadóttir, alþingismaður og rit-
höfundur, flytur hátíðarræðu.
Hljómsveitin „Kavíar" leikur.
15.00 Kontrapunktur. Fjórði þáttur.
Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa
Islands I tónlistarkeppni norr-
ænna sjónvarpsstöðva, þá Valde-
mar Pálsson, Gylfa Baldursson
og Ríkarð Örn Pálsson. Umsjón:
Guðmundur Emilsson. (Einnig
útvarpað föstudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttlr.
16.15 Veðurfregnlr.
16.30 Tónleikar helgaölr mlnnlngu.
Sveinbjörns Sveinbjörnssonar í
Þjóðminjasafni Islands. Útvarpað
frá tónleikum félaga i Islensku
hlómsveitinni og Karlakórsins
Fóstbræðra. Einnig rekur Jón
Þórarinsson helstu æviatriði
Sveinbjörns og fjallar um verk
hans. Kynnir:TómasTómasson.
18,00 „Draumavinln'1, smásaga eftlr
Jlndrlsku Smetanovu Vilborg
Dagbjartsdóttir les þýðingu Olgu
Marlu Franzdóttur.
18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldtréttlr.
19.32 Frost og funl. Vetrarþáttur
barna. Ég vil stjórna mér sjálf.
Umsjón: Ellsabet Brekkan. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfl Benjamins
H. Eirlkssonar. Umsjón: Önundur
Björnsson. (Endurtekinn þáttur
úr þáttaröðinni I fáum dráttum frá
miövikudeginum 13. nóvember.)
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurlregnlr.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jókuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn I dur og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fullveldisdagur Is-
lendinga.
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endurvelja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað aðf-
aranótt sunnudags kl. 01.30.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. Sígild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í
Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt
þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa
Páls og Kristján Þorvaldsson. -
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
13.00 Hringborðið Gestir ræða
fréttir og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernigváráfrumsýning-
unni? Helgarútgáfan talar við
frumsýningargesti um nýjustu
sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig út-
- varpað laugardagskvöld kl.
19.32.)
16.05 Söngur vllliandarlnnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tið.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akur-
eyri.) (Ún/ali útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl.
1.01.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
20.30 Plötusýnió: „Living with the
law. með Chris Whitley frá 1991.
21.00 Rokktiðindl. Skúli Helgason
segir nýjustu fréttir af erlendum
rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.07 Landið og mlðln. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Ún/ali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
tll morguns.
NŒTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttlr. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veóurfregnlr.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðln. (Endurtekið
ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg-
unsárið.
8.00 I býtið á sunnudegl. Allt i róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Haraldi Glslasyni og morg-
unkaffinu.
11.00 Fréttavlkan meö Hallgriml
Thorstelnssynl.
12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Krlstófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
14.00 I laginu. Sigmundur Ernir Rún-
arsson fær til sin gest og spjallar
um uppáhaldslögin hans.
16.00 Hin hliöln. Sigga Beinteins tekur
völdin og leikur íslenska tónlist i
bland við tónlist frá hinum Norð-
urlöndunum.
18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór
segir ykkur frá hvað hægt er að
gera um kvöldið. Hvað er verið
að sýna i kvikmyndahúsunum og
hvað er að gerast i borginni.
19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar
20.00 Sunnudagur til sælu.
21.00 Grétar Mlller.
0.00 Eftlr mlönættl. Ingibjörg Gréta
Glsladóttir
4.00 Næturvaktln.
10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum
ekki annað en verið stolt af hon-
um Jóhannesil
14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar
geta verið enn notalegri ef þú
hlustar á Grétar!
17.00 Hvita tjaldió. - Omar Friðleifs-
son er mættur með allt það nýj-
asta úr bíóheiminum.
19.00 Arnar Albertsson - umfram allt
þægilegur.
22.00 Ásgelr Páll - leikur tónlist sem
byggir upp en er jafnframt nota-
leg.
1.00 Halldór Ásgrimsson - nætur-
tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara
að sofa og alla hina lika.
FM#9S7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
" árla morguns. Hafþór er á inni-
skónum og ætlar að borða rús-
ínubollurnar sínar inn á milli
gæðatónlistar sem hann leikur.
13.00 Halldór Backman. Langar þig á
málverkasýningu, í bíó eða eitt-
hvað allt annað? FM veit hvað
þér stendur til boða.
16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vin-
sældalisti íslands. LÍitTfrá síðasta
föstudagskvöldi endurfluttur.
Umsjón: ivar Guðmundsson.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og
aftur. Hvernig var vikan hjá þér?
Ragnar hefur góð eyru og vill
ólmur spjalla við hlustendur sína.
23.00 í vikulok. Haraldur Jóhannes-
son sér um þig og þína.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Á vængjum söngsins. Endurtek-
inn þáttur frá mánudegi.
10.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum miðvikudegi.
12.00 Á óperusviðinu. Umsjón is-
lenska óperan. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum miðvikudegi.
13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni.
Jón spjallar, spilar og fær gesti í
heimsókn.
15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur
lausum hala í landi íslenskrar
dægurtónlistar.
17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigur-
jónsson.
19.00 Út og suöur með Inga Gunnari
Jóhannssyni.
21.00 Úr bókahillunni.
22.00 Bandariskir sveitasöngvar.
23.00 í einlægni. Umsjón Jónína
Benediktsdóttir. Þáttur um lífið,
ástina og allt þar á milli.
ALFá
FM-102,9
9.00 Lofgjörðartónlist.
13.00 Guðrún Gísladóttir.
13.30 Bænastund.
15.00 Þráinn Skúlason.
17.30 Bænastund.
18.00 Lofgjöröatónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá
kl. 13.00-18.00, s. 675320.
11.00 Hour of Power.
12.00 Sable.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjölbragöagllma.
15.00 Eight is Enough.
16 00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur.
20.00 Shaka Zulu. Fjúrði þáttur af
fimm.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertalnment Tonight.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
*****
8.00 Trans World Sport.
9.00 WTA Ladles’s Tennis Maga-
zine.
9.30 Golf.
10.30 Track Action Magazine.
11.00 Hnefalelkar.
12.00 Skiöi. Heimsbikarkeppni karla.
13.00 Sunday Alive. Tennis. Kapp-
akstur. Skíði.
21.00 Tenr.ls.
23.00 Hnefalelkar.
SCfí££NSPOfíT
1.00 The Best of US Boxlng.
2.30 Japanese Internatlonal Golf.
4.00 Supercross.
5.00 Lombard RAC Rally.
6.00 Kraftaiþróttlr.
7.00 Kella. Kvennakeppni.
8.00 Formula One Grand Prlx.
8.30 Hestaiþróttir.
9.00 US PGA Tour 1991.
10.00 Ameriskur háskólafótbolti.
12.00 Le Lion D'Angers.
13.00 Matchroom Pro Box.
15.00 Brother Cup Rhythmlc Gymn-
astlcs.
16.00 Go!
17.00 Wlnter Sportscast-Olymplcs
’92.
17.30 Revs.
18.00 Formula One Grand Prix:
18.30 FIA European Rallycross
Champs.
20.00 Fuji Fllm Super Tennls. Bein
útsending.
21.30 Copa America 1991. Chile
gegn Brasillu og Argentína gegn
Kólumbíu.
23.30 Körfuboltl - NBA-delldin.
Jóhann Jónsson þótti eitt efnilegasta skáld síns tíma.
Sjónvarp kl. 20.40:
Jóhann Jónsson
Ný heimildamynd um
skáldið Jóhann Jónsson
verður sýnd eftir fréttir í
kvöld. í myndinni er reynt
að kynna þokuna sem um-
vefur listrænt andrúmsloft
og persónulega hagi Jó-
hanns. Á sínum tíma voru
bundnar miklar vonir við
hann sem rithöfund en
minna varð úr stórvirkjum
en efni stóðu til. Ljóöið
„Söknuður“, sem er eitt
stórbrotnasta ljóð sem sam-
ið hefur verið á íslensku,
mun þó ávallt halda nafni
hans á lofti.
Jóhann fæddist í Ólafsvík
1896, fluttist fljótlega þaðan
til Reykjavíkur en bjó síðan
í Þýskalandi síðustu 11 ár
ævinnar þar sem hann dó
úr tæringu 36 ára að aidri.
Víða hefur verið leitað
fanga við gerð þessarar
myndar, bæði hér heima og
erlendis. Upptökur fóru
meðal annars fram í Ólafs-
vík, Reykjavík og Leipzig.
Umsjón hefur Ingi Bogi
Bogason. Dagskrárgerð
annast Jón Egiii Bergþórs-
son.
Stöð2kl.21.25:
Þurrkur er áhrifarík
mynd mn ríkjandi kyn-
þáttahatur í Suður-Afríku.
Meðal leikara í myndinni
eru Donald Sutheriand,
Jurgen Prochnow, Susan
Sarandon og Marlon
Brando. Sutherland er í
hlutverki kennara sem
vaknar upp við vondan
draum og fer að sjá þjóðfé-
lagiö í kringum sig í nýju
ljósi. Kynþáttahatur og ein-
stök mannfyrirlitning ein-
kennir lífið og verður hon-
um ljóst að við svo búið
verður ekki unað.
Leikhús
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
M. BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
5. sýn. sunnud. 1. des. kl. 20.
6. sýn. föstud. 6. des. kl. 20.
7. sýn. laugard. 7. des. kl. 20.
Siöustu sýningar fyrir jól.
Jfahinzskk
etaó hfa
eftir Paul Osborn
Litla sviðiö:
I kvöld kl. 20.
Fé sætl.
Flmmtud. 5. des. kl. 20.
Sunnud. 8. des. kl. 20.
Sfðustu sýningar fyrlr jól.
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
íkvöldkl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 1. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Föslud. 6. des.kl. 20.30.
Uppselt. 40. sýning.
Laugard. 7. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 8. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Pantanir á Kæru Jelenu sækist
viku fyrir sýnlngu ella seldar öör-
ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ
HLEYPA GESTUM INN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
BÚKOLLA
. Barnaleikrit eftir
Svein Elnarsson.
Idag kl. 14.
Fi sætl.
Sunnud. 1. des. kl. 14.
Laugard. 7. des. kl. 14.
Sunnud. 8. des. kl. 14.
Sföustu sýnlngar fyrlr jól.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nerr.a mánudaga og
fram að sýnlngum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum i sima frá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
Leikhúskjallarlnn er oplnn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsvelsla: Leikhúsmiði og
þríréttuð máltið öll sýningar-
kvöld á stóra sviöinu.
Borðapantanir i
mlöasölu.
Lelkhúskjallarinn.
Sumir
spm sérleigubíl
aárir taka enga áhættu!
Eftireinn
-ei aki neinn
yUMFEROAR
RÁÐ