Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Blaðsíða 57
'LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 69
dv_________________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Stopp, stopp, stopp! Til sölu er Lada
Samara 1500, 5 gíra, árg. ’88, mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-52815.
Til sölu Daihatsu Feroza Chrom, árg.
’90, upphækkaður, á 31" dekkjum,
ekinn 14 þús. Uppl. í síma 91-75838.
Ti! sölu Ford Pinto, árg. 71, með Cleve-
land 351 og Ford vél 289. Upplýsingar
í síma 91-44406.
Til sölu Toyota Corolla 78, í þokkalegu
standi, skoðuð til des. ’92, verð 55
þús. stgr. Uppl. í síma 91-641031.
Til sölu Toyota Hilux pickup dísil ’82,
ekinn 75 þús. km, upphækkaður á 35"
dekkjum. Uppl. í síma 91-10431.
Toyota Corolla, árg. ’88, til sölu, grá-
sans., ekinn 47.000 km, ný vetrardekk.
Upplýsingar í síma 91-672653.
Toyota Hilux '80 til sölu, 38" dekk, læst-
ur að framan, verð 500-600 þús. Uppl.
í síma 91-666235 eftir kl. 17.
Toyota Tercel station 4x4 ’85, ekinn 82
þús., góður og vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 91-642727.
Vel með farin Cortina 79, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-32180 e.kl. 15.
Volvo Amason '64 til sölu, þarfnast lág-
færinga, mikið af varahlutum. Uppl.
í síma 91-41907, Torfí._____________
VW bjalla 74 til sölu, selst á 90-100
þús., staðgreitt, skoðuð ’92. Uppl. í
síma 91-40855.
Ódýr og góður Fiat Uno '84 til sölu,
verð 50-60 þús. staðgreitt. Uppl. í sima
91-40929.____________________________
Ódýr vinnubíll til sölu. Volvo 145 stati-
on á vetrardekkjum, skoðaður ’92.
Uppl. í síma 91-43184 allan daginn.
Blazer S10 ’85 til sölu, fallegur bíll með
öllu. Til sýnis í sýningarsal Heklu.
Cherokee 79, til sölu, bein sala. Uppl.
í síma 98-21341.
Ford F 150 4x4 pickup, árg. ’75, skoð.
’92,6 cyl. Bedford dísil. Sími 985-24538.
Lada Sport, árg. ’86, 5 gíra, með létt-
stýri, f góðu lagi. Uppl. í síma 98-61230.
Mitsubishi Pajero ’90 V6 til sölu, skipti
á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92-68463.
Monte Carlo ’83 til sölu, niimerslaus.
Tilboð. Uppl. í síma 675333._________
Peugeot 1,9 GTi, árg. ’89, ekinn 35
þús. Uppl. í s. 96-24885. Guðmundur.
Til sölu Volvo Lapplander '81, óbreytt-
ur, verð 150 þús. Uppl. í sima 91-36583.
Tilboð óskast í M. Benz 280 E '80, bein-
skiptan. Uppl. í síma 91-674886.
■ Húsnæöi í boði
Til leigu 120 m* raöhús i Smáíbúðahv.,
3 svefnherb., stofa, nýtt eldhús/bað-
herb., góð þvotta- og geymsluaðst.,
allt sér. Aðeins reglusamt og skilvíst
fólk kemur til greina. Fyrirfrgr. Til-
boðum er greini frá fjölskst., greiðslu-
getu og meðm. sé skilað til DV f. 7/12,
merkt „Heiðarleiki í hvívetna 2285“.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
3 herb. 70 mJ íbúð til leigu í miðbæn-
run, 3 mán. fyrirfram, laus 1. janúar,
leigist með ísskáp. Tilboð sendist DV,
merkt „Miðbær 2281“.
Breiðholt. Til leigu herb. á rólegum
stað, með aðgangi að eldhúsi, borð-
stofu og þvottavél. Hentar vel náms-
fólki. Leigist til vors. S. 91-670980.
Garðabær. 2 einstaklingsherbergi til
leigu í fögru umhverfi, fullbúin hús-
gögnum, aðgangur að öllu, reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma 91-657646.
Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Mjög snyrtilegt ca 13 mJ herbergi í Hlíð-
unum, aðgangur að eldhúsi og baðher-
bergi með sturtu, sérinngangur, tilval-
ið fyrir námsfólk. S. 91-18178.
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð til leigu frá
5. janúar nk. Sérinngangur. Tilboð
sendist DV, merkt „Laugardalur
2292“, fyrir 4. desember nk.
Stórt og rúmgott herbergi með hús-
gögnum til leigu, eldunaraðstaða og
sjónvarp, reglusemi áskilin. Uppl. í
sima 91-622240.
Teigar. 3-4 herb. íbúð til leigu strax.
Er á hæð og í kjallara. Sendið tilboð
til DV fyrir mánudagskvöld, merkt
„Teigar 2295“.____________________
Við Tjörnina. Einstaklingsíbúð til leigu
á rólegum stað. Laus strax. Tilboð
sendist DV fyrir mánudagskvöld,
merkt „Tjömin 2294“.
Til leigu rúmgóð 3 herb. íbúð á Teigun-
um. Tilboð sendist DV fyrir 5. desemb-
er, merkt „Teigar 2288“.
3ja herbergja vel útlítandi ibúð í Selja-
hverfi til leigu, laus strax. Uppl. í síma
681705.
Austurbær. 2ja herbergja íbúð til leigu,
hentar best fyrir einstakling. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 91-33326.
Hafnarfjöður. Herbergi til leigu með
salernis- og eldunaraðstöðu. Uppl. í
síma 91-652584.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Risherbergi til leigu í vesturbænum,
með aðgangi að eldhúsi og salemi.
Uppl. í síma 91-19911 milli 13 og 19.
Sauðárkrókur. Stór 3 herb. íbúð með
bílskúr til leigu eða leiguskipta strax.
Uppl. í síma 91-71597.
Stórt og rúmgott herbergi með aðgangi
að þvottahúsi, eldhúsi og mjög góðri
baðaðstöðu til leigu. S. 91-42275.
Til leigu eða sölu 2ja herbergja íbúð
að Fífumóa lC, Njarðvík, laus 1. des.
Uppl. í síma 92-13702.
3ja herbergja íbúð til leigu vestur í bæ.
Uppl. í síma 91-41667 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði. Uppl. í síma 91-676907.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði. Uppl. í síma 91-51689.
Herbergi til leigu með eldunaraðstöðu.
Upplýsingar í síma 91-33718.
Rúmgott herbergi til leigu. Uppl. í síma
91-26586.
■ Húsnæöi óskast
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús
eða parhús, 5-6 herb., helst í
miðbænum eða í vesturbænum í Rvík,
frá áramótum í lágmark 1 ár. Nánari
uppl. í síma 98-65570. Monika.
2-4ja herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst, góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-653783.
Ath. Snyrtifræðinema utan af landi
bráðvantar 3 herb. íbúð í Breiðholti
eða nágr. frá 1. jan. Greiðslugeta 35rf0
þ. Skilvís og reglusöm. S. 97-71344.
Ath.l Ábyggileg systkin utan af landi
bráðvantar 2-3 herb. íbúð í vetur.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 98-33440.
Er ekki einhver sem á einstaklings eða
2ja herbergja íbúð á viðráðanlegu
verði? Ef svo er, endilega hringið í
síma 91-672059, eftir hádegi.
Hjón óska eftir ibúö frá og með 13. des-
ember. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið, góð meðmæli. Uppl.
í síma 91-680953.
Miðaldra kona sem ekki reykir, óskar
eftir íbúð sem fyrst, milli Háaleitis-
brautar og miðbæjar. Uppl.í vinnu-
síma 91-623154.
Miðbær - vesturbær. Stór fjölskylda
óskar eftir 5-6 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi með bílskúr á leigu til lengri
tíma. Upplýsingar í síma 91-621705.
Ungt par í HÍ óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð frá 1. jan ’92. Reglusemi,
góðri umgengni og skivísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-23173.
Ungt par óskar eftir ibúð sem fyrst,
helst í nágrenni Háskólans, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-624889 eftir kl. 17.
2-3 herb. íbúð óskast í Breiðholti.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-660501.
2 stúikur að norðan óska eftir 2 herb.
eða einstaklingsíbúð strax. Upplýs-
ingar í síma 9145845 e.kl. 17.30.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu, helst í
Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-
673048 eftir kl. 19.
3 herbergja íbúð óskast til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Sími 91-13924.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-688343.
Herbergi eða einstaklingsibúð óskast
til leigu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-2243.
Hótelstjóri óskar eftir einstaklingsíbúð
á höfúðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
91-812157.
Móður og barn vantar íbúð í eða ná-
lægt gamla miðbænum. þJppl. í síma
91-14654 eftir kl. 16.
Selfoss og nágrenni. 4 herb. íbúð eða
raðhús óskast til leigu á Selfossi éða
næsta nágrenni. Uppl. í síma 96-61711.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð frá áramótum. Uppl. í síma
91-74248.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu, helst í
Breiðholti. Uppl. í síma 91-71547.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 9144707.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu í Borgartúni 29 590 fm hús-
næði á götuhæð. Er innréttað í dag
sem heilsuræktarstöð. Má auðveld-
lega breyta. 4 m lofthæð. Gólfsíðir
gluggar að götu. leigist í einu lagi eða
minni einingum. Mjög gott húsnæði
fyrir t.d. verslun og eða léttan iðnað.
Uppl. í síma 985-36069.
iðnaðarhúsnæði óskast í Hafnarf.,
Garðab. eða Kópav., stórar inn-
keyrsludyr, útiplan, 60-400 fermetra,
ef mögul. er á fleiri innkeyrsludyrum.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2293.
Til leigu í Hafnarfirði 60 m2 lager- eða
iðnaðarhúsnæði, stórar innkeyrslu-
dyr, lofthæð 3 'A metri, laust nú þeg-
ar. Uppl. í símum 91-652200, 91-51975
eða 985-28777. Ólafur.
20-40 ferm bílskúr eða annað ódýrt
húsnæði vantar undir léttan iðnað.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-679915 og 91-656885 á kvöldin.
Til leigu 120 mJ húsnæði við
Vagnhöfða. I dag innréttað sem 60
m2 skrifstofuaðstaða og 60 m2 salur.
Uppl. í síma 91-670797 og 91-672797.
Óska eftir ca 50-60 mJ húsnæði til
farartækjaviðgerða í Hafnarfirði,
Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma
91-651231.
Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl.
í símum 91-16359 og 91-76697.
■ Atviima í boði
Bakari, vesturbær, framtíðarvinna. Ósk-
um að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa, vinnutími kl. 13-19 virka daga
og önnur hver helgi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2283.
Ertu hress og framfærinn, og finnst
gaman að hitta fólk? Ef svo er þá erum
við að leita að þér. Vantar sölufólk í
dag, kvöld- og helgarv. Góð sölulaun.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2271.
Ræstingar, bakarí. Óskum að ráða
starfkraft til að annast ræstingar í
bakarii, vinnutími frá kl. 13-18 virka
daga, framtíðarvinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2284.
Sendibílstjórar. Við leitum að sendibíl-
stjórum til fastrar útkeyrslu 20-30
tíma á viku. Umsóknir sendist DV
ásamt uppl. um nafn, síma, stærð bíls
og taxta, merkt „Útkeyrsla 2280”.
Draumur sölumannsins. Okkur vantar
reynda sölumenn í símasölu til að
selja vel seljanlega vöru fyrir jólin.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2274.
Hellulagnir. Menn óskast við hellu-
lagnir strax í einn mánuð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-2253.______________________________
Okkur vantar laghentan aðstoðarmann
til starfa strax. Upplýsingar í síma
91-31113. JP-innréttingar og húsgögn,
Skeifunni 7.
Rosenthal-verslunin óskar að ráða góð-
an starfskraft til sölustarfa hálfan
daginn. Æskilegur aldur ekki yngri
en 35 ára. Uppl. í s. 813636 frá kl. 10-12.
Starfskraftur óskast til sendiferða, þarf
að hafa bílpróf, aldur 18-22 ára. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2282.
■ Atvinna óskast
5.200 stúdenta vantar vinnu i jólafríinu.
Okkur vantar á skrá atvinnutilboð.
Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend-
ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf
v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd-
enta, s. 621080 og 621081.
Fjölskyldumaður óskar eftir vel laun-
aðri vinnu hjá litlu fyrirtæki, helst í
Hafiiarfirði, hefur fengist við smíðar
og þungavinnuvélar, er með meira-
próf, margt kemur til greina. S. 50069.
23 ára karlmaður óskar eftir hlutastarfi
eftir hádegi, flest kemur til greina,
hefur bíl til umráða. Uppl. í síma
91-46955. _______________
Framhaldsskólanemi (tækniteiknari á
myndlistarbraut) óskar eftir vinnu,
var í lögreglunni, margt kemur til
greina, laus strax. S. 91-675659.
Handlaginn og hörkuduglegur 38 ára
karlmaður óskar eftir vinnu strax,
margt kemur til greina. Vinsamlegast
hafið samb. við Rúnar í síma 91-79599.
Heimilisþif. Tek að mér létt heimilis-
þrif, er vandvirk og fljótvirk, með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-36690.
Erla, eftir kl. 20.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s.
91-621080 og 91-621081.
Ungur maður óskar eftir góðri og vel
launaðri framtíðarvinnu, allt athug-
andi. Uppl. í síma 91-40592.
Vanur byggingamaður óskar eftir að
komast á samning hjá múrarameist-
ara. Upplýsingar í síma 91-17412 eftir
kl. 17 næstu daga.
Ég er 25 ára maöur og mig bráðvantar
framtíðarstarf. Næstum allt kemur til
greina. Nánari uppl. í síma 91-626184.
Guðjón.
Rafvirki óskar eftir vinnu, í lengri eða
skemmri tíma. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-13984.
■ Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 2 bama og sjá um létt
heimilisverk frá kl. 8.30-13 virka daga.
Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir
5. des., merkt „B 2289“.
Get bætt við mig börnum, hef leyfi.
Er í Veghúsum 29 í Grafarvogi.
Sími 91-676247, Berglind.
Vantar pössun fyrir 1 árs strák nokkur
kvöld í mánuði. Upplýsingar í síma
91-27223.
■ Ýmislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það
rólega í jólaösinni, allar bamamyndir
á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á
kr. 150. Nýtt efni í hverri viku.
Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu-
kortaþjónusta. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
Aðstoð við fyrirtæki og félagasamtök.
Lítið sérhæft ráðgjafarfyrirtæki, sem
vinnur í kyrrþey, með góð sambönd,
getur bætt við sig verkefnum (t.d. fyr-
irgreiðslu, fyrirtækjasölu o.fl.). Svör
send. DV, merkt „Þjónusta 2238“.
Ert þú andlega leitandi?
Bókamarkaður er í gangi að Skipholti
50b, 2. hæð. Opið frá kl. 10-12 virka
daga. Einnig em opnar samkomur öll
fimmtudagskvöld kl. 20.30 á sama
stað. Orð lífsins, sími 91-629977.
Jólahreingerning. Vantar þig aðstoð
við hreingerninguna. Erum tvær sem
tökum að okkur allsherjar hreingem-
ingar, s.s. þvo loft, veggi, glugga og
annað slíkt. Erum vanar og vandvirk-
ar. Sími 674202. Geymið auglýsinguna.
Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi,
borð og slá, kr. 2.900. Tilvalið fyrir
húsmóðurina, fyrirtækj aeigendurna
og annað hresst fólk að losa sig við
nýtt og notað á góðu verði. Opið um
helgar, S. 651426/74577 e.kl. 18.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir
barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla-
pakkann. Get líka komið á staðinn.
Uppl. í síma 91-10107.
G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi.
Tímapantanir í síma 91-642984, sími
lögmanns 91-642985.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Tvær huggulegar, sjálfstæðar mæður
óska- eftir að kynnast áreiðanlegum
og skemmtilegum mönnum á aldrinum
26-36 ára. Svör sendist DV, merkt
„Stefnumót 2287“.
■ Tilkyimingar
ATH! Auglýsingádeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Skaftfellingafél. í Rvk. Fundur um húsa-
kaupamál í Skaftfellingabúð, Lauga-
vegi 178, sunnud. 1. des. kl. 16. Áríð-
andi að félagsmenn mæti. Stjómin.
M Stjömuspeki
Skemmtileg og opinská stjörnukort,
jafnt fyrir byrjendur sem sérfræðinga.
Fjallað um fyrri líf, hæfileika, sálina,
stefnt inn í framtíðina o.fl. á mannleg-
an og persónulegan hátt. Uppl. í síma
627708 og 91-27758.
■ Kennsla
Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla
daga, öll kvöld, grunn- og framhalds-
skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl.
f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Prófin nálgast. Stærðfræði, eðlis- og
efnafræði, tungumál, reyndir kennar-
ar, einstaklkennsla og smærri hópar.
Skóli sfi, Hallveigarst. 8, s. 91-18520.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
Aðstoð i stæröfræði framhaldsskóla.
Upplýsingar í síma 91-72991.
■ Spákonur
Spái í þrenns konar spil og bolla. Uppl.
í síma 91-39764 eftir kl. 16.
■ Hreingemingar
H-Hrelnsun hefur upp á að bjóða nýja
og fullkomna vél til teppahreinsunar.
Vegghreingemingar, vatnssogun, há-
þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp-
rennum og geymslum í íjölbýlishúsum
og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin,
örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma
91-653002 og 91-40178.
Abc. Hólmbræöur, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Hreint og beint, simi 620677.
Hreinsum teppin ykkar með öflugustu
vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf
varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif-
um - Hreint og beint, sími 620677.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Hreingerningarþj. Með allt á hreinu.
Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa-
sett; allsherjar hreingerningar. Ör-
yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gemm föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
Tek að mér hreingerningar í heimahús-
um. Uppl. í síma 91-79748 e.kl. 18.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferðadi-
skótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og
gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva-
rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir
og sprell fyrir alla aldurshópa.
Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Al-
vöruferðadiskótek. Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin-
um okkar einnig karaoke. S. 91-54087.
Hljómsveit, tríó eða tveir menn leika
og syngja á árshátíðum og þorrablót-
um. Upplýsingar í símum 91-44695,
92-46579 og 91-78001.________________
Tríó ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. - Gömlu og nýju dansarnir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Verðbréf
Innheimtum/kaupum gjaldfallna
reikninga, víxla, skuldabréf og dóma
gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í
pósthólf 7131, 107 Rvík merkt
„In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“.
Gott lifeyrissjóðslán til sölu. Tilboð
send. DV, merkt „J 2277“, fyrir 6. des.
■ Bókhald
• Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og ’ rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sími 91-27080.
Bókhaldsþjónusta. Nú fer að líða að
lokum ársins. Er ekki tímabært að
fara að líta á bókhaldið? Ég get veitt
þér aðstoð. Jóhannes, sími 91-17969.
■ Þjónusta
Húsbyggjendur - eigendur. Ertu að
byggja eða breyta? Tökum að okkur
álla smíðavinnu. Tilboð eða tíma-
vinna. Gunnar Ingvarsson húsasmíða-
meistari, sími 91-54982, Einar Stein-
arsson húsamiður, sími 91-687081.
Flisalögn - flisalögn. Fyrirtæki með
múrara vana flísalögnum o.fl. Geta
bætt við sig verkefnum fyrir hátíðarn-
ar. K.K. verktakár, sími 91-679657.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu - Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.