Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1991, Síða 23
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1991. 23 dv__________________________________________________________________________________Sviðsljós Drottning tískunnar: Merkj avörumar eru búnar að vera „Einfaldleikinn ræður ríkjum. Lúxusdellan hefur sungið sitt síð- asta.“ Þetta er haft eftir Li Edel- koort, hollenskri Parísardömu sem er ókrýnd drottning tísku og innrétt- inga, að því er kunnugir segja. Hún bendir á að hlutabréf bandaríska fyr- irtækisins Gapp hækki stöðugt í verði á meðan almenn kreppa ríki á heimsmarkaðnum. „Gapp framleiðir fyrst og fremst fatnað sem hefur mik- ið notagildi.“ Li segir einnig að tími merkjavar- anna sé Uðinn, að minnsta kosti sé hann það í Japan. Og hvers vegna skyldu menn vera að greiða aukalega fyrir merkið samtímis því sem þeir eru gangandi auglýsingaskilti? „Nú- tímakonan velur sjálf hvaða flíkum hún viU ganga í,“ segir Edelkoort. Það var Edelkoort sem í fyrra lagði áherslu á notalegan og persónulegan stíl innan heimihsveggjanna. Og nú segir hún fyrir um hvemig fötum við munum ganga í næsta áratuginn. Við erum að faUa frá skáhnunum. Ed- elkoort segir að með skálínum í vefn- aði hafi efnin Utið út fyrir að vera meira glansandi en þau voru í raun. Evrópskar tískuverslanir hafa áhuga á fatnaöi amerískra hönnuða, eins og til dæmis þessu pilsi eftir Ralph Lauren. Nú boðar hún kafla- og blómamunst- ur í bómuUarefnum sem eru í Utum náttúrunnar. Li og níu samstarfsmenn hennar sækja hugmyndir víða að, frá Usta- mannsheimilum og eigin bernsku- heimUum. Aftur til fortíðarinnar virðist vera einkunnarorð tísku- drottningarinnar. Evrópskar konur eru að minnsta kosti famar að breyta um stíl þó enn sé hann ekki orðinn eins og Edelko- ort spáir. Áður fyrr Utu konur í Evr- ópu vart við öðrum bandarískum fótum en gaUabuxum. En á nýaf- stöðnum tískusýningum í New York vom kaupendur frá helstu tísku- verslunum í Evrópu sem og blaða- menn frá helstu evrópsku tískublöð- unum. AthygU þeirra beindist nú í meira mæU en áður að vinsælum bandarískum hönnuðum eins og Donna Karan, Michael Kors, Ralph Lauren og Calvin Klein. Amerísk fatatíska er sögð hafa fylgt i kjölfar ameríska lífsstílsins sem þegar hefur hafið innreið sína í Evr- ópu. Franskar og ítalskar hástéttar- konur veija ekki lengur heUum morgni í það að kleeðast fyrir hádeg- isverð og síðdeginu í blund áður en skrýðst er fyrir kvöldverð. Hönnuðurinn Kors segir að evr- ópskar könur hafi ekki látið það á sig fá þótt einhver flík hafi verið óþægUeg. „Þær klæddust henni af því að hún var faUeg. Nú er lífsstfll þeirra orðinn eins og Bandaríkja- kvenna og þá klæðast þær í takt við hann. Þær þurfa þægUeg föt sem krumpast ekki og það em einmitt þess háttar föt sem bandarískir hönnuðir hafa einbeitt sér að síðast- Uðna tvo áratugi. Bandarískir hönnuðir fagna mjög aukinni sölu í Evrópu því vegna kreppunnar henna fyrir hefur salan verið dræm. Hönnuðimir eiga samt eftir að læra ýmislegt varðandi við- skipti við suma Evrópubúa sem greinUega hafa ekki breytt um stíl að öUu leyti. Donna Karan fyrirtækið gerði ráð fyrir góðri sölu á jakkateg- und nokkurri en franskir viðskipta- vinir Utu ekki við jakkanum. Á hon- um stóð nefnUega: Made in Korea eða framleiddur í Kóreu. TU að koma í veg fyrir frekari vandamál af þessu tagi ráðgera nú bandarískir hönnuð- ir að láta framleiða meira af tísku- fatnaði sínum á ítaHu á næsta ári. Köflótt dragt, hönnuð af Michael Kors. JOLIJAPIS Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS. Panasonic S G H D 5 2 •Alsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •magnari 180 w •7 banda tónjafnari m/minni •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring. kr. 69.800 stgr. Panasonic S G H M 4 2 •háIfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •50 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 56.950 stgr. Panasonic S G H M 2 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •20 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 49.970 stgr JAPIS3 BRAUTARHOLTI 2 • KRINGLUNNISÍMI 625200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.