Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. Fréttir GATT-samrdngur gæti flölgað ríkisstarfsmönnum um 3 þúsund: Óbærileg tilhugsun - að bændur fari á opinbert framfæri segir Hákon Sigurgrímsson „Við viljum ekki að bændur verði settir á opinbert framfæri eða gerðir að skjólstæðingum félagsmálastofn- ana. Það er óbærileg tilhugsun fyrir okkur," segir Hákon Sigurgrímsson, framkvæmdastjóri Stéttarsambands bænda. Formaður GATT-viðræðnanna, Arthur Dunkel, lagði fram drög að samningi 20. desember síðastliðinn. Samkvæmt þeim verður aðildar- löndunum óheimilt að styrkja land- búnaðarframleiðslu heima fyrir nema framleiðslan verði fyrir tíma- bundnum áfóllum, svo sem vegna veðurfars. Hugsanlegar stuðnings- Nýgengisvog: ECU vegur meiraen dollar minna Seðlabankinn hefur tekið upp nýja gengisvog þar sem Evrópu- gjaldmiðlamir, ECU, vega núna meira á kostnað dollars og jens sem vigta aðeins minna. Seölabankinn er hér aö fram- fylgja steíhu viðskiptaráðuneyt- isins frá þvi í október á síðast- liðnu ári þegar kynnt var ný stefhumótun rikisstjómarhmar í gengismálum. Breytingaraar með hinni nýju gengisvog era ekkí byltingar- kenndar. Evrópugjaldmiðlamir vigtuðu tæplega 73 prósent í gömlu gengisvogmni en núna um 76 prósent. Bandaríkjadollar fer á móti niður úr 18,6 prósentum i 18 prósent í voginni og japanska jenið úr 8,5 í um 6 prósent. Gengisvogin endurspeglar ut- anríkisviðskipti íslendinga, Evr- ópski markaðurinn vigtar sífeUt meira á kostnað þess bandariska og japanska. -JGH Pressan: Breyttað efni og útliti Næsta tölublað Pressunnar, sem kemur út á firamtudaginn næstkomandi, verður með tals- vert breyttu sniði. Bæði veröur um útlitslegar og efnislegar breytingar að ræða. Að sögn Friöriks Friðrikssonar framkvæmdastjóra verður blaðið minnst 48 siður eftir breytingam- ar. Stefnt er að þvi að nota miklu meiri lit en verið hefur, eða allt að 24 síður. Fjórir nýir blaða- menn hafa verið ráðnir á rit- stjómina. „Viö verðum með erlent efni," sagði Friðrik. „Við eram Romnir með virta skríbenta sem munu skrifa reglulega. Einnig munum við styrkja bæði viðskipta- og pólitísku skrifin i blaðinu. Við fóraum hugsanlega einhveijum fóstum dálkum en ætlum að halda snerpunni. Forsiðan veröur meira notuð til að visa á efni inni í blaðinu. Meg- instefnan er sú að halda því sem verið hefur, en bæta verulega viö.“ Friðrik sagði aö enn væri í at- hugun aö fiölga útgáfudögum blaðsins. Eins væri helgarútgáfa enn á teikniboröinu. En fyrst yrði hin breytta Pressa gefin út um tveggja mánaöa skeið eöa svo, til að sjá hvaða viðtökur hún hlyti. -JSS aðgerðir má ekki tengja við fram- leiðslu eða bústofn heldur verða að vera í formi félagslegs inngrips. Að sögn Hákonar kemur þetta í veg fyrir beinar greiðslur úr ríkissjóði til sauðfiárbænda eins og nýgerður bú- vörusamningur gerir ráð fyrir. Á hinn bóginn væri tæknilega mögu- legt að gera bændur að launuðum starfsmönnum ríkis á einn eða ann- an hátt. Yrði sú leiö farin myndi rík- isstarfsmönnum fiölga um 3 þúsund þegar á þessu ári. Yfirlýst stefna rík- isstjómarinnar er hins vegar að fækka ríkisstarfsmönnum um 600. Hákon segir bændur vera ósátta „Þeir virðast ekkert vilja tala við okkur þessir menn, við höfum ekkert frá þeim heyrt. Við hljótum nú að endurmeta stöðuna og sjá hvað hægt er aö gera. Frekari verkfoll koma til greina því eitthvaö verður að gera til þess að fá viðsemjendur okkar að borðinu," sagði Kristján Larsen, formaöur Mjólkurfræðingafélags ís- lands, við DV. við ýmislegt fleira i samningsdrögúm Dunkels. Þau geri til dæmis ráð fyrir að tollaígildi á innfluttum landbún- aðarvörum verði ákvörðuð í fastri krónutölu, þau lækki um fiórðung fyrir árið 1999 og taki ekki verðlags- breytingum. Það síðastnefnda segir Hákon að þýði að tollaígildin muni étast upp í verðbólgunni á örskömm- um tíma.'Eftir sem áður verður lönd- um fijálst að banna innflutning á hráum landbúnaðarvörum, svo sem mjólk, kjöti og eggjum, í nafni sjúk- dómahættu. Tollaígildin eru hugsuð til að vemda tímabundið innlenda land- Verkfalh mjólkurfræðinga lauk á miðnætti í fyrrinótt. Nýr sáttafundur í deilu þeirra og viðsemjenda þeirra hefur enn ekki verið boðaður. Hið eina sem aðila greinir á um er endur- röðun í aldursflokka. „Við höfum gefið eftir hvað eftir annað,“ sagði Kristján. „Fyrst frest- uðum viö verkfalhnu sem vera átti um jóhn. Svo gáfum við undanþágu búnaðarframleiðslu og gefa fram- leiðendum aðlögunartíma til að að- laga sig innflutningi. Með þeim er verð innfluttra vara hækkað til sam- ræmis við verð innlendrar fram- leiðslu. „Bann við styrkjum og þröngar reglur um tollaígildin gera það að verkum að þetta útsph Dunkels er óaðgengilegt fyrir okkur. Við mun- um gera landbúnaðaráðherra grein fyrir þessum sjónarmiðum okkar á mánudaginn og væntum þess að ís- lensk stjórnvöld geri fyrirvara um þetta innan GATT fyrir 13. janúar," segirHákon. -kaa til móttöku á ahri mjólk, þannig að verkfalhö kæmi ekki niður á bænd- um. Eins var gefin undanþága til að færa mjólk til innan samlaganna, þannig að hún þyrfti ekki að fara tíl spillis." Guðlaugur Þorvaldsson ríkissátta- semjari kvaðst myndu ræða við mjólkurfræðinga eftir helgina. -JSS Umhverfisráöuneytið mun eftir helgina ganga frá lokaúrskurði í kærumáh heilbrigðisráðuneytis- ins á hendur byggingarnefnd Ölf- ushrepps. Nefndin synjaði ráðu- neytinu um leyfi til framk væmda við réttargeðdeild að Sogni. For- sendumar vora að ekki heföi ver- ið gert ráð fyrir því í skipulagi, að shk starfsemi yrði að Sogni HeUbrigðisráðuneytiö kærði þvi afgreiðslu nefndarinnar. SÁÁ hefur verið meö sjúkrastofnun að Sogni frá árinu 1978. Að sögn Páls Lindal, ráöuneyt- issfióra umhverfisráðuneytisins, var úrskuröur byggingarnefndar Ölfushrepps um synjunina byggður á byggingarlögum. For- dæmi eru fyrir því aö ráðuneyti hafi feht afgreiðslur byggingar- nefnda úr gUdi með úrskurði. Gerist slíkt er aöeins hægt að hnekkja ráðuneytisúrskurði með dómi fyrir almennum dómstól- um. Undanfama mánuði hefur heil- brigðisráðuneytið haft húsnæði SÁÁ á leigu fyrir fyrirhugaða réttargeðdeild. Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri sagði við DV í gær að aðeins heföi verið lagt í hönnunarkostnaö við breytingar á innréttingum auk leigukostn- aðar á húsnæðinu að Sogni. „Þaö hefur ekkert starfsfólk verið ráðið ennþá. Þaö er ekki hægt fyrr en við sjáum aö starf- semin geti hafist. Um leið og við vitum þaö verður auglýst eftir fólki. Við höfum gert samkomu- lag við tvær deUdir i Svíþjóð að taka fólk í starfsþjálfun, í nokkra vikur að minnsta kosti,“ sagði Páh Sigurðsson. -ÓTT Dætur Sophiu Hansen: Enn tepptar íTyrklandi Utið hefur þokast í máli Sophiu Hansen, móðurinnar sem staðið hefur í mikUU baráttu við að fá dætur sínar tvær heim frá Tyrk- landi. Fyrir jól voru alþingis- mönnum afhentir undirskrifta- listar með nöfnum rúmlega 35 þúsund manna er rituðu nöfn sín undir yfirlýsingu um að börnin fengju að koma heim fyrir hátíð- arnar en af því varð ekki, Nú er unnið að lausn málsins í utanríkisráðuneytinu. Lögfræð- ingar Sophiu á íslandi og í Tyrk- landi vinna sömuleiðis eftir fóng- um að þvl Meðal annars er unn- ið að þvi að fá málskjöl þýdd af íslensku yfir á ensku. Þau eru síðan send út þar sem þau eru þýdd yfir á tyrknesku. Er þetta aíar tímafrek og dýr vinna. Vinir og aðstandendur Sophiu Hansen hafa stoftxaö bankareikn- ing númer 16005 í Grensásútibúi Landsbankans. Þeir sem vilja leggja henni lið í baráttunni geta lagt fé inn á reikninginn. -J.Mar Snjókoma á Suðwog Austurlandi Töluverð snjókoma var á Suð- ur- og Austurlandi í gær og færð spilltist viða vegna þess. Sam- kvæmt upplýsingum frá lögreglu var færð viða slæm á Austur- landi. Á Suðurlandi var mikil halka. Ofært var orðið í ölliun Norðfirði eystra. Ef hvessir eitt- hvað aö ráði má búast við að ofært verði milli byggðarlaga sunnan- og austanlands. -IS I gær var haldið jólaball að Bessastöðum fyrir börn starfsfólks erlendra sendiráða hér á landi. Það er eins og litli snáðinn fremst á myndinni sé eitthvað hræddur við jólasveininn og að gestgjafinn, Vigdís Finnbogadóttir, for- seti íslands, sé að hughreysta hann. DV-mynd Brynjar Gauti Skerðingu sjómannaafsláttar náð í kjarasamningum? Það er mikill urgur í sjómannastéttinni - segir Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambandsins „Þaö hefur ekki verið tekin afstaða til þess hvort reynt verður að endur- heimta skerðingu á sjómannaaf- slætti í gegnum kjarasamninga. Ég geri ráð fyrir að þaö mál verði rætt eins og annaö. Það er mikill urgur í sjómannastéttinni vegna löggjafar- innar um skerðingu á sjómannaaf- slættínum," segir Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands ís- lands. „Þessi skerðing á sjómannaafslætt- inum getur haft áhrif á hvort menn fara í verkfóll eða ekki. Sjómenn era ekki sáttir við það að vera skertir í kaupi umfram aðra launþega í land- inu. Lækkunin bætist ofan á 17 pró- sent aflasamdrátt á þessu ári miðað við árið á undan. Það myndi einhver reka upp ramakvein sem stæði í sömu sporum og sjómenn." Mörg félög innan Sjómannasam- bandsins hafa þegar samþykkt að veita sfiómum og trúnaðarmanna- ráöum heimild til boðunar vinnu- stöðvunar. Nú er unnið að því innan sambandsins að taka það saman hversu mörg félög þetta era. Það mun liggja fyrir eftir helgi. Sjómenn lögðu fyrir nokkru fram kröfur sínar í komandi kjarasamn- ingum. Það sem hæst ber er að olíu- verðsviðmiðunargjcddið verði lagt niður og að sjómenn verði ekki aðilar að kvótakaupum útgerðanna. -J.Mar Frekari verkföll mjólkurfræðinga?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.