Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Page 26
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. 54 Helgarpopp Síðasta ár var R.E.M. ár R.E.M. er hljómsveit ársins 1991 í ilþjóðarokkinu. Hópur sem starfs- nenn rásar tvö fengu til að velja )estu plötur og lög ársins kusu Out Jf Time plötu ársins og völdu Losing vly Religion lag ársins. Erlendis er ekið undir þetta. Lesendur breska ónlistarblaðsins Q töldu R.E.M. eiga jestu plötu ársins og útnefndu újómsveitina að auki „besta flytj- inda tónlistar árið 1991“. Það má með sanni segja að fjöldinn íafi uppgötvað R.E.M. á nýliðnu ári. Dut Of Time varð til að mynda fyrsta jlata hljómsveitarinnar sem náði ýrsta sæti vinsældalista í heima- andinu, Bandaríkjunum. Víðast ívar á.Vesturlöndum var plötunni íka vel tekið og liðsmenn R.E.M. eru íreint ekki frá því að hún sé besta úata þeirra hingað til. Stærsti sigurinn á nýliðnu ári var )ó sennilega sá að þá uppgötvuðu •okkunnendur á meginlandi Evrópu T.E.M. Til aö það mætti takast skipti újómsveitin um útgefanda í Evrópu. læmið gekk upp og Michael Stipe, ’eter Buck, Mike Mills og Bill Berry öru í sína fyrstu hljómleikaferð til neginlandsins. Hún var að vísu ekki öng né víða leikið en ísinn var brot- nn og Out Of Time seldist þar af leið- mdi margfaldlega á við eldri plötur. Liðsmenn R.E.M. gerðu fleira á síð- ísta ári en að fylgja Out Of Time eft- r. Þeir tóku upp lag sem hljómar í íæstu bíómynd Wims Wender. Það íeitir Fretless og átti fyrst að vera á Dut Of Time en þótti þegar betur var ið gáð ekki falla inn í heildarmynd- na. Þá stóð til að R.E.M. sæi um tónl- st við kvikmyndina Waterland sem ;erð er eftir skáldsögu Grahams Swifts. Hins vegar er óvíst að af Þótt Paul Simon hafi lýst sig reiðu- júinn til að halda hljómleika í Suð- ir-Afríku og Afríska þjóðarráðið lagt jlessun sína yfir fyrirætlunina eru ;kki allir tilbúnir að fá hann í heim- ;ókn. Azanska ungliðahreyfingin, .em berst gegn aðskfinaðarstefnu itjórnvalda, hefur beðið Simon að 'resta hljómleikaferðinni. Talsmenn ireyfmgarinnar segja að svo geti far- ð að hann fái fjandsamlegar móttök- ir svartra ef hann láti tilmælin lönd >g leið og komi. í opnu bréfi sem Azönsku samtökin ;endu Paul Simon var aðalástæðan yrir andstöðu við heimsóknina sögð iú að raunverulegar pólitískar um- jætur í Suöur-Afríku væru enn ekki íafnar. Ekki sé æskilegt að virtir æstrænir tónhstarmenn komi í íeimsókn og haldi hljómleika fyrr ;n eitthvað raunverulegt og áþreif- rnlegt hafi verið gert til að jafna að- itöðumun hvitra og svartra í land- nu. Azönsku ungliðasamtökin eru íluti Azönsku þjóðhreyfingarinnar. lún starfar eftir kennisetningum Iteves Bikos um þjóðarvakningu ivartra og vill láta breyta nafni Suð- ir-Afríku í Azaníu. Hljómleikaferð Pauls Simons til Suður-Afríku er fyrirhuguð siðar í jessum mánuði. Fimm hljómleikar eru fyrirhugaöir, meðal annars í Jó- áannesarborg og Höfðaborg. Simon áefur ekki áður haldið hljómleika í Suður-Afríku. Plata hans Graceland sem kom út árið 1986 var hins vegar unnin að hluta þar í landi og byggði að talsvert miklu leyti á tónlist suð- ur-afrískra popptónlistarmanna sem henni verði. Eigendur plötunnar I’m Your Fan, sem hefur að geyma lög eftir Leonard Cohen, muna eflaust eftir R.E.M. í laginu First We Take Manhattan. Pete Buck hjálpaði alln- okkrum tónlistarmönnum frá heimafylki hljómsveitarinnar, Ge- orgia, við að koma saman plötum sínum og síðast en ekki síst má nefna að liðsmenn sveitarinnar hafa stýrt upptökum nýjustu plötu hljómsveit- léku á plötunni ásamt heimsþekkt- um vestrænum spilurum. Vegna þess fékk Paul Simon nokkrar ákúrur. arinnar Troggs, þeirrar sömu og söng Wild Thing, With A Girl Like Umsjón Ásgeir Tómasson You, Love Is All Around og fleiri smelli á sjöunda áratugnum. Sú plata Ymsir töldu að hann hefði brotið menningarbann það sem Sameinuðu þjóðirnar stóðu fyrir að sett væri á er tilbúin og kemur væntanlega út á fyrri hluta þessa árs. Undirbúningsvinna næstu plötu R.E.M. er þegar komin vel á veg. Fjórmenningarnir Stipe, Buck, Mills og Berry hafa samið og æft ný lög síðan í júnímánuði síðastliönum. Þegar er búið að hljóðrita nítján lög til bráðabirgða. Þegar þau verða orð- in þijátíu til fjörutíu verður hafist handa af alvöru við að taka upp nýju Suður-Afríku vegna aðskilnaðar- stefnunnar. Simon fékk síðar upp- reisn æru vegna þessa. plötuna. Hljóðver hefur verið bókað frá fyrsta apríl og stefnt er að því að nýja platan komi út í haust. Miðað við hvernig plöturnar Green frá 1988 og Out Of Time frá '91 hljóma (að ógleymdum ýmsum afrekum fyrri ára) má búast við spennandi rokk- skífu frá R.E.M. næsta haust. Tvistkóngur- inn Chubby Checker í máli viöMcDonalds Gamli tvistkóngurinn Chubby Checker hefur höfðað mál á hendur hamborgarakeðjunni McDonalds í Kanada. Hann fer fram á sem nemur um 850 millj- óna króna skaðabætur fyrir að auglýsingamenn hamborgarak- eðjunnar létu óþekktan söngvara herma eftir honum í auglýsingu um franskar kartöflur. í auglýsingunni sem um ræðir syngur söngvari lagið The Twist sem Chubby Checker kom í efsta sæti bandaríska vinsældalistans í upphafi sjöunda áratugarins. Uraboðsraaður tvistarans gamla segir að eftirlíkingin sé sláandi lík upprunalegu útgáfunni. Chubby Checker hafi hins vegar aldrei geíið leyfi fyrir neinum eft- irlíkíngum og ekki veriö boðnar nemar íjárhæðir fyrir aö slíkt væri gert. Talsmaður auglýsingastofunn- ar sem gerði auglýsingaraar fyrir McDonalds segist hins vegar hafa fengið leyfi höfundar The Twist, Hanks Ballards, til að nota lagið og greitt honum fyrir flutnings- rétt lags, texta og flutningsstils. „Viö erum ekki að líkja eftir Chubby Checker," segir talsmað- urinn, Bob Topping. „Lagið hljómar eins og útgáfa Hanks Ballards sem er upprunalegri en sú sem Chubby Checker sendi frá sér. Þótt Hank Ballard hafi verið fyrstur til aö syngja The Twist inn á plötu var þaö Chubby Chec- ker sem gerði lagið vinsælt. Hann kom laginu meira að segja tvisvar í efsta sæti bandaríska vinsælda- listans með meira en árs rnilli- bili. The Twist er eina lagið í bandarískri dægurtónlistarsögu sem hefur náð þeim áfanga. Azanska ungliðahreyfingin vill ekki vestræna poppara að svo stöddu: Paul Simon beðinn að fresta hljómleikum í Suöur-Afríku Paul Simon fer í sina fyrstu hljómleikaferð til Suður-Afríku síðar i þessum mánuði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.