Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Qupperneq 40
18
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992.
Andlát
Guðný Þórarinsdóttir frá Krossdal
lést 2. janúar í sjúkrahúsi Húsavíkur.
Hjörtur Hjartarson lést að Hjúkrun-
arheimilinu Skjóli fimmtudaginn 2.
janúar.
Jónína Þórðardóttir, Suðurgötu 14,
Keflavík, lést á sjúkrahúsi Keflavík-
ur 2. janúar.
Guðríður Guðbjörg Bjarnadóttir,
Skeljagranda 3, lést í Borgarspítalan-
um 2. janúar.
Steinunn Sigurðardóttir, Bólstaðar-
hlíð 64, andaðist í Landakotsspítala
2. janúar.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
skeytumá 100ára afmælimínu 24. desember.
Sérstakar þakkir til bæjarstjórnar Ólafsfjarð-
ar og stjórnar Hornbrekku og fjölskyldu
minnar fyrir ógleymanlegan dag.
Guð blessi ykkur öll.
Elín Björg Guðbjartsdóttir,
Hornbrekku
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta nauðungaruppboð á jörðinni Gilsfjarðarmúla, Reykhóla-
hreppi, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar, fer fram fimmtudaginn 9. jan-
úar 1992 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild
landbúnaðarins.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu
SMAAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBVGGÐINA:
99-6272
ASKRIFENDASlMINN
FYRIR LflNDSBYGGÐINA:
99-6270
DV
SMÁAUGLÝSINGADEILD
er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 18-22
ATH. Smáauglýsing i
helgarblað DV verður að
berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
- talandi dæmi um þjónustu
Vilji ibúar landsbyggðarinnar gerast
áskrifendur er simirm 99-6270 og
vegna smáauglýsinga er siminn
99-6272. Ekkiþarf91 fyrirframan
simanúmerið, 99 gildir fyrir grœnu
númerin hvar sem er á landinu.
Rátt ar að benda á að tilkoma „grænu
simanna" breytir engu fyrir lesendur
okkar á höfuðborgarsvœðinu. Þeir
hringja áfram I sima 27022.
Síminn á höfuöborgarsvæöinu er 27022
Nauoungaruppboo þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Smiðjuvegur 14, 1. hæð austurhl., þingl. eig. Sverrir Hreiðarsson, Smári Hreiðarsson og Amdís Hreiðarsd., fer fram á eigninni sjáltri þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 17.30. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Ólaíúr Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Bæjarsjóður Kópavogs, Ami Einarsson hdl., Ingvar Bjömsson hdl., Andri Ámason hdl. og Fjár- heimtan hf.
Álfhólsvegur 85, kjallari, þingl. eig. Þór Ostensen, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Ásbjöm Jónsson hdl., Jóhannes Sigurðsson hdl., skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Smiðjuvegur 14,1. hæð vestur, þingl. eig. Sverrir Hreiðarsson, Smári Hreið- arsson og Amdís Hreiðarsd., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. jan- úar 1992 kl. 17.40. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir. Thoroddsen hrl., Glaíúr Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Bæjarsjóður Kópavogs, Arni Ein- arsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Fjárheimtan hf.
Asbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Lngólfsson hrl., Guðmundur Pétursson hdl., Olaf- ur Gústafsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Asdís J. Rafnar hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Astún 12, 024)4, þingl. eig. Margrét Herborg Nikulásdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjar- sjóður Kópavogs, Sigríður Thorlacius hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Logi Egilsson hdl.
Hamraborg 18, 2. hæð D, þingl. eig. Þórarinn Sigurðsson, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 8. janúar 1992 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og Bæj- arsjóður Kópavogs.
Digranesvegur 46, 1. hæð, þingl. eig. Vaídimar Þórðarson og Pála Jakobs- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Kristján Ól- afsson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs, Kristinn Bjamason hdl., Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl. og skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Engihjalh 1, 6. hæð E, þingl. eig. Hulda Sigurðaidóttir, fer fram á eign- inni sjálfn þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Magnússon hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Nýbýlavegur 66, 1. hæð t.h., þingl. eig. Auðunn Snorrason, tal. eig. Guð- rún Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. janúar 1992 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Þór Ámason hdl., Friðjór. Öm Friðjónsson hdl., Ölafúr Gústafsson hrl., Steingrímur Eiríksson hdl., Landsbanki Islands, Helgi V. Jónsson hrl., Bæjarsjóður Kópavogs og ís- landsbanki.
Skólagerði 9, þingl. eig. Jens Gústafs- son og Elísabet Á. Magnúsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. janúar 1992 kl..15.15. Uppboðsbeið- andi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
Fagrihjalh 66, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. janúar 1992 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl„ Bæjarsjóður Kópa- vogs, Skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi, Sigríður Thorlacius hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands.
Jarðarfarir
Guðfinna Ingibjörg Clausen frá
ísafirði lést 30. desember. Kveðjuat-
höfn verður frá nýju kapellunni í
Fossvogi mánudaginn 6. janúar kl.
10.30. Jarðsett verður á ísafirði.
Fundir
Vinafélagið
sími 36127 og 75315. Fundur verður í safn-
aðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn
6. janúar kl. 20. Allir velkomnir.
Hjónaband
Nýlega voru gefm saman í hjónaband af
séra Flóka Kristinssyni Guðfinna Kon-
ráðsdóttir og Óskar Ólafsson. Heimili
þeirra er að Dvergbakka 10.
Stúdíó Guömundar
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferð 5. jan. kl. 11
Kapellan - Óttarstaðir - Lónakot.
Ekið að kapellu heilagrar Barböru við
Straumsvík og hún skoðuð. Síðan gengið
með ströndinni að Lónakoti. Slunkariki
heimsótt í lok göngunnar. Fjölmenniö í
fyrstu ferð ársins. Verð 700 kr., fritt fyrir
böm með fullorönum. Brottfór frá BSÍ,
austanmegin, kl. 11. Ath: Breyttan brott-
farartíma - komið til baka um kl. 15.
Mánudagskvöldið 6. jan. kl. 20 - blysför
Annað árið í röð verður farin blysför um
álfa- og huldufólksbyggðir í Öskjuhlíð á
þrettándanum 6. jan. Til gamans verður
stuðst við kort Ingva Þórs Loftssonar
(hjá Borgarskipulagi ReyHjavíkur) um
huliðsvætti á höfuðborgarsvæðinu, en
heimildarmaður hans er Eria Stefáns-
dóttir. Gangan endar við álfabrennu Vals
hjá Hliðarenda (í Valsheimilinu verða
seldar veitingar). Tilvalin fjölskylduferö
sem tekur um eina klst. Þrettándagangan
hefst kl. 20 við Hótel Loftleiðir. Ekkert
þátttökugjald en blys verða seld fyrir
brottfór á 200 kr.
TjJkyrmiiigar
Söngbækur á ári
söngsins
Út eru komnar söngbækur í tilefni af ári
söngsins sem bera nafnið „Hvaö er svo
glatt“. Þær eru gefnar út af Tónlistar-
bandalagi íslands og framkvæmdanefnd
um ár söngsins. Um er aö ræöa tvær
bækur með 40 lögum. í annarri bókinni
eru einrödduð sönglög ásamt textum og
gitarhljómum. í hinni bókinni eru sömu
lög með einfóldum útsetningum fyrir
píanó. Dreifmgar- og söluaðilar eru: Tón-
Ustarbandalag íslands, s. 91-678255, og
Tónastöðin, s. 91-21185,
Niðjar Halldórs Þorsteins-
sonar og Kristínar Pálínu
Kristjánsdóttur
Vörum, Garöi, halda jólatrésskemmtun
laugardaginn 4. janúar í safnaðarheimil-
inu Ytri-Njarövik og hefst hún kl. 15.
Gaman væri að sem flestir létu sjá sig.
Útskrift úr Viðskiptaskólanum
Nýlega luku nemendur bókhalds- og
rekstramámi frá Viðskiptaskólanum,
Skólavöröustíg 28. Námiö stóð yfir í 7
vikur. Markmið námsins er að útskrifa
nemendur með víðtæka þekkingu á bók-
haldi (tölvubókhaldi) ásamt hagnýtri
þekkingu á sviði verslunarréttar. Náms-
greinar eru: Hlutverk bókhalds og bók-
haldslög, bókhaldsæfmgar og reiknings-
Myndgáta
skil, verslunarreikningur, launabókhald,
virðisaukaskattur, raunhæft verkefni -
afstemningar og upgjör, tölvubókhald,
réttarform fyrirtækja, samningagerö,
viðskiptabréf og fyming skulda. Næsta
bókhalds- og rekstrarnám í Viðskiptaskó-
lanum byijar nú í janúar. Á myndinni
eru nemendur og kennarar Viðskipta-
skólans.
Úrslit í fjölskylduleik
Coca Cola of Euro Disney
í októbermánuði efndu Coca Cola og
Euro Disney til fjöslkylduleiks í sam-
vinnu við Samvinnuferðir-Landsýn og
Vöku-Helgafell. Verölaunin vom 15 viku-
ferðir fyrir fjóra til Euro Disney ævin-
týralandsins skammt fyrir utan París
sem verður opnað næsta vor. Alls munu
því 60 íslendingar spóka sig í Euro-Disney
í boði Coca Cola og Samvinnuferða-
Landsýnar næsta sumar. Einnig vom 30
heilsársáskriftir að Disney bókaklúbbi
Vöku-Helgafells í aukaverðlaun. Alls
bámst 83.427 lausnir frá 40.853 einstakl-
ingum. Samhliða fjölskylduleiknum fór
fram samkeppni milh verslunar-
stjóra/eigenda um bestu kynninguna á
leiknum. Verslunarstjórar þeirra sex
verslana sem þóttu skara fram úr fá í
verðlaun vikuferð fyrir tvo til Euro Dis-
ney.
Sjúkrahúsið í Bolungarvík
þakkar gjafir
Nú rétt fyrir jólin þökkuðu fulltrúar
sjúkrahússins í Bolungarvík Sjálfsbjarg-
arfélögum á staðnum fyrir góðar gjafir
undanfariö. Hér var um að ræða tæki til
sjúkraþjálfunar, togbekk, þrekhjól,
handhjól, vaxbakstrapott, raförvunar-
tæki, nuddtæki og lóð og bolta til þjálfun-
ar. Við þetta tækifæri kom fram að Sjálfs-
björg í Bolungarvík hefur gefið öll tæki
tÚ sjúkraþjálfunar frá upphafi eöa alveg
frá árinu 1983. Margvísleg ljáröflun er í
gangi hjá félaginu og þar liggur mikil
vinna að baki. Það er mikilsvert að eiga
svo góða bakhjarla sem sinna þessu starfi
af óeigingirni og alhug. Án þeirra væri
þessi þjónusta ekki fyrir hendi í Bolung-
arvík.
Félag eldri borgara
Félagsvist spiluð á sunnudag kl. 14, sýn-
ing á leikritinu Fugl í búri kl. 17 í Risinu.
Dansað í Goðheimum kl. 20.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur
Ilúsnæðisnefnd Reykjavíkur hafði sam-
kvæmt venju ákveðið að auglýsa í des.
sl. eítir umsóknum um félagslegar eign-
aríbúöir til úthlutunar á árinu 1992.
Vegna óvissu um hve margar íbúöir
verða til ráðstöfunar í næstu úthlutun
verður ekki unnt aö auglýsa eftir um-
sóknum fyrr en í janúarlok 1992 og verö-
ur umsóknarfrestur 4 vikur. Eru vænt-
anlegir umsækjendur beönir að sýna
skilning á þessari frestun.
Gronn-veisla í
Gerðubergi
Mánudaginn 6. janúar veröur Gronn-
veisla í Menningarmiðstöðinni Geröu-
bergi, Breiöholti. Verð kr. 1000 fyrir
manninn, allir velkomnir. Kl. 19 Heilsu-
kvöldmatur, kl. 20 fyrirlestur um matar-
fíkn og Gronn-námskeiðið kynnt. Kl.
20.30-22.30: Samskipti og sjálfsskoöun.
Erfið og krefjandi vinna fyrir þá sem vilja
horfast í augu við raunveruleikann eins
og hann er. Kl. 22.30-23 skráning á
Grann-námskeið sem hefst 11. jan.
Félag eldri borgara
Leikhópurinn Snúður og Snælda sýna
leikritiö Fugl í búri 5., 8. og 11. janúar.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins á
fimmtudag og fóstudag.
Tapað fundið
Dúkka fannst
Dúkka fannst á annan dag jóla vlð Höfða-
bakka. Upplýsingar í sima 74154.
Dísarpáfagaukur tapaðist
Grár dísarpáfagaukur með brúsk á höfði
og appelsínugular „kinnar“, mjög mann-
elskur, flaug aö heiman frá sér í Holts-
búð, Garöabæ, á jóladag. Hann sást fljúga
áleiðis yfir Kópavog. Hann svarar flauti.
Ef einhver hefúr orðið var við hann eða
veit hvar hann er niðurkominn þá vin-
samlegast látið vita í síma 40183.