Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Page 7
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. 7 Fréttir Sólveig Júlíusdóttir hefur hjólað 1200 km í sumar: Hjólaði frá Sigló til Reykjavíkur á 4 dögum JUNO-IS Skipholti 37 Barna-ís kr. 55, millist. shake, kr. 190. - fór norður til að taka þátt 1 Sildarævintýrinu 4. júlí síðastliðinn lögðu fimm kon- ur upp í langferð á reiðhjólum frá höfuðborgarsvæðinu. Þær hjóluðu á einni viku rúmlega 400 kílómetra leið til Sigluíjarðar Ein þeirra, Sólveig Júlíusdóttir, lét það ekki nægja held- ur fór aftur síðar í júlí til Siglufjarð- ar til að taka þátt í Síldarævintýrinu og tók hjóhð með sér og hjólaði til baka, nú ein, og var hún aðeins fjóra Seyðisfjörður: Wathnehúsið horfið Pétur Kristjánssan, DV, Seyðisfirði: Wathnehús við Hafnargötu, eitt kunnasta húsið á Seyðisfirði í ára- tugi, var endanlega rifið 1. ágúst. MikilT bruni varð í húsinu í janúar síðastliðnum af völdum íkveikju. Ágreiningur var um hvort rífa ætti húsið eða endurbyggja það. Maður sem grunaður er um að hafa kveikt í því bíður nú dóms. Áhugamannahópur hér í bænum hafði gert áætlun um endurbyggingu hússins og þegar ljóst var að eigend- ur þess ætluðu að fjarlægja rústirnar 1. ágúst boðaði byggingarnefnd bæj- arins til fundar í skyndi. Á fundinum var eigendum bent á að ekki hefði verið sótt um leyfi til þess að rífa húsið. Reynt var að fá þá til þess að fresta niðurrifi svo að áhugamanna- hópnum gæfist tími til að koma sín- um málum á hreint. Höfðað var til þess að.hér væru um mikil menning- arverðmæti að ræða. Eigendur höfðu hins vegar boðist til þess að gefa áhugamönnunum húsið en vildu ekki greiða með því fé. Þeir hefðu tvívegis frestað niður- rifi til þess að hópnum gæfist tóm til aðgerða. Að lokum töldu þeir sig ekki geta beðiö lengur með að fjar- lægja húsið, sem var ónýtt að þeirra mati, og bentu á að ekki hefði tíðkast að sækja um leyfi til þess að fjar- lægja brunarústir. Þeir töldu sig bera ábyrgð á skaða sem rústimar gætu valdið mönnum og umhverfi enda væri töluvert um mannaferðir í þeim og nánasta umhverfi þeirra. Auk þess hefði bæjarstjóri ítrekað farið þess á leit við eigendur að húsið yrði fjarlægt. Niðurstaðan varð sú að húsið var rifið. Eigendum, sem og öðrum bæjarbúum, þykir mikil eftir- sjá af Wathnehúsinu. Síðustu leifar Wathnehússins. DV-mynd Pétur BÍ\A BOH ULTRA GLOSS Sterkasta handbónið á fslandi. 8 ára reynsla. ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf. Sólveig Júlíusdóttir nýkomin heim eftir að hafa lagt að baki vegalengd- ina frá Siglufirði til Reykjavíkur. DV-mynd S daga í þeirri ferð. Sólveig er mikil hjólreiðakona og hefur hjólað vítt og breitt um landið: „Það eru nokkur ár síðan sú hug- mynd korri upp hjá okkur nokkmm konum að hjóla til Siglufjarðar, en ég er frá Siglufirði, og þegar við loks- ins létum verða af þessu var þetta alveg stórkostlegt ævintýri." Sólveig sagði að þrátt fyrir að ferð- in hefði verið mjög skemmtileg hefði stundum verið erfitt, sérstaklega á bakaleiðinni, þar sem hún hún hjól- aði rúma eitt hundrað kílómetra á dag en hún sagði að það hefði hjálpað að vera í góðri þjálfun. „í sumar er ég búin að hjóla rúma 1200 kílómetra. Auk þess að hafa hjólað til Siglufjarðar og til baka hef ég hjólað tvisvar sinnum í Grímsnes- ið, til Þingvalla og ýmsar styttri vegalengdir." -HK ------ DALEIÐSLA Hef opnað fyrir bókanir í einkatíma. Dóleiðsla getur hjálpað þér á fjölmörgum sviðum eins og t.d.: Hætta að reykja, losna við aukakílóm, streitu, flughræðslu, lofthræðslu, kynlífsvanda- mál, bæta minni og einbeitingu, ná meiri árangri í íþróttum, öðlast aukinn viljastyrk og margt fleira. Friðrik Páll er viðurkenndur í alþjóðlegum fagfélögum dáleiðara eins og International Medical and Dental Hypnotherapy Association, American Guild Of Hypnotherapists og National Society Of Hypnotherapists. Friðrik PállÁgústsson R.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Sími: 91-625717 Einkaumboð fyrir Renault bíla á islandi Krókhálsi 1 Reykjavík Sími 686633 RENAULT Clio Frábær fólksbíll á fínu verði Tryggðu þér einn - fyrir hækkun! Clio RT - 80 hestöfl Clio RN - 60 hestöfl Verð með ryðvörn og skráningu: 5 dyra, sjálfskiptur kr. 964.000,- 5 dyra, beinskiptur kr. 899.000,- Verð með ryðvörn og skráningu: 3ja dyra, beinskiptur kr. 769.000,- 5 dyra, beinskiptur kr. 799.000,- Bflaumboðið hf. RENAULT fer á kostum Athugið! Næsta sending verður búin hvarfakút og mun þvi hækka verulega 8ÁRA RYÐVARNAR ÁBYRGÐ 3ÁRA VERKSMIÐJU ÁBYRGÐ Rúmgóður, lipur, snarpurog þægilegur Fallegur bíll með miklum aukabúnaði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.