Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Side 33
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. 45-- Jón Kristján Sigurðsson, DV, Barœlona; Oftar en ekki gerist það að íslerid- ingur hittir landa sinn í útlöndum. Ekki leiddi ég hugann að því að ég myndi rekast á íslending í Vall D’Hebron þar sem búa tæplega tvö þúsund blaða- og fréttamenn frá öll- um heimshomum. Við getum kallað þetta lítið þorp á íslenska visu en hér búa menn sér lítið heimili meðan á vinnu þeirra stendur á ólympíuleik- unum sem verður slitið um helgina. Einn daginn var bankað á dyr hjá mér og úti fyrir segir broshýr ljós- hærö kona á íslensku: „Ég sá á íbúa- Ustanum niðri hjá mér að hér byggju íslendingar og ég sagði við sjálfa mig að þá yrði ég að heilsa upp á í snar- hasti.“ Ég býð konunni inn og við förum að ræöa saman. Hún spyr um nánari deili á mér og spyr frétta af íslandi og hvemig okkar mönnum gangi á ólympíuleikunum. Strákarnir hennar Kristínar sem halda með íslenska handboltaliðinu. Roberto Óðinn, 19 ára, Alexander Gunnar, 12 ára og Fernando Kristján, 17 ára. ólympíuleikunum stendur. Þaö var mikil aðsókn í störf tengd leikunum og í flestum tilfellum réð gaijila góða klíkan því hveijir fengu störf. i mínu tiifelli réð klíkan ferðinni. Eftir nokkm var að slægjast því launin era mjög góð. Það var þó stefhan frá upphafi að láta húsmæður ganga fyr- ir störfum því þeim væri best treyst- andi. Bandaríkjamenn kröfuharðastir „Þetta hefur gengið ljómandi vel, flestir era mjög ánægðir og kvartan- ir hafa verið fáar. A undirbúnings- námskeiði var okkur sagt að blaða- menn væra mjög kröfuharður hóp- ur, allt yröi að vera „tipptopp". Við vorum dálítið kvíðin vegna þessa en þetta hefur allt saman gengið vonum frarnar. Bandaríkjamenn eru þó Strákamir mínir halda alltaf með íslendingum - líka þegar þeir keppa við Spánverja - segir Kristín Ámadóttir de Ferrer í Barcelona Hefurbúiðí Barcelona í 20 ár Konan sem hér um ræðir heitir Kristín Ámadóttir og hefur búiö í Barcelona í 20 ár. Það er ekki að heyra á máli hennar að löng dvöl fjarri heimahögunum hafi komiö niöur á okkar ástkæra móðurmáli Eiginmaður Kristínar, Fernando Ferrer Viana, fær sér sangria að spænskum sið. þvi Kristín hefur mjög gott vald á íslenskunni. Við nánari kynni kemur í Jjós að Kristín er borinn og bam- fæddur Reykvíkingur en foreldrar hennar eru frá Akureyri. Á ólympíuleikunum hefur hún yf- irumsjón með hreingemingum i íbúðum fréttamanna í Vall D’Hebr- on. Starfið er nokkuð viðamikið því fréttamenn sumir hveijir era mjög kröfuharðir og vilja að hlutimir séu á hreinu. En hvað kom til að Kristín kom til Barcelona fyrir 20 árum? „Þegar ég var 24 ára gömul ákvaö ég ásamt vinkonu að fara til Spánar að læra spænsku. Barcelona var fyr- ir valinu og má segja að hér hafi ég búið óslitið síðan. Eg var hér í fyrstu viö spænskunám í eitt og bauðst síð- an starf þjá Flugleiðum í London en áöur en ég kom hingað vann ég einn- ig hjá Flugfélaginu heima á íslandi. Skömmu fyrir brottförina til London kynnist ég manni frá Barcelona sem síðar átti eftir að verða eiginmaður- inn minn. Eftir ársdvöl í London kom ég hingað aftur og eftir það varð ekki aftur snúið. Ég giftist manni sem heitir Femando Ferrer Viana og eig- um við saman þijá stráka. Maðurinn minn er hagfræðingur að mennt og vinnur hjá borginni,” segir Kristín Ámadóttir. Stefnir á heimsókn til íslands í haust Kristín segist reyna að halda tengslum við ísland eins og kostur er. Framan af kom hún í heimsókn til íslands á hverju ári en hin síðari ár hefur ferðum fækkað. Hún hefur í staðinn fengið ættingja sína á ís- landi í heimsókn. Kristín segist samt vera ákveðin í því að heimsækja landið sitt hið bráðasta og er með ráðagerð um að fara þangað í haust en þá era komin tvö ár frá því að hún var síðast á íslandi. Með spænsktog íslensktvegabréf „Ég gifö mig á dögrnn Francos ein- ræðisherra 1972. Þá gátu útlendingar sem giftust innfæddum haldið sínum eigin ríkisborgararétti en urðu sjálf- krafa spænskir borgrar með öllum þeim réttindum sem því fylgir. Ég er því bæði með íslenskt og spænskt vegabréf. Bömin mín era einnig með bæði vegabréfin og era afar stolt með það.“ Skattarhafarokið upp úrölluvaldi „Síðan Franco féll frá hefur allt hér snúist meira til fijálsræðisáttar. AU- ar dyr hafa opnast upp á gátt. Skiln- aðir og fóstureyðingar, sem vora bannorð á tímum Francos, era nú leyfilegir og fangar hafa mun meira fijálsræði en áður. Á móti kemur hins vegar að skattar hafa rokið upp úr öllu valdi en fólk vissi ekki hvað það var þegar Franco var uppi. Á heildina Utið má þó segja að frjáls- ræðið sem fókið fékk í hendurnar hafi orðið spænsku þjóðinni til fram- dráttar á flestum sviöum, ekki hvað síst á menningar- og fiölmiðlasvið- inu,“ sagöi Kristín Ámadóttir. Kristín Árnadóttir de Ferrer sér um að blaða- og fréttamenn í ólympíuþorp- inu hafi alltaf hreint í kringum sig. Vann við þýðingar fyrstu búskaparárin í upphafi vera sinnar 1 Barcelona vann Kristin annað veifið utan heim- Us. Hún fékkst aðaUega við þýðingar á erlendum kvikmyndum. Síðustu tíu árin hefur hún eingöngu verið heimavinnandi húsmóðir og segist kunna vel við það hlutskipti. - En hvemig kom það til að Kristín fór að vinna á ólympíuleikunum því ásóknin í störf þeim tengd var gríðar- lega hörð og komust færri að en vUdu? Ásókn í störf tengd leikunum „Það var hringt í mig einn góðan i veðurdag og mér boðið starf sem fólst í því meðal annars að hafa yfirum- sjón með hreingemingum og einnig aö koma á móts við óskir þeirra sem búa hér í VaU D’Hebron meðan á kröfuharðasti hópurinn. Þeir vUdu fá fleiri loftkælingartæki, settu út á matinn og vora ekki ánægðir að fá ekki spæld egg í morgunmat. Þaö var • þó vitað að í tæplega tvö þúsund manna samfélagi heyrðust einhveij- ar óánægjuraddir. En á heUdina Utið hefur þetta gengið aö mestu áfaUa- laust. Það kom okkur talsvert á óvart sem hér vinnum hvað Bandaríkja- menn vissu Utið um Spán og nokkrir þeirra vissu ekki hvar sjálf ólympíu- borgin var á landakortinu áður en þeir komu hingað," sagði Kristín. íbúðimar á uppsprengdu verði Að sögn Kristínar hafa allar íbúð- imar, sem byggðar vora fyrir ólymp- íuleikana, verið seldar. ÁUt verðlag hefur rokið upp úr öUu valdi og hefur íbúðarverð hækkað mest. 70 fer- metra íbúð í VaU D’Hebron selst á 12-13 mUljónir sem þætti geysUegt verð á íslandi. Fyrir þá upphæð gætu íslendingar keypt Utið einbýUshús svo á þessu dæmi sést glöggt að ekki er aUt dýrast á íslandi og er nú nóg samt. Kristín segir að í kjölfar hækkaðs íbúðarverös hafi ungt fólk ekki treyst sér út í íbúðarkaup. Þess í stað hefur unga fóUdð oröið að kaupa sér íbúð í smærri þorpunum fyrir utan Barce- lona. Það viU heldur leggja á sig lengri vegalengdir en lenda í skulda- súpu sem það nær sér aldrei upp úr. „íslendingur íhúð oghár" „Ólympíuleikamir hafa veriö og verða núkU lyftistöng fyrir Barce- lona. Þaö hefur komið í ljós nú þegar og á eftir að koma enn frekar í Ijós þegar fram Uða stundir," sagði Krist- ín. Kristín sagðist í lok samtals okkar aUtaf verða Islendingur í húð og hár. „Þegar ég er spurð hvaðan ég sé segi ég aUtaf frá íslandi. Bömin mín era einnig mjög stolt af ættemi sínu'og, telja sig meiri íslendinga en Spán- veija. TU marks um það er að þegar strákamir horfa á íþróttaleik þar sem íslendingar era aö efia kappi við Spánveija halda þeir aUtaf með ís- lendingum," segir Kristín og bætir við að hún sé komin til að vera í Barcelona og sé hamingjusöm hér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.