Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992. ★★ Verdandi mafíuforingjar MOBSTERS Útgefandi: ClC-myndbönd. Leikstjóri: Michael Karbelnikoff. Aðalhlutverk: Christian Slater, Patrick Dempsey, Richard Grieco, Costas Mandylor og Anthony Quinn. Bandarisk, 1992 - sýningartimi 104 min. Bönnuö börnum innan 16 ára. Lucky Luciano, Meyer Lansky, Bugsy Siegel og Frank Costello eru kunnugleg nöfn öllum þeim sem hafa fylgst meö skipulagðri glæpa- starfsemi í Bandaríkjunum, en þessir fjórir voru allir þekktir maf- íuforingjar á fyrri hluta aldarinn- ar. í Mobsters er fjallað um fjór- menningana, frá unglingsárum þar til Lucky Luciano verður ókrýndur konungur Mafíunnar. Eins og allt of oft hefur gerst á undanfomum ánun í kvikmynd- um, þar sem fjallað er um Mafíuna, er mikill greinarmunur gerður á góðum mafíósum og vondum mafí- ósum. Raunveruleikinn er auðvit- að sá að allir voru þeir og eru jafnslæmir út frá réttarfarslegu sjónarmiði. í Mobsters eru fjór- menningamir „góðir“ mafíósar, sveipaðir dýrðarljóma sem enginn heilvita maður ætti að sætta sig við. Sjálfsagt byijaöi þessi mafíu- dýrkun og skipting meðhma Maf- íunnar í „góða“ og „vonda“ með Guðfóðurmyndum Coppola. Hægt að fyrirgefa Coppola vegna þess hversu myndir hans em geysivel gerðar og mikið lagt í sköpun per- Verðandi mafiuforingjar, talið frá vinstri: Lucky Luciano (Christian Slat- er), Meyer Lansky (Patrick Dempsey), Frank Costello (Costas Mandyl- or) og Bugsy Siegel (Richard Grieco). sónanna. I Mobsters er aftur á móti eins og í Bugsy sögð saga af töffurum sem einnig em flottir gæjar í stífpressuðum fotum sam- kvæmt „nýjustu" tísku og persónu- sköpun er í lágmarki. Fjórmenningamir fá mismikið pláss í myndinni. Luciano er hetjan sem öh vandamál leysir, sá- sem hinir þrír velja sem foringja. Er hann sá eini fjórmenningana sem DV-myndbandalistinn 1 (3) The Hand that Rocks the Cradle Memories of an Invisible Man fer beint i fjórða sæti vinsældalist- ans. Um er að raeða nokkuð sérstaka sakamálamynd. Aðalhlutverk- ið leikur Chevy Chase sem er hér á myndinni ásamf Sam Neill. 4 (-) Memories of an I 5(5) Prince oí Tides 6(8) Knighl Moves 7(4) 8(7) 9(6) Company Business 10 {*) Blameitonl 11 (■) Medicine Man 12(9) Father of the Bride 13 > . Pure Luck Hook Samsæri þagnarinnar CONSPIRACY OF SILENCE Útgefandl: Bergvik. Leikstjóri: Francis Mankiewicz. Aöalhlutverk: Michael Mahonen, Jon- athan Potts, lan Tracey og Michelle St. John. Kanadisk, 1992 - Sýningartimi 192 min (2 spólur). Bönnuó börnum innan 16 ára. Það er víöa sem indíánar þurfa að sæta kynþáttafordómum eins og Conspiracy of Silence ber vitni um, en hér er um aö ræöa kanadíska míniseríu sem byggð er á atburði sem átti sér stað í Manitoba þegar heilt bæjarfélag þagði um hroða- legt morð sem fjórir piltar höfðu framiö. Sagan hefst fóstudaginn 13. nóv- ember 1971. Fjórir ungir piltar eru aö leita sér að tilbreytingu í skammdeginu. Þeir hafa nóg af víni en vantar félagsskap. Á vegi þeirra veröur img indíánastúlka sem þeir neyða upp í bílinn til sín. Það næsta sem skeður er að lögreglan er köh- uð til þegar lík af ungri indíána- stúlku finnst og hefur henni veriö misþyrmt á hrottalegan hátt. Bönd- in berast fljótt að fjórmenningun- um en ekkert er hægt að sanna þrátt fyrir aö einn þeirra hafi játaö fyrir atvinnurekanda sínum og fleirum aö þeir hafi ekki ætlað aö gera stúlkunni mein. Honum er ráölagt aö þegja, stúlkan hafi hvort eð er verið indíáni. Allir í bænum vita hveijir eru moröingjamir en enginn vitnar og máhð fehur í gleymsku. Sextán árum síöar, þeg- ar aörir lögreglumenn eru teknir viö, hringir kona í lögregluna einn góðan veðurdag og segist vita hveijir drápu indíánastúlkuna. Þetta verður til þess að einn lög- reglumaöurinn fer að grafast fyrir um máhð og verður ekki Utið hissa þegar hann les málskjölin. Conspiacy of Silence er vel gerö sjónvarpsmynd og spennandi. Lop- inn er aðeins teygður eins og við er að búast í þetta langri mynd, en þaö kemur htið að sök. Sú fyrirhtn- ing á indíánum, sem kemur fram hjá bæjarbúum, er með ólíkindum og lýsir sér í því þegar bæjarbúar þegja morðið í hel eingöngu vegna þess að þaö var indíáni sem var myrtur. -HK einhver vinna er lögð í og fer Christian Slater ágætlega með hlutverkiö. Það eru þó Anthony Quinn og Michael Gambon sem eiga létt með aö kveöa ungu leikar- ana í kútinn í hlutverkum „vondu" mafíósanna og skapa báðir eftir- minnilegar persónur. Á yfirborðinu er Mobster flott, leiktjöld og annað sem viðkemur sviösmynd fyrsta flokks, en eins og gefur að skhja er sagan ósann- færandi og yfirborðskennd. -HK r* ★★ He tuined his Iwck pn ovili/ation. 0«i> to discovct he twvd the pey*e< to S4ve «. Tilbjargarsjúkum MEDICINE MAN Útgefandi: Skifan. Leikstjóri: John McTiernan. Aðalhlutverk: Sean Connery og Loraine Bracco. Bandarísk, 1991 -sýningartimi 102 mín. Leyfó öllum aldurshópum. Helsti gcdlinn við Medicine Man er að góð saga nær aldrei að verða forvitnheg eða skemmtileg í kvik- myndinni. Athyghn beinist því aö ógnvekjandi og risastórum regn- skógum í Suður-Ameríku og frum- byggjunum sem þar búa og eru í aukahlutverkum, enda eru aðal- persónumar frekar daufar. Medicine Man er leikstýrt af John McTieman sem hefur vhjað taka sér frí frá spennumyndum (Die Hard og The Hunt for Red October) og gera mynd alvarlegs eðhs. Ekki er Medicine Man slæm kvikmynd. Sean Connery sér að hluta til um það, en hann er reglu- lega góður í hlutverki læknisins, Robert Campbeh, sem hefur lokað sig frá umheiminum og fundið upp lyf sem læknar krabhamein. Hann hefur beðið um aðstoð en hjóst ekki við að það yrði kona sem þar að auki efast um getu hans til vísinda- starfa. Samhand þeirra er stirt í fyrstu en þegar lyfið glatast sam- einast þau í að búa til nýtt. Loraine Bracco leikur aðstoðar- manninn og er hún jafnslæm og Connery er góður. Þar er margt áhugavert við Medicine Man en vegna þess hversu hæg hún er nær áhugaverð saga aldrei almennilega að komast til skha. -HK ★★ BRIDGET FQNDA T Tst MICHAEL 0‘KEEFE Heimkoman ★ ‘/2 Lokaverkið Myndbönd OUT OF THE RAIN Útgefandi: Sam-myndbönd. Leikstjóri: Gary Winick. Aðalhlutverk: Bridget Fonda og Michael O’Keefe. Bandarisk, 1991 - sýningartimi 85 min. Bönnuð börnum innan 16 ára. Out of the Rain gerist 1 smábæ. Ungur maður kemur til að vera við jaröarfor bróður síns sem framið hefur sjálfsmorð. Litið er á hann sem utanbæjarmann og sér hann fljótt að ekkert bíður hans í heima- bænum. Þegar hann er ákveðinn í að láta sig hverfa kemst hann óvænt á snoðir um umfangsmikla eiturlyfjastarfsemi sem bróðir hans hafði tengst og fer að gruna að sjálfsmorðið hafi verið morð. TU sögunnar kemur ung stúlka sem segist hafa verið kærasta bróð- ur hans og vih hún að hann taki hana með sér, en ungi maðurinn á eftir að komast að því aÖ ekki er allt sem sýnist með þessa stúlku. í Out of the Rain er sögð áhuga- verð saga. Áhorfandinn er hvað eftir annað teymdur í ranga átt þar til í lokin að hlutimir smeha sam- an. Ofbeldi er nokkurt á kostnað textans sem er góður. McBAIN: THE FINAL MISSION Útgefandi: Háskólabió. Leikstjóri: James Clickenhaus. Aóalhlutverk: Christopher Walken, Mar- ia Conchita Alonzo og Michael Ironside. Bandarísk, 1992 - sýnlngartími 99 mín. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Hinn ágæti leikari Christopher Walken leikur titilhlutverkið í McBain: The Final Mission, sem er formúlumynd um fyrrverandi her- menn í Vietnam sem mörgum árum eftír lok stríðsins sameinast í að hefna eins félagans sem bjarg- aði lífi þeirra. Sá var myrtur af ein- ræðisherra i Kólumbíu sem heldur vemdarhendi yfir eiturlyfjabarón- unum þar. McBain og félagar ganga í Uð með uppreisnarmönn- um í Kólumbíu og þar sem þeir ráða yfir hátæknibúnaði er stutt í endalokin. Enginn sem gaman hefur af mikl- um stríðs- og átakasenum verður fyrir vonbrigðum en talaður texti er ekki stórbrotínn og leikarar á borð við Walken og Mariu Conch- itu Alonzo, sem vön era betri hlut- verkum, leika langt undir getu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.