Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Side 40
52
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Toyota Touring GLi '92, ekinn 1400 km, sem nýr, skipti á ódýrari. Nýja hflasalan, sími 91-673766. ■ Fombflar
Toyota Twin Cam, árg. '84, tíl sölu, ekinn 100 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-670662. Til sölu 1968 Dogde Charger, góður bíll tíl uppgerðar. Einnig 440 cc vél tíl sölu. Uppl. í síma 91-681978.
Toyota Tercel ’85 til sölu. Uppl. í sím- um 98-34542 og 91-676849. ■ Jeppar
Willys CJ5 ’64, 8 cyL, 350 Chevy, 4 gíra Hurst (Muncie kassi), 4 hólfa, flækj- ur, læstur framan og aftan, power- stýri, powerbremsur, nýsprautaður, dökkblár sanseraður, nýleg 36" radial mudder, góð blæja, körfustólar, gull- fallegur bfll. Verð 550 þús. Til sýnis og sölu á Bflamarkaðinum, Smiðju- vegi 46E, sími 91-671800.
(^) Volkswagen
VW Golf CL, árg. ’86, til sölu, silfur- grár, reyklaus, ekinn tæplega 90 þús. km, lítur mjög vel út. Upplýsingar í sima 91-34325.
volvo Volvo Nissan King Cab 3000 SE 4x4 pickup, ’91, ek. 30 þús., sjálfsk., topplúga og allur hugsanlegur aukabúnaður. Ný dekk, dráttarkrókur. I bflnum samein- ast kostir lúxusjeppa og sendibfls. Greiðsluskilm. S. 98-75838/98525837. Ódýr Pajero. MMC Pajero langur, bensín, árg. ’84, í góðu lagi, stað- greiðsluverð aðeins kr. 550 þús. Til sýnis og sölu á bílasölunni Borgartúni 1 B, sími 91-11090 eða hs. 94-4554.
Volvo 244 GL, árg. '81, til sölu, vantar lagfæringu fyrir skoðun, ný vetrar- dekk, verð 100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-667641 e.kl. 22.
Tll sðlu Volvo, árg. ’87, skipti á dýrari eða ódýrari. Upplýsingar í síma 91-36728.
Volvo 244 DL, árg. ’78, skoðaður ’93. Öll skipti mögíileg, t.d. farsími. Upplýsingar í síma 91-13246.
Ford Bronco ’72 til sölu, mjög mikið endurbættur, nýtt lakk + ný dekk, 36" Fun Country. Þarfriast smá lag- færingar. Gott verð. S. 676387 e.kl. 18. Ford Bronco II Eddie Bauer 1984, cruise control, sjál&k. upph. 3". Jeppaskoð- aður. Ekinn 76 þús. m. Skiptí á ódýr- ari. Verð 850 þ. stgr. S. 667128.
Voivo 740 GL, árg. '86, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 85 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-675480.
Volvo. Til sölu Volvo ’78, skoðaður ’93. Uppl. í síma 92-11423 eftir kl. 18.
Opið til kl. 3
Hermann Arason leikur af
sinni alkunnu snilld föstudags- og
laugardagskvöld.
Lítill, kr. 350.
Stór, kr. 450.
Veisluþjónusta
Hamraborg 11 - sími 42166
I
zS
AMORSDRAUMAR
OFBELDI
ÁST
ANGELA LANDSBURY
ÓTTI
FYRIRTÍÐAVANLÍÐAN
MENNINGARÁFALL
AFBURÐANEMENDUR
ABIMAEL GU-ZMÁN
VIÐEY
og margt, margt fleira í nýjasta heftinu
Mjög ódýrt. Volvo Lapplander ’81 tíl
sölu, ekinn 110 þús. km, skoðaður sept.
’93. I góðu lagi, verð 150 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-24669 e.kl. 17.
Nissan Patrol, langur, árg. '84 til sölu,
ekinn 152 þús., útvarp og segulband,
ný dekk. Upplýsingar í síma 93-41166
og 985-27544,
Suzuki jeppi, árg. ’87, ekinn 38 þús.,
óbreyttur, til sölu á einstöku stað-
greiðsluverði, verðhugmynd 350.000.
Uppl. í síma 91-22429 eða 91-27450.
Suzuki Samurai jeppi, 413, háþekja,
árg. ’88, til sölu, breytttn-, upphækkað-
ur, 31" dekk, white spoke felgur. Mjög
góður bíll. Skipti athugandi. S. 42197.
Toyota Hilux, árg. '81, lengri gerð, yfir-
byggð, vökvastýri, 33" dekk, ekin 184
þús. Uppl. í síma 95-36665. Til sýnis á
Bílasölu Baldurs, simi 95-35980.
Willys CJ 5, árg. ’71, til sölu, 8 cyl.,
305, 36” radial, þarfiiast smávægilegra
viðgerða. Selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 91-677719.
Willys Laredo ’83 til sölu, 6 cyl., króm-
felgur, ný 32" dekk, mjög vel með £ar-
inn, skiptí á ódýrari. Uppl. í síma 91-
668098 eftir kl. 16.________________
Wíllys, árg. '81, til sölu, brúnn með
svörtu húsi, upphækkaður, 4 cyl., öll
skipti athugandi. Verð 600 þús. Uppl.
í sima 91-666565.
Bronco Sport, árg. '74, til sölu. Mikið
éndumýjaður. Upplýsingar í símum
91- 622242 og 95-22808._____________
Daihatsu Rocky ’85, langur, dísil, ekinn
129 þús. km, verð 675 þús. Upplýsingar
í síma 91-27027.
Lada Sport, árg. '84, til sölu, verð
100.000 staðgreitt. Uppl. í síma
92- 15487 e.kl. 18 í dag og næstu daga.
Mjög góður Range Rover, árg. '75, til
sölu, skoðaður ’93, verð 250.000 stað-
greitt. Uppl. í sima 91-40061 e.kl. 17.
Wagoneer, árg. '76, til sölu, mikið
breyttur, loftlæsingar, 5,38 hlutfoll.
Verð 850.000. Uppl. í síma 91-674355.
Lada Sport til sölu, mikið yfirfarinn,
skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-36618.
■ Húsnæði í boði
Einstaklingsibúð við miðbæinn. 2 herb.
einstaklingsíbúð á góðum og rólegum
stað. Leiga á mán. 33.500, einn mán.
+ trygging kr. 66.000. Laus strax.
Svör sendist DV fyrir mánudagskvöld,
merkt „Góður staður 8149“.
3 og 4 herb. íbúðir. Til leigu í vesturbæ
4 herb. sérhæð, 110 m2 og bfiskúr,
nýl. endumýjaður. I Breiðholti 109
m2, 3-4 herb., nýstandsett, og bílskýli.
Símar 91-656695 og 91-657590.
2ja herbergja ibúð á Snorrabraut til
leigu, laus 1. des. Leiga 37.000 á mán-
uði. Tilboð sendist DV, merkt
„Snorrabraut-8153“.
4 herbergja ibúð á 4. hæð í blokk við
Fellsmúla til leigu, laus í byrjun des-
ember. Tilboð sendist DV fyrir 25.
nóv., merkt „Háaleiti 8159“.
100 m’ einbýlishús á Akranesi, á góðum
stað, ásamt 46 m2 nýl. bflskúr. Einnig
12-16 m2 risherb. í góðu fiölbýlishúsi
í Reykjavík. S. 91-678681. Guðmundur.
Félagaíbúðir iðnnema. Umsóknarfrest.
um vist á iðnnemasetrum á vorönn ’93
er tíl 1. des. Umsóknir og nánari uppl.
á skrifst. FtN, Skólavstíg 19, s. 10988.
Glsting i miðborginni. Tveggja manna
herbergi, 2.500. Eins manns herbergi,
1.800. Gistiheimilið Jörð,
Skólavörðustíg 13a, sími 621739.
Gott herbergi til leigu, ca 22 m*, í
Háaleitishverfi, góð hreinlætis-
aðstaða. Skilvísi og reglusemi'áskihn.
Laust strax. Sími 91-35569 eða 814651.
Herbergi til leigu i vesturbænum.
Aðgangur að snyrtingu, eldhúsi og
þvottaaðstöðu. í’ynrframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-11616 e.kl. 18.
Herbergi til leigu, með aðgangi að
snyrtingu, sérinngangur, smáeldunar-
aðstaða getur fylgt. Reglusemi áskihn.
Uppl. í dag og næstu daga í s. 34430.
Hólahverfi. Til leigu 2-3 herb. íbúð
m/geymslu í tvíbýlishúsi. Tilboð, er
tilgreini stöðu og greiðslugetu, sendist
DV, merkt „Sérinngangur 8156“.
Litið einbýllshús Ul lelgu eða sölu á
Arskógssandi í Eyjafirði. Upplýsingar
gefin: Inga í símum 96-61946 og
96-61098._______________________
Lftlð forstofuherbergi til leigu á Grund-
unum í Garðabæ. Húsgögn fylgja.
Rólegur staður. Reglusemi áskihn.
Uppl. í síma 91-658604.
Lítil 4ra herb. ibúð á jarðhæð á Skóla-
vörðuholti til leigu, sérinngangur,
þvottahús með vélum. Upplýsingar í
sima 91-620884.
Skólafólk athuglð. Til leigu á gistiheim-
ih í vesturbænum 4 herbergi á 18.000
kr. og 1 á 10.000 kr., með rafinagni og
hita. Uppl. í síma 91-626910.
Til leigu litið einbýlishús í Smáíbúða-
hverfinu til 6 mánaða frá og með 1.
desember. Upplýsingar í síma
91-677583 á sunnudag.
Til leigu á góðum stað lítil, falleg
risíbúð, allt sér, engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 27.
nóv. ’92, merkt „Ris 8152“.
2-3 herb. ibúð á efri hæð í eldra húsi
í Haftiarfirði, til leigu í 6 mánuði, frá
1. desember. Uppl. í síma 91-653766.
4ra herbergja ibúð til leigu neðarlega
við Laufásveg. Tfiboð sendist DV,
merkt „Gott fólk-8150“.
Stórt herbergi til leigu með aðgangi að
baði, eldhúsi, þvottavél og sjónvarpi.
Uppl. í síma 91-76306.
Til leigu 4-5 herbergja hæð í raðhúsi í
Kópavogi. Laus strax. Upplýsingar í
síma 91-25711.
Til leigu er falleg og rúmgóð 4 herfo.
íbúð í Sólheimiun. Upplýsingar í síma
91-682958.____________________________
Til leigu í Teigahverfi gott forstofuher-
bergi með baði fyrir reyklausa.
Upplýsingar í síma 91-679675.
Einbýlishús til leigu I 9 mánuði. Uppl.
í síma 91-39915.
Herbergi til leigu með aðgangi að öilu.
Upplýsingar í síma 91-626211.
■ Húsnæði óskast
Leigumiðlun L.M.S., s. 683-777.
Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir,
fyrir ákveðna leigjendur, strax. Vant-
ar einnig húsnæði undir fiskbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Til leigu glæsil.
verslunarhúsnæði við Grensásveg.
Opið frá kl. 10-18.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast á leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-8154.___________
3 herb. ibúð óskast, helst í Smáíbúða-
hverfi eða austurbæ, þó ekki skilyrði.
Upplýsingar í síma 91-656717 milli kl.
17 og 20.___________________________
3ja herfo. íbúð óskast á leigu. Erum
reyklaus, reglusöm og heitum skilvis-
um greiðslum og góðri umgengni.
Vinsaml. hafið samb. í s. 75957 e.kl. 16.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu á
sanngjömu verði, erum námsmenn.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitíð. Margrét eða Kristinn, s. 28710.
Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast
til leigu, skilvísum greiðslum heitíð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8120.__________________
Par með eitt bam óskar eftir snoturri
3ja herb. íbúð, góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Upplýsingar
í síma 91-686261.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja fbúð til leigu frá 1. janúar.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 91-628506.
Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum
eftir herbergjum og íbúðum á skrá.
Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis-
miðlun stúdenta, sími 91-621080.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-672059.
2-3 herb. ibúð óskast tii leigu. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-11607.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu, skil-
vísum greiðslum heitið. Upplýsingar
í síma 91-683239.
Gamli miðbærinn. 2-3ja herbergja íbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-72181.
Herbergi með sérinngangi óskast fyrir
mann sem lítið er heima, þarf ekki að
vera stórt. Uppl. í síma 91-670004.
Kona, rúmlega fertug, óskar eftir 2ja
herbergja íhúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 91-12865.
Óska eftir ódýrri 2ja-3ja herbergja íbúð
á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma
91-642789 e.kl. 17, María.
Óska eftir einstaklingsibúð á leigu,
helst í miðbænum. Afar reglusöm.
Uppl. í síma 91-629122 e.kl. 17.
■ Atvmnuhúsnæói
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði - sann-
gjamt verð, á besta stað, fullbúin sam-
eign, eldhúskrókur, móttaka, 2 skrif-
stofiíherb., geymsla, lokuð bflastæði,
frábært útsýni og svalir allan hring-
inn. Til leigu samtals um 90 m2.1 leigj-
andi er í sameigninni í dag, hægt að
skipta á milli 2 leigjenda. Húsnæðið
er að Suðurlandsbr. 4a, efetu hæð.
Fermetrav. kr. 600 á mán. Til leigu
strax. S. 686777, Skúli/Kolla.
Mjög gott húsnæði tíl leigu að Smiðju-
vegi 11, Kópavogi. Húsnæðið skiptist
í 210 m2 lagerhúsnæði, m/stórum
hurðum og 120 m2 skrifetofuhúsnæði.
Hentugt fyrir heildverslun, verslun
eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma
91-45544 og 91-656621.
Fyrsta fiokks verslunarhúsnæði, ca 80
m2, miðsvæðis í Reykjavík, laust tíl
leigu. Góðir gluggar, næg bflastæði,
hituð gangstétt. S. 23069 og 621026.
Húsnæði óskasL Heildverslun óskar
eftir húsnæði, 200-300 m2, góð að-
keyrsla eða lyfta skilyrði. Hafið samb.
v/DV í s. 91-632700. H-8155.
Til leigu 450 mJ nýstandsett skrifetofu-
sérhseð með stórum svölum á besta
stað í bænum. Góð kjör fyrir langtl.
S. 683099 á skrifetofutíma, Guðrún.
Til leigu 800 ferm verslunar- og lager-
húsnæði. Leiga kr. 250 á ferm. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-8131.
Til leigu nýstandsett skrifet.- og at-
vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum,
100-150 m2. Hagst. kjör f. langtl. S.
683099 á skrifetofutíma. Guðrún.
Vantar 50-70 m1 snyrtilegt og ódýrt lag-
erhúsnæði til leigu. Þaif að vera laust,
langtímaleiga. Tilboð sendist DV,
merkt „8146“ f. miðvikud. 25.11.
Verslunar- og iðnaðarhúsnæðí í Skeifu-
húsinu, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, er tíl
leigu. Húsnæðið er 220 m2 (möguleik-
ar á stærra húsnæði). Sími 91-31177.
Til leigu 43 m* bjartur bílskúr með 3ja
fasa rafinagni í Skipasundi, leiga kr.
15.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-30494.
■ Atvmna í boði
Meðferðarheimilið Sæbraut. Óskum
eftir að réða starfemann til að aðstoða
heymarskerta, einhverfa stúlku á
heimilinu. Við leitum að ungri
manneskju sem er tílbúin að takast á
við krefjandi starf, hefur þekkingu á
táknmáli eða er reiðubúin til þess að
læra það. Nánari upplýsingar
veitir deildarstjóri í síma 91-611180 á
mánudag og þriðjudag.
Okkur vantar fólk. Vilt þú vera með í
að byggja Netværk á íslandi? Þú ræð-
ur þínum eigin vinnutíma. Góðir
möguleikar á góðum peningi. Hringið
eða skrifið til Fashion Line, Toftevej
1, Alsreode, 8500 Grená, Danmörk.
Sími 9045-86331111.
Atvínnutækifæri.Fyrir duglegan aðila
er til sölu Toyota Hiace sendibíll, ’91
með stöðvarleyfi og þvi sem til þarf
til aksturs sendibfls, Verð kr. 2 millj.
Góð greiðslukjör ef óskað er. Hafið
samh. v/DV í s. 632700. H-8144.
Frír undirfatnaður. Sölumanneskja með
undirfatnað mun koma heim til ykk-
ar, 6 gestir eða fleiri, og þú færð 25%
í fríum undirfatnaði að eigin vali.
Vinsamlega hringið milli kl. 17 og 20
í síma 91-50551.
Sölumaður óskast. Óska eftir sölu-
manni til að selja sælgæti í fyrirtæki
og stofnanir. Viðkomandi þarf að hafa
bíl tíl umráða. Vinsamlega leggið inn
skrifleg svör til DV fyrir 26. nóv.,
merkt „Y 8148“.
Umboðsmaður. Islensk sælgætisgerð
óskar eftir umboðsmönnum viða um
land til að dreifa og selja sælgæti á
Islandi. Vinsamlega leggið inn skrif-
leg svör til DV fyrir 26. nóvember,
merkt „I 8147“.
Gallerí í miðborginni óskar eftir eldri
konu tíl yfirsetu um helgar, 4 tíma
laugard. og sunnud. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700, H-8158,
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni siminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Módel óskast til sýningar á undirfatnaði
á aldrinum 20-45 ára. Góð laun í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8139.
Starfskraftur á aldrinum 30-50 ára ósk-
ast tíl afgreiðslustarfa í Happahúsinu,
Kringlunni, tviskiptar vaktir. Nánari
uppl. í s. 91-30984 í dag og næstu daga.
Vanir sölumenn óskast í dagsölu eða
sjálfetæða simasölu á kvöldln. Góðir
tekjumöguleikar. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 91-632700. H-8126.
Óska eftir sölufólki í Rvík og á lands-
byggðinni í heimakynningar. Um er
að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð-
ir tekjiunöguleikar. Uppl. í s. 626940.
■ Atvinna óskast
Bifvélavirkjanemi. Tvitugur nemi í bif-
vélavirkjun óskar eftir að komast á
námssamning sem fyrst eða vinnu á
verkstæði, hefur lokið 2 árum í bif-
vélavirkjun í iðnskóla, góð meðmæli.
Uppl. í síma 91-43983. Sigurður.
Vegna búferlaflutninga vantar vinnu fyr-
ir 26 ára gamlan mjög duglegan mann
á höfuðborgarsvæðinu. Hefur bflpróf.
Svarar öllu. Hringið í síma 9524503.
Óska eftir vinnu á kvöldin og/eða um
helgar. Ýmislegt kemur tíl greina.
Vön ýmsu, bókhalds-, afgreiðslu- og
skrifetofustörfum. Sími 91-73295.
Útgeröamenn - skiptstjórar. Stýrimað-
ur óskar eftir plássi, helst á loðnu-
skip, hásetapláss kemur einnig til
greina. Sími 91-51372.