Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1992, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1992.
55
dv_______Smáauglýsingar - Sínú 632700 Þverholti. 11
Pontiac Trans Am, árg. 76, sjálfsk.,
TH400 Transpack, vél og skipting
upptekin, ekin 10 þús. km. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Verð 600
þús. stgr. Til sýnis á Borgarbílasöl-
unni, Grensásvegi 11, símar 813085 og
813150.
Benz 190E, árg. ’84, til sölu, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, rafinagn í rúðum, raf-
magn í topplúgu, 4 höfuðpúðar, arm-
púði, álfelgur, samlæsingar, 1990 útlit,
Low profile dekk. Mikið endunýjaður
bíll, toppeintak. Verð 1.180.000 stað-
greitt. Úppl. hjá Bílasölu Reykjavíkur
og í síma 91-666806 e.kl. 17.
Lancia Y10 „skutla", árg. 1988.
Elsku litla skutlan mín er til sölu
vegna flutnings úr landi, ekin 34 þús.
km, í toppstandi, nýskoðuð, vetrar-
dekk og sumardekk, nýtt pústkerfi.
Uppl. í síma 91-681148.
Benzáhugamenn - antik. Til sölu Benz
220, árg. 1968, allur yfirfarinn, í topp-
standi, skoðaður ’93. Upplýsingar á
Bílamiðstöðinni, sími 91-678008.
Ford Explorer, Eddie Bauer, árg. ’91,
ekinn 22 þús. km. Bíllinn er ríkulega
búinn og glæsilegur í alla staði. Skipti
vel athugandi + milligjöf. S. 37533.
■ Jeppax
Dodge Ramcharger torfærubill,
upphækkaður, árg. ’87, vél 360, til
sölu, ekinn aðeins 40 þús. km,
skoðaður ’93, toppeintak, eins og úr
kassanum. Verð kr. 1.400.000
(tilboð/skuldabréf). Upplýsingar í
sima 91-78756.
ykkur a
myrkriou!
IUMFEROAR
RÁÐ
MMC Pajero super ’90, ek 49 þ., toppút-
lit, viðhald og meðferð, verð 2,2 millj-
ónir. Range Rover Vogue SE ’88, ek.
73 þús., fyrsta flokks, einn eigandi,
2,0 milljónir. BG bílasalan, Keflavík,
sími 92-14690, 92-14611.
Toyota Double cab 2,4 disil, '91, 3"
upph., 571 drifh., ARB loftl. að fram-
an, rafmagnsl. að aftan, 3 t. spil, loft-
pumpa, 35" dekk, hækkaður f. 38", CB
talstöð, tenging f. síma, útvarp.
Upplýsingar í síma 91-16079.
Blazer 78, ný sjálfskipting, nýjar
bremsur, allir hjöruliðir nýir, nýr
startari, dráttarkrókur, krómfelgur,
33" dekk, nýskoðaður, góður bíll. Verð
480 þ. Fæst á skuldabréfi og/eða skipti
á vélsleða. S. 656482, 641904.
Bronco, árg. 74, til sölu, skoðaður ’93,
mikið þreyttur, ekkert ryð, 39" dekk,
hækkaður fyrir 44" dekk, ýmislegt
nýtt, verð 420.000 staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 98-33988. Siggi.
Suzuki SJ 413 JX, árg. '86 (’87), til sölu,
33" Armstrong dekk, lækkuð hlutföll.
Verð kr. 720.000 staðgreitt. Skipti ath.
á fólksbíl (má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 91-671869.
Toyota 4Runner '90, toppbíll, rauður,
lakk gott, ekinn aðeins 29 þús. km.
Álfelgur, 30" dekk. Verð 2.000.000.
staðgr. Skipti á ódýrari koma til
greina, t.d. Toyota Touring eða MMC
L-300. Upplýsingar í síma 91-71883.
Chevrolet Blazer, árg. '85, til sölu, 4ra
gíra, beinskiptur, bein innspýting,
nýsprautaður, skyggni, brettakantar
o.fl., ekinn 112 þús., skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 92-12047.
Chevrolet Blazer Silverrado '83,6,2 dís-
il, svartur og grár, ek. 100 þús. mílur,
rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk,
álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti
möguleg, verðhugmynd 990 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-39373 og 91-22701.
Til sölu Chevrolet Blazer S-10 Tahoe,
árg. ’85, ekinn 85 þús. mílur, innfluttur
’90, skipti á ódýrari eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-642065.
Wagoneer Limited, árg. '87, til sölu,
ekinn 85 þús. km. Toppbíll. Upplýsing-
ar í síma 91-54604.
■ Ymislegt
Hraunholt
-veisluþjónusta
Dalshrauni 15, 220 Hafnarfirði,
Símar 650644 & 654740
Er jólaboð i vændum?
Bjóðum upp á glæsilegt hlaðborð.
Alvanur jólasveinn getur fylgt með í
kaupunum. Hraunholt, Dalshrauni 15,
Hafnarfirði, s. 650644 og 654740.
1642244
Vönduð námskeið. Aðeins 6 I hóp.
■ Líkamsrækt
Líkamsræktarfólk - íþróttamenn. Hjá
okkur fáið þið hin frábæru fæðubóta-
efni frá Arcide Strength systems,
Amonisýrur, Inosine, Protein, Kol-
vetni o.fl. Vörur í hæsta gæðaflokki.
Póstsendum um allt land. Euro - Visa.
Orkulind, heilsuræktarstöð, Brautar-
holti 22, sími 91-15888.
YAMAHA
SNJÓSLEÐAR
notaðir.
Skútuvoqi 12A «812530
Merming
Jóhann Eyfells við eitt verka sinna á sýningunni.
Virkjun
sköpunar-
máttarins
- Jóhann Eyfells í Iistasafni íslands
Senn lýkur markverðri sýningu í Listasafni íslands á verkum Jóhanns
Eyfells, skúlptúrum úr áli, jámi og kopar frá nærfellt þijátíu ára tíma-
bili. Jóhann hefur verið búsettur í Flórída frá árinu 1%9 og hefur hann
því unnið flest verkanna þar úti, enda mun hann hafa á sínum tíma þeg-
ið prófessorsstöðu við Háskóla Mið-Flórída í og með til að geta unnið að
hst sinni utan dyra. Sköpunarkraftur náttúrunnar skipar nefnilega veig-
amikinn sess í listiökun Jóhanns og sjálfur kveðst hann ekkert hafa á
móti því að fólk villist á handaverkum náttúrunnar og hans eigin. Lista-
maðurinn lét þau orð falla í blaðaviðtali að hann væri að ryðja veginn
fyrir nýrri gerð natúralisma sem hann segir að feh í sér „næmi fyrir
öflum sem ekki hafa enn fengið táknræna merkingu í okkar eigin ver-
öld“. Þetta er jafnframt kjaminn í svokallaðri „næmishyggju", hugtaki
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
sem Jóhann hefur smíðað til að skilgreina hst sína og staðsetja verk sín
utan sögulegrar virkni.
Margbreytileiki einingar
í ítarlegu viðtah við hstamanninn í sýningarskrá kemur fram að hann
htur svo á að einkenni verka sinna sé margbreytileikinn sem hafi þó
yfirbragð einingar. Þó myndverk Jóhanns séu margbreytileg á ytra borði
líkt og náttúran sjálf virðast vinnsluferhð og hugmyndimar að baki til-
tölulega einfaldar, a.m.k. við fyrstu sýn. Á síðustu árum hefur Jóhann
fyrst og fremst unnið út frá grunnformunum, hring, ferhyrningi og þrí-
hymingi. En þar með er ekki öh sagan sögð, því formin halda einungis
utan imi það sem hstamaðurinn sjálfur kallar „víxlverkan óhindraðra
hreyfinga og taumhalds og tilviljunarkenndra árekstra þeirra". Áhð, jám-
ið og koparinn fá þannig að smjúga um náttúrlegan efnivið á borð við
tijáboh og sand innan marka formanna. Afstaða Jóhanns Eyfells til
myndhstar er því um margt sérstök og vinnubrögðin minna að sumu
leyti meira á vísindi en hstir. Hér fer fram skráning náttúrlegra verkana
þegar efnum er teflt saman og niðurstaðan er hstaverkið sjálft. Listamað-
urinn vfil þó gera lítið úr vísindalegu gildi verka sinna, en bendir hins
vegar á í ofangreindu viðtah að hann sé að leitast við að sýna fram á að
stökkbreytingar og tilviljanir séu af hinu góða. Hann hti á sjálfan sig sem
nokkurs konar vél sem vinni úr öflum ahs staðar frá, sjúgi þau í sig og
ryðji þeim frá sér á víxl. Þannig sé hægt að segja að verk sín séu andar-
taksmyndir kerfisbundinna thvhjana.
Virkjanir *
Það verk, sem flestir hafa e.t.v. rekið augun í á sýningu Iistasafnsins,
er Flatt sem flatt sem þrisljóm, þríhhða stóreflis skúlptúr sem stendur
utan við safnið. Þetta verk, ásamt hinu hhðstæða, Flatt sem flatt sem
teningur, sem stendur í efsta sal safnsins, virkja fágætlega vel sköpunar-
mátt náttúrunnar. Þama hafa tijábolir virkjað álflaiuninn og útkoman
er eitthvað sem gæti verið hvort heldur sem er gotnesk álfaborg eða for-
söguleg heimkynni ffumlifsins. ímyndunaraflið snýst í gang með slíkum
verkum og það er greinhegt að Jóhann Eyfehs hefur aldrei unnið að list
sinni af annarri eins atorku og síðustu tvö árin. Og í þessum nýjustu
verkum hans tvinnast saman bestu þættimir í fari hans sem listamanns
og í fari náttúrunnar sjálfrar. Þannig fer áhorfandinn sem þriðji aðih að
virkja eigin undirvitund og sjá nýja hhð á verkunum. Sýningunni á verk-
um Jóhanns Eyfehs lýkur nk. sunnudag, 22. nóvember.